Vísir - 28.10.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1937, Blaðsíða 4
VlSIR ’VERSLUN ARÞIN GIÐ. Frh. af 2. ]>ls. farin iár verið veittur eflir neysluþörfum landsmanna. 2. Að núverandi starfsreglu- gerð gjaldeyris -og inn- flutningsnefndar verði úr gildi feld, og ný reglugerð gefin út, þar sem meðal annars, kaupmenn njóti tvimælalaust sömu rétt- inda til innflutnings og pöntunar og kaupfélög, og réttur þeirra neytenda sem kjósa að skifta við kaup- mannaverslunina sé viður- kendur til jafns við rétt annara neytenda. 3. Að framvegis verði engin leyfi veitt til einstaklinga, sem engau verslunarrekst- ur liafa. 4. Að betra eftirlit sé haft með þvi en liingað til hef- ir verið, að vörur sem leyfðar eru til iðnaðar, séu i raun og veru notaðar til hans, en elcki seldar óunn- ar, sem verslunarvara. Að þess sé vandlega gætt, að ó innflutmngsleyfi, sem liljóða á hráefni til iðnað- ar sé ekki hægt að flytja inn nálega eða alveg full- unnar vörur. Ennfremur að þess sé gætt að á milli- landaskipunum séu ekki liafðar á hoðstóluin vörur, meðan þau liggja í höfn. 5. Að hlutast verði til um, að innflutningsleyfin verði veitt með góðum fyrirvara, og að minsta kosti ekki síðar en viðkomandi út- hlutunartímahil hyrjar. Ennfremur að fyrirspurn- um og umsóknum til nefndarinnar sé jafnan svarað fljótt og greiðlega. í6. Verslunarþingið skorar á bankana, að öll gjaldeyris- leyfi, sem út eru gefin, fái afgreiðslu hjá þeim. En ef ófyrirsjáanlegir erfiðleikar valda hindrun yfirfærslu, þá verði gjaldeyrisaf- greiðsla hankanna frain- kvæmd eftir föstum regl- um og með fullkominni samkvæmni, þannig að jafnt gangi yfir alla inn- flytjendur, sem leyfi hafa fengið. Framangreindar tillögur voru samþyktar með öllum greiddum atkvæðum, ennfremur eftirfar- andi tillaga. Verslunarþingið telur að inn- flutningskvóti vefnaðarvöru- kaupmanna sérstaklega sé nú ^orðnin svo lítill, að engin sann- girni sé í leyfum þeim, sem þeim nú eru veitt, miðað við heildarupphæð innflutnings vefnaðarvöru. Jafnframt litur verslunar- þingið svo á, að það sé mjög i óeðlilegt að banna með öllu inn- flutning á jafn nauðsynlegri vöru og ávextir eru, og skorar á valdhafana að veita liæfileg- an innflutning þeirra. VIÐSIUFTASAMNINGAR VIÐ ÖNNUR LÖND. Um þetta efni flutti Stefán Þorvarðsson itarlegt og fróð- legt erindi á fundi Verslunar- þingsins í gær. Gerði liann grein fyrir þeim viðskiftasamn- ingum, sem gerðir liafa verið milli íslands og annara ríkja, þ. e. við Noreg, Bretland, Spán, Ítalíu, Porlúgal, Þýskaland, Pólland, Sviþjóð, Danmörku og Ameríkurikin. P.REYTING Á LÖGUM VERSLUNARRÁÐSINS. Samþykt var smávægileg breyting frá dr. 0. G. um boð- un aðalfundar. ÁLYIÍTUN. Samþykt var eftirfarandi á- lyktun frá Agli Guttormssyni: „Verslunarþingið 1937 skor- hr á stjórn Verslunarráðsins, að taka til athugunar kaupsýslu- slarfsemi opinberra starfs- manna ríkis- og bæjarfélaga, og gera þær ráðstafanir, er því þykir tiltækilegastar til þess að fyrirbyggja, að opinberir starfs- menn liafi með höndum versl- unarrekstur, livort heldur er i smáum eða stórum slíl“. Samþ. með öllum gr. atkv. jDÆR REYKJA FLESTAR TE.OPANI « KHUSNÆflll » ÞRIGGJA ifóskast, með herbergja íbúð forstofuinngangi. Skilvís", leggist inn á afgr. Visis. (1068 íjTilboð, merkt: HERBERGI östúlku Uppl. uppi. til leigu fyrir á Lindargötu 