Vísir - 28.08.1937, Blaðsíða 4
VlSIR
inu á dögunum móti Svíunum,
ættu ekki að láta þetta tæki-
færi ganga úr greipum sér. Ilin-
ir koma með tölu.
Þetta verður siðasta greinin
í kveld.
Á morgun kl. 2 verður svo
ícept i 200 m. hlaupi (þar ætti
Sveinn að setja met), 5000 m.
hlaupi (þar keppa m. a. Vest-
mannaeyingarnir Jón Jónsson
og Vigfús Ólafsson, og Sverrir
Jóhannesson úr K. R.), lang-
stökk (metliafinn Sigurður Sig-
tirðsson keppir), spjótkasti
{Kristján Vattues ætti áð setja
nýtt met, ef liann er upplagð-
nr), grindahlaupi 110 m. (þar
keppa Ólafur Guðmundsson og
Sveinn Ingvatsson, og verður
kepnin þeirra i milli afar hörð,
má búast við nýju meti, cf veð-
ur verður liagstætt). Þá verð-
nr kept í sleggjukasti og kepp-
ir þar methafinn Karl Jónsson
úr Vestmannaeyjum, og er það
i fyrsta sinn sem hann keppir
hér. Hann fær skæða keppi-
nauta, þar sem eru Gísli Sig-
urðsson úr Hafnarfirði og Ósk-
ar Sæmundsson úr K. R. Loks
verður kept í 800 m. hlaupi og
keppa þar allir hestu hlauparar
vorir, svo sem Ólafur Guð-
mundsson, Guðmundur Sveins-
son og Einar S. Guðmundsson.
Mjög spennandi hlaup.
Vér viljum ráðleggja öllum
íþróttavinum að mæta á 1-
þróttavellinum í kveld kl. 5.
Þess mun þá ekki iðra.
Spectator.
Markförínr Vals gengnr
fir félaginn.
Sá orðrómur hefir gengið itm
bæinn, að hinn þekti og ágæti
markvörður Vals, Hermann
Hermannsson, liafi sagt sig úr
félaginu. Þetta hefir verið tíð-
rætt af öllum, sem með knatt-
spyrnu fylgjast, og jafnvel fleir-
um. Mörgum hefir verið for-
vilni að heyra ástæðuna, og aðr-
ir vildu ekki trúa, að þetta væri
■satt, og eru það sjálfsagt þeir,
sem lítið til þekkja. Þessi á-
kvörðun Hermanns er sem sé
engin nýlunda, þvi liann hefir
sagt sig 5—6 sinnum úr félag-
inu, en ávalt komið aftur. Þess
vegna liafa ýmsir, sem vel til
þekkja, ekki tekið þetta alvar-
lega frekar en áður. Nú upplýs-
ir eitt daghlað bæjarins, sam-
kvæmt viötali við form. Vals,
að úrsögnin sé sannleikanum
samkvæm. (
Knattspyrnulega er þetta
skaði fyrir Val að missa Her-
mann (þvi sennilega gengur
liann ekki inn i 6. eða 7. skift-
ið!), en Val ætti ekki að vera
skotaskuld úr því, að ala upp
góðan markvörð í náinni fram-
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 9 stig, |Bolungar-
vík 7, Akureyri 8, Skálanesi 5,
Vestmannaeyjum 8, Hellissandi 9,
Kvígindisdal 8, Hesteyri 9, Kjör-
vogi 8, Blönduósi 8, Siglunesi 8,
Raufarhöfn 10, Skálum 10, Fagra-
dal 9, Papey 9, Hólum í Horna-
firði 8, Fagurhólsmýri 9, Reykja-
nesi 9 stig. Mestur hiti hér í gær
13 st., minstur í nótt 5 st. Sólskin
í gær 5,4 st. Úrkoma 1,2 mm. —
Yfirlit: Grunn lægð yfir Græn-
landi og önnur norðaustan við Jan
Mayen. Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirð-
ir, Norðurland: Hægviðri. Víðast
skúrir í dag, en bjartviðri með
köflum. Norðausturland, Aust-
firðir: Hægviðri. Léttskýjað.
