Vísir - 11.08.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4C00.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400/
Prentsmiðjusímii 4578,
27. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 11. ágúst 1937.
186. tbl.
KAUPHÖLLIN
liefir vepið og er eon ábyggilegasta
vepðbPéfavepsIuLn landsine.
m
Lækjargötu 2. — Opin kl. 4—6. Sími 3780.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
Arngríms Jónssonar,
fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi föstudag, 13. ág-
úst, og hefst með húskveðju á heimili hans, Yesturgötu
31, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í Fossvogi. .. ,
Ragnheiður Kolbeinsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir.
Guðjón Arngrímsson, Regína Jónsdóttir.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir þriggja herbergja íbúð með nútima þægind-
um nálægt miðbænum, 1. okt. eða 1. nóv. Uppl. í síma
1330.
Þingvallafimdurinn.
Þeir, sem sækja ætla Þingvallafundinn eða dvelja á
Þingvöllum um næstu helgi vegna fundarins, geta feng-
Íð allar nauðsynlegar upplýsingar í Góðtemplarahús-
inu, um eftirfarandi atriði og annað snertandi fundinn,
næstkomandi fimtudag og föstudag (12. og 13. ágúst)
frá kl. 10 árd. til kl. 6 síðd.
Tjöld og tjaldstæði. Þeir, er tryggja vilja sér náttstað
í tjöldum, gefi sig fram þessa daga. Þá verða og upp-
lýsingar um tjaldstæði veittar þeim, er hafa vilja tjöld
með sér.
Máltíðir. Þeir, er vilja tryggja sér mat í Valhöll fund-
ardagana, þurfa að gefa sig fram í Góðtemplarahúsinu
fyrir hádegi á föstudag í síðasta lagi.
Gisting í Valhöll. Allir þeir, er hafa pantað sér rúm
í Valhöll, verða að sækja ávísanir á þau á fimtudag 12.
ágúst, eftir það verða rúmin seld öðrum.
Farmiðar til og frá Þingvöllum verðá seldir á fimtu-
dag og föstudag, og er þess óskað, að menn láti ekki
dragast að sækja þá í Góðtemplaraliúsið.
Reykjavík, 11. ágúst 1937.
Fopstöðunefndin.
Vidtalstimi
minn veröur framvegis frá kl. 10—12 árd. og 5—6 siðd. alla
daga, nema miðvikudaga og laugardaga aðeins ld. 10—12 áid.
Jesis Ág. Jóliaxmesscm,
læknir.
BIFREIBASTÖBIN GEYSIR.
býður yður þægilegar bif-
reiðar, fljóta afgreiðslu og
rétt verð.
Reynið viðskiftin.
Húsoæði.
Bakhúsið, Laugavegi 1,
þar sem nú er prentsmiðjan
Edda, er lil leigu frá 1. október
næstk. Hentugt fyrir hverskon-
ar iðnrekstur. Uppl. í Verslunin
Vísir.
Goðaíoss
fer á fimtudagskvöld (12. ág.)
vestur og norður.
Aukahafnir:
Patreksfjörður og Sauðár-
krókur.
Bpúapfoss
sem fer héðan 24. ágúst til
Leith og Kaupmannahafnar,
kemur við á Norðfirði og í
Grimsby vegna útflutnings á
liraðfrjTstum fisld.
Ef kominn
Iieim
Matthias
Einarsson
læknir.
KXXSÍÍÍKSÍ5ÍÍÍÍGOG<5ÍÍÍXXÍÍSOÖÖO!ÍCS
VÍSIS KAPPIÐ
gerir alla gíaða.
KSOOOGOGOÍXSGGOOOGOOGOOOOOÍ
2
« V ■
íí
4
Kolatonnið 52 kr.
Med skipi, sem kemup hiiigað seinni part þessa mán-
aðar, fáum vér skipakol (YORK8HIRE SCREENED
STEAM COAL), sem vér höfum ekki álitið hentug til
húsanotkunar. Með því að vér sjáum að nú ern fólki
boðin SKIPAKOL („BUNKERS‘j TIL HÚ8NOTKUNAR
viljum vér gefa viðskiftamönnum vorum kost á því
sama fyrir ofanskráð verð.
Geta Jseir, sem vilja reyna þessi kol, pantað þau nú
þegar til afgreiðslu eftir að skipiö kemur. Kolin verða
aðeins seld gegn staðgreiðslu.
Vepð á okkar venjulegM húsakolum vepðup
bið sama og þegap er aaglýst:
Kr. 60.00 pr. tonn dooo kff.)
gegn staðgreiðslu.
Kol þessi eru keypt með tiiliti til margra ára reynslu
og þarfa viðskiftamanna vorra.
Þau eru hörpuð einnig af oss áður en vér
afgreiöum þau.
Þau eru miklu dýrari í innkaupi, en kolin sem auglýst
eru liér að ofan. Kol, sem notuð eru alment í Englandi,
til húsnotkunar myndu, eftir vorri reynslu,ekki verða
talin hentug hér.
H.f. Kol & Salt.
4
4
«►
Mdsakol
♦
Skipakol.
í Reykjavík kafa næp eingöngu veFid seldap mismunandi
tegundir af enskum skipakolum (steameoal), vegna þess,
aö þau kita bitup en ensku kiisakolin, sem aðallega eru
ætlud til þess að kynda opna ofna, kamínup.
Yoi*kshii*e Sereeixed steameoal ei*u körpuð úpvals kola-
tegund, sem kita og forenna vel. Kaupfólag EyhFdinga
kelxr mestmegnis selt þessa og svipaðar tegundip,
Yép eium ekki káðir ákveðinni tegund, og ef félagsmenn
óska fremup að fá ensk kúsakol, getum viö pantað þau
fyrir sama verð, kr, 54,00 fyrir þúsund kíló.