Alþýðublaðið - 18.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ elztu og þröng-sýnustu. En í bæj- unum kveður vfð annan tön hjá íhaldinu. Jön Ölafsson og Magnús dósent mega berjast fyrir breyttri kjördæmaskipun, f>ví að Reykvík- ingar æskja pess svo að segja imdantekníngarlaust, að kjör- dæmaskipuninini verði breytt í réttlátara horf. Eitthvert glögg- asta og ómótmælanlegasta dæmi þess, hve svívirðilega óheilir í- haldsmenn eru i kjördæmaskip- unarmálinu, er framkoma flokks- íns í fyrra sumar. Kristján Al- bertsson, sem þá var ritstjóri „Varðar", skrifaði grein um kjör- dæmaskipunina að afstöðnum kosningum og sýndi fram á, hve nanglát hún væri. En íhaldsfor- kólfarnir. brugðust reiðir viið. Kristján var sendur i sumarfrí ©g Árni með múlinn látinn skrifa grein, sem var algerlega andstæð grein Kristjáns. Ætti þá Thor Thors að hafa fengið nægi.Í'ega skýr svör við því, hvers vegfia flokkarnir tveir, „Framsókn" og íhaldsflokkurinn, geta látið við- gangast jafnmikið óréttlæti og felst í núverandi kjördæmaskip- un. Nefndir flokkar líta ekki á það, hvað stendur í stjórnar- skránni, og ekki heldur hitt, hvað xéttlátt ex og sjálfsagt. Þeir star- blína á hagsmiini sína án.þess ;að •sjá nokkuð annað. Og hvernig verður þá unrbót- unum komið á? Það virðast eng- ar horfur á, að þeim verði á icomið með öðru en því, að þjóð- in hætti aö kjósa á þing þá menn, er virða að vettugi jafnrétti og léttlæti, en líta að eins á flokks- hagsmuni. . . Eini flokkurinn í landinu, sem vill \erða við xétt- lætiskröfunum um breytta kjör- dæmaskipun, er Alþýðuflokkur- inn. Hans menn verður þjóðin að kjósa ef kjördæmaskipunin á að verða þannig, að öll atkvæði séu jöfn og rétturinn ráði. isppleikarmn í gærlíveldl. Skotap sigra með 5:8. Leikurinn í gærkveldi var ó- jafn, fór öðrum megin saman frá- bær leikni og hittnl, svo að sjald- an skeikaði spörkunum, en hin- um megin ósamstæður hópur og óviss mjög. Leikurinn hófst 15 minútu'm síð- ar en ákveðið hafði verið, og er þáð mjöig vítavert og litt knatt- spyrnumönnum til sóma. Vindur var nokkur af útsuðri, og átti B-liðib að sækja undan vindi, en Skotar gegn. Bjuggust nú flestir við, að ís- lenzka liðið myndi sýna skemti- legan leik og ekki standa sig ver en K. R., hvað þá Víkingur. Er 4 mín. voru liönar, kom einn Skotanna m:ð knÖtlinn brunandi á mark; stóð þar enginn til varn- ar nruna Axei einn', er náði knett- inurn og bjargaði. Litlu seinnu skaut Tómas knetíinum á mark Skota, en „litli krabbirm" í mark- inu greip hiann fimlega og varp- aði honum langt frá sér. Kvað nú mikið hjá íslendingum að stór- um spörkum, ófögrum, er enduðu öll með því, að Skotar klófestu knöttinn. Þegar 14 mín. voru af leik, var knettinum spyrnt á mark liðsins, en Axel varðist og varpaði honum út, en í því var knettinium aftur spyrnt að marki og þá skailáður inn í net. Að 2 mín. liðnum lá knötturinn aftur við rnark B-liðsins. Axel hljóp óþarflega langt út og náði ekki knettinum, og skbraði einn Skot- anna þá annáfð mark í cinni svip- an. Höfðu þeir þá skorað 2 mörk á 3 mijn. Gerðu nú „liðs“-menn •gott upphlaup. Alfred náði knett- inum og kom honum í gcgn um fylking Skota og upp að rnarki, en þar skorti Alfred lið, og upp- hlaupið fór út um þúfur. Skot- ar skutust fram, og knöíturinn nam staðar í n:ti , liðsins'1. Viltíi því þá til það „happ“; að sá, sem sparn, hafði haft ranga að- stöðu, og var því eigi dæmt mark, en „liðinu" dæmd auka- .spyrna. Litlu seinna féll Aruder- sen á knöttkun o.ran og hélt hon- |um í handarkrika. Var þess vegna „liðinu" dæmd önnur aukaspyma, en ekkert hjálpaði. Skotar stóðu jafnréttir eítir sem áður og héldu knettinum alla jaína á vallar- helming „liðsiris“. Möxg upphlau þcirra eyðilagði Péiu: Sig., er stóð sem klettur. Hann var bakvörð- ur - og sendi hann lcniöttinin langt fram á vöil, er hann uiáði honum, en það bar ærið oft við. Nú sparn Jónas Thor. knettinum mjög laglega á mark Skota. Átti markmaður þeirra í vök að verj- ast. Náði hann þó með fingur- gómunum til knatlarins og gat lyft honum upp fyrir markás, en það kostaði Skotana hornspyrnu. Skaut nú Jónas aftur jaín-prýði- lega org áður, en sá litli í grænu peysunni í mark'nu stöð af :ér tilræðið, svo að Jónas féjck ekk- ert að gert. — Endaði þá fyrrL hálflcikur með 2 mörkum gegn engu. í seinni hálfleik áttu , liösmenn“ að sækja gegn vindi. Bar