Suðausturland: Hæg vestan átt.
Skúidr vestan til.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni: Kl. 1, síra
Friðrik Hallgrímsson.
I Laugarnesskóla: Kl. 2, síra
Garðar Svavarsson.
Engin messa í Hafnarfjarðar-
kirkju á morgun.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss kom frá útlöndum kl.
11 í morgun. Goðafoss er í Ham-
borg. Brúarfoss fór frá Seyðis-
firði kl. 11 í gærkveldi áleiðis til
Leith. Dettifoss er á Patreksfirði.
Lagarfoss á Blönduósi. Selfoss
kom frá útlöndum kl. 9 í morgun.
Farþegar á Gullfossi
frá útlöndum: Kristín Arason,
Ólöf Jónsdóttir, Guðrún Guðna-
dóttir, Guðbjörg Bergþórsdóttir,
Gunnar Ólafs, Pétur Gunnarsson,
heildsali, Björgúlfur Stefáhsáon,
kaupm. og frú, Kristín Thorodd-
sen, frú Hallgrimsson, K. Zimsen,
fyrv. borgarstjóri, frú og 2 börn,
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Topsöe-Jensen, Jón Ófeigsson Dr.
og frú, Láretta Hagan., Steingr.
Arason, kennari og frú, Ólöf
Vernharðsdóttir, Ásta Halldórs,
Þuríður Þórarinsdóttir, Eggert
Gilfer, Eiríkur Guðmundsson,,
Paul Olsen, Jón Hermannsson,
Hermann Jónasson forsætisráðh.
og frú, Hannes J. Magnússon,
Brynleifur Tobíasson, Þórður
Möllér, Magnús Guðmundsson,
skipasmiður, Úlfar Magnússon,
Indriði Bogason, Jón Guðmunds-
son, Ásgrímur Ásgeirsson,.Baldur
Möller, Sturla Pétursson, Sigurður
Ólafsson, Þóra Finnbogadóttir,
Dagbjört Finnbogadóttir, Unnur
Kjartansdóttir, Ragnheiður
Björnsdóttir, Hildur Ólafsson,
Þorbjörg Ólafsson, Ólöf Ólafs-
son, Elín Valdimarsdóttir, Sigur-
björg Hansen, Lilja Bjarnadóttir,
Pálína Oddsson, H. Jónsson,
Magnús Jóhannesson, Andr.
Sveinbjörnsson, Rób. Abrahams,
Búi Petersen, Viðar Thorsteins-
son, 27 íslenskir skátar, Már
Jónsson, Ólafur Sigurösson, Soffía
ísleifsdóttir, L. L. Davíðsson, R.
Lunter, Ester L. Wallis, Cecil H.
Willmer, Harvey Marr, Erlingur
Þorkelsson og frú, Bergur Garð-
ars og frú, Þórður Guðmundsson,
o. fl.
Farþegar á Dettifossi
vestur og norður: Vilmundur
Jónsson, Gísli Johnsen, Mr. og
Mrs. Dennis, Þóra Pétursdóttir,
frú Austmar, Ruth Jónsdóttir,
Salonte Pálmadóttir, Anna ólafs-
dóttir, Hallfríður Þórðardóttir,
Guðm. Jóhannesson, Mr. David,
Arent Claessen, Jónas Eyvindsson,
Ól. Gíslason, Sveinn Sigurðsson,
G. M. Björnsson, Bjarni Bjama-
son, Sig. Þorkelsson, Sig. Thor-
oddsen, Dr. Þórður Þorbjarnar-
son, Godtfredsen, Kristján H.
; Jónsson, Gunnlaugur Halldórsson,
I Elías Flalldórsson, Jón Marias-
i son, Jón Auðun Jónsson, Ingi
! Bjarnason, Ólafur Jónsson og frú,
i Jón Norðfjörð, Theodor Möller,
Guðlaug Sveinsdóttir, Guðrún
Björnsdóttir, Elías Ingimarsson,
Ólafur Gestsson.
