Alþýðublaðið - 19.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAKIÐ 3 «y* fsll Mí 7\U JA Höfum til: Flugnaveiðara 99Lokeu Flugnasprautur9fBlaekFlap6ft með tllheyrandi vokva. Obregon, hi,rm nýkosni ríkisíor- setí, var skotirm til bana í veizlu, sern haldin var utan váÖ borgina. Morðinginn var handtekinn. Yfirráðabrask Ihalosins. Frá París er símað: Ftnakkland, Bxetland, Spánn og ítaílía hafa skrifa'ð undix saimning um stjórn á Tangiensvæbinu í Afríku. Sasm- kværht samningtmum eiga ítaiskir embaetti'smenn að taka þátt í stjórniuni. Merkur ítali látinn. Frá Rómaborg er símað: Gk>- litti fyrverandi s:jómarforseti; er látinn. (Giovanni Giolitti var f. í Pie- mont 1842. Fékk hann snemma orð á sig fyrir stjóm'málak'ænsku og mælskuh æfilei ka sina. Hann varð fyrst ráðherra 1889, í ráðu- neyti Crispi’s. Sagði hann af sér í árslok 1890 og vann siðan á móti Crispi-stjóínininí, sem fór frá 1891 og einis stjórn Rudinis, sem fór fxá völdum 1892. Giolitti myndaði þá stjórn í maí 1892. Vann hainin að ýmisum sparnaðar- haginn án þess að auka skattana, ráðstöfunum til þess að bæta fjár- og vann mikinin sigur í kosn- ingunum í nóv. það ár, en varð að fara frá í nóv. 1893 vegna bankahrunis (Banca Rornana), er hann var eitthvað bendlaðux við. ÁTið 1901 varð hann ininanrikis- ráðherra í ráðiuneyti Zanardelli’s og frá því um haustið það ár og þangað til í marz 1905 for- sætdsráðherra. Árin 1901—14 var Giolitti talinn aðalstjómmálaleíð- togi Italíu. Hann var vinveittiur Þjóðverjum, endurnýjaði 1912 þrí- veldasamminginn og 1913 leyniieg- an flotasamning við miðveldin. Hanm kom þó í veg fyrir, að Auisturríkd réðist á Serbíu 1913. Áxið 1914 tók Salandra við stjórn- artaumunum, en Gxolitti gaf siig þó enn að stjóxnmálum um hxíð og vann að því, að ítalía varð- veitti hlutleyisi sitt í heimsstyrj- Ódýru Hitaflðskuraar eru komnar aftur öldinni, en er sú stefna mætti æ öflugri andbyrjum, dró hann sig í hlé. Þegar Orlando lét af völd- um 1919, lét Giolitti til sin taka aftur og myndaði fimta ráðuneyti sitt í júni 1920. Síðan Mussolini kom til valda 1922, hefir verið hljótt um nafn Giolitti.) Náðun. Frá París er síma'ð: Forseti Frakklainds hefir náðað þrjá sjáilf- stæðismernn í Elsass, sem. í maí voru dæmdir til fangelsisvistar. Fjórði fanginn, Ricklin, var ekki náðaður vegna þess að hamn neit- aði að afturkalla áfrýjun. i Khöfn, FB., 19. júlí. Frá Mexico. Frá Mexico Oity er símað: Morðið á Obergon hefix vakið miklar æsingar. Calles ríkisforseti hefir gert strangar ráðstafanir til þess áð koma í veg fyrir óeirð- ir. Morðinginn neitar að skýra frá þvi, hvers vegna hann hafi myrt Obregon. Ætla menn morðið hermdarverk vegna deilunnar á milli stjórnarinnar í Mexico og kaþólsku kirkjunnar. Járnbráutarslys. Frá Berlín er simað: Járnbraut- arslys nálægt Varsjá. Tvær lestir rákust á. Tíu menn biðu bána. Frú Brock-Wielsea, hin fagra kona, isýndi almenningi list sína í fyrra kvöld. Hver danz var ný nautn oss áhorfendum, sem aldrei hafa notið slíkrar list- ar fyrri. Dynjandi lófatak kvað við í hvert sinn, er frúin kom fram á sjónarsviðið og dynjandi Iófataki var henni þakkað. Ekki ætla ég mér þá duí, að dæma um danzana; skortir mig til þess þekkingu, en svo mun víst um txss flesta, íslendínga, að vér sém leikmenn á þessu sviði. Fegurst- ur þótti mér samt og hátiðlegast- ur danz sá, sem nefndur er „Gam- alt málverk". Ungverski damzinn „Czardos“ var dillandi kveðja frá grassléttum Unigverjalands. Must- erisdanzinn minti mig á helgi- danzana, er tíðkast hjá austræn- um þjóðum dg á Jærisveina Py- þagorasar hins gríska, er þeir til- báðu sólina, lífgjafa allra hluta, með helgisöng og danzi. Þakkir fyrir góða skemtun og ekki hrað sízt fyrir barnanna hönd. Alpýðumaðw. Skemtiskipið „Mira“ kentur hingað á lau'gardaginn kl. 7 að morgni. Skipið kemur hing- að, edns og kunnugt er, frá Nor- egi, um Hjaltland, Orkneyjar og Færeyjar, með 110 farþega. Móttðku gestanna annast hér í. Reykjavík U. M. F. Velvakandi, en fyrir þeim standa þeir aðal- lega, formaður Velvakanda, Guð- bjöm Guðmundsson prentsm-iðju- stjóri og Helgi Valtýsson forstjóri. F,ór Guðbjörn með Súlunni til