Vísir - 13.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1938, Blaðsíða 4
VlSIR mannskapinn jtÖu þeir stund- um að fjórfalda einstöku helgi- dagakvöld, til þess að geta ráð- ið við ölvun og óreglu.“ Þetta er sama gamla og nýja sagan. Öflug bindindisstarf- semi vinnur á um tíma, en svo opnar áfengisguðinn flóðgátt- ir sínar á ný. Hann liefir gull- guðinn í þjónustu sinni, og þá eru allir vegir færir. Það er liægt að klæða freistingarnar á gullinn töfraroða svo að æsk- an kasti sér þeim í fang, og það er liægt að opna munninn á einum til meðmæla með mút- um, og loka honum á liinum. Það er gróðavegur að selja áfengi. Og með peningum má kveikja í heilum þjóðum og siga þeim út í stríð. Með pen- ingum er hægt að gylla liið fúna og svikna, halla réttu máli, ginna æsku út í nautnir og skemtanir, horga dýrar aug- lýsingar og gera hvað, sem gott þykir. Fyrir nokkru var félagi því, er heitir „The National Tem- perance League", neitað um rúm í blaði, til þess að mót- mæla þeirri ósönnu staðhæf- ingu, að mannskapurinn við háskólana í Oxford og Cam- hridge væri alinn á bjór. Það voru miljónir bruggaranna, sem lolcuðu því blaði fyrir bindindismönnum, og það verða þessar miljónir, sem munu halda áfram að gera furðu verk og skaðræðisverk, eins lengi og áfengissala verð- ur mönnum og þjóðum stór- kostlegur gróðavegur. Gegn slíku ofurmagni óvinarins megna góð orð og leiðbeining- ar harla lítið. Þar verður hin sterka liönd laganna einnig að koma til sögunnar. Það mun reynslan sanna fyr eða síðar. Péhir Sigurðsson. C- 1 isti ■er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................ ■—- 4.44 100 ríkismörk........... — 178.78 fr. frankar...... — 1j5.ii 3 — 'helgur.............. — 75.35 — sv. frankar........ — 102.74 — finsk mörk......... — 9.95 — gyllini.............. — 247.26 — tékkósl. krónur .. — 15.88 — sænskar krónur .. —• 114.36 — norskar krónur . . —- 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 Bcbíop fréttír I.O.O.F. = U91I38V2 s 9.0. Veðrið í morgun. í Reykjavík 1 st., mestur hiti í gær 2 st., minstur í nótt — 2. Heit- ast á landinu í morgun 5 st. á Fag- urhólsmýri, kaldast — 2 í Kvíg- indisdal. Sólskin í gær 0.7 st. — Yfirlit: Djúp lægð milli fsland# og Skotlands á hraðri hreyfingu í noröaustur. — Horfur: Faxaflói: AllhvaJss norSaustan og norðaln. Úrkomulaust. Skipafregnir. 1 i Gulifoss, Gohafoss og Lagar- foss eru í Kaupmannahöfn: Brú- arfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Selfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Esja liggur hér. Súðin fór vestur um í gærkveldi. Gjafir til einstæSings ekkjunnar, af- hent Vísi: 5 kr. frá B. S., 5 kr. frá Ó. S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá E. G., 3 kr. frá N. N., 5 kr. frá ónefndri konu í Reykjavík. f Fú.