Vísir


Vísir - 29.01.1938, Qupperneq 4

Vísir - 29.01.1938, Qupperneq 4
VlSIR ingunum. Kommúnistinn Björn tók sér fyrir hendur að lýsa götum og ræsum við Skerja- fjörðinn, en gat þess að lokum, að þarna ætti að reisa nýja kirkju og var lnáðshreimur í röddinni. Að B listanum liér standa Framsóknarmenn og er liöfuð- paurinn J. J. sjálfur þar fyrsti maður. Hann talaði að vanda á við og dreif, var rólegur og á köflum hálf skemtilega grobb- inn. Hann kaus að ná kosningu i bæjarstjórnina, ekki sjálfs síns vegna heldur vegna sjálfra kjósendanna, að hann — eins og liann orðaði það — næði að- stöðu til að skapa nýtt höfuð á bæinn. Líka töluðu þeir félag- arnir Jón Eyþórsson og liann um að breyta þyrfti búnaðar- liáttum smábændanna hér. Það er, gera hin víðlendu tún bæjar- landsins að kálgörðum og græn- metisreitum. Að C-listanum standa Sjálf- stæðismenn. Töluðu bæði eldri og yngri bæjarstjórnarmenn, svo sem: borgarstjóri Pétur Halldórsson, forseti bæjar- stjórnar, Guðmundur Ásbjörns- son, Jakob Möller og prófessor Bjami Benediktsson. Ræður C-lista manna urðu þvi vel heyrðar, enda hafa þær orðið Sjálfstæðisflokknum í heild stór sigur til fylgisaukn- ingar. Málflutningi sjálfstæðis- manna í lands- og bæjar-niiálum er líka ávalt viðbrugðið fyrir skýra liugsun og sannfæringar- festu. Að D-listanum standa Þjóð- ernissinnar og er fyrsti maður hans útgerðarmaður Óskar Halldórsson. Fór hann vel af stað og talaði skörulega um út- gerð og þýðingu þess alvinnu- vegar fyrir Reykjavíkurbæ og þjóðarheildina. Að síðustu sló Óskar mjög út í aðra sáhna, lalaði um brýna nauðsyn þess að lækka gengi ísl. krónunnar og var helst að heyra sem liann teldi að bæjarstjórn sú sem kjósa skal, .kærni til niéð áð hafa gengisskráningu fyrir rík- ORCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. Ágrip þess, sem undan dr gengið. Sagan hefst i Frakklandi eftir miðja nítjándu öld. Napoleon III. er á ferð í Lyon með drotningu sinni. í „Pavillon Solferino“, þar sem keisarahjónunum er fagnað, eru nokkurir aðalsmenn — allir konungssinnar. Dansmærin Lor- endana hrifur alla í Solferino, nema einn aðalsmannanna, de /Lanoy, glæsimenni mikiö. Vinur :hans gerir mishepnaða tilraun til að myrða keisarann og er tekinn , af -Kfi. De Lanoy fer á fund Lor- endana, -sem hann telur nú njósn- ara. Ætlar de Lanoy að myrða hana i hefndarskyni, en dáleiðist af fegurð hennar og gugnar við, það áform. Næst greinir frá mik- ilvægri viðræðti de Lanoy og Ce- cile, systur vinar hans, sem var _ tekinn af lífi. isstjórnina með höndum. IJt- gerðarmanninum hefði þó átt að vera það vel ljóst frá siðustu Alþingiskosningum, að gengis- málið væri ekki sigurvænlegt til framdráttar ungum stjórnmála- flokki, þar sem álykta verður, að einmitt gengismálið hafi orðið Bændaflokknum nær því að aldurtila. Aðrir á lista flokksins töluðu um stefnu hans og skaðsemi kommún- ismans í öllum löndum heims. Niðurl. B. F. Magnússon. HyatninporS frá verkamanni. Nú stöndum við, allir íslend- ingar, á landamærum hinnar rússnesku blóðstjórnar Stalins og frjálsrar íslenskrar at- hafnastefnú, sem er sjálfstæðis- stefnan. Islendingar hafa áður varið kröfítum sínum í þágu sjálfstæðisbaráttunnar og enn fylgir meiri hluti þjóðarinnar sjálfstæðisstefnunni og hristir af sér kúgunarhlekkina sem þjónar erlends auðvalds vilja enn á ný leggja á þjóðina. Eigum við á sunnudaginn að láta hina