Vísir - 28.08.1937, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1937, Blaðsíða 2
VlSIR Slítur Bretland stjórumála- sambaudi vió Japan? --o- Lundúnadagblöðin gefa í skyn ad svo muni fara. Hardord mótmæli. EINKASKEYTI TIL YtSIS. London, í morgun. Sum bresku dagblaðanna gefa það í skyn í morg- un, að Bretland muni slíta stjórnmálasam- bandi við Japan, nema japanska stjórnin verði við öllum kröfum þeim, sem Bretar hafa borið fram út af árás japanskra flugmanna á sendiherra Breta. Það er þó ekki gert ráð fyrir, að stjórnmálasambandið milli Breta og Japana verði lengi rofið. Blöðin fordæma einróma framkomu Japan og eru sum þeirra ærið harðorð. Einkanlega er Times skorin- ort, en í forustugrein í þessu frægasta blaði heimsins, segir m. a., að þetta sé að eins eitt af mörgum dæmum þeirrar lítilsvirðingar, sem Japanir sýni lífi og eignum manna í Kína, landi, sem þeir sjálfir segi, að þeir sé ekki í styrjöld við. Breska ríkisstjórnin hefir sent japönsku stjórninni harðorð mótmæli út af árásinni — United Press. Bpetar líta mjðg alvaplegum augum á það, að skotið var á sendilierpa þeirra í Kína* Bretar krefjast þess m. a. að flugmönnunum verði stranglega hegnt, mmmmmmmmmmBmmmmmammmmmmmmmmmmmmmm ^mmmmmmmammmmmmmmmmmmammmmmm/mmmmmmmmm VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofal . . . .. , } Austurstræti 12. og afgr. ) S í m a r: Afgreiðsla 8400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Verðfelling peninganna. Síðasta „bomban“, sem Al- þýðublaðið kastaði fyrir kosn- ingarnar, var fullyrðingin um það, að ef Sjálfstæðisflokkur- inn sigraði, þá yrði gengi ís- lenskrar krónu lækkað. Þessi „bomba“ var sérstaklega ætluð Reykvildngum, og var því ekki látin springa fyrr en daginn fyrir kosningarnar. Bændaflokkurinn liafði gert gengislækkunina að liöfuðkosn- ingamáli sínu í sveitunum, og haldið því mjög að bændum, að verðfelling krónunnar væri ein- asta bjargráð landbúnaðarins. Mun blaðið því hafa talið vafa- samt hver vinningur það mundi verða sameiginlegum hagsmun- um Framsóknarflokksins og AI- þýðuflokksins í kosningunum, að láta það berast sveitamönn- unum til eyrna, að Sjálfstæðis- flokkurinn væri sama sinnis og Bændaflokkurinn í því efni. En um afstöðu þorrans af kjósend- um í Reykjavík, var blaðið ekki i nokkurum vafa, og þess vegna vænti það sér mikils af þessari „bombu“ hér í bænum. En enginn trúði Alþýðublað- inu, hvorki i þessu efni né öðr- um. Og þó virðist það nú vafa- mál, að blaðinu hafi verið trúað svo illa sem skyldi. Það má gera ráð fyrir því, að kjósendur hafi alment trúað því, að Alþýðuflokkurinn mundi reynast staðfastur í and- stöðu sinni gegn gengislækkun- inni, hvað sem á dyndi, jafnvel þó að það væri fullyrt i Alþýðu- blaðinu, að hann væri eini flokkurinn í landinu, sem fylli- lega mætti treysta í því efni. En nú er sýnt, að bann muni þess albúinn að verðfella íslensku krónuna, ef þann vperi þá nokk- úru nær um það, að í'á að hanga áfram við völd í samvinnu við Framsóknarflokkinn. Og liann virðist þess albúinn, að gera það með þeim hætti, að kjósend- um hans, verkamönnum og sjó- mönnum, verði það að eins til tjóns, og algerlega loku fyrir það skotið, að þeim geti nokkuð gott af þvi flotið. Ef krónan væri verðfeld í hlutfalli við erlendan gjaldeyri, mundi af því leiða verðhækkun á útflutningsafurðunum í ís-‘ lenskum krónum, og gæti það leitt til aukinnar atvinnu í land- inu. En þannig