Vísir - 12.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 12.01.1938, Blaðsíða 4
V I S I H mikil er breytingin, að mega nú vera óhultur með ástvini sína heila á húfi tlag eftir dag. Nú er Ólafur og Straume, kristniboðar, og fjölskyldur þeirra, komnir lieilu og liöldnu til Noregs. Að því er nýkomin bréf segja, ætlar Ólafur að dvelja eitthvað hjá bróður sín- um, Albert, kennara við æsku- lýðsskóla á Þelamörk í Noregi, og síðan hjá fjölskyldu ltonu sinnar — en kemur svo ein- samall til íslands. Býst við að kona hans og börn komi ekki til Islands fyr en í vor. Óvíst er enn með öllu live lengi Ólafur verður heima að þessu sinni. En venjulega fá kristniboðar leyfi til að dvelja heima alt að 2 árum eftir 7 til 8 ára starf í ókristnu landi. Vonandi verður íslenskum kristniboðsvinum ekki synjað þá að greiða ferð lians og dval- arkostnað, þótt svo ólánlega hafi tiltekist, að gjaldeyris- nefndin islenska hafi 2 undan- farin ár þverneitað oss að senda lionum laun eða farareyri. Hún liefir sett ísland með því á bekk með Rússlandi í augum kristni- boðsvina um allan heim. Rúss- land og ísland eru mér vitanlega einu lönd í heimi, þar sem bann- að hefir verið að senda fé úr landi undanfarið til styrktar kristniboði. Það hefir verið tek- ið eftir þvi erlendis og verður betur, ef svo verður haldið áfram. Sigurbjörn Á. Gíslason. C - 1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. VINNUDEILURNAR í FRAKK- LANDI. London 12. jan. FÚ. Atvinnurekendasambandið í Frakklandi hefir neitað að senda fulltrúa á fund þann, sem Cbautemps forsætisráðherra hafði boðað til og átti að fara fram í dag, milli atvinnurek- enda og verkamanna. Chau- temps lieldur því fund með fulltrúum verkamanna ein- göngu, en mun siðar ráðfæra sig við atvinnurekendur. VÁTRYGGINGAR GEGN SJÚKRAHÚSLEGU. 1 apríl síðastliðnum tók sjúkrahús eitt í Filadelfíu, Ab- ington Memorial Hospital, að bjóða mönnum að vátryggja sig gegn sjúkrahúslegu. Um 5000 manns hafa þegar notfært sé þetta, og nema iðgjöldin ekki nema 3 centum á dag. Sjálfstæðisfélag Borgnesinga var stofnað 28. f. m. Stofnend- ur voru um 80. Formaður var kosinn Friðrik Þórðarson, og meðstjórnendur: Ingólfur Gísla- son, Geir Bachmann, Magnús Jónsson, Arnbergur Stefánsson, Jón B. Björnsson og Jón Helga- son. Á fundinum mætti Gunnar Thoroddsen fyrir miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. (FÚ.). Áheit á Hallgrímsikirkju í Saurbær, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndum (gamalt áheit). C - 1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvik. Fypipspurn til mentamálaráðs. Hefir mentamálaráð íslands ráð á þvi, að útiloka einstaka ís- lenska listmálara frá núver- andi listsýningu ríkisins? Eins og t. d.: Kristinn Pétursson, Jóliann Briem, Eggert Guðmundsson, og Höskuld Björnsson. Ef rikið hefir keypt listaverk eftir þessa menn — vil eg biðja þá herra, sem nú eiga sæti i mentamálanefnd, að svara því án undanbragða hvers vegna ekki eru sýnd verk eftir þessa fjóra listmálara? Reykjavík, í jan. 1938. Sigurður Skagfield. Aflasala. Gyllir seldi í fyrradag í Hull 1343 vættir fyrir 700 sterlings- pund. Max Pemberton seldi í Grimsby í morgun 1295 vættir fyrir 1531 stpd. Sjálfstæðismenn, sem verða fjarverandi úr bæn- um á kjördag, verða að kjósa hjá