lítilsigldu svikráða- klíku Stalins ræna okkur frelsi og bregðast þannig skyld- unni, að verja hinn forna arf vorn, frelsið og sjálfstæðið, sem altaf hefir veitt okkur dáð og dug, er erfiðleikar liafa steðjað að? Við þurfum áreiðanlega ekki að hugsa okkur um við kjör- borðið. Við vitum vel, að hér er um farsæld eða ófarsæld allrar islensku þjóðarinnar að tefla. Við merkjum við C — lista þess flokks, sem altaf lief- ir barist fyrir frelsi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar. Munið C-listann á morgun! Stefán Filippusson. [IBBIIIIIBIIBIBBIII KJÓSIÐ C-LISTANN! IBBBBBISBBIIiiBEISIBISBI Hver er skylda ykkap á mopgun? Það er skylda ykkar gagnvart sjálfum ykkur og öðrum borg- urum, að vinna að sigri C-list- ans á morgun! Minnist því þessa: Farið svo snemma á kjörstað, sem yður er unt, og fáið aðra lil að gjöra hið sama. Á þann liátt geti þér m. a. létt störf þeirra, er vinna hið geisimikla starf á kosninga- skrifstofu C-listans. Verið við því búin að þurfa að bíða stundarkox-n eftir að komast að við að kjósa. Skyld- an býður yður, að neyta atkvæð- isréttar yðar. Sú skylda býð- ur yður einnig að vinna að velferð Reykjavílcur með þvi, að gera þenna sigur Sjálfstæð- isflokksins meiri en noklcru sinni. Kjósið C-listann! Prófprédikun í dómkirkjunni. Kandidat Pétur Ingjaldsson flytur prófprédikun mánudag kl. 4. Aflasala. Geir seldi í gær í Grimsby 1066 vættir fyrir 1683 stpd. Sjómannakveðjur. FB. 29. jan. Farnir áleiðis til Englands. Vel- líöan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Arinbirni hersi. Sextugsafmæli á á morgun ekkjan Ingibjörg Cýrusdóttir, Fálkagötu 8, Grims- staöaholti. Kosningastökur. Öngvu fylgi frarnar ná féndur þjóðarhagsins, hund-forsmáöir hrekjast frá hörmung skipulagsins, Bráöum kemur betri trö, berum hugsjón glæsta. Þeir fá borgaö þrotlaust níö þritugasta næsta. Dagur. A-listinii óg alt haiis liö óheilindin metur. C-listinn og sjálfstæöiö sigrar þeim mun betur. Holta-Þórir. B idge-kepni Stúdentafélags Reykjavíkur lauk í gærkveldi og fóru svo leikar,að Óskar og Kristin Norð- mann báru sigur úr býtuin. Úr- slit urðu þau, er hér segir: 1. ,Óskar og Kristín Norð- rnann ........... + 8090 2. Pétur Magnússon og Lárus Fjeldsted ........ + 8070 3. Benedikl Jóliannsson og Stefán Stefánsson , + 7190 Dettifoss fer héðan mánudagskvöld 31. janúar, um Vestmannaeyjar, til Grimsby og Hamborgar. —, ilAPAf-FUNDlf)] KVEN armbandsúr tapaðist vestan frá Hringbraut niður í Vonarstræti. Skilist á Hring- braut 159. Sími 4192. (431 TAPAST he’fir lítil taska, með gleraugum í og fleira smádóti, frá Bræðraborgarstíg 21 að Túngötu. Skilist á Bræðraborg- arstíg 21. (432 F.Ú. 28. jan. 1938. Eldur. I morgun kl. 8.30 var slökkvi- lið Hafnarfjarðar kvatt að hús- inu Strandgötu 17, en það er verslunarhús Ólafs Runólfs- sonar kaupmanns. — Tókst slökkviliðinu að kæfa eld, er þar var laus, en skémdir urðu þó talsverðar á vörum og sölu- búðinni. Talið er að kviknað hafi í út frá kolaofni. Regcd-strandið. Vonlaust er nú talið að enski togarinn Regal, sem strandaði 25. des., náist á flot. — Hefir nokkuð af veiðarfærum náðst úr skipinu og loftskeytastöðin og búist við að gerðar verði til- raunir til þess að ná því, sem eftir er, á næsta stórstraum. Vegna símabilana eru engin erlend einkaskeyti i blaöinu í dag. Póstferðir á morgun. 