Ferðafélag íslands
hefir ákveðið að efna til sam-
; kepni um uppkast að merki fyrir
félagið. Er skorað á hagleiks- og
listamenn að senda félagsstjórn-
I inni tillögur sínar um gerð merk-
! isins fyrir 1. okt. n. k. Skulu þær
Isendar í merktu umslagi, en nafn
höfundar í sammerktu og lokuðu
umslagi. Fyrir besta „uppkastið"
heitir félagið kr. 50,00 í verðlaun,
en kr. 25,00 fyrir það næstbesta.
Aðalræðísmaður Norðmanna,
hr. Henry Bay, hefir fengið frí
i frá störfum 2 mánuði og verður
■ fjarvérandi frá Reykjavík frá 26.
[ ágúst og þangað til í byrjun nóv-
j ember. í fjarveru hans gegnir hr.
í vararæðismaður Wilhelm Fegth
i störfum liartS á norsku aSalræðis-
j mannsskrifstofunni. (FB). *
. Næturlæknir
I er í nótt Kjartan Ólafsson,
. Lækjargötu 6 B. Sími 2614. Næt-
urvörður í Reykjavíkur apóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
| útvarpið í kvöld.
19,10 Veðurfr. 19,20 Útvarps-
tríóið leikur. 20,00 Fréttir. 20,30
Erindi: Þjóðhátíð Vestmannaeyja
'(Árni Gu(ðmu|ndsson kennari).
21,00 Hljómplötur: Gleðilög. 21,30
Útvarpshljómsveitin leikur. 22,00
Danslög (til kl. 24).
Útvarpið á morgun.
9,45 Morguntónleikar: Symfón-
ía nr. 40 í g-moll og fiðlukonsert
nr. 7 í D-dúr, eftir Mozart (plöt-
ur). 10.40 Veðurfregnir. 11.00
Kirkjuklukkur og kirkjulög (plöt-
ur). 12,00 Hádegisútvarp. 15,30
Miðdegistónleikar frá Hótel Is-
land. 17,40 Útvarp til útlanda
(24.52 m.) 19,10 Veðurfr. 19,20
Hljómplötur: Þjóðleg smálög.
20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur:
„Dagleið á fjölluin (Halldór Kilj-
an Laxness). 20,55 Einleikur á
píanó (Rogert Abraham). 21,25
Erindi: Fyrstu ungmennafélögin
(Geir Jónasson magister). 21,50
Danslög (til kl. 24).
Höfuðdagur
er á morgun. Það er gömul trú
hér á landi, að venjulega skifti
um veður með höfuðdegi. Væri
ekki vanþörf á, að nú skifti um
til hins betra.
Farsóttir og manndauði
vikuna 18.—24. júlí (í svig-
um tölur næstu viku á undan):
Ilálsbólga 60 (48). Kvefsótt 74
(100). Iðrakvef 7 (4). Kvef-
lungnabólga 0 (1). Taksótt 0
(1). Skarlatssótt 3 (4). Manns-
lát 4 (6). — Landlæknisskrif-
stofan. — FB.).
3 HERBERGI og eldliús ósk-
aSt 1. október. Engin börn. Föst
atvinna. Tilboð, merkt:: „Ausl-
urbær“, sendist Vísi sem fyrst.
(513
2 STOFUR og eldhús
með nútíma þægindum,
sem næst miðbænum,
vantar mig 1. okt.
Konráð J. Kristinsson.
Uppl. í síma 1796, eftir kl.
8 í kvöld og á morgun.
2 STOFUR og eldhús
með nútíma þægindum
óskast 1. október. Guðm.
Albertsson, pósthúsinu. —
Uppl. síma 2455, eftir kl.
8 í kvöld.
BAÐKER til sölu. Tækifærís-
verð. A. v. á. (514
STÚLKA óskar eftir Iierbergi
strax. Uppl. Suðurgötu 29, kl.