-fregn, í blaSinu í gær, gætti nokkurra missagna um jarðarför Jes Zim- sens. Er þar m. a. minst á Versl- unarmannafélagið, en á að vera Verslunarmannajfjélag Reykj'avík- ur, því a‘S hiS fyrnefnda mun aS- eins vera til aS nafninu til. — 1 lok fregnarinnar segir, aS Versl- unarmanna^lagið hafi boriS kist- una í kirkjugarS, en á aS vera stjórn V. R. Hvöt. SjálfstæSiskvennafélagiS Hvöt hélt fund í Oddfellowhúsinu, niSri, á þriSjudagskveld kl. 8^2- Pétur Halldórsson borgarstjóri talaöi um hitaveitumáliS, og var ræSu hans ágætlega tekiS. Auk. þess tóku til máls Soffía Ólafsdóttir, Guörún Pétursdóttir og GuSrún Guðlaugsdóttir. Fundurinn var hinn ánægjulegasti og fundarkon- ur hátt á 3. hundraS. Skagfirðingamót fer fram annað kveld aS Hótel Borg, og hefst meS boröhaldi kl. Til skemtunar veröa: RæSu- höld, söngur, upplestur og dans. Sumum skemtiatriSunum verSur útvarpaS. Sjómannakveðjur. 12. jan. Erum byrjaöir veiöar. Kærar kveSjur. Skipverjar á Þórólfi. LagSir af staS til Englands. GóS líSan allra. Kærar kveöjur. Skipverjar á Rán. C -1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Útvarpið í kveld. Kl. 18.45 Þýskukensla. 19.IO VeSurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Löggjöf um líftryggingar Jón Ólafsson lögfræöingur).. 20.40 Hljómplötur: Píanólög. 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Tón- leikar Tónlistarskólans. 21.55 Hljómplötur : Kirkjuleg tónlist. 22.15 Dagskrárlok. Karlakórinn Kátir félagar. 1. og 2. bassi: Raddæfi'ng í kvöld kl. 8. Áríöandi aS allir mæti. Næturlæknir. Katrín Thoroddsen, Egilsg. 12, sími 4561. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúö- inni ISunni. TÓNLISTARHÁTlÐ ALÞJÓÐARÁÐS TÓNSKÁLDA verður næst lialdin í Stutt- gart í lok maímánaðar næst- komandi. Eftir tillögum Jóns Leifs, sem ráðið hefir kjörið fulltrúa íslenskrar tónlistar i ráðinu, mun Einar Kristjáns- son sjá urn flutning íslensku verkanna á hátíðinni. (Tilk. frá bandalagi ísl. listamanna. — FB.). — ALJÓÐAMÖT ÞJÓÐDANSA í STOKKHÓLMI 1939. Alþjóðaráð þjóðdansa, sem stofnað var eftir þjóðdansamót- ið í London fyrir tveimur árum, efnir til „Alþjóðahátiðar þjóð- dansa“ seinni liluta júlímánaðar 1939 í Stokkhólmi og er það eftir boði frá „Svenska ung- domsringenförBygdekultur“,en sænska ríkisstjórnin styður fyr- irtækið. Eftir ósk ráðsins liefir Jón Leifs tekið sæti í því fyrir fsland og veitir hann allar nán- ari upplýsingar um þátttöku íslendinga. (Tilk. frá Bandalagi ísl. listamanna. — FB.). _ jsmum | DÖMUKÁPUR, kjilar, dragt «tr og aliskaiaar barnafefct ex ganiðið og naátað. SaiuBaátofan «Laugavegi 12, uppi. Séxai 2264. SjGsngið inn frá Bergeiaðatttræti. (242 iFernsalaxi flafi&KPStræti 18 taui»ír og selur ný og not* [uð húsgögn og íítið notaða ikarlmannsfakaaii. HATTASAUMUR og breyt- íingar. Hattastofa Svönu Láréttu jHagan, Austurstræti 3. — Simí «3890. (168 § KJÖTFARS OG FISKFARS, ®lieimatilbúið, fæst daglega á ®Fríkirkjuvegi 3. Simi 3227. — *Sent heim. (56 LÁTIÐ INNRAMMA myndir íyðar og málverk hjá Innrömm- íunarvinnustofu Axels Corte«, í Lnugavcgi 10. (509 NOTUÐ eldavél til sölu. — fUppl. í síma 2395. (197 GÓÐ eldavél óskast (Skand- gia). Tilboð sendist afgreiðsl- gunni fyrir sunnudag, merkl: g„Skandia“, (198 BARNARÚM til sölu, ódýrt. gUppl. á Barónsstíg 12. (202 Ú KOLAVÉL til sölu. Einnig pskíði. Uppl. í síma 2363. (203 | RAUÐREFUR til sölu. — gSútunin, Smiðjustíg 11. (207 NORSK skíði, skíðaskór, til sölu með tækifærisverði. Uppl. sírna 3297, 10—5. (209 i TVÖ HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast til leigu nú þegar. A. v. á. (197 ÁGÆT stofa ásamt eldunar- plássi til leigu fyrir einhleypa eða harnlaus hjón. — Uppl. í sima 2402. (199 FORSTOFUSTOFA til leigu, með aðgangi að síma, nú þegar, eða 1. febrúar. Tilhoð leggist inn á afgreiðslu Visis, fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Reglusamur“. (205 LÍTIÐ herbergi óskast i mið- bænum. Uppl. í síma 3549. (208 MÓGRÁ kjólslá tapaðist ná- lægt Hótel Borg á nýársnótt. — A. v. á. (200 TAPAST hefir brúnn karl- manns skinnhanski, á Tryggva- götu. Skilist á Njálsgötu 110, gegn fundarlaunum, Simi 4013, KVENTASKA úr svörlu lakk- skinni, með hvítum doppum, hefir tapast frá Laugavegi 19 að Laugavegí 12. Uppl. í öírrta 4416. Fundarlaun. 20l BRÚNN hattur tekinn í mis- gripum á „Verðandi“-fundi. — Hefi svartan. Indriði Einarsson. Tjarnargötu 3 C. (210 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, simi 3165. (18 PÁLL BJARNARSON KENNIR íslensku, dönsku, ensku, frönsku, þýsku, reikning og les með nemöndum. Óðinsgötu 9. (30 tStVINNAll Stúlka óskast í vist. Marie Brynjólfsson. Garðastræti 16, uppi. STÚLKA óskast i stig 11. vist. Kára- (198 VETRARSTÚLKA óskast til Grindavíkur. Uppl. á Laugavegi 75, uppi. — Þorgerður Gísla- dóttir. — (199 STÚLKA tekur að sér að sauma í liúsum. Uppl. í sínia 2619. (206 ■ FÆf) B H '/a/ccT^ Shyoýéct&cz&é: Zotffcec)(, sc7nnyyc70(?/vepo. it ÍÍKiOCS?iaOÍS5JöíííSOOÍSöOe«S!ÍOÍÍÍS«SKÍOO!>OÍÍOíSOíS05SOOOOO<X1005KMKÍOOC SOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOOOOÍSO Sjálfstæðismenn, sem verSa fjarverandi úr bæn- um á kjördag, verða a‘S kjósa hjá lögmanni, ábur en þeir fara. Kosn- ingaskrifstofa lögmanns í Arn- arhváli er opin daglega frá io— 12 árd. og I—4 siðd., nema sunnu- daga. Allar upplýsingar kosning- unum viðvíkjandi geta menn feng- iS á kosningaskrifstofu SjálfstæSS- isflokksins í Varðarhúsinu, sími 2398. C - 1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. íbuar Indlands. Árið 1935 var siðast haldið manntal á Indlandi og er nú fyrst húið að vinna fullkomlega úr því. Frá síðasta manntali þar áður, árið 1931, hefir lands- mönnum fjölgað um 15 milj. Imperial Airways á að fá eitt liundrað liernaðarflugmenn til að stjórna sumum vélum sin- um. Kemur þetta af því, liversu erfitt er að fá þaulvana flug- menn, sem eru nauðsynlegir fyrir hin afarlöngu flug til hinna ýmsu landa heimsveldis- ins. Þrítug amma. Alt er mest í Ameríku, er orð- ið að máltæki. — 1 New Orleans, höfuðborg Louisianafylkis, á heima kona ein þrítug, er heitir THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Ncwspaþer It records for you the world's clean, constructive doings. The Mon,'.tor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Seetion. The Christlan fSoience Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christían Science Monitor for a period of 1 year $9.00 6 mont.hs $4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday Issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name . Samplo Copy on Request Pauline Codler, og mun hún vera yngsta amma í þvi fylki. Frú Codler giftist er hún var að eins 13 ára gömul og eignaðist dóttur, er hún var 14 