Vísir - 23.10.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 23.10.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRtMSSON. Sími: 4600. Prontsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusími& 457& r 27. ár. Reykjavík, laugardaginn 23. október 1937. 249. tbl. Gamla Bíó Dinsindi geoniii liiið Bráðskemtileg og fjörug arn- erísk dans- og söngvamynd í il þáttum. Dansarnir eftir DAYE GOULD, þann sama er samdi dansana „Carioca“ og „Continental". ASalhlutverkið leikur „Step“- drotning Ameriku: Eleanor Powell er öllum mun ógleymanleg er sáu liana í „Broadway Melody 1936“. Aðgöngumiðar seldir frá kl.l. Eldur! Eldur! Vátryggið innanstokksmuni yðar, vörur og fleira hjá EAGLE STAR INSURANCE COMPANY LIMITID I Umboðsmaður: GARÐAR GÍSLASON. Hverfisgötu 4. Sími: 1500. 1 IIKNÐltKTUlTIUI |„ÞorIáknr þrejtti4 Skopleikur í 3 þáttum. Haraldur Á. Sigurðsson leikur aðalhlutverkið. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldirfrá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Í| Gamla Bió í kvöld kl. 7,15: Botten Soot S og Smd v. Dnrág Cabaret-kvöld. Allir stm iua Cakiret-IIttiinl inega ekki láta tækifærið áiotað. Aðgöngum. 2.00, 2.50, stúka 3.00 lijá Eymunds- syni, sími 3135, Hljóð- færaliúsinu, sími 3656 og í Gamla Bíó eflir kl. 6. Góð gjöf: Þættir úr sögu Reykjavíkur Fæst h já bóksölum. CF.U.K. á morgun, yngsta deildin. Stúlkur 10—14 ára, fundur kl. 4. Allar stúlkur, á aldrinum 10—14 ára, velkomnar. U.-d.- stúlkur, 14—18 ára, fundur kl. 5 e. h. Allar stúlkur á þeim aldri eru velkomnar þá. KVENTÖSKUR, BARNATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varalilur. Hinar viðurkendu Maja vörur Ilmvötn og Sápur. V Mt tBtð isl«Bd»W tllpiBj Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. vísis i.:affið gerir alla glaða. E||trt Ciaes ei? hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdjæ. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Hefi seljendup að veðdeildarbréfum. Gapðap Þopsteinsson hrm. Vonarstræti 10. — Sími: 4400. Heima 3442. Skemtiklúbburinn „VI R G IN I A“. Dansleikwr í Oddfellow-höllinni í kvöld kl. 10. -..- Hljómsveit Aage Lorange. = Aðgöngumiðar seldir i Oddfellow í dag ef tir kl. 5. Símanúmep okkap eru 1116 og ±117 eins og áðup Nýja Bíó INTERMEZZO. Afburða góð sænsk kvik- mynd, samin og gerð und- ir stjórn kvikmyndameist- arans GUSTAF MOLANDER. Aðalhlutverkin leiga fjórir frægustu leikarar Svia: Ingrid Bergman. Gösta Ekman. Inga Tidblad. Erik Berglund o. fl. Állir kvikmyndagagnrýn- endur N orðurlanda-s tór- blaðanna telja Intermezzo stærsta sigur fyrir sænska kvikmyndalist til þessa og í fremstu röð þeirra mynda er gerðar voru í Ev- á síðastliðnu ári. SKEMTUN heldur stúkan Verðandi nr. 9 í Good-Templarahúsinu sunnudaginn 24. þ. m. kl. 8% stundvíslega. Til skemtunar verður: Upplestur. Sex manna karlakór með guitarundirleik. Gísli Sigurðsson, gamanleikari, skemtir. Dans. Aðgöngumiðar í G. T. liúsinu frá ld. 2 á sunnudag. Skemtinefndin. Vísis-’kaffið geFÍF alla glaða Bakararl Hunangslíki og syrop fyrirliggjandi. Tlieðdóp Magnússon, Sími 3727. iiiiiniiiismiiBgiiiiMiiiiiniHiiiiiBiiiniiimHiaiisimiBimiinmmmiwi Hefl opnað saumastofu SÓLEYJARGÖTU 13 (inngangur frá Fjólugötu). Hefi lært á Köbenhavns Tilskærerakademi. í fleiri ár saumað og sniðið model hjá Modepalæet, Öster- brogade og Olesen, Östergade. Sauma allskonar dömukjóla og blússur. Dýpleif Ápmann. Ílllimilillll[íilíliHlliiiliH[llllilliilli8IIHÍillliltlillllllllilllillllllHliMII sem allir fa.akla Ibedid eftii0, er » uorgim S C. h. i K. R.>Msinn. þDynjandl múslk nllan tfmann. | Sjáið vörusýniBgu ® hjá Jóoi Bjðrnssyni & Co. og i skemmoglogga Haraldar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.