Vísir - 19.10.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1937, Blaðsíða 4
VlSIR skólinn ]?ér og drengurinn y'ðar, mun vel fara, og hann mun verSa bæi5i sjálfum sér og okkur til sóma. Frá þessari stundu lítum vér ekki á hvaö liann var, heldur hvaS hann vill verða. Eg vil benda yöur á, að sam- kvæmt barnalöggjöfinni er því ráSstafaS þannig, aS sérhver drengur er háSur eftirliti hins op- inbera frá því aS hann hefir lok- iö skólavist sinni og þar til hann er 18 ára. Hiö opinbera hefir vald til að ráðstafa unglingnum a‘S lok- inni skólavist, en þaS er ávalt gert í samráíSi viS foreldrana. Hi‘5 opinbera treystir yður til að gera alt sem í yöar valdi stend- ur til aö sjá drengnum yöar fyrir verustaö þegar hann fer frá okk- ur, sem forráöamaöur skólans get- ur fallist á. Hann mun heimsækja yður öðru hvoru, og spyrjast fyrir um framíör og hegöun drengsins. Við óskum eftir aíS standa í sam- bandi viö alla drengi, sem hafa verið í skólanum, og okkur er það mesta ánægja, að fá bréf frá þeim og taka á móti þeim í heimsókn. Aö síðustu vil eg fullvissa yöur um, aö skólanum er ekki ætlað að vera refsistofnun fyrir son yö- ar, heldur uppeldisstofnun, sem undirbýr hann undir lifiö. Þér get- iö hjálpað okkur best með því, aö treysta okkur og líta á okkur sem vini, fúsa til aö hjálpa hon- um, bæði nú og síðar í lífinu. Gjörið svo vel og geynrið þetta bréf. lYðar einlægur (Sign.) Skólastjórinn. Eg hefi nú sagt frá því mark- verðasta, er vakti athygli mína í þessum skólum, og reynt að gefa heildarmynd af starfsháttum þeirra og fyrirkomulagi. Ýmsu hefi eg orðið að sleppa, svo þetta yrði ekki alt of langt. Vafalaust er margt markvert urn þessi mál að segja, sem mig brestur þekk- ingu á. Eg hefi kynt mér þetta í hjáverkum frá öðrum störfum, í von urn að geta lagt einn stein í byggingu fyrir afbrotabörnin ís- lensku, og takist það, er tilgangi mínum náð. En eigi samskonar raein og skólar þessir eru að græða, að læknast í þjóðfélagi okkar, verður að taka á þeim með fylstu alvöru, mannúð og þekk- ingu. Hafliði M. Sæmundsson. Norðmönnum hrakar sem flskveidaþjód. Samkepni Islendinga talin hættulegust. Oslo, 18. okt. FIJ. Fiskimálablaöið „Fiskeren“ í Bergen hefir átt tal við marga menn, er á síðustu vertíð stund- uðu síldveiðar við ísland og láta þeir mjög illa yfir því, hve lítið Norðmenn beri úr býtum við síldveiðarnar, miðað við Is- lendinga. Láta þeir einróma í ljós að nauðsynlegt sé að koma sölu síldárinnar fyrir á einni hönd þannig að komið verði upp sölumiðstöð, ennfremur þurfi að korna á stórum strang- ari reglum um flokkun síldar- innar eftir gæðum og koma með öllu í veg fjuúr það, að versta síldin sé sölluð. Eru fiskimenn þeir sem blaðið hefir átt tal við sainmála um það, að fyrir næsta sumar verði óhjákvæmilega að koma sölusambandinu á og á- kveða veiðimönnum mismun- andi verð fyrir sildina eftir gæð- um og vöruvöndun. Ivaupmannaliöfn, 18. okt. Einkaskeyti. FÚ. Norski verkfræðingurinn Schjölberg hefir lialdið erindi í verkfræðingafélaginu norska, um fiskveiðar og samkeppni um fiskmarkaðina, að viðslöddum fjölda manna og fylgdu álieyr- endur erindi hans með mikilli stliygli. Hann fullyrti i erindi sinu