nú töiuvert á Tómasi Péturssyni og Kristján Gestsson vakti á sér riokkum athygli. Haíði hann ílýt- irinn fram yíir félaga s’na. Hainn er og alkunnur hlaupari. Skotar hófu nú harða sókn. Voru , liös- menn“ iinir, og stundum veitíist Skotum hægur vandi að leika á þá. Þegar að . eins 3 nún. voru iiðnar af hálfl., skaut Nicholson knettinum svo liðlega í mark, að Axel fékk ekki að gert. Ætluðu nú „liðsmenn" að herða sig, en mistu knöttinn, þegar, og eftir örstutla stund nam hann afíur staðar! í netinu. Hófst' nú á ný nokkuð hörð senna, og bar á því, að „liðsmenn" voru beztir, er þ&ir byrjuðu eftir að Skotar höfðu 6E6ARANDEERD WORMERV sími 1294, skorað mark. Steel náði þó cð- ara kmettinum, og lenti alt i þvögu \,ið mark íslendinga. Náðii Axel knettirtum, brauzt út úr þvögunni og varpaði honum á völlinn, en O’Hara lá eftir í'mark- inu. Gerðu nú „liðsmenin” tvö upphiaup ærið skæð, en án ár- angurs. Skotar tóku knöttinm, og. í einu vetíangi var honum spark- að á mark „liðsins". Axel n'á'ði honum, en misti lianiri inn á milli fóta sér. Var það 5. markið. Það, sem eftir var, lá kn-ött- urinn undantekn'ngaHaust við mark „liðsins", en ekki fengu Skotar spyrnt honum inn, og end- aði því kappleikurinn með 5 mörkum gegn engu. Kappkikurinn var lítilfjödegur. Voru liðsmenn ótrúlega linir, og það, s:m lciðiniegast var, of deig- ir til atlögu, er Skori fór með knöttinn. Var ekki annað að sjá, en mikil mistök hefðu átt sér stað með mannaval í þct'a , næst- bezta úrvalslið". Spyrnir. (:ekúr að sér alls konar tækifærisprent- «n, svo seni erfiljóð, aðgöngumiða, bré2, reikoiníía, kvittanir o. s. frv., og af- | tjreiðir vinnuna fljótt og við réttu verðt. Sokkap — Sokkar — Sokkar rá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu Omdágiamog veginia. ípróttasamband íslands hefir falið K. R. að halda Meistaramót. Átti að lialda það á Akureyri, en vegna þess að alls engin Jrátttaka fékst myrðra verður það haidið hér því að ekki þykir ástæða til að senda þátttakendur héðan að sunnan, úr því Norð- lendingar ekki vilja laka þátt i mótinu. Búist er við góðri þáttöku hér enda ættu íþróttamenn hér ekki síður að taka þátt í þessu móti, fyrir það, að norðan menn virtu það að vettugi. Veðrið. Hiti 10—14 stig. Hægviðri lægð fyrir norðan land. Hæð fyrir sunn- an. Horfur: Vestlæg átt. Þurt og hlitt veður. St Siðasfi kappleilair milli íslendinga og Skota verður annað kvöld Þá keppir A-liðíð, sem er aðai-úrvalsliðið. Er von- andi, að A-liðið hefni rækilega ÖÍU smáviira 411 sauæaaskap* ir ívú pví smæsta til hins stss í'sta, e!1 á sama stað. Siaðna. SS. l/ikap, Langav. 21. Hólaprentsmiöjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. þess herfilega ósigurs, sem B-liðið beið í gærkveldi, og láti ekki alt fara i handaskolum. Þegar litið er á nöfn þeirra, sem keppa, þá freistast menn til að vona hið bezta. Þessir keppa: Markmaður: Þórir Kjartansson (Víking) Bakverðir: Sig. Halldórs- son (K. R.) Pétur Kristinn (Valur) Framverðir: Daniel Stefánsson (K. R.) Jón Oddsson (K. R.) Ólafur Sigurðsson (Valur) Framherjar: Þorsteinn Jónsson (K. R.) Örn Matthíasson (Valur) Þorsteinn Einarsson (K. R.) Hans Kragh (K. R.) Sigurður Sigurðsson (K. R.). Ef til vill verður skift á einum eða tveimur mönnurn. En hvað sem því líður, munu nú íslendingar vfirleitt vilja skora á A-liðið um að gera nú íslenzkum íþrótta- mönnum sóma, en eigi vansa — en sízt er hægt að segja, að kapp- leikurinn í gærkveldi hafi verið íslendingum til heiðurs. Prestskosning í Húsavíkurprestakalli fór þannig að Knútur Arngrímsson var kjörinn prestur með 257 'atkv. Jakob Jöns- son írá Djúpavogi fékk. 204, og Þormóður Sigurðsson frá Yztafelli fékk 16. Knútur er Þingeyingur-. Gangleri. Annað hefti anuars árg. „Gang- lera“ heíir verið sent Aiþbl. Þat er kvæði um Harald Níelsson eft- ir Guðjón Guðjónsson kennara. Nokkur minningarorð um Harald eftir séra Jakob 'Kristinsson, kvæði, Þú sólna sól, eftir Sigur- jón Friðjónsson, Köllun konunnar eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur, Skynjanir vorar eftir Sigurð Kriist- ófer Pétursson, Hið mikla dnlar- fulla eftir Sigurjón Friðjónsson, Hvað tekur við eftir dauðann? eftir C. Jinarajadasa, Við al- mannavað, kvæði eftir F. H. Berg og Ljósin við Veiðivötn eftir Guð- mund Árnason. RitstjóTi og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.