vill Alþýðublað- ið ekki að farið sé að. Það vill láta minka kaupmátt krónunn- ar innanlands, með því að liækka verðlagið á aðfluttum vörum án þess að tilsvarandi verðhækkun verði á úlflutn- ingsafurðunum, og gera þannig atvinnurekstrinum örðugra fyr- ir og auka með því atvinnuleys ið í landinu. Jón Árnason játaði það hrein- skilnislega, um tillögu sína um nýtt 15% innflutningsgjald af öllum innfluttum vörum, að hún miðaði að því að koma fram „einskonar verðfellingu peninganna“. Hann stiklar i annmörkunum á þeirri einhliða verðlækkun peninganna, sem af framkvæmd tillögunnar mundi leiða, en ber það fyrir, að at- vinnuvegir landsmanna séu svo vel á vegi staddir, að þeir muni vel geta risið undir þeim, „allar afurðir landsmanna nema salt- fiskurinn eru í viðunandi verði og sumar í geypiverði“, segir hann. Alþýðublaðið hefir nú fallist á það, að rétt væri að hækka verðlag á innfluttum vörum með nýju innflutningsgjaldi, sem í rauninni er „einskonar verðfelling peninganna“, eins og Jón Árnason segir. En felst það þá einnig á það, að öllu sé óliætt um afkomu atvinnuveg- anna, þó að verðgildi krónunn- ar verði lækkað þannig án þcss að söluverð afurðanna liækki jafnframt? Og hvemig ætlar það að bæta verkamönnum og sjómönnum upp þá verðfellingu peninganna, sem þeir fá kaup sitt greitt með? ERLEND VlBSJÁ: Bretar reiðubunir? Bretar hafa mjög aukiS víg- búnaS sinn aS undanförnu svo sem kunnugt er, en því hefir all-alment veriö haldið fram, aS þeir mundu ekki verSa nægilega undir þaS búnir að taka þátt í heimsstyrj- öld, ef til kæmi, fyrr en eftir nokk- ur ár, þar sem þeir hefði vanrækt að auka vígbúnaS sinn árum sam- an, meSan aSrar þjóSir vígbjugg- ust af kappi. Þessi skoSun hefir komiS fram í mörgum breskum blöSum. í amerískum blöSum er hinsvegar allmikiS um þaS rætt nú, aS Bretar sé komnir svo langt meS framkvæmd áætlana sinna um aukinn vígbúnaS, aS þeir sé viS öllu búnir. M. a. ræSa þau um, aS búiS sé aS ganga frá undirbún- ingsstarfi til þess aS taka verk- smiSjur landsins til framleiSslu til hernaSarþarfa, ef styrjöld brýst út, feikna birgSum af matvælum, bensíni o. s. frv. hafi veriS safn- aS, og raunverulega búiS aS ganga frá nauSsynlegum undirbúningi þess, aS öll þjóSin geti unniö aS því aS tryggja Bretum sigur, ef þeir lenda í ófriSi. ÞaS er 'þegar búiS aS sannprófa aS hin nýju herskip Breta erú hin rambygS- ustu og fullkomnustu, sem til eru. Þannig er þess getiS, aS H. M. S. Hunter, sem rakst á tundurdufl víS Spán í smnar, skemdist aSeins lítillega. Flugher Breta er orSinn fullkominn og öflugri en nokkuru sinni, en loftvarnir borganna eru taldar komnar í ágætt horf. En þrátt fyrir alt, sem gert hefir ver- iS, á þessu sviSi, í Bretaveldi, krefjast mörg bresku blöSin þess, að vígbúnaSurinn sé enn aukinn. Vafalaust auka Bretar enn mjög vígbúnaS sinn. Og sennilegt er, aS ýmsar þjóSir hefSi sýnt minni ágengni, en raun hefir á orSiS, ef Bretar hefSi fyrr hafist handa í þessum efnum. Forvaxtalækkun í New York. Oslo, 27. ágúst. Forvextir í New York hafa verið lækkaðir úr 1%% í 1%. NRP. — FB. — Oslo, 27. ágúst. Frá London er símað, að eft- ir að dælt hafði verið blóði úr öðrum manni i sendiherra Brela í Kína, sem særðist i flug- vélaárás af hálfu Japana, sé líð- an bans nokkuru betri. Japanir afsaka sig með því, að Kínverjar noti annara þjóða flögg á bifreiðum sínum, til þess að villa Japönuin sýn. Samkvæmt Daily Express lit- ur Bretastjórn mjög alvarleg- um augum á þennan atburð og hefir hún borið fram eftirfar- andi kröfur við japönsku stjórnina: 1) Flugmennirnir, sem beri ábyrgð á skothríðinni, sæti þungri hegningu. 