'Frá Reykjavík: Póstbíll til Þingvalla. — Til Reykjavíkur: ,.Dronning Alexandrine', frá Kaupmartraahöfn, ( Færeyjum og Vestmannaeyjum. Útvarpið í kvold. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sónötur eftir Scar- latti (leiknar á harpsichord’). 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: Gaman- saga (Þorsteinn Ö. Stephensen j leikari). 20.40 Hljómplötur: Létt ( kórlög. 21.05 Strok-kvartett út- I varpsins leikur. 21.30 Danslög. ( 24.00 Dagskrárlok. [ Næturlæknir. t Ól. Þorsteinsson, Mánagötu 4, . simi 2255. Næturvörður í Reykja- í víkur Apóteki og Lyfjabúöinni | Jðunni. UNGLINGASTÚKAN UNNUR. Fundur á morgun kl. 10 f. li. Gæslumaður. (425 WVBNNÁ GÓÐ stúlka óskasl liálfan daginn. Lítið heimili. — Uppl. Óðinsgötu 19. (428 ÁBYGGILEGUR og duglegur sendisveinn, 17—18 ára, óskast nú þegar. Uppl. í Tjarnargötu 4, eftir kl. 7 á kvöldin. (430 tKAUPSKAPIiRl DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt ir og allskonar barnaföt ei sniðið og mátað. Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið ínn frá Bergs taðas træti. (242 LEÐURV ÖRU VERKSTÆÐI Hans Rottberger: Fyrirliggjandi kventöskur, með lás og renni- lás, seðlaveski, buddur og ný- móðins tveggja-cm. belti. Allar viðgerðir. -—- Holtsgata 12. (226 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 KkenslaI Mrs. SIMPSON frá London, kennir ensku og þýsku. Til við- tals í Vonarsti-æti 4 B á fimtu- dögum, föstudögum og mánu- dögum, kl. 5—6. Sími 3358. (388 lYfUQrNNINCAKl HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e. li. — Hafnar- firði, Linnétóstíg 2. Samkoma á morgun ld. 4 e. li. — Allir vel- komnir. (426 BETANÍA, sunnudag kl. 8+2. Markús Sigurðsson talar. Frjálsir vitnisburðir. Samkoma fyrir börn kl. 3 e. h. (427 FÍLADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkomur á sunnudaginn, bæði kl. 5 og 814 e. h. Allir vel- komnir! (433 Fornsalan Kafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 TIL SÖLU 5 larnpa Tele- funken í góðu standi. Verð kr. 160.00. A. v. á. (424 KliCISNÆfill FORSTOFUHERBERGI til leigu á Bragagötu 33 A. (420 STOFA til leígu með annari stúlku. A. v. á. (423 TIL LEIGU eru herbergi fyr- ir einhleypa á Hverfisgötu 32. (429 Hrói Hðttnr og meitn hans. SöguF í myxxdum fyrir börn. 9. Flóttinn. Þeir hlupu til hestanna. —■ Þti ert ljóti fitukeppurinn, Tuck. — Vesa- lings hesturinn. Hrói og kaþpar hans flýja. Verö- ur þeim undankomu auöi'ð ? Málaliösnxennirnir veita þeim eftirför. — Einn fari til borgarinnar og skeri upp herör, hrópar foringi þeirra. — Hrói, það dregur saman nteð okkur. Við verðunt að leita til skógar, þar erum við óhultir. NJÓSNARI NAPOLEONS. 22 Xnundi sofa vel, og breyting yrði á hugarfari hennar daginn eftir. En þú getur gert þér í hugarlund hvernig mér liefir liðið þegar liðan þeii'ra beggja Cecile og Gerard sem eg elskaði eins og cg mundi hafa elskað min eigin börn, ef eg hefði orðið þeirrar blessunar aðnjótandi að eiga nokkur — var sú, að við lá, að þau bæði gengi af vitinu.