Vestmannaeyja í gær (miðv.d.), en kemur aftur með skipinu á laugardaginn. Móttökunum verður hagað þannig: Laugardafj. Alþingishúsið verð- ur opið fyrix gestina kl. 10—12 til þess að gefa þeim kost á að sjá þau málverk rildsins, sem þar eru geynid. Kl. 1, að miðdegis- verði loknum, verður farið i bif- xeíðum til Þingvalla. Á Lögbergi verður flutt erindi sögulegs efn- is. Lagt af stað til Reykjavíkur kli 6. Siuvuidag. KI. 9—11 skoða gest- irnir safn Eiinars Jónssonar. Kl. 11—12 verður guðsþjónusta í diómkirkjunni. Haugsöen prófast- ur við dómkirkjuna í Þrándheimi predikar. — Að loknum miðdeg- isverði skoða gestirnir Fomgrlpa- sáfnið og Náttúruigripasafnið. Kl. 31/2—5 gengst U. M. F. - Velvak- andi fyrir fundi í Nýja Bíó. Þar syngur Karlakór K. F. U. M., Norðmenn og íslendingar halda ræður og búist er við, að þar vexði eitt rnjög nýstárlegt skemti- atriði, hvað Islendinga snertir, en þar eð eigi er alveg víst hvort af verður, er eigi hægt að skýra nánar frá því að sinni. Kl. 81/2 um kvöldið fer fram glímusýn- ing á Austurvelii, ef veður leyfir, annars í Iðnó. Glímunni stjóm- ar Guðm. Kr. Guðmundsson. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á meðan á glimusýningunni stend- ur. Múnudag. Bifreiðaferð að Hlíð- arenda í Fljótsblíð. Staðnæmst við Ölfusárbrú. — Kl. 1 verður farið til Odda á Rangárvöllum, en í bakaleiðinni verður komið við í Þra'staskógi. Þaðan verður farið um Seyðiishóla. — Komið verður til Reykjavíkur kl.'10—11 um kvöldið. Á miðnætti fer skip- ið vestur og norður um laud og út. Kemur við á Isafirði, Akur- eyri og Seyðiisfirði. Þess má og geta í sambandi við dvöl gest- anna hér í Reykjavík, að Norð- mannafélagið hefir séð svo um, að gestirnir hafa ókeypis aðgang og afnot af stóra salnum á gisti- húsinu Hekliu á meðan skipið er hér í Reykjavík. — Laugardags- kvöld hefir Norðmannafélagið og tedrykkju fyrir fer'ðamennina á Hotel Heklu. (FB.) Innlend framleiðsla, sem er betri en útlend. Það er k*ppikefli alra þeirra islendinga, sem skilja það, að þjóðin getur aldrei orðið sjálfstæð í raun og veru, nema hún verði fjárhagslega sjálfstæð, að styðja að þvi eftir megni að heilbrigð- ur innlendur iðnaður geti komist á fót. Hingað til hafa ýmsar tilTaunir til að koma á fót íslenzkri fram- leiðslu á iðnaðarvörum mis- hepnast, en nú, og einkum upp á síðkastið eru sumar íslenzk- ar iðnaðarvörar búnar að ná föst- um markaði hmanlands, og ýms- ar reynast jafnvel betri en sams- konar útlendar vörur af beztu teg- und. Á síðustu árum hefir t. d. verið byrjað að framleiða hér á landi kaffibæti, og eftir rúma árs reynslu af kaffibætistegundilnni Fálkim er það orðið fullsannað, að hann er ekki einungis góð kaffibætistegund,' heldur skarar langt fram úr þeim kaffibætis- fegundum, sem hingað flytjast. Verður þetta best séð af þvi, að salan á kaffibætinum Fálkmn nemur nú 14 hluta alls þess kaffibætis, sem seldur er hér á á landi, og fer jafnt og þétt vax- andi, enda kaupa allar húsmæður Fálkann aftur, sem eínu sinni hafa reynt hann. Þeir, sem styðja íslenzkan iðnað, með þvíað kaupa íslenzku framleiðsluvörurnar, eru ekki ein- ungis að spara þjóðinni stórfé, með því að styðja að því, að ís- lenzkar höndur verði ekki at- vinnulausar, og að útlendingar 'hjrði ekiki gróðann af neyzlu vorri, heldur eru þeir jafnframt að tryggja sig gegn því, að út- lendar vörutegundir verði ekki einvaldar á markaðinum hér, og framleiðendur þeirra geti teluið fyrir þær svo að segja það sem þeim sýnist. Þegar íslenzka iðn- aðarvaran er jafnframt betri en sú útlenda, þá er gróði kaup- andans þrefaiduT: Betri vara, Betra verð og Betri þjóðarhagur. Innlendur iðnaður! G. E'. S. Innlend tíðÍBidi. Keflavílt, FB., 19. júlL Engin síldveiði og enginn fisk- afli að kalla. Bátarnir tveir, sem ætla norður, fara nú um helgina. — Gott heilsufar . Akranesi, FB., 19. júlí. Margir búnir að hirða af túnum. Spretta ekki í meðaHagi. í görð- um stendur ekki vel, en er þó heldur að koma til upp á síð- kastið. Bátax hafa farið á síld- veiðar, en ekkert aflað. Fóru út á þriðjudaginn á síldar- og fisk- veiðar, en ekki komnir að enn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.