2) Sendherrann fái full- ar bætur fyrir árásina. 3) Japanir geri viðtækar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að slíkir atburðir og þessir geti komið fyrir á ný. — Varnarnefnd alþjóðahverfis- ins í Shanghai hefir símað eftir auknum liðsafla frá Hong Kong alþjóðahverfinu til varnar. — NRP. — FB. — London, 27. ág. FÚ. Líðan sendiherrans. Það hefir komið í ljós, að breski sendíherrann í Kína liefir auk þeirra sára sem áður er um getið, fengið kúlu í hægra nýra. Blöð Bandaríkjanna og Frakk- Iands ræða árásina. Blöð i Bandaríkjunum og Frakklandi verja alliniklu rúmi í dag til þess að ræða um þenna atburð. Segir eitt helsta blað- ið í París að hérmeð hafi ekki aðeins verið ráðist á breska sendiherrann, heldur hafi verið ráðist á Evrópu. „Japanir færa það fram sér til afsökunar“ segir hlaðið, „að þeir hafi ekki verið aðvaraðir um ferðir sendiherrans, og virðist það gefa til kynna, að þeir telji sig hafa rétt til þess að ráðast á Kínverja eins og um reglulega styrjöld væri að ræða. Fyrir háh'ii fld myndi Evrópa ekki Iiafa látið bjóða sér svo herfilegar móðganir.“ New York Herald Tribune er eitt meðal þeirra blaða, sem rit- ar um þetta mál. Segir blaðið, að hér sé enn eitt augljóst dæmi um áhrif styrjaldar, sem ekki hefír verið lýst yfir opinber- lega, á öryggi almennings og þeirra, sem ekki taka þátt í bar- dögunum. Með þvi að reka slíka styrjöld, segir hlaðið aS búið sé að gera að engu seinustu leifar af þeim lagalegu hindrunum, sem hingað til hafi haldið aft- ur af einskæru ofbeldinu. -- - ■ ——«— Franoo þakkar Mnssolini. London 27. ágúst. FÚ. Franco hershöfðingi liefir sent Mussolini skeyti, til þess að þakka honum fyrir þá aðstoð sem leiddi til, að Santander var tekin. Fer hann fögrum orðum um þakklæti siit til Mussolini og kveðst vera hreykinn af því að hafa ílalska hermenn í her sínum. Mussolini hefir svarað þessu skeyti og segir í svarinu að það gleðji sig mjög að ítalskir her- menn hafi átt sinn þátt i sigr- um síðustu 10 daga. Lætur hann í ljós þá von að þessi nána samvinna itölsku stjórnarinnar og uppreistarmanna á Spáni megi verða til þess að tryggja þeim úrslitasigur í baráttunni fyrir því, að frelsa Spán og Mið- jarðarhafið frá öllum hættum sem vofi yfir þeirra sameigin- legu menningu. Sigrar uppreistarmanna í Santanderhéraði. Uppreistarmenn skýra frá því í dag að þeir hafi sótt fram vestur á bóginn frá Santandcr og einnig a:ð þeir liafi tekið Santona, þar sem 10 þúsund Baskahermenn tóku sér varn- arslöðu í gær. Þá segjast þeir einnig liafa tekið, Laredo. Að lokum er þess getið í skeytum uppreistarmanna, að síðan þeir Japanir nota eitorgas. London, í morgun. rcgn frá Washington herm- ir, að kínverski sendi- herrann í Bandaríkjun- um hafi birt tilkynningu, sem : felst ásökun á hendur Japön- um fyrir að hafa notað eiturgas í bardögunum við Chuyungwan, sem er nokkurar mílur fyrir norðvestan Nankowskarð.Gripu Japanir til eiturgassins, er þeir gátu ekki hrakið þá á brott með öðru móti. United Press. hófu sóknina um Santander hafi þeir tekið höndum 51 þús- und manns af stjórnarsinnum. Sdkn spænska stjórnarhersins. London í gær. FÚ. Stjórnarherinn heldur áfram sókn sinni til Saragossa og tel- ur sig nú vera kominn í fall- byssuskotfæri við horgina. Ennfremur að hann hafi tekið 1000 manns af uppreistarmönn- um höndum. Bardagar í háskólahverfinu í Madrid. Úr lierbúðum stjórnarinnar koma þessar fréttir í dag: Upp- reistarmenn gera nú ákafar til- raunir til þess að frelsa liðs- sveitir sínar sem nú eru um- kringdar í háskólaborginni við Madrid. Hafa uppreistarmenn í höndum sér aðeins einn stað á þeim slóðum, sem verulega liernaðarþýðingu hefir. 