lögmanni, áSur en þeir fara. Kosn- ingaskrifstofa lögmanns í Arn- arhváli er npin daglega frá 10— 12 árd. og 1—4 síðd., nema sunnu- daga. Allar upplýsingar kosning- unum viðvíkjandi geta menn feng- ið á kosningaskrifstofu Sjálfstæð- isflokksins í Varðarhúsinu, sími 2398. Höfnín. Timburskipið Columbia fór héð- an í gær áleiðis til útlanda. Sjálfstæðismenn, sem vita um flokksmenn, sem hér eiga kosningarétt, en eru staddir úti á landi, gefi upplýs- þEiM LídurVel sem reykja TFOFANI ingar um þá hið fyrsta, svo að hægt sé að ná í atkvæði þeirra í tæka tíð. Látið kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Varðarhús- inu, sími 2398, þessar upplýsing- ar í té. Sjómannakveðja. 12. jan. FB. Erum á leið til England's. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. C - 1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. ?ST. FRÓN nr. 227. — Fundur- inn annað kveld liefst kl. 8)4. —- Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Mr. Theodor Illion flytur ræðu og mælir hann á enska lungu, en frk. Hólm- fríður Árnadóttir, lcenslu- kona, þýðir á íslensku. 3. Ýms mál. Reglufélagar, fjöl- mennið og mætið kl. 8)4 stundvíslega. (192 ÞÝSKU og íslensku kennir Sigurður Jónasson, Ægisgötu 10. Simi 2672. (124 VINNA MAÐUR, sem er ófeiminn að bjóða gott tímarit, getur unnið fyrir kaupi í atvinnuleysinu. *— Tilboð, ásamt upplýsingum, merkt „Duglegur“ sendist Vísi strax. (191 GERI VIÐ ELDFÆRI, skrár, tauvindur, þvottavindur og margt fleira. Hringið í síma 2708. (189 KVENTASKA tapaðist á j LÁTIÐ INNRAMMA mynjdir |föstudaginn, frá Vífilsgötu að yðar og málverk hjá Innrömm- 2Bragagötu. Skilist á Vífilsgötu j unarvinnustofu Axels Cortes, \ll. (193 Laugavegi 10. (509 SKÍÐASLEÐI fundinn, merkt- íur: BKHK. Vitjist Klapparstig |44, uppi. (194 GULLARMBAND tapaðist jum síðastliðna lielgi. Finnandi jgeri aðvart i síma 2284. Elisabet jSigurðardóttir. (190 KCNSLA ^PÁLL BJARNARSON KENNIR jíslensku, dönsku, ensku, jfrönsku, þýsku, reikning og les jmeð nemöndum. Óðinsgötu 9. (30 STÚLKA óskast urstíg 7 (Hamri). í vist Norð- (183 1 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugavegi 70 B. Uppl. þar, til kl. 7 í kvöld og til 6 á morgun. (166 HARÐFISKUR 1 kr. kg. — Hermes, Baldursgötu 39. Simi 1036. (188 ÍXiO{s<iö<>öíittOöoe<saaöööaaeaööCöCíXiíi!JööööttíSöaattocsíSíso<KSöísa« Næturlæknir Sv. Pétursson, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í kvöld. 18,45 íslenskukensla. 19,10 Veð- 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Magnús Jónsson próf.: Danmörk séð með íslenskum augum. b) Frú Jngunn Jónsdóttir: Minningar. c) Sigurður Egilsson frá Laxamýri: Endurminningar frá frostavetrin- um 1917—18. Ennfremur sönglög og harmoníkulög. 22,15 Dagskrár- lok. ORCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. Agrip þess, sem undan cr gengið. Sagan hefst í Frakklandi eftir miðja nítjándu öld. Napoleon III. er á ferð í Lyon með drotningu sinni. í gildaská^anum „Pavillon Solferino" eru þau heiðursgestir. Þar eru meðat gestanna Lanoy .greiff og nokkrir vinir hans. Hann ‘er mesta snyrtimenni Parísar, ung- ur og friður. Þar stígur hin yndis- lega dansmær Lorendana svo fag- urlega dans, að allir hrífast, nema de Lanoy. — En örlagadísirnar eru að verki. Sigrar Lorendana de Lan- oy? Og hver verður afleiðingin? Hrói Höttor og menn hans. Sögup í myndum fyrii* börn. 1. Ókunni beininga- maöurinn. Gramur ríki hefir verið ræntur. Hann flýtir sér — Göfugi herra, gefið ölm- -—• Burtu, þrællinn þinn. Þetta Það lítur út fyrir að til fógetans, til þess að leita aðstoðar hans. usu aumum beiningamanni. ætti að kenna }ær að láta tigna Grarnur ríki hafi átt í menn í friði. erjum við Hróa Hött og menn hans. NJÓSNARI NAPOLEONS. 