og færði að því ýms rök, að Norðmenn væru mjög að verða aftur úr sem fiskveiða- þjóð, og væri það einkum að kenna úreltum skipastól og úr- '!eltum veiðiaðferðum. Ennfrem- ur vantaði ,Norðmenn ýms ný- tísku-tæki til fiskveiða svo sem togara, kælihús og hentugar hafnir. Hann kvað samkepnina einkum vera hættulega af hálfu íslands, enda væri hlutdeild þess i fiskveiðum og fisksölu vaxandi en Norðmanna mink- andi. Verkfræðingurinn lagði mikla áherslu á nauðsyn þess, að Norðmenn eignuðust togara og tók íslendinga sem dæmi slíks, benti á það hvernig suður- landaþjóðirnar, ítalía og Spánn, sendu togara i vaxandi mælí ár frá ári, auk þess sem einnig væri um mikla samkepni að ræða frá Frökkum og Þjóðverj- Oim. Vildi hann meðal annars sýna fram á liver liælta Norð- mönnum stafaði af þessum auknu togaraveiðum annara þjóða, með þvi að frá útlöndum hefði borist fleiri en ein fyrir- spurn um möguleika á því að koma upp togarastöðvum fyrir útlend skip í Norður-Noregi. — I.O.O.F ==0b.l P^ligiOlSB1/, TE.XX Veðurhorfur í morgun: Suövesturland, Faxa- flói: Allhvass sunnan og suövest- an og skúrir eða slydda í dag, en gengur sennilega í norövestan e‘5a noröan átt meö éljagangi í nótt. Mestur hiti í gær 6 stig, minstur í nótt 3 stig. Úrkoma 6.7 mm. Sólskin 2.8 st. — Yfirlit: Alldjúp lægði fyrir suövestan land á hreyf- ingu austnorSaustur. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. GoSafoss er á SiglufirSi. Dettifoss fer frá Hull í dag áleiöis til Vest- mannaeyja. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá London. Brú- arfoss er í London. Lagarfoss er viö Noröurland. Súöin var á Pat- reksfiröi í gær. E.s. Lyra er vænt- anleg kl. 3 í dag. Tjarnarbúðin í nefnist ný verslun í Tjarnar- götu 10. Eru þar á boðstólum mat- vörur, hreinlætisvörur, snyrtivör- ur o. m. fl. Sjá augl. Hjúskapur. Síöastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú SigríS- ur Helgadóttir, Arnargötu 10 og Árni Stefánsson, Fálkagötu 9. Heimili þeirra verður á Karla- götu 21. Gengið í dag. Sterlingspund: ........ Kr. 22.15 Dollar ...................— 4.48 100 ríkismörk ........... — 179.67 —■ franskir frankar . — 15-23 — belgur ............. — 75.40 — svissn. frankar .. — 103.09 — finsk mörk ......... — 9.95 — gyllini ............ — 247.56 — tékkósl. krónur .. — 15.98 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 1 Kellogg’s All Bi>an og Kopn Flakes d jkemið 0 r\ % Im Lítil dúnsæng hefir tapast af snúru á Freyjugötu 39. Skilist gegn fundarlaunum. (855 GOTT herbergi til leigu. Simi 2424. (830 GÓÐ stofa með aðgangi að eldhúsi óskast til áramóta. Uppl. í síma 3333. (832 STOFA óskast nú þegar sem næst miðbænum. Þarf að vera með sérinngangi og helst að- gangi að eldhúsi. Sími 1289. (833 LÍTIL íbúð óslcast strax. — Sendið tilboð í pósthólf 733. (834 Tískan 1938 er ktmlB Xiítlð BD Hattaterslun Margrétar ILevi. Storœup kemur út á morgun. — Lesið greinina: Madama Framsókn — Madama Dubarry, friðla Lúðviks XV. CITROIl CÖLDCOl er sérstaklega nærandi fyrir húðvefina og smýgur auð- veldlega inn i hörundið. Pæst alstaðar. V. K. F. Framsókn. Kór félagsins heldur fund á skrifstofu félagsins í kveld kl. 8. JRlMDS" STORMIDKTIRNÁB