ára. Nú er dóttirin orðin 16 ára og á þegar 7 mánaða gamla dóttur. HESTVAGNAR OG KERRUR. Enda þótt ein hifreið sé á fjórða hvern mann í Bandaríkj- unum, framleiða þeir þó árlega hestvagna og kerrur fyrir 10 milj. dollara. NJÓSNARI NAPOLEONS. ÍO -„Aðdáanleg — hún er aðdáanleg,“ sagði liinn filfinninganæmi de Neuvic. „Fyrir konu slíka sem þessa gæti eg lagt alt i sölurnar — jafnvel framið glæp,“ sagði annar. „Eða sóað miklum auði,“ sagði de Méricourt. Gérard de Lanoy einn liorfði á hana augum gagnrýnandans frekar en aðdáandans. Hann ballaði sér dálítið fram á borðið og dreypti á kampavíninu — og að eins annað veifið horfði bann á dansmærina. „Þú ert heppinn, þrjóturinn þinn — hún horfir á þig!“ Það var de Méricourt, sem svo mælti við Gérard de Lanoy. 4)g það var í raun og veru svo. Lorendana var að dansa einliverskonar Austurlandadans ©g andartak hvíldu augu hennar á de Lanoy — það var sem hún horfði í augu hans. Húii stóð þá á dálítilli ábreiðu og litlu fæturnir hennar hreyfðust vart, en líkami hennar sveigðist þó hægt í samræmi við trumbuhljóð, en einiivers- staðar — að leiksviðsbaki var slegið á trumb- urnar. En Gérard gat ekki annað en dáðst að þessum iitiu fótum. Þeir voru naktir — og eins og hendur dansmærinnar — aðdáanlega fagr- ir. Hann reyndi — eftir megni að forðast að iíta framan í hana — og um fram alt, að horfa ekki í augu hennar. Þótt hann liefði aldrei verið wið eina fjölina feldur i ástamálum, hafði að- dáun lians á konum yfirleitt verið bygð á nokk- urri vandfýsni, og lionum mislíkaði stórum, að dansmær þessi virtist greinilega draga atbygli hans sérstaklega að sér. Hann Ieit til hliðar oftar en einu sinni. en hvað eftir annað var sem eitthvert dularfult afl kúgaði hann til þess að líta aftur á litlu ábreiðuna og stara á þessa litlu, velsköpuðu nöktu fætur, hendurnar að- dáanlegu undir gagnsæjum slæðunum, og þar næst gat hann ekki stilt sig ttm að horfa á and- lit hennar, augnahárin löngu, eins og bendandi á smágerða, fagra hökuna, þykkar, en fagrar varirnar, sem nú að eins færðust sundur lítið eitt, svo á hvitar sldnandi tennumar. En að eins fyrir ofan efri vörina var dálítill fæðingar- hlettur, sem hafði þau áhrif, að munnsvipur- inn, sem var næsta alvarlegur varð enn ein- kennilegri en ella. Var hún fögur? Vissulega ekki, eftir fegurð- armælikvarða de Lanoy. Hún stóðst ekki sam- anburð við til dæmis Coru Pearl — eða keisara- drotninguna. Gérard, sem varð fyrir ertandi áhrifum af fagnaðarlátunum, sem komu livaða- næfa úr húsinu, reyndi með öllu móti að gagn- rýna Lorendana með sjálfum sér, til þess að rífa niður alt lof vina sinna. Og alt í einu reis hann á fælur, því að hann fann, að hann var alls ekki í skapi lil þess að vera þarna lengur —- til þess að sniia haki að fullu og öllu við þessari konu — þessari almúgalegu dansmær — en þó dularfullri, einkennilega svipfastri. „Þú ert þó ekki að fara, Gérard?