9 sem liann yrði þess ekki var. Vissulega var hún hrokafull og ósvífin. Hann fleygði frá sér skemtiskránni og snéri sér að de Mericourt og fór að tala við hann. Eftir andarlak eða tvö fór Lorendana að stíga dansinn. Hún hóf hann með ])ví að hreyfa mjaðmirnar hægt, því næst axlirnar. Hún hafði kastanettur eða handsmellur i höndunum og hún tók þegar til að gera smelli með þeim, fyrst lága, en smám saman hærri og hærri, þar til á einhvern dularfullan óskýranlegan hátt þetta hafði þau áhrif á menn, að þeim fanst það knýja sig til þess að halda niðri i sér andanum og horfðu á Lorendana eins og í leiðslu. Fanny de Lanoy hefir oft sagt mér, að það liljóti að hafa verið fast að þvi tvö þúsund manns i Pavillon Solferino þetta kvöld. En það heyrðist ekkert liljóð nema smellhljóðin frá kastanettum Lorendana — og svo hávaðinn frá háhæla skónum hennar er hún stajjpaði í tré- gólfið, er dansinn varð ákafari, liraðari. Gérard de Lanoy gat vitanlega ekki komist hjá því að liorfa á hana. I fyrsta lagi voru vinir lians svo niðursokknir í ])að,er fyrir augun har á leiksviðinu að þeir heyrðu ekki það, sem hann sagði, og mundu í engu hafa ansað lionum, þótt hann hefði haldið áfram að tala við þá, meðan Lorendana dansaði. Vinir hans sátu frá sér numdir og horfðu á fullkomnustu dansmær þeirra tíma — dansgyðjuna. Og Gérard varð því að veita henni athygli sína. Það fyrsta, sem liann veitti eftirtekt, er liann nú fór að virða hana fyrir sér, var það, hversu dásamlega fagrar liendur hennar voru. Hann hafði mjög næman smekk fyrir fegurð handa. De Lanoy, og þótt hann væri að eins tuttugu og þriggja ára, hafði honum hlotnast sú xnikla á- nægja, að kyssa fegurstu kvennahendur í París og London — til dæmis liendur mágkonu sinn- ar, Metternich prinsessu, keisaradrolningarinn- ar i Austurriki og lxendur hertogafrúarinnar af Dudley. Hann var því dómbær urn þessa hluti og liendur Lorendana voru vissulega aðdáanlega fagrar. Það var ekki fyrr en lítilli stundu síðar, sem liann fór að gera sér noklcura grein fyrir persónuleika Lorendaná. Hann komst fljótlega að niðurstöðu urn það, að Lorendana mundi ekki vera liennar rétta nafn. 1 raun og veru fór þvi fjarri, að nafnið hæfði henni. Nafnið fól ekkert i sér, — boðaði ekki neitt um þjóðerni. Vissulega dansaði hún af fylstu kunnáttu og list dans þann — bolero — sem hún var að sýna — og hún handlék kastanetturnar eins og hún hefði ekki gert annað alla sína ævi. En liún var vissulega ekki spænsk. Hún var mjög dökk. Hún var klædd spænskum kjól og liafði háan kamb í hárinu, að sið spænskra meyja, og hún dansaði sem spænsk mær, en hún var ekki spænsk né ítölsk. Gérard, sem bar eitt liið tign- asta nafn i Provence, taldi líldegt, að liún kæmi úr lians eigin landsliluta — Arles — ef til vill, — eða Carcassone. Hún var létt i hreyfingum sem köttur og limafögur