Vísir - 23.10.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1937, Blaðsíða 4
VÍSIR BRUNINN í GÆR. Frh. af 2. síðu. ur til og kallaði á slöklcviliðið. Jónína reyndi að kæfa eldinn ásamt Helgu Sigurðardóttur með gólfmottum, en það hepn- aðist ekki. Jónína, dóttir Kristó- fers og Ástríðar, var við þvott í eldliúsi í sinni íbúð. Heyrði hún óp og köll og skildist af því, að kviknað mundi í, en vissi ekki að það var þarna í liúsinu. Fór hún niður og var þá eldliúsið alelda og forstofan. Alt þetta gerðist á svip- stundu og komst Jónína ekki upp aftur til þess að hjarga for- eldrum sínum. Verkamenn, sem voru við vinnu skamt frá og komið höfðu til hjálpar, gátu heldur ekki komist upp. Kristófer og Ástríður voru stödd sitt í livoru herbergi, er eldurinn lcom upp, og fundust líkin þar. Þau hjónin liöfðu hæði liaft ferlivist um daginn. Lík þeirra voru mikið hrend. Kristófer var fæddur 1852, í Hraunsmúla, Kolbeinsstaða- lireppi, en Ástríður 1851 í Upp- sölum í Hálsasveit. Húsið var eign Reykjavíkur bæjar, en var upphaflega reist af Byggingarfélagi Alþýðu. Húsmunir voru vátrygðir, nema Láru Valdadóttur, en all- ir, sem í liúsinu voru, hafa þó orðið fyrir miklu tjóni. Ef einhver lesenda hlaðsins vildi láta eittlivað af hendi rakna iil þeirra, sem heðið hafa tjón af völdum brunans, verð- ur samskotum veitt móttaka á afgreiðslu hlaðsins. Htiir i liiresi. Oslo, 21.• okt. Samkvæmt yfirliti yfir kosn- ingaúrslitin í Noregi í 562 af 747 kjördæmum, en þar með eru taldir allir hæir og kaup- staðir, hefir Verkalýðsflokkur- inn fengið 4850 fulltrúa kjörna (áður 4396), Hægriflokkurinn 838 (áður 732), Borgaraflokka- samsteypan (borgerlige felles- lister) 1894 (áður 1952), Vinstri flokkurinn og rótlæki þjóð- flokkurinn? (samlcv. skeytinu i gær 1234) (áður 1308), Bænda- flokkurinn 1130 (áður 1135), Bindindisfl. og kristilegir listar 101 (áður 92), Kommúnistar 128 (164), Smábændur og fiskimenn 83 (71), ópólitiskir flokkar 1188 (1590), Nasjonal samling 8 (58). Samkvæmt yfirliti frá einni Llaðaskrif s tof u verkalýðs- flokksins hefir Verlcalýðsflokk- urinn þegar fengið meirihluta í 26 kjördæmum, þar sem liann ekki var í meirihluta áður, en tapað meirihlutaaðstöðu í 7. I þessum sjö kjördæmum hafa verkamenn jafnmarga fulltrúa og borgaraflokkarnir. I 12 kjör- dæmuin, sem verkamenn og borgaraflokkarnir voru áður jafnir, hafa borgaraflokkarnir nú meirihluta. Eins og nú stend- ur Iiafa verkamenn fengið meiri hluta atkvæða í 133 sveitakjör- dæmum og 17 bæjum. — Hlut- testi ræður vali forseta sveitar- og bæjarstjórna í 42 sveita- kjördæmum og 5 bæjum. Vinstriflokkablaðið Göteborgs Handels och Sjöfartstidning segir í grein um kosningarnar, að það sé greinilegt, að aðstaða Nygaardsvoklsst j órnarinnar. hafi eflst, og kosningarnar sé álíka mikilvægar fyrir norsku stjórnina, og kosningar þær, sem nýlega fóru fram í Fraklc- landi, liöfðu fyrir frakknesku stjórnina eða „alþýðufylking- una“ þar í landi. Socialdemokraten í Stokk- hólmi, segir, að kosningarnar hafi orðið „skínandi sigur“ fyrir í K R -hiisinu í kvöld. flin ágæta hljómsveit bnssins leiknr. • Mtrnifl eldri dansana • Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. ii, síra Friö- rik Hallgrímsson. í Laugarnesskóla kl. 2, síra Garðar Svavarsson (vetrarkoma). í dómkirkjunni kl. 5, síra Garö- ar Svavarsson. Viö þessar guösþjónustur allar gefst mönnum tækifæri til a'ö leggja fram frjálsar gjafir til þess aö standast kostnaö viö kirkjulegt starf í úthverfum bæj- arins. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurösson (barnaguðsþjónusta). kl. 5, síra Á. S. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. í Laugarnesskóla kl. 10% f. h., barnaguö sþ j ónusta. Barnaguðsþjónusta á Elliheim- ilinu kl. 4. í kaþólsku kirkjunni: í Reykja- vík: Lágmessa kl. 6þú og 8, há- messa kl. 10, kveldguösþjónusta með prédikun kl. 6. í Hafnarfirði: Hámessa kl. 10, kveldguðsþjón- usta með prédikun kl. 6. Veðrið í morgun. í Reykjavík o st., rnest í gær 1 st., minst — 1 st. Sólskin 7.0 st. Yfirlit: Djixp lægð yfir Bret- landseyjum og á milli íslands og Noregs. — Horfur: Faxaflói: All- hvass norðan og norðaustan. Úr- komulaust. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Kaupmannahöfn. Goöa- foss fór áleiðis til Hull og Ham- borgar í gær kl. 10. (Brúarfoss var í Leith í morgun. Dettifoss er væntanlegur hingaö kl. 5—6 í dag norska verkalýðsflokkinn, stefnu lians í bæjar- og sveitar- stjórnarmálum og þjóðmálum yfirleitt. (NRP. — FB.). frá útlöndum. Lagai'foss er á leið til Bergen frá Austfjörðum. Sel- foss er í Reykjavík. Kolaskip kom í gær til Geirs Zoéga. Alden fór í gærkveldi vestur til Breiða- fjarðar. Kolaskip er væntanlegt í dag til Kolasölunnar s.f. og Kol og Salt hf. Eldri-dansa klúbburinn heldur dansleik í kvöld, með hinni ágætu hljómsveit K.R.-húss- ins. Búast rná við að rnai’gt verði um manninn þar, eins og vant er, þega,r Eldri-dansa klúbburinn heklur dansleiki sína. útvarpið í kvöld. 18.45 Þýskukensla. 19,10 Veðui’- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Vetrardag- skrá útvarpsins (Formaður út- varpsráðs). 20,40 Leikrit: „Útvarp á bænum“ (Brynjólfur Jóhannes- son, Anna Guðmundsdóttir, Bjarni Björnsson, Gunnþórunn Halldórs- dóttir). 21,15 Útvarpskórinn syng- ur íslensk lög. 21,45 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 9.45 Morguntónleikar: Lög um eldinn (plötur). 10,40 Veðurfr. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Ensku- kensla, 3. fl. 13,25 íslenskukensla, 3. fl. 14,00 Guðsþjónusta í út- varpssal (Ræða: sira Helgi Kon- ráðsson). 15,30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg (stj.: B. Monshin). 17,40 Útvarp til útlanda (24,53111.)- 18,30 Baimatími. 19,10 Veðurfr. 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Vetur og sumar (Páll Zophónías- son ráðunautur). 19,5° Fréttir. 20,15 Erindi: Forvitni ínannsand- ans (Guðmundur Friðjónsson skáld). 20,40 Hljómplötur: Norð- urlandasöngvarar. 21,00 Upplest- ur: Saga (Kristmann Guðmunds- son rithöf.). 21,25 Hljómplötur: Rósamundulög eftir Schubert. 