FRÁ A/B.B.A. Mjopthi & Co. eru ómissandi hverjum 6em ekki hafa rafmagn. Lýsa vel endast lengi. — 200 kerta 300 kerta I matinn: Nauta- hakk 2,40 pr. kg. Gulash 2.50 pr. kg. einnlg nauta- buff og steik. MBLNERS KJÖTBOÐ Leifsgetu 32. Sími 3416. FREMUR lítið herbergi til leigu. Sími 1579. (836 ÓDÝRT rafhitað lierhergi til leigu Bergstaðastræti 22. (839 EITT til tvö herbergi og eld- líús eða aðgangur að eldhúsi óskast 23. október eða fyr, í austurbænum. Tvent fullorðið í heimili. Tilhoð sendist afgr. Vísis merkt „(22)“. (840 GOTT forstofuherbergi á miðhæð með ljósi og lúta og fæði ef vill, fyrir reglusaman mann. Uppl. Lindargötu 10 A. (841 STÚLKA getur fengið her- hergi með ljósi og hita, gegn bjálp við morgunverk. A. v. á. (842 1—2 HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 4591. (843 STOFA með eldunarplássi óskast. Uppl. í síma 4708. (844 ELDRI kona óskar eftir litlu herbergi niðri. —- Ránargötu 6 A. — (822 2 HERBERGI og eklhús ósk- ast 1. nóvember eða 1. desem- ber. Tvent fullorðið í lieimili. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt: „Góð umgengni“ leggist inn á afgr. Vísis. (817 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 4823. — (820 LÍTIÐ herbergi óskast sem næst Skólavörðustíg. Uppl. á Skólavörðustíg 22 C, iniðhæð. (816 Ferðafélag íslands helclur skemtifund a5 Hótel Borg í kvöld kl. 20,15. Frk. María Maack segir frá ferð um Vonar- skarð og sýnir skuggamyndir. A5- göngumiöar seldir félagsmönnum í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og sýni þeir skírteini sín. Útvarpið í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 Ve6- urfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: LjóstíBni plantna (Ólafur Friðriksson f. rít- stjóri). 20,55 Hljómplötur: Létt lög. 21,00 íþróttatími. 21,15 Hljómplötur: Tónverk eftír Beet- hoven og Brahms. 22,00 Dag- skrárlolc. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vöröur í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Þöunni. KKENSLAl ENSK KONA, sem dvalið hef- ir í Þýskalandi og Frakklandi, tekur að sér að kenna ensku, þýsku, frönsku og hljóðfæra- slátt. Uppl. í síma 3358. (825 c7n/o/fssfrích 7. 77/vi/7ialskl6'8. e jTeslup. ^tllap, talcrtin^ap. © ÞÝSKUKENSLU. — Dr. Fritz Dehnow, rithöfundur, veitir ágæta tilsögn við ódýru verði. Mjóstr. 3, sími 4321. (718 ORGELKEN SL A. — Kristinn Ingvarsson, SkóIavörðuBtíg 28. TEK AÐ MÉR skriftir: söng- nótur, reikninga og fleira þess- háttar. Ásvallagötu 23, 1. hæð. Sími 4331. Sæm. Guðmunds- son. (823 HRAUST og ábyggileg stúlka óskast í vist, rétt utan við hæ- inn. Uppl. í síma 3883. (826 GÓÐ stúlka óskast til morg- unverka á Bárugötu 3. (846 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Sólvallagötu 40. (848 VANTAR STÚLKU strax. Má vera unglingur. Bjarni Jónsson. Til viðtals hjá Magnúsi Benja- mínssyni & Co. og á Ránargötu 8, eftir kl. 7. (849 Bób Rutherford’s, „Iceland’s Great Inheritance", fæst í bókaversl. Sn. Jónssonar. Sjá augl. Frá Hólmavík. Síldarsöltun var mun minni í Ilólmavík en gert var ráð fyr- ir. Góður þorskafli var í ver- stöðvunum við Steingrímsfjörð, miklu meiri en undanfarin ár. - (FÚ). IT4K4»'RMA1 KARLMANNSREGNKÁPA íapaðist í nótt, sennilega niður við höfn. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. A.v.á. (835 SKÓLATASKA tapaðist laug- ardaginn 9. með merktum bók- um í. Skilist á afgr. Vísis. (815 BLÁ ullarsundskýla og hand- klæði, tapaðist í fyrradag frá Laufásvegi að Sundhöll. Skilist á Laufásvegi 10. Sími 2470. — (814 GET lánað 1000 krónur gegn atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimtudags- kvöld, merkt: „Skeifa“. (824 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem hafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heiinilum hér í bænum á komandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðning- arstofu Reykjavíkurbæjar, þar ei’u úrvals 6töður við hússtörf o. fl. fyrirliggjandi á liverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar. Lœlíjartorgi 1. — Sími 4966. (673 TELPA, 15—16 ára óskast til að líta eftir harni. Uppl. Ei- riksgötu 4, niðri. (831 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn Karlagötu 3. (856 ÍÞAKA í kveld kl. 8y2. (857 ST. EININGIN nr .14. Fund- ur á morgun: Kaffikvöld. St. Framtiðin heimsækiir. Tili skemlunar verður sprenghlægi- legur gamanleikur, með þekt- mn, góðum leikurum. Söngur, dans o. fl. (858 FÆTI1 MUNIÐ matinn i Skrúð, Skólavörðustíg 3. Sími 2139. (847 tHLK/NNIMCAItÍ FILADELFIA. Opinber sam- koma í Varðarhúsinu á mið- vikudagskvöld kl. 8 ‘/2 siðd. Síra Nils Ramselius, ásamt þáttlak- endum i hilíuskólanum, tala. Söngur og hljóðfærasláttur. Einsöngur. Allir lijartanlega velkomnir. (853 ÖÁS&lPÍÍ SILKISOKJÍAR nýkonmir. Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. (827 MJÖG fallegt úrval af liaust- frökkum og vetrarkápum kvenna. Nýjasta tíska. Ágæt snið. Versl. Kristinar Sigurðar- dóttur, Lau’gaveg 20 A. (828 FEGURSTA úrval af ný- tísku káputauum. Versl. Krist- ínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. (829' 2 UNDIRSÆNGUR til sölu. Til sýnis frá 10—2, Vesturgötu 30, vestanmegin. (837 VETRARKÁPA til sölu. Uppl. Skólav.st. 44, kjallaranum. (838 DÍVAN, sem nýr, til sölu með tækifærisverði. Bergstaðastræti 17 B, uppi. (845 5 LAMPA Philips-útvarps- viðtæki lil sölu af sérstökum á- stæðum. Uppl. Laugaveg 50 B. (850 LlTIL, notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. gefur Axel Þor- björnsson í síma 4550 til kl. 6 og í síma 3639, eftir þann tíma. (851 TIL SÖLU ryksuga (Volta). Tækifærisverð. Verslunin Ás. (852 818) W ™!S — ’uoa uignqiofyj •giiqefqÁojj nuijimioqaupuÁui ujj bjb -mnj l’(au -ijasA jcuinsaq uin go sup egðjgup euioq SSa Áu VnsjÁd ‘jbjso ‘qsi joíms ‘Jiiqsij -gjnq ‘jjmjBq ‘bsjMbjjij uigos ‘jujbjs gigos ‘jnjBAq jns 80 UU!8°S :íHöHOHaTQA>I y TAUSKÁPUR og klæðaskáp- ur til sölu ódýrt á Hverfisgötu '57. — (821 CELLÓ og fiðla til sölu. Uppl. i síma 2537 milli 5 og 7. (818 KLÆÐASKÁPUR óskast til leigu strax. A. v. á. (819 SKJALA- og SKÓLATÖSK- UR. Verð: 2,75, 2,90, 4,35, 4,95 5,50, 7,95, 8,25 0. fl. verð. Ódýrast í Hljóðlfeera- húsinu. (847 Bók Rutherford’s „Iceland’s Great Inheiitance“, sem dr. Helgi Péturss liefir skrifað svo merkilega um í Fálkanum og Vísi, fæst i bókaverslun Snæ- hjarhar Jónssonar og lcostar 1 krónu. (854

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.