Vísir - 08.02.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 08.02.1938, Blaðsíða 3
Yiðskifíaskráln: Kröfnr om verlhækkon mjélknr vegna gallats skipnlags. Mjúlkurverölagsnefnd ákveðnr verðið. októbermánuði síðastliðn- * um samþyktu bændur í Mjólkursamlagi Kjalar- nesþings að farið skyldi fram á hækkun útsöluverðs á mjólk upp í 45 aura pottinn. Var inikill óliugur i bændum í haust er það sýndi sig að liey þeirra voru léleg og fyrirsjáan- legt að þeir þyrftu mikinn fóð- urbæti til að fá sæmilega nyt úr kúnum, en jafnframt hækk- aði fóðurhætirinn verulega í verði. sölunefnd sem hefir úrslitavald um hækkun mjólkurinnar. Má vænta þess, að nefndin verði hráðlega lcölluð saman og að þá fáist úr því skorið hvort skatt- leggja eigi Reykvíkinga til að lialda uppi skipulagi á mjólkur- framleiðslunni, sem fram- kvæmd er á rangan liált af mönnuin, sem þar ættu ekki að koma nærri. en Helgi á þó eina óteflda skák fram yfir hina. í kvöld kl. 8 hefst sjöunda umferðin og keppa þá þessir í meistaraflokki: Einar Þorvalds- son með livítt móti Baldri Möll- er (þetta getur orðið úrslita- skák þingsins), Eggert Gilfer með hvítt móti Ásm. Ásgeirs- syni og Sleingr. Guðmundsson með hvitt móti Guðbjarti Vig- fússyrii. Vferður þessi uniferð mjög spennandi og vafalaust sú .skemtilegasta hingað til. Teflt verður kl. 8 í Varðarhúsinu. Niðursuðuverksmiðjan. Þessir bændur, sem allir eiga bú sín hér í námunda við Reykjavík liafa nú háð þriggja ára baráttu við mjólkurskipu- lagið. f þrjú ár hafa þeir reynt að koma því til vegar að slíkar breytingar yrðu á þvi gerðar að það gæti talist viðunandi og verð það sem greitt væri bænd- um gæti hækkað. En öll þessi barátta hefir orðið árangurs- laus og nú stendur auk þess fyr- ir dyrum að hefja framkvæmd liinna nýju ákvæða um jafnt verð til allra bænda, livort sem þeir eru austan fjalls eða vest- an, en liér i nærsveitunum hafa bændur hingað til miðað búskap sinn við það að þeir gætu setið að Reykjavíkurmarkaðinum, þar sem þeir einir eru þannig í sveit settir að þeir geti fullnægt þessum markaði. Eflir að bændurnir í M. K. höfðu gert áðurnefnda samþykt beindu þeir henni til landbún- aðarráðherra og mjólkurverð- lagsnefndar. Síðan líður fram í nóvember án þess að landbún- aðarráðherrann aðhafist nokk- uð, en þá skipaði hann loks liina svonefndu mjólkurvcrð- lagsnefnd, sem stofnuð hafði verið með lögum, en ekki form- lega skipuð fyrr en þetta. Páll Zoplioníasson er formað- ur nefndarinnar og skipa hana að öðru léyti fulltrúar neytenda og framleiðenda austanfjalls, en enginn fulltrúi úr nærsveit- um Reykjavíkur. Á þinginu i vetur, fyrir jól- in, var mjólkurmálið eitt af þeim málum, sem samið var um milli sósíalista og Tíma- liðsins. Tímaliðið hafði þá ungað út lögum sínum um jafnt verð til allra hænda á verð- lagssvæðinu, en í því formi sem það kom fram, var það fyrst og fremst ætlað sem kosningabeita fyrir hændur i sýslunum austanfjalls. í kosningabaráttunni kom þessi tilgangur einnig skýrt í Ijós. Menn eins og