“ spurði einn vina iians. „Eg ætla að fú mér frískt loft,“ svaraði hann stutllega. „Það er óþolandi loft hér“. Hann ákvað að fara, en það var vilji forlag- anna, að hann skyldi líta enn einu sinni á dans- mærina. Lorendana var í þessum svifum að Ijúka við dans sinn og trumbuhljóðið var að þagna baka til við tjaldið aftast á sviðinu. Þeg- ar Gérard snéri sér við hvíldu augu Lorendana, enn hulin til hálfs, að því er virtist, á honum og þau horfðust í augu andartak. Og á næsta augnabliki tók liún rósina úr munni sínum og kastaði henni lil Gérards. Hún hæfði hann milli augnanna — og rósin datt á gólfið við fætur honum. Félágar hans hlógu dátt, klöppuðu, æptu af fögnuði, eins og allir aðrir, sem höfðu veitt þessu eftirtekt. Gérard fanst sér nú sannarlega nóg boðið og traðkaði á rósinni með hæl sínum, en félagar lians héldu áfram að klappa og hrópa „bravó“ eða láta góðlátlega í ljós öfund yfir liepni lians. En liann steig þvi fastar á vesalings rósina, svo að allur safi marðist úr henni — hver smá- dropinn á fætur öðrum — rauðir sem blóð. Meðan þessu fór fram liafði Lorendana far- ið út af leiksviðinu. Gérard liratt nú frá sér ó- lundarliugsununum — liann sá nú liversu hjá- kállegt það var, að ala slíkar hugsanir lengur — og gekk i liægðum sinum út i skrautlýsta garð- inn við Pavillon Solferino, þar sem smáborð voru sett, huliii til hálfs eða nærri alveg hulin, undir laufþökum kastaniuviðanna. Þar sátu elskendur, margir í faðmlögum, og skiftust á ástarorðum, eins og geta má nærri, þegar tekið er tillit til stundar og staðar og aldurs þeirra, sem þarna voru. En Gérard fann, að hann var heldur ekki i samræmi við þá, sem þarna voru. Taugar lians voru i æsingi livernig sem á þvi mundi standa. Að vísu hafði atvikið í Pavillon Solferino gert honum gramt i geði þegar í hyrj- un, er mágkona lians kom, að honum fanst, „þernulega“ fram við drotninguna með þvi að beygja sig niður og rétta henni vasaklútinn, er hún liafði mist hann. En Gérard gramdist þetta vitanlega af þvi, að hann leit á Bonaparte-ætt- ina sem lirokafulla uppskafninga. En svo hafði ólund hlaupið í Pierre og það hafði kannske einnig liaft sín áhrif — og þá ekki siður hin skyndilega brottför hans, er hann hafði notað það sér til afsökunar, að hann hefði höfuðverk — og systir lians væri ein heima. Pierre var meira karlmenni en svo, að hann mundi kvarta yfir höfuðverk. — Og loks hafði þessi hroka- fulla dansmær kastað rós beint i andlit hans! Vitanlega liafði alt þetta gert liann æstan. Og liann fyrirvarð sig fyrir, að þetta skyldi hafa komið af stað liugaræsingu hjá sér sem konu. Hann var reiður sjálfum sér og fyrirvarð sig mjög. Vitanlega voru hinir að hæðast að honum fyrir framkomu hans. Hann var yngstur í hópn- um og de Neuvic var liáðfugl mesti. Þetta var ait saman ósköp leiðinlegt og lilægilegt, fanst honum. Hann fann loks autt sæti undir liljurunna, sem var í fullum blóma. Hann settist niður og lokaði augunum og andaði að sér sætri angan blónianna. Hann sat þarna hugsi og vissi ei hversu tíminn leið. Hann hálfsvaf. En alt í einu barst mikill hávaði niður til hans — frá Pavill- on Solferino, þar virtist ys og þys og ómur af fótataki margra þúsunda bar að eyrum. Stólar voru færðir til og borð, og mikill kliður var í húsinu. Keisaralijónin með fylgdarliði sinu voru að fara, og Gérard, sem í sannleika var því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.