6—8. (515
FORSTOFUSTOFA til leigu
fyrir reglusaman mann á
Vesturgötu 33. (524
ÓSKA eftir einu herbergi og
eldhúsi strax. A. v. á. (525
STOFA til leigu og orgel til
sölu. Grettisgötu 70. (526
ÍBÚÐ. Barnlaus lijón óska
eftir tveggja herbergja íbúð
með öllum þægindum í austur-
bænum, 1. okt. Vilja greiða
liálfs árs húsaleigu fyrifram. —
Tilboð, merkt: „Tvent í heimili“
sendist Visi. (527
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast fyrir ung lijón. Uppl. gefur
Jón Sigurðsson, Laugavegi 54.
sími 3806. (503
SÓLRÍKUR kvistur og litið
pldhús til leigu, Holtsgötu 12. —
(505
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir herbergi 1. okt. Fæði
getur komið til greina á sama
stað. Uppl. í síma 4423 á morg-
un (sunnudag) kl. 1—3. (506
REGLUSÖM stúlka óskar eft-
ir lierbergi og fæði á sama stað
sem næst miðbænum. —- Sími
4713, 5—7. (507
EINHLEYPUR maður óskar
eftir litlu herbergi strax. Uppl.
Óðinsgötu 4, kjallara. (508
ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldliús,
til leigu á Vesturliamri i Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 9028. (509
j MAÐUR i fastri atvinnu vant-
\ ar 2—3 herbergi og eldhús licls t
í sérliúsi, má vera út úr bæn-
f um. Tilboð óskast sent til Visis,
! merkt: „Vélstjóri“. (510
I MÆÐGUR óska eftir 1 stofu
i eða 2 minni með eldhúsi eða
* eldmiarplássi, seiii næst niið-
; bænum. Uppl. í síma 2979. (511
| TVÆR ódýrar stofur með
eldunarplássi til leigu á Soga-
bletti 1. Sýndar kl. 10—12 og
I 4—7.____________________(476
j 2—3 HERBERGI og eldliús,
með húsgögnum, óskast strax.
Uppl. á Hótel Borg. Sími 1440.
(453
4 HERBERGI og eldhús lil
leigu. Heppileg fyrir 2 litlar
fjölskyldur. — Uppl. Hverfisg.
16 A. (516
LlTIÐ herbergi óskast hjá
góðu fólki. Ábyggileg liúsa-
leiga. Sími 4602. (522
TVEGGJA herbergja ibúð
óskast. Uppl. í 4197, kl'. 6—9 í
kveld. (523
FÁMENN fjölskylda óskar
I eftir þremur herbergjum og
eldlnisi. Helst í austurbænum.
Tilboð leggist inn á afgr. Vísis
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Ábyggileg greiðsla“. (496
HERBERGI til leigu frá 1.
sept. eða 1. okt. fyrir einhleyp-
an reglusamán karlmann, í
Tjarnargötu 10 D, miðhæð. (499
EKAOBKAPUKl
BARNAKERRA til sölu á
Grettisgötu 78, kjallaranum.