og herðarnar svo vel skapaðar, að eigi varð betra á kosið. En Gérard var sann- færður um, að liár liennar væri litað. Hinn timxudökki litur þess var ekki í samrænxi við hörundslitinn, sem minti á lit gamals filabeins, né i samræmi við augu liennar. En vilanlega gat hann ekki séð livernig þau voru á litiim, því að þau voru nærri alt af Iiulin til liálfs af augnalokununx, sem ávalt virtust vera í þann veginn að hylja þau, eins og þegar fagurlega kögrað tjald er niður dregið. „Er hún ekki guðdómleg?“ lieyrði de Lanoy hvislað alt í kringum sig. Guðdómleg? Já, var hún það? Hann gat ekki kornist að neinni niðurstöðu. Vissulega litu nærri allir viðstaddir svo á, jafnvel konurixar virtust heillaðar af fegurð hennar. Þegar stutt hlé varð á danssýningu lxennar kváðu fagnaðar- lætin við um allan salinn og lof það, sem vinir Gérards liéldu áfram að bera á liana, var nán- ast væmið. Hver þeii’ra um sig hafði áður ger- sigrast af þokka hennar, tælandi, lokkandi framkomu liennar, og ekki síst það, að henni liafði tekist að liafa þau áhrif á alla, að mönn- um fanst eitllxvað dularfult við persónuleik hennar og framkomu. Fagurgalinn, snxjaðrið af vörum vina de Lanoy vakti hann til mótsyprnu, eins og alt af verður reyndin, þegar um þráa menn er að ræða. Og að sama skapi, sem þeir lofsungu hana, óx löngun lians til þess að liæða þá. Hann liafði ógeð á lituðu liári hennar og þegar vinir hans veittust að honum fyrir liræsni lians ypti liann að eins öxlum — og gætti þess — enn einu sinni að líta ekki á leiksviðið. Fyrsti þáttur danssýninga Lorendana var nú bixinn. Ilún liafði dansað tvo fagra, fjörlega dansa, og notaði í hæði skiftin handsmellurnár. Er hún lauk síðari dansinum kvað enn við lófa- talc um allan salinn og fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna. Menn risu upp úr sætuxxx sínum og liyltu liana liástöfum. Konurnar veifuðu vasaklútum sínunx. Ilátignirnar létu svo lítið að klappa. E11 við borðið; sem uixgu aðalsmenn- irnir sétu var nú kappsaxxilega unx það deilt, hvort lxún lilaði á sér liárið eða ekki — og jafn- vel hvort hún væri nxeð falskt hár. „Eixgin frakknesk koixa liefir svona liár,“ sagði Gérard de Lanoy ákveðnum rómi. „Húix er ekki fraklcnesk,“ sagði de Neuvic og enn voru glösin fylt kampavíni. „Hún er anda- lúsislc.“ „Hvað er 11 xi það?“ sagði einn hinna. „Spænsk? Eða livað?“ „Það er hún ekki. Hún er fædd á Sikiley,“ sagði enn einn. „Hver segir það?“ „Vcnturi! Og haixn ætti að vita það.“ „Vitleysa!“ „Líttu í auguix í henni.“ „Það er ekki hægt,“ svaraði Gérard de Lanoy. Þannig var karpað, uixs Lorendaxxa koixi aft- ur fraux á sjóixai’sviðið. I þetta slcifti hafði hún sveipað um sig Auslurlandahúnaði, senx á voru gagnsæjar slæður, sem ixáðu franx á hendur, og voru festar í liriixga á fingrunx henxxar. Hún hafði svo búið um hár sitt, að það var næi’ri því svo senx umgjörð uixx andlit hennar, seixi var fölt, með dálítið gulunx blæ, en varir henn- ar voru skarlatsrauðar og liafði hún borið á þær lit. Fölt andlitið tinnudökt hárið og skar- lalsrauðar varirnar — alt hafði þau áhrif á menn, að þeim fanst hún. frumleg, vilt á svip, og það liafði aukin áhrif í þá átt, að hún bar rauða rós í nxunninunx — beit um rósarlegginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.