Egill kaupfé- lagsstjóri í Sigtúnum er óspart heitti valdi sínu gagnvart bænd- um í Árnessýslu, sparaði ekki að liafa það sem grýlu á sjálf- slæðismenn, að þeir féllust ekki á frumvarp Tímaliðsins. En Pétur Magnússon bar fram frumvarp, er náði sama tilgangi en í annari rnynd. En óðara og Tímaliðið hafði fengið frumvarp sitt samþykt var það séð, að ekki var nokk- urt viðlit að framkvæma login. Þess vegna komu sósíalistar og Tímamenn sér saman um að láta afleiðingarnar af skipu- lagsfrumhlaupi sínu lenda á Reykvíkingum i hækkuðu mjólkurverði. Mjólkurverðlagsnefnd liafði ekki fyrir fáum dögum verið kölluð saman, en það er hún cn ekki bændur sjólfir né mjólkur- Skákþing íslendinga í gær fór fram sjötta umferð skákþingsins. — 1 meistara- flokki átti að tefla biðskákir, sem voru 2 að tölu og átti Ein- ar Þorvaldsson hlutdeild í báð- um. Einar vann biðskák sína við Steingrím, en tapaði fyrir Baldri. Er þar með lokið fyrri umferðinni í meistaraflokki og er Baldur Möller hæstur með 4% vinning; Einar Þorvaldsson liefir 4, Steingrímur 3, Gilfer j 2(4, Ásmundur 1 og Guðbjartur engan. — í 1. flokki A fóru leilc- ar svo, að Sæm. :Ólafsson vann Garðar Þorsteinsson, Ingimund- ur Guðmundsson vann Her- svein Þorsteinsson og Jón Guð- mundsson vann Óla Valdimars- son. Biðskákin milli Jóns Guð- mundssonar og Ingimundar varð jafntefli. 1 þessum flokki er Jón Guðmundsson nú hæstur með 4 vinn. og hefir hann lokið öllum sínum skákum. Næstir eru Sæm. Ólafsson með 3(4 v. og Helgi Kristjánsson með 2(4 v. og eiga háðir eftir að tefla 2 skákir. Aðrir kepp. i þessum flokki eiga bara eftir eina skák. í 1. flokki B fóru leikar sem hér segir: Sig. Lárusson vann Hjálmar Theódórsson, en jafn- tefli varð milli Jóns Þorvalds- ! sonar og Jóhanns Snorrasonar \ og Höskulds Jóhannssonar og Egils Sigurðssonar. Tvær bið- skákir hafa verið útkljáðar: Jón Þorvaldsson vann Egil Sig- urðsson, en Sig. Lárusson og Jóli. Snorrason gerðu jafntefli. Sigurður Lárusson er langhæst- ur í þessum flokki, liefir 5 vinn. Næslir eru Jóhann Snorrason með 2(4 vinn. (og biðskákir), Arnljólur Ólafsson og Egill Sig- urðsson með 2(4 v. (og 1 bið- skák) og Jón Þorvaldsson með 2 v. (og 3 biðskákir). 2. flokk- ur: Helgi Guðmundsson vann Guðjón Tómasson, Ed. Blorn- kvist vann Guðm. Guðmunds- son, Gunnl. Pétursson vann Þóri Tryggvason, Sigfús Jónas- son vann Har. Björnsson, Stef- án Guðmundsson vann Guðm. Einarsson, jÓlafur Einarsson vann Gest Pálsson, Karl Gísla- son vann Jón Emilsson, Guð- björn Jónsson vann Ingólf Jónsson, Bjartmar Kristjánsson vann Sæm. Kristjánsson, Þorl. Þorgrímsson vann Sig. Jóhanns- son, Anton Sigurðsson vann Einar Bjarnason, Kaj Rasmus- sen vann Svein Loftsson, Aðal- steinn Halldórsson vann Pétur JónsSon. Jafntefli gerðu Hákon Hj. Jónsson og Jón Bárðason og Björn Axfjörð og Eggert tsaks- son. Biðskák varð milli Jóhanns Bernharðs og Kristínusar Arn- dals. Ingi Eyjólfsson átti frí og fékk vinning. Hæstur í þessum flokki er nú Helgi Guðmunds- son, Gunnl. Pétursson og Sigfús Jónasson með 4 vinninga hver, Vepksmiöjan veröur reist við Lindap™ gðtu. F.