1, (1069 ÍBÚÐ. 2 herbergi, það þriðja litið, og eldliús, til leigu 1. nóv. við Uppl. i síma 3113. (1071 iiniðbæinn » Blbí fer f lanfterð. Bíbí-sögurnar, eftir Karin Michaélis, eru orðnar kunnar víða um lönd, því að þeim liefir verið snúið á margar tungur. FjTsta sagan um Bíbi þótti mjög skemtileg og seldist ágæt- lega. Hún kom út á íslensku fyrir tveimur árum (haustið 1935) og hlaut liinar bestu við- tökur." Einkum þótti æskulýðn- um mjög til hennar koma, en fullorðið fólk las söguna lika sér til mikillar ánægju, enda átti hún það skilið. Bíbi-sögurnar munu einkum ætlaðar iingum stúlkum, en eru i raun réttri við allra hæfi og verða öllum kærar, þeim er lesa þær. Nú liefir bókaforlag „Æsk- unnar“ ráðist í að gefa út nýja Bibí-sögu og mun liún reynast vinsæl, ekki siður en hin fyrsta. Bíbí litla er nú orðin reyndari í þessari bók og ofurlítið ver- aldarvanari en í hinni fyrri. En til þess að hafa full not síðari bókarinnar, er gott að hafa les- ið liina eldri, þó að þessi megi að vísu teljast nokkurn veginn sjálfstæð að efni. f þessari sögu er sagt frá ferðalagi Bíbíar suður um Þýskaland. Hún á þar frænd- KVENTÖSKUR, BARNATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varahtur. Hinar viðurkendu Maja vörur Ilmvötn og Sápur. HERBERGI til leigu með að- Igangi að baði og síma. — Uppl. jFramnesvegi 16, uppi. (1072 EITT herbergi og eldhús ósk- >ast sem fyrst. Fyrirfram- ggreiðsla. Tilboð sendist afgr. “blaðsins merkt: „1. nóvember“. (1085 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast strax, í nýju eða nýlegu húsi. —■ Töluverð fyrirfram- greiðsla, ef um semur. Tilboð, gmerkt: „Strax“ sendist Vísi, gfyrir föstudagskvöld. (1091 TIL LEIGU óskast 1 stofa og {jeldhús eða aðgangur að eldhúsi, í austurbænum. Uppl. í 4003. (1062 jjlielst « , gsima © A .Ht Lítil söl «búð gásamt herbergi fyrir sauma- gstofu eða iðnrekstur tíl leigu ijstrax. Sími 2420 eða 4203. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. gkl. 6. ií PRJÓNAVÉL, nr. 5, óskast gtil leigu. Uppl. i síma 3615, tíl (1092 h £ 3 > . oS* p 3 _ cj iJ ga.s° ►4 PiA Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastræti 1. — Simi 3895. HænsEaH ÓDÝR en vöiiduð kennsla í íjcnsku og reikningi lijá Helga gGuðmundssyni, Lækjargötu 5JG A (uppi). (1045 » « «• « VÍSIS li A F FIÐ gerir alla glaða. VINNAM ÍKAlPSKARIRl STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. — Uppl. i sima 2559. (1074 GÓÐ stúlka óskast strax. — Uppl. Bergstaðastræti 65. (1075 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Ásvallagötu 10 A. (1077 RÖSK stúlka óskast til inni- verka sem allra fyrst. Upplýs- ingar á Suðurgötu 2, eftir kl. 7 siðdegis. . (1080 STÚLKA óskar eftir atvinnu við saum um óákveðinn tíina. Kaup eftir samkomulagi. Til- boð, merkt: „13“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudag. — (1086 GÓÐ stúlka óskast strax á Lokastíg 6. —■ (1090 LEÐURV ÖRUVERKSTÆÐI Hans Rottberger: Kventösk- ur, veski, belti, buddur o. fl. eftir pöntun. — Viðgerð og lit- un. -— Holtsgöu 12. (786 TEK AÐ MÉR skriftir: söng- nótur, reikninga og fleira þess- háttar. Ásvallagötu 23, 1. hæð. Sími 4331. Sæm. Guðmunds- son. (823 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem liafa í hyggju að laka að sér aðstoðarstörf á heimilum hér i bænum á komandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðning- arstofu Reykjavikurbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf o. fl. fyrirliggjandi á liverjuin tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar. Lækjartorgi 1. — Símí 4966. (673 TEK að mér framreiðslu í veíslum. — Jónasína Wollin, Hverfisgötu 58. (1067 Timmm KARLMANNSVESKI tapað- ist. Finnandí vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1471. — (1083 HRINGUR með stórurn raf- steini lapaðist. Skilist á Þórs- götu 8. Fundarlaun. (1087 PlANÓ og borð Grettisgölu 82. til sölu á (1070 JÖRÐ í nágrenni Reykjavik- ur, með góðum byggingum, og álitlegum framtiðarmöguleik- um, er til sölu eða í skiftum fyrir góða eign hér i bænum. Lysthafendur sendi tilboð til Vísis, merkt: „Eignaskifti“, fyrir miánaðamót. (1072 SILKIPILS og peysa til sölu ódýrt Frakkastíg 22, uppi. Guð- rún Jónasdóttir. (1076 LÍTIÐ, þægilegt liús óskast til kaups. Útborgun þarf að mega greiðast með veðskuldabréfi, Tilboð með greinilegum upp- lýsingum óskast send afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt: „Heiðarleg verslun". (1078 TIL SÖLU nýtt pólerað stofu- boi’ð (hnola) fyrir hálfvirði. Laugaveg 86, neðri hæð. (1079 NOKKRIR ofnar og eldavél- ar af ýmsurn stærðum til sölu. Kaplaskjólsvegi 2. (1081 T80l) '8TTT íluIS 'lI0A •gnpus ‘gigumi ‘jjnq i giaoqsju -giu igæq pi ,mgJ9A go ungjoui n Jiuuaq XOniVGTVTQT TIL SÖLU, með tækifæris- verði: Lítið borðstofuborð, dag- stofuborð, 2 rúmstæði, raf- magnsljósakróna og ef til vill fleira. Uppl. i síma 4237. (1088 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. í síma 3867. (1089 HEFI kaupendur að allskonar noíuðum Iiúsgögnum og faln- aði. Kaupi, eða sel í umboði. — Sel rúllugardínur. Laugavegi 47. — (1093 BALLKJÓLL og skór nr. 38, til sölu, með tækifærisverði. — Uppl. Fríkirkjuvegi 3, eftir kl. 6. — Sími 3227. (911 [TILK/NNINCAKl HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 C. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. (1082 íólk og fer þangað kynnisför. Kemur víða við á þessu ferða- lagi og kynnist mörgu nýstár- legu og merkilegu. Sjóndeild- arhringurinn er nú orðinn stærri og allur annar en í fyrstu sögunni. Ber jafnan margt nýtt fyrir augu i framandi löndum, er þangað er leitað hið fyrsta sinn, svo sem skáldið kvað: .... „gesti þótti margt að sjá, opnaði’ hann stóru augun þá, en þau nægðu valla“ .... Hér verður ekki sagt frá ferðalagi stúlkunnar suður um liið mikla þjóðland, en „einum og sérhverjum“ ráðlagt, að lesa hina skemtilegu frásögu. All- margar myndir eða teikningar prýða bókina og eru þær jafnt til glöggvunar sem gamans. Sig- urður Skúlason hefir snúið sög- unni á íslensku. K. F. U. M. A.-D. fundur í lcveld kl. 8V2. Ástráður Sigursteindórsson, stud. theol., talar. Félagsmenn, fjölmennið! Allir ungir rnenn velkomnir. Eggirt Olies hsístaréttarmálaflutningsmaður Sámi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. JLST ARÞRÁ: *9 Hall mættu þau Peter í anddyrinu í Edenhall Mansions og örvæntingar- og sorgarsvipurinn ■á andliti hans gaf þeim ótvírætt til kynna, að Jionum leið mjög illa. „Farið til Nan,“ hafði liann sagt undarlega ókyrrum, áhyggjufullum rómi. „Farið til lienn- ar undir eins, liún þarf á ykluir að lialda.