(517
OFNAR til sölu á Laugavegi
41 A. Ilerbergi til leigu á sama
stað. (518
EBEHA eldavél, sem ný, til
sölu á Hörpugötu 23, Skerja-
firði. (519
_ -KAUPUM ullartuskur, allar
tegundir, hærra verði en nokk-
ur annar. Verslið við Álafoös,
Þingholtsstræti 2. (520
SEM NÝTT Telefunken-Út-
varpstæki til sölu é Laufásvegi
46. — (504
V E RK AMANN ABUXUR, all-
ar stærðir, n»jög ódýrar. —
Afgr. Álafoss. (641
Fornsalan
Hafnarstræti 18
kaupir og selur ný og not-
uð húsgögn og lítið notaða
karlmannsfatnaði._____
ÓDÝRIR BlLAR. Höfum aft-
ur til hina margeftirspurðu ó-
dýru bíla. Nýja Leikfangagerð-
in. Skólavörðustíg 18. — Sími
3749. (23ð
ÍTAPAt fUNUItl
RYKFRAKKI í óskilum á
skrifstofu Rafmagnseftirlits
ríkisins. (521
HTnsíaI
KENNI undir skólapróf. Jón
A. Gissurarson, Pósthússtr. 17.
Sími 3016, kl. 1—2. (492
VINNUSTOFA fyrir hús-
gagnasmiði óskast til leigu. —
A. v. á. (456
NKvinnaH
UNG STÚLKA, vön mat-
reiðslu og hússtörfum óskar eft-
ir ráðskonustöðu frá 1. olct. —
Tilboð, merkt: „Dugleg“, legg-
ist inn á afgr. blaðsins. (512
ÁSTARÞRÁ: 43
Þegar hún hafði játast Roger Trenby liafði
hún ekki liugleitt margt, sem hún hefði átt að
taka til íhugunar. Heimsókn hennar í Trenby
Hall hafði vakið liana til íhugunar um svo
margt. En einna erfiðast liugði hún, að sér
mundi veitast að sætla sig við að lifa lifi sínu
ératugum saman í sambúð með manni, sem
hafði alt aðra lífsskoðanir en hún, manni, sem
var þröngsýnn og „gamaldags“ í skoðunum. En
upp á síðkastið, eftir komuna til London, sá
ihún frekar kosti lians en galla, sem vitanlega
slafaði af þvi, að ýmissa persónulegra áhrifa,
sem höfðu miður góð áhrif á taugar hennar,
gætti ekki nú. Og hún hafði þegið boð um að
dvelja nokkura hluta vetrar í Trenby Hall.
Barry og Kitty Seymour ráðgerðu að dvelja
mikinn hluta vetrar erlendis, og þar sem Pene-
lope og Ralph Fenton yrði á hljómleikaferða-
lagi, fanst Nan það best, að þiggja heimboð
þetta. Það var lafði Gertrude, sem liafði skrifað
henni og boðið henni að koma. Bréfið var ærið
kuldalega orðað, en Nan álcvað þegar að koma,
og reyna að hafa þau áhrif á tilvonandi tengda-
móður sina, að hún liti sig öðrum augum cn
nú. Það hafði verið Nan mikill styrkur, að liún
vissi, að Reger Trenby elskaði hana — og þrátt
fyrir alt hafði henni fundist, að hún gæti ekki
annað en slaðið við orð sín og reynt að koma
^drengilega fram við hann.
En nú, þegar hún liugleiddi, að liún yrði hon-
um bundin alt sitt líf, var hún óttaslegin. Mundi
hún liafa þrek til þess að ganga sömu braut og
hann — alla ævina?
Hún andvarpaði í mikilli hugaræsingu. Alt í
cinu — hún vissi ekki hvort það var fimm mín-
útum eða fimm klukkustundum síðar — heyrði
liún, að útidyrnar voru opnaðar. Penelope var
að koma. Hún mátti urwdir engum kringum-
stæðum fá hugboð um hvernig lienni leið. Hún
vikli ekki, að neitt gerðist, sem drægi úr gleði
Penelope.
Nan ein var brúðarmeyja Penelope. Þegar
hún gekk á eftir henni, ldæddri fögrum hvítum
brúðarkjól, upp að altarinu, liugsaði liún um
það, að með liverju skrefi fjarlægðist Penelope
hana — eftir hálfa klukkústund yrði hún eigin-
kona Ralphs, og þá mundu leiðir þeirra skilja.
Ósjélfrátt leit liún sjálfa sig í sporum Penelope:
Leit sjálfa sig ganga upp að altarinu studd af
St. John lávarði — og maðurinn, sem átti að
leiða liana frá altarinu sem konu sína — var
Roger Trenby. Andartak fanst henni, að lmn
ætlaði að hníga niður, en hún reyndi að safna
öllu þreki sinu, og svo gekk liún áfram eftir
þeim Penelope og St. Jolin.