1 þeim hluta Spánar, sem er i höndum stjórnarinnar, hafa allar sím- skeytasendingar verið stöðvað- aðar nema skeytasendingar opinberra embættismanna, fréttaskeyti, og skeyti sem ein- göngu varða banka og við- skiftamál. Oslo, 27. ágúsl. í tilefni af hafnbanni sínu lýsa Japanir yfir, að skip þjóða, sem standi utan við deilur Jap- ana og Iíínverja, verði eklci stöðvuð, nema grunur leiki á, að þau flytji vopn til Kína. Á- lcvarðanir um hvernig Japanir ætla að framkvæma slíkt eftir- lit, hafa enn ekki verið birtar. Bretar eru þeirrar skoðunar, að samkvæmt . alþjóðalögum hafi Japanir ekki neinn rélt til þcss að leggja neinskonar Iiafnbann á strendur Kina, þar *sem styrjökl hafi ekki Verið yfir lýst, og hreska stjórnin mun ekki viðurkenna liafnhann Jap- ana frekara en hafnbann það, Bál bvillii í Siilnlirii. Sjómanni héðan úr bæn- um, er var einn í bátnum* bjargað frá drukknun á seinustu stundu. Háseti af skipinu Signhild, er lá úti á höfn á Siglufirði, í fyrri- nótt, var á leið til skipsins unl kl. 1 í litlum báti, er snörp vind- hviða skall á bátnum og hvolfdi honum. Veður var hvast og sjóri úfinn. Hásetinn, Ólafur ÞórSar- son úr Reykjavík, er vel synd- ur og reyndi hann að íétta bát- inn við. Er það tókst ekki sneri liann á sundi til lands, en dapr- aðist skjótt sundið. Skipverjar á línuveiðaskipinu Y'enus, sem var að leggjast að hryggju SRP, heyrðu köll Ólafs og tókst þeim að hjarga honum á síöustu stundu. Ólafi leið vel i gær eft- ir atvikum. . Vélbátup liætt kominn. Þórshöfn. FÚ. Aðfaranótt síðastliðins mið- vikudags og miðvikudag var norðvestan hvassviðri og mikið brim í Þórshöfn. Vélbáturínn ElliSi úr Þórsliöfn, er var á sjó um nóttina og hafði lagt lóðir sinar, fékk á sig stórsjó og korrt að honum mikill leki. Höfðu hátverjar — þrír að tölu ■—* varla við að ausa. Náðu þeir með naumindum landi í Fúlu- vík utan við Brimnes á miö- vikudagsmorgun. Er þar sand- ur og ein staðurinn, þar um slóðir, þar sem hægt er að nauð- lenda. Báturinn er mikið brot- inn. , Mjög tregur fiskafli er nú hjá Langanesi. Heyskapartið hefir verið hagstæð á Norðaustur- Iandi í þessum mánuöi. Landhelgis» brot, Breski togarinn Minver var sektaður á Akureyri í gær um 25.000 kr., en afli og veiðar- færi gert upptækt. V.b. Hafaldan tók togarann að veiðum á Þistilfirði. adeina Loftur. sem Franco lagði á sírendur Spánar. Bretar munu þó vart hafast neitt að út af hafnbanninu, nema Japanir stöðvi hresk skip og rannsaki farm þeirra. — NRP. — FB. — London í gær. FÚ. Frönsk blöð aðvara Japani. Frönsk hlöð eru sammála um að vara Japani við að þvinga fram siglingabann við Kína. Figaro bendir t. d. á það, að siglingar til Ivína séu aðal- lega reknar af úllendum skip- um og hafi Japanir ekki minsta rétt til þess að lilutast til uiii þær. Mi iiiteHi ðkl kittun imni. Bretar munu þó ekki liafast neitt að út af hafnbanninu, nema Japanir stöðvi bresk skip og rannsaki farm þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.