Ú. 7. febrúar. Sölusamband íslenskra fisk- framleiðenda liefir samkvæmt samþykt síðasta aðalfundar á- kveðið að reisa i Reykjavik niðursuðuverksmiðju fyrir fisk og fiskafurðir. Hefir félagið þegar fest kaup í vélum til rekstursins og enn- fremur keypt fasteign við Lindargötu 22 í Reykjavík. — Verður verksmiðjuhúsið reist þar og er ætlunin að verk- smiðjan taki til starfa í apríl- mánuði næstkomandi. Verksmiðjan mun sjóða nið- ur þorsk, fiskibollur, fiskibúð- ing, fiskisúpu og lirogn. Enn- fremur mun verksmiðjan liafa tæki til þess að sjóða niður krækling, rækjur, leturhumar, gaffalbita og allskonar sildar- afurðir. Þá verður og hægt að reykja þar allskonar fisk. — Kostnaður við fyrirtækið er á- ætlaður alt að 150 þús. kr. Bæjarbrnni. í gærkvöldi brann til kaldra kola bærinn að Ásmundarstöð- um á Melrakkasléttu. Bærinn var timburhús 3,6x13,30 mtr., tvílyft, ásamt tveimur skúrum. Stórviðri var, er bærinn hrann. Nokkru af innanstokksmun- um varð bjargað. Bóndinn Jón Jónsson var ekki heima, er eldsins varð vart, en kom að brunanum. Upptök eldsins eru ókunn. Bærinn var vátrygður, en inn- anstokksmunir ekki. NORSKA VERKFRÆÐIN GAFÉLAGIÐ í Oslo liefir lialdið fjölmenn- an fund, sem helgaður var fræðslu um Íslandsmálefni og þar sem Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri og norski verk- fræðingurinn Berdal héldu fyrirlestra um orkustöðina við Ljósafoss og jafnframt því skýrði Steingrímur Jónsson frá ýmsu, sem varðar almenn mál á íslandi og hvernig högum er háttað um verklegar fram- kvæmdir og tækni i landinu. Vilhelm Finsen, sendisveitar- fulltrúi flutti síðan stutt erindi og sýndi sku'ggamyndir frá ís- landi. Flest blöð i Oslo hafa getið um þetta íslandskvöld og flutt viðtöl við Steingrím um íslensk mál. (F.U.). Itrloni- if kaifs/sln- skrá Rsjkjafíknr 1938. Steindórsprent li.f. hefir i undirbúningi útgáfu Viðskifta- skrár eða Atvinnu- og kaup- sýsluskrár Reykjavíkur 1938. Mun bók þessi verða kærkom- in ekki aðeins kaupsýslu- og verslunarmönnum, vegna hinná víðtæku upplýsinga, sem hún hefir inni að lialda. M. ö. o., með hók þessa í liöndum geta menn án fyrirliafnar feng- ið upplýsingar, sem menn ella kynnu að verða að liafa mikið fyrir að afla sér. Þarna verða fullnægjandi upplýsingar um opinberar stofnanir og sýslun- armenn, öll starfandi tfélags- málafélög: íþrótta-, stéttar-, iðnaðarmanna- og verslunar- mannafélög og ýms fleiri, skrá yfir öll atvinnu- og verslunar- fyrirtæki, ásamt nauðsynleg- ustu upplýsingum, svo sem um stofnun, eiganda, framkvæmd- arstjórn, stað og starfrækslu. Ýmsar fleiri skrár verða í bók- inni, svo sem sjá má af augl. þeirri, sem birt er í blaðinu í dag. Er kaupsýslumönnum og öðrum bent á að atliuga augl., til þess að fá enn fyllri upplýs- ingar um hvernig skráin verð- ur úr garði gerð. Útgáfa lienn- ar er liin þarfasta, vegna þeirra miklu nota, sem allur alinenn- ingur mun hafa af henni, og vegna þess, að þar verður að