21,45 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni . Kellogg’s All Bp&n og Kom Flakes nýkomið Samkvæmt tilmælum síðasta safnaðarfundar í dómkirkjunni munu preslar safnaðarins leita samskota við guðsþjónustur á morgun til kirkjulegs starfs í útliverfum bæjarins. Verður þvi I væntanlega vel tekið, hæði hjá j kirkjugestum og ýmsum fleiri ! bæjarmönnum, sem gætu þá af- j hent g'jafir sínar til prestanna í i næstu viku. Öllum kirkjuvinum er það orðið ljóst fyrir löngu, að það nær engri átt, að ætla tveimur prestum að þjóna dómkirkju- söfnuðinum öllum, sem nú er orðinn um 27 þúsund manns. Fyrir því liefir það livarvetna mælst vel fyrir, að sóknarnefnd réði í fyrra liaust sr. Garðar Svavarsson til að húsvitja og flytja guðsþjónustur í Laugar- neskólahverfi. Hefir því verið vel tekið hjá þeim, sem þar búa, og bæði kirkjuráð og ríkisstjórn hafa stutt starfið með fjárfram- lögum þetta ár. Farið verður fram á, að sá styrkur verði aukinn komandi ár, ef ekki vérður stofnað sér- stakt prestakall í þessum aust- urliluta bæjarins þegar á þessu alþingi, sem eg tel æskilegast. En þó að það fái vonandi góð- an hyr, þá er mikið eftir uns kirkjumálum Reykjavíkur er vel skipað. Virðist mörgum, að næsta < sporið sé að hefja svipað starf , við Skerjafjörð. Eru barnaguðs- I þjónusturnar, sem þar eru ■ lialdnar nú, fyrsta sporið í þá ] átt. En sóknarnefnd vantar til- finnanlega fé til að geta eflt starfið þar, og komið á guðs- ; þjónustum á Seltjarnarnesi, \ eins og byrjað var á dálítið í ! fyrra vetur. Er vonandi, að allir kirkju- vinir þessa bæjar verði nú sam- : taka um góðan stuðning í þessu | efni, bæði með gjöfum og vin- 1 samlegum tilmælum við al- . þingismenn, að þeir taki þvi vel 1 að prestlaunasjóður greiði laun * fleiri þjónandi presta hér í bæ, en nú er gert. S. Á. Gíslason. Helgidagslæknir er á morgun AlfiæS Gíslason, Ljósvallagötu 10, sími 3894. Næturlæknir aöra nótt er Jón Norland, Bank. 11, sími 4348. NæturvörSur næstu viku í Laugavegs apóteki og Ing- ólfs apóteki. YFIRLÝSING. Fyrsta og æðsta boðorð i stjórnarinnar er þjóðnýting; i Iivað þýðir það? Það þýðir, að nýla og nota alt sem þjóðin á, og eignast kann, hvort heldur það er eign alþjóðar eða ein- stakra manna. Þjóðnýtingin er það og ekkert annað en það, að stjórnin tekur eignar- og um- ráðarétt hvers manns á land- tíÍLK/NNINCAU FILADELFIA. Samkoma i Varðarhúsinu á sunnudaginn kl. 5 síðd. Síra Nils Ramselius á- samt fleirum talar. Söngur og hljóðfærasláttur. Einsöngur. — Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli kl. 31/2. (957 HEIMATRÚBOÐ leikmanna er flutt á Bergstaðarstíg 12 B. Fyrsta samkoma þar, verður á morgUií (sunnudag) kl. 8 Allir velkomnir. GOTT lierbergi, í góðu húsi, í vesturbænum, óskast um mán- aðamót. A. v. á. (917 GOTT lítið herbergi í kjallara til leigu í vesturbænum. Sími 2368. (948 STÓRT lierbergi með baði og síma til leigu. í veslurbænum, fyrir eina eða tvær kyrlátar stúlkur. Uppl. í síma 2368. — (949 SÖLRlK íbúð, 3 stofur og eld- liús til leigu. Sími 3972. (959 STÓRT herbergi óskast lianda ungum reglumanni. Þeir sem gætu leigt honum, leggi nöfn sin og heimilisföng, inn á afgr. Vísis, merkt: „Atli“. (962 BARNLAUS hjón óska eftir 1 lierhergi og eldhúsi, sem fyrst. Ilelst i austurbænum. Uppl. i síma 4457, milli 6—8 i kvöld. (963 FORSTOFUSTOFA á 1. hæð, til lcigu nú þegar. Einnig íbúð, 2—3 lierbergi og eldhús. Uppl. á Óðinsgötu 14 B. (965 SKRIFSTOFUSTÚLKA ósk- ar eftir góðri stofu með þæg- indum. Þarf að vera i mið- eða austurbænum. — Uppl. í síma 3768. (968 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast um miðjan desember eða fyr. Tvent í lieimili. Uppl. í síma 4943. (970 GOTT lierbergi óskast sem næst miðbænum. Ábyggileg borgun fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 2337. (971 GÓÐ stofa, i nýtísku liúsi við Laufásveg til leigu. A. v. á. (976 MUNIÐ matinn í Skrúð, Skólavörðustíg 3. Simi 2139. (847 inu í sínar hendur. Að menn ekki sjá þetta, stafar af því, að meðvitundinni um Guð liefir verið rænt úr hjörtum þeirra, því án Guðs megnum vér elck- ert. Halldór Bjarnarson. KKENSUl KENNI þýsku, islensku byrj- endum og lengra komnum. — Sigurður Jónsson, Ægisgötu 10. Sími 2672. (922 ORGELIÍEN SL A. — Kristinn Ingvarsson, Skólavörðustíg 28. HIvinnaJI HRAUST og ábyggileg stúlka óskast, rétt fyrir utan bæinn. — Uppl. i síma 3883. (946 HÖFUM opnað saumastofu á Hverfisgötu 40. Lilla og Anna. (950 STÚLKA óslcast strax suður með sjó. Uppl. Njálsgötu 55. — (953 STÚLKA óskast strax í vist. Laugavegi 42, uppi. (958 GÓÐ og þrifin stúlka óskast til að sjá um litið heimili. Uppl. Lindargötu 9, uppi. (964 BENEDIKT GABRÍEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. — Sími 2550. (765 STÚLKA, eða unglingur, óslc- ast í vist hálfan daginn á gott heimili. Uppl. hjá Guðbjörgu Ólafsdóltur, Eiríksgötu 9. (966 GÓÐ stúlka óskast í vist strax. Ránargötu 1 A, uppi. — (972 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem hafa í hyggj u að taka að sér aðstoðarstörf á lieimilum liér í hænum á komandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðning- arstofu Reykjavíkurbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf 0. fl. fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar. Lækjartorgi 1. — Sími 4966. (673 — HERRAHERBERGISHÚS- GÖGN óskast. Kontantgreiðsla. Uppl. í síma 1059 7—8 e. m. — (951 HATTAR. Komið og sjáið nýju modelin og lálið breyta lierrahöttum og lita eftir allra liæfi. Fljót afgreiðsla. Fyrsta flokks vinna. — Hattasauma- stofan, Laugavegi 19. (952 LÍTIÐ notað barnarúm til sölu, með dýnu, í Garðastr. 13, neðra húsið. (954 TIL SÖLU: Notuð kolaeldavél í ágætu standi. Uppl. í síma 1929 (955 GÓÐIR sænskir gítarar sér- stök gerð til þess að þola ís- lenskt loftslag, til sölu á Hverf- isgötu 44. — (956 TVÖFÖLDU ódýru fataskáp- arnir komnir aftur í Verslun Áfram, Laugavegi 18. (961 STÓR, notuð Scandia-eldavél óskast. Sími 4722. (967 UNG kýr nýborin til sölu. — Sími 2486. Mykja til sölu á sama stað. (969 ELDAVÉL í ágætu standi er til sölu á Hallveigarstig 6, uppi. (973 TIL SÖLU: 4 stoppaðir stólar, 1 lof tlampi, barnarúm, 1 spila- borð, 1 mahognyborð, 2 súlur og 2 skemlar, einnig til sölu sem nýr kjólföt og smoking. Uppl. Njálsgötu 110. (971 SKJALA- og SKÓLATÖSK- UR. Verð: 2,75, 2,90, 4,35, 4,95 5,50, 7,95, 8,25 0. fl. verð. Ódýrast í Illjóðfoera- liúsinu. (847

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.