“ Og eg efast ekki um, að það því er Gerard snerti, fer því ekki fjarri, sem gamla heföar- .konan sagði. Hann var alveg að missa víltð. Hann liafði ætt frá húsinu i Grénelle-götunm, :án þess að líta aftur á konuna, sem hann var sannfærður urn, að var völd að dauða vinar hans, konuna, senx liafði svo leikið á Ixai n, að hann hafði iriist tækifæi-ið, senx liann hafð' haft, lil hefnda, er hann var staðráðinn í að fram- kvæma. En hann fór úr ibúð hennar cinnig sannfærður um það, að liainx elsltaði liana, og að ást lians, sem guð einn vissi af hverju hafði lifnað og hvers vegna, nxundi lifa alt til dauða- stundar. lians. Hann hafði ætt af stað sannfærð- ur um það að ef liann liefði haldið kyrru fyrir augnabliki lengur, hefði hann vafið hana örm- um og kyst liana, játað ást sína, gleymt vin- átlu, liolluslu, heiðri. Hvilíkur heimskingi hann var! Það, sem eflir var kveldsins ráfaði hann sinnulaus unx gölurnar fram og aflur. Og það var orðið mjög seint, er hann kom heinx. Þjónn lians sagði honum að de Lanoy hertoga- fni hefði tvívegis spurt eftir honum —- og beðið lyrir þau skilaboð, að lxann kænxi til hennar, áður liún gengi til rekkju þá um kvöldið. En það var of seint orðið að sinna þessu þá unx kvöldið. Og Gerard, sem var því feg- inn að sunxu leyti, því að hann kaus framar öllu, að vera einn, sendi henni boð, þaklcaði henni umliyggju liennar, og kvaðst vissulega nxundu koma til liennar fyrir hádegi daginn eftir. Markgreifinn de Ravenne, senx var einn af lielstu aðalsmönnum í Lyon um þetta leyti, hafði boðið de Lanoy liertoga, yfirmarskálki keisarans, afnot af húsi sinu meðan hann dveldist í Lyon. Hertogafrúin sagði oft, að þegar Gerard kom lil liennar daginn eftir, liafi ekki verið sjón að sjá hann. Það var eins og augu lians væri að sogast inn í augna- tóttirnar og það voru rauðir baugar undir augunum, en að öðru leyti var hann líkbleik- ur í franxan. En liún, þessi trygglynda og sanna hefðar kona, var hin vai’færnislegasta í framkomu sinni. Hxin spurði einskis, en vék að eins — af mestu variið — á hin sorglegu örlög Pierre, til þess að Gerard nxætti ljóst vei-ða, að liún skildi til fulls og bæri liina nxeslu sanxúð í brjósti lil hans. Gecile du Pont-Croix var ennþá lijá henni og hertogafrúin fór elcki dult með það, að hún gerði sér vonir um, að þessi tvö ung- menni, senx liún unni svo mjög, nxundu verða livort öðru til styrktar og lxuglireystingar í sorg þeirra. Vitanlega var það ekki álitið rétt meðal háaðalsins á þessum tíma, að gefa pilt- um og stúlkum tækifæri til þess að vera ein sanxan. Það var talið sjálfsagt, að einhver roskinn karl eða kona —1 vaíialega kona — væri nærstödd — en aldrei var fram horin nokkur skynsamleg ástæða fyrir því, að þess- ari venju var næri'i ævinlega stranglega fylgt. Enda var nú þetta venjan, og jafnvel meðan hertogafrúin var ung, fylgdi hún stranglega öllunx slíkum venjum. En hún var hjartagóð og samúðarríkari en svo, að hún gæti ekki, ef gildar ástæður voru fyrir hendi, vikið frá slikum reglum. Hún skildi vel inannlegt eðli, þess sterku og veiku liliðar, og ef hún gat að einhverju leyti orðið til þess að aulca ham- ingju þeirra, senx lienni þótti vænt unx, var hún æ reiðubúin til þess, livað sem gönilum venjum leið. Og í þessu tilfelli hafði hún grandslcoðað í hug sinn. Hún var sannfærð um, að hanx- ingja og velferð Gerards og Cecile væri í liennar höndunx. Hin sama sorg fylti hugi beggja — vissulega mundu þau geta fundið leið af landi sorgarinnar til betri og fegurri landa. Þau nxundu geta fundið leið þangað, eftir að liafa fallist í faðnxa og gi'átið saixian. Þanníg lxugsaði þessi góða, göfuga kona. Þegar Gerard liafði lxeilsað hertögafrúnni og Cecile — og Cecile varð sýnilega glöð við að sjá liann, því að það vottaði fyrir brosi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.