Atliöfnin stóð ekki lengi yfir. Nan gat vart
áttað sig á því hversu stutta stund þessi mikil-
væga athöfn stóð yfir. Og brátt var gengið úr
uppljómaðri kirkjunni og ekið á brott.
Síðar um kvöldið rann upp kveðjustundin.
Seinustu árnaðaróskirnar voru fram bornar.
Og bill brúðhjónanna livarf á svipstundu. Pene-
lope og Ralph Fenton voru lögð af stað í lang-
ferðina, sem jafnframt var brúðkaupsferð
þeirra.
Nan stóð fyrir dyrum úti og horfði á eftir
þeim og hún var föl og þreytuleg, er hún gekk
inn. Henni fanst skugga leggja á framlíðar-
braut hennar og Rogers.
„Góða min“, sagði St. John við hana, „komdu
inn í borðstofuna. Þú hefir reynt of mikið á þig.
Glas af kampavini mun hressa þig upp.“
Hann helti á glas fyrir liana og liún tók það
og bar að vöfum sér, en hún var skjálfhend,
og lagði það frá sér, án þess að dreypa á víninu.
„Eg vil ]iað ekki,“ sagði hún.
Hún þráði mest af öllu að geta trúað St. John
fyrir öllu — nú þegar henni fanst, að hún gæti
ekld lengur borið hugsanabyrðar sínar ein.
„Góði frændi,“ sagði hún allæst, „eg get ekki
— mér þyldr ekki vænt um — “
„Nci, góða mín, ekki núna. Segðu mér ekk-
ert.“
Hann rendi grun í, að hún mundi ætla að tala
um loforð það, sem hún hafði gefið Trenby —
og ef svo væri, var best, að hún léti málið kyrt
liggja. Nú var hún þreytt, æst, taugarnar í ólagi.
Seinna kynni liana að iðra að hafa lireyft þessu.
„Láttu kyrt liggja, Nan. Það, sem þú hefir
lofað, verður ekki aftur tekið. Þú ert þeirrar
ættar, að þú getur ekki gengið á bak orða
þinna.“
Hún tók glasið og drakk úr þvi.
„Þakká þér fyrir,“ sagði hún.
En hún var ekki að þakka honum fyrir
drykkinn, lieldur fyrir að hafa veitt lienni sið-
ferðilegan styrk til þess að bugast ekki. En
það, sem liún hafði verið vitni að, athöfnin í
kirkjunni, hugsanirnar sem liún liafði vakið,
um framtið liennar sjálfrar, háfði. haft þau á-
hrif á hana, að hún liafði nærri bugast látið.
XIX. Nan kemur öðru sinni til Trenby Hall.
Það duldist ekki, að eittlivað var um að vera
í Trenby Hall — að eitthvað stóð til. Yeiðiför
hafði verið ákveðin þennan dag og eins og vant
var, þegar svo bar undir, hafði Roger þurft að-
stoðar tveggja þjóna og þernu til þess að kom-
ast af stað. Þegar Nan sá Roger ríða af stað
fyrir veiðihundaflokkinum mintist hún ávalt
þeirrar slundar, er hún hafði verið í liættu
stödd, og hann hafði lagt sig i mikla liættu til
þess að bjarga henni. Hún lifði upp aftur í liug-
anum þessa stund, er ekkert virtist geta orðið
henni til bjargar, er liann óð fram óvopnaður
og að liundinum, sem hafði ráðist á hana. Enn
þann dag í dag dáðist hún að hugrekki og snar-
ræði Rogers þessa stund og lmn var minnug
þess, að það var liennar vegna, sem hann hafði
lagt sig í liættu. Henni féll best að minnast
Rogers eins og liann hafði komið fram þá. En
liún hafði fljótlega kynst lionum frá öðrum
liliðum, einkanlega eftir síðari koniu sina til
Trenby Hall, og þau kynni voru ekki geðfeld.
Enda var það svo, að það hafði gert Roger eig-
ingjarnan úr hófi fram, að móðir hans og síðar