Vísir - 28.10.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii 4578. 27. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. október 1937. 253. tbl. Hvað er í sýningarskálanuni Austnrstræti 9 Mesta heimilis nauðsyn og um leið prýði er JWECCHI eða* TEGA saumavél Verð og skilmálar við allra hæfi. Gamla Bíó H—H Leyndirmál faigais. Afar spennandi og óvenjuleg amerísk talmynd, um hatur og hefnd, gerð áf hinum heimsfrœga leik- st jóra E. A. DUPONT. Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af Herbert Marshall og Gertrude Michael. Aukamyndir: Paramount-fréttamynd og Teiknimynd. -----Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.- Mefi seiJenclnF að veðdeildarbréfum. Garðii* f»oPSteinsscm hrm. Vonarstræti 10. — Sími: 4400. Heima 3442. r Nú um næstu mánaðamót falla dráttarvextir á fjórða fimtung útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur 1937. Jafnframt hækka dráttarvextir um 1% af öllum öðrum vangoldnum bæjargjöldum. — Skrifstofa. Borgarstjóra. Fálkinn kemur út í fyrramálið. — 16 síður. Sölubörn komið og seljið. Kaupið og lesið stærsta og útbreiddasta heimilisblað Iandsins. — Gerist áskrifendur. Með því að gefa barni yður FÁLKAreidhjól í fermingarg jöf, gefið þér því í senn fallega og nytsama gjöf. — --- Verð og skilmálar við allra hæfi. - MöhjöUTirksmiljai „FÍLIINN“ Laugavegi 24. fp. Aðalfundur S.I.F hefst í Kaupþings- salnum kl 2 á iorgun. Þeir kartöfluframleiðendur í Reyk javík, sem hafa í hyggju að sækja um verðlaun úr ríkis- sjóði fyrir aukna kartöfluframleiðslu á s. 1. sumri, samkvæmt lögum nr. 34, 1. febrúar 1936, mæti á skrifstofu lögreglustjóra fyrir 25. nóvember n. k. og gefi þar skýrslu uin framleiðslu sína og stærð sáðlanda. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 27. okt. 1937. Jónatan MallvaFðsson settur. Reiðhjólaverksmiðjan “FÁLKINN 66 KabaretUkvöld Botten Soot og Snod v. Dttrieg aðeins þetta eina kvöíd í KÐNÓ annað kvöld ki. 9. Af leikskránni nvá nefna: Botten Soot: Ástfangna þvottakonan. Húsmæðratími. Hvar hef eg séð yður áður? (Karhnennirnirvari sig) v. Diiring: Litli maðurinn. Málfræðingurinn. ------ Nýja Bíó | liteiHzzo Sænsk stórmynd Aðgöngum. 2 kr. og 2.50 um alt liúsið, selt eftir kl. 4 i dag i Iðnó. Sími 3191. Aðallilutverkin leiga Gösta Ekman. Ingrid Bergman. Ný bók Milli skers og báro. Ljóðmæli eflir Magnús Jónsson frá Skagnesi er nýkomin út. — Verð heft 5.25, í bandi 6,50. — Fæst hjá bóksölum. Kol Koi Ódýpu koíin ófu koxnin. Uppskipun stendup ylir. (Illlllll S.I. Símar 4514 og 1845. iímanúmep okkap verðup fpamvegis 17 10 Snihildnr Jóhannsdóttir kennari Þorbjörn Jínsson, Egilsgötn 28. VísiB-kaffið gerir alla glaða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.