“ Og af vörum Nan, sem loks hafði alveg bug- ast, að minsta kosti í svip, liafði Penelope feng- ið að lieyra allan sannleikann. Og þau Pene- lope og Ralpli liöfðu huggað hana sem best þau gátu og rætt málið um nóttina og eins gerðu þau nú. En alt i einu hringdi i simanum og Penelope svaraði í hann. Þegar hún kom aftur var hvorttveggja í senn sem liún hefði áhyggjur og henni liefði létt. „Hver hringdi?“ spurði Ralph. „Kitty! Hún er komin aftur. Eg sagði henni, að Nan væri liér. Hún kemur bráðlega. Hún sagðist liafa slæmar fréttir að segja Nan. En -eg er smcyk um, að Nan þoli ekki meira nú.“ Ralph leit á klukkuna. „Eg verð að hraða mér, Penny, eg á að vera kominn á æfingu klukkan hálfellefu.“ „Þá ættirðu að fara að koma þér af stað, góði minn,“ sagði Penelope, „hér geturðu held- ur ekkert gert, eins og ástatt er, og auk þess erlu ekki vanur að koma of seint á æfingar þínar.“ Penelope ein tók því á móti Kitty nokkurum mínútum síðar. Leit Kitty mjög hlónilega út eftir veruna í Suður-Frakldandi. „Eg skildi Barry eftir i Cannes,“ sagði hún brosandi. „Hann ætlaði að freista gæfunnar frekar við „lillu, grænu borðin“. En hvað mig snertir liljóp í mig lieimþrá — þótt furðulegt kunni að þykja — þvi að eg er ekki vön að lilaupa á burt frá skemtistöðunum á megin- landinu, þegar alt stendur sem liæst. En mér þykir vænt um, að eg kom.“ Hún þagnaði sem snöggvast. „Eg hefi slæm tiðindi að flytja,“ sagði hún svo. Penelope stöðvaði hana. „Heyrðu minar fréttir fyrst,“ sagði hún. Og hún sagði Kitty í stuttu máli frá því, sem gerst hafði undanfarna þrjá daga, að alvarlegur ágreiningur hefði komið upp milli Nan og Rog- ers, sem liafði leitt til þess, að liún notaði fjar- veru lians til þess að „flýja“ til London, hvern- ig fundum Nan og Peters Mallory bar saman á óvænt, og loks livernig þau hefði skilið. „Ó, Penny — mig tekur þetta sárara en eg fæ lýst með orðum. Eg vissi vel, að Peter liafði borið ástarhug i brjósti til hennar, en að Nan -----Ó — þarna að Mallow Court — eg man nú — eg hugsaði um það þá, hvort liún mundi ekki einnig elska hann.“ „Þau elska hvort annað — af alhug, eins heitt og nokkurar manneskjur geta elskað hvor aðra. Ef þú hefðir séð þau eftir að þau skildu, mundirðu ekki efast. Það var eins og alt hefði lirunið í rústir fyrir þeim báðum.“ í 'þessum svifum kom þema inn með sím- skeyti. Penelope opnaði það og las og varð all- gremjuleg á svip, en undrandi að sama skapi. í skeytinu stóð: „Er Nan lijá yður? Ralph Trenhy, Gentury Cluh. Exeter.“ „Eg skil þetla ekki.“ „En eg geri það.“ Nan var komin til þeirra, án þess þau hef'ði veitt henni eftirtekt. Það var nepja i rödd henn- ar. „Nan,“ sagði Penelope undrandi. „Eg liélt þú svæfir enn.“ En Nan stóð þarna alldædd. Nan liorfði á hana einkennilegu augnaráði. ,,Eg liefi ekki — farið i rúmið. Eg bað þernu þina um te mér til hressingar fyrir góðri stundu. Komdu sæl, Kitty.“ Hún gekk til Kitty og kysti hana, en það var ekki af sama innileik sem liún fagnaði henni vanalega. Hugur hennar var annarstaðar. Hún var náföl og dökkir baugar undir augunum. Penelope fanst að hún liefði elst um ár á þess- ari einu nóttu. „Hvað á hann við? Nan, eg man ekki betur en að þú segðir mér, að þú liefði skilið eftir bréf til hans, um brottför þína, og að þú yrðir hjá mér.“ Nan las símskeytið og varð enn fölari en áð- ur. Reiðiglömpum brá fyrir i augum hennar. Alt i einu tók liún slceytið og henti því í eldinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.