finna á einuin stað í handhægu formi mikilvægar upplýsingar um Reykjavík og atvinnulíf borgarinnar á yfirstandandi tíma. Bækur, slikar sem þessar, er þær fara að koma í endurnýj- uðum útgáfum, liafa mikið pildi, að þvi er þróun borga og atvinnulífs þeirra snertir. Bókinni á að fylgja nýr upp- dráttur af Reykjavík og annar af Islandi. Skrásetning í hana með almennu letri er ókeýpis fyrir alla. Menn eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Steindórsprents li.f. með upplýsingar sínar (sjá augl.). Akurnesfngar festa kaep á tojara Á Akranesi liefir nýlega verið stofnað útgerðarfélag og liefir það keypt togarann Sindra. Var það sjálfstæðisfélagið á staðn- um, sem hvatti mest til stofn- unar útgerðarfélagsins. Sindri mun i fyrstu stunda ufsaveiðar. Hann kernur til Akraness i dag, og verður reynt að bræða aflann í fiskmjöls- verksmiðjunni á Akranesi. Þetta nýja hlutafélag lieitir „Viðir“ og er innborgað liluta- fé þess 20 þús. kr. að upphæð. Þá hefir verið keptur vélbát- urinn Svalan frá ísafirði, og verður hann gerður út frá Akranesi. Eigandi er Sigurður Hallbjörnsson. Á Bergensfjord, sem kom til Bergen í gær frá New York, var formaður un dirbúni ngsnefndar norsku deildarinnar á heims- snýingunn í New York 1939. — Norska deildin verður opnuð 1. maí, daginn eftir að sýningin verður*sett opinherlega. Ólafur ríkiserfingi opnar norsku sýn- inguna. Sama dag verður haldin þar mikil söngskemtun og ein- gönngu sungin og leikin norsk lög. Söngfélag norskra stúdenta syngur þar. Talið er, að 50 nril- jónir manna muni skoða sýn- Jarðarför mannsins nrins og föður okkar, Jóns Kristjánssonar, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 9. febr. kl. 1(4- Guðbjörg S. Jónsdóttir og böm. Bcbíof , , fréttir i Jón Pálsson frá Hlíd. I Veðrið í morgun. i Réykjavík — i st., mestur hiti í gær i st., minstur í nótt — 2. Úrkoma í gær 2,8 mm. Sólskin í 1,2 st. Yfirlit: Alldjúp lægi5 yfir Grænlandshafi. Horfur: Faxaflói: Suðvestan og sunnan kaldi. Elja- gangur. Skipafregnir. Gullfoss er á Isafirði. GoSafoss er á leiS vestur og norSur, fór héS- an i gærkveldi. Brúarfoss er á leiS til Leith frá Kaupmannahöfn. Dettifoss er á leiS til Hamborgar frá Grimsby. Lagarfoss er vænt- anlegur hingaS eftir hádegi. Sel- foss er á leiS til Vestmannaeyja frá Leith. Brimir kom af veiSum í morgun. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberaS trúlofun sína ungfrú Ágústa SumarliSa- dóttir, Túngötu 18, og SigurSur Helgason, Fálkagötu BO. Hjúskapur. Um síSastliSna helgi voru gefin saman af lögmanni ÁstríSur Markúsdóttir og Halldór Jónsson loftskeytamaSur. Heimili þeirra •er á Leifsgötu 12. Sig. Skagfield söngvari syngur i Gamla Bíó annaS kvöld kl. 7,15. Skagfield er á förum af landi burt og óvíst aS bæjarbúar eigi kost á aS heyra til hans í bráS. Á söngskránni eru is- lensk lög og þektar óperuaríur. Bjami Björnsson skemtir í kveld í Gamla Bíó kl. 7Á5- í. R. hefir beöiS Vísi aS geta þess, aS útikensla sú, sem átti aö vera á sunnudaginn var, fyrir þátttakend- ur í skíSanámskeiSinu, sem hefir fariS fram aS undanförnu í húsi K. F. U. M. hér í bæ, verSur næstu tvo sunnudaga aS KolviSarhóIi. — Þátttakendur gæti kensluskírteina sinna og flokksmerkja. Lögreglulið Reykjavíkur hélt hinn árlega dansleik sinn aS Hótel Borg í gærkveldi. Gengið í dag. Sterlingspund .........kr. 22.15 Dollar ................ — 443-25 100 ríkismörk....... — 178.49 — fr. frankar....... — !4-Ó3 — belgur.......... — 74.95 — sv. frankar....... — 102.74 — finsk mörk........ — 9-95 — gyllini......... — 247.56 — tékkósl. krónur .. — 15.jS — sænskar krónur .. — 114.31 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Höfnin. Skallagrímur er væntanlegur í kveld frá Englandi. Drotningin fór áleiSis til Kaupmannahafnar í gærkveldi kl. 6. Aflasala. Gyllir seldi í gær 1109 vættir fyrir 1270 stpd. Útvarpið í kveld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 VeSur- fregnir. 19.20 Hljómplötur: Sung- in danslög. 19.50 Fréttir. 20.15 Lr- indi: Um uppeldi. V. (dr. Símon Ágústsson). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Húsmæöratimí: Heilsuvernd (Frú SigríSur Eiríks- dóttir). 21.00 Symfóníu-tónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. b) (2I-35) HetjuhljómkviSan. (Ero- ica), eftir Beethoven (plötur). 22.30 Dagskrárlok. inguna. — Norðmenn leggja fram 1.300.000 kr. til sýningar sinnar. — NRP.-FB. Berggrav biskup og margir liáskólakennarar hafa sent Stórþinginu umsókn um skálda- laun til handa Carl Scliöien rit- höfundi. — NRP.-FB. „Fleyg er tíð, en lengi lærist, lífæð vor er hermanns spil, bumbu-slögum hjartað hrærist, hringir manni grafar til.“ Þegar sú fregn barst út síð- astliðinn fimtudag, að Jón Pálsson frá Hlíð væri látinn, liefði fundist örendur fjærri heimili sínu laust eftir hádegi þann dag, setti mig hljóðan. — Hann liafði verið heima hjá mér tveimur dögum fyrr, glaður og reifur, skrafhreifur og skemti- legur svo sem hans var venja, þá hann var mættur meðal vina sinna. Hann lét þá eigi uppi annað en sér liði vel, væri hraustur, ynni að sinum áhuga- málum, sem voru ritstörf og hljómlistarkensla. Eigi grunaði mig þá, að á því kvöldi tækjum við í síðasta skifti hvor í annars liönd, og þar með væri hinni löngu samferð okkar lokið. -— Jóni Pálssyni kyntist eg fyrst fyrir 16 árum. Hann var þá ný- kominn frá útlöndum, fjörleg- ur, kátur og fyndinn, sem hann og jafnan var til siðustu stund- ar — þótt á nokkuð annan veg væri. Við urðum brátt all sam- rýmdir og hélst vinátta okkar allar götur síðan. Munu það liafa verið tiltölulega fáir dagar, sem við eigi hittumst og rædd- umst við hin síðustu 10 árin, þá er við vonim samtímis hér í bæ. Jón Pálsson var fæddur 3. april 1892, að Hlíð undir Eyja- fjölum og kendi hann sig jafn- an við þann bæ. Voru foreldrar hans Páll Pálsson, bóndi þar, sonur Páls smiðs Pálssonar, prófasts i Hörgsdal, Pálssonar Jónssonar, klausturhaldara að Elliðavatni. Voru þeir Páll smiður afi Jóns Pálssonar og séra Páll i Þingmúla hálfbræð- ur, og verður sú ætt eigi frