Vísir - 13.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. PrMitsmiðjusími: 4578. Afgrreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' PrentsmiðjusímU 45TH* 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 13. janúar 1938. 10. tbl. KOL OG SALT I Hfg Gamla Síó Sherlock Holmes og trú. Afar skemtileg og spenn- andi amerísk leynilög- reglumynd. ASallilutverkin leika William Powell Og Jean Arthur, Börn fá ekki aðgang. Harðflskar, Riklingur. Visir, Laugavegi 1. CTBG, Fjölnisvegi 2. wmm ríriiiíaaaiafc PALMEMOL er nauðsyn- Iegasta snyrtivaran. PALMEMOL inniheldur hreinar PÁLMA- OG OLiVENOLiUR og er því mýkjandi og nærandi fyrir húðina. Hefi knpaida aö kreppnlánasjóðsbréfain. Garðar Þorsteinsson. KENSLA. Eg undirrituð tek að mér að kenna konum og stúlkum saumaskap t. d. að sauma allan algengan fatnað, úr göml- um og nýjum efnum, að stykkja föt og gera við. Enn- fremur allskonar hannyrðir. Dagtímar frá kl. 3—6, kveld- tímar frá ld. 8%—10y2. Einnig tek eg að mér saumaskap. Upplýsingar i síma 1287 frá kl. 10—11 og 1%—3 næstu daga. MARGRÉT KONRÁÐSDÓTTIR. JLítil veFslnn. Sérvérsluh fæst keypt nú þegar. Hentug fyrir kvenmann tií að skapa sér atvinnu. Tilboð, mérkt: „Líiil verslun“, sendist blaðinii fyrir 17. þ. m. — xsmaac Landsmálafélagid Vördur* Tundur verður haldinn í NÝJA BÍÓ n. k. sunnudag kl. 1.45 eftir hádegi. RÆÐUR FLYTJA: Bjarni Benediktsson, Pétur Halldórsson, Guðm. Ásbjörnsson, Jakob Möller,Guðm. Eiríksson, Valtýr Stefánsson og Ólafur Thors. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Trtsniaifélii ReykjðtikDr. Þeir félagsmenn, sem kynni að óska styrks úr Tryggingarsjóði félagsins, sendi um það skriflega beiðni til formanns félagsins, hr. Valdemars Run- ólfssonar, Mímisvegi 2, fyrir 18. þ. m. STJÓRNIN. NYIR KAUPENDDR FÁ BLAÐIÐ ÓKEYPIS TIL NÆSTU MÁNAÐAMÓTA. siml 1120. TEOFANI Ciaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA Nýja Bíó. (Tlieodora goes wild). Amerísk kvikmynd frá Co- lumbia film er sýnir á fyndinn og skemtilegan hátt æfintýri um unga skáldkonu og biðla hennar Aðallilutverkin leika: IRENE DUNNE. MELVYN DOUGLAS. ROBERT GREIG o. fl. Myndin var sýnd yfir 70 sinnum í Park-leikliúsinu í Kaupmannaliöfn og líktu blaðaummæli henni hvað leik og kkéMÍanagildi snerti við kvikmyildlliá „Heiðursmaður heimsækir borgina“. Aukamynd: FU GL AGLETTUR. Litskreytt teiknimynd. I i Biffeiðastöðln Hringnrínn Sími 1193. Umboðssila - - Heildsaia Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20. — Sími 4823. ] o EINAR GUÐMUNDSSON Ireykjaviki Bakarar R. H. R. atadorhvei t i ■ er komið r\ w C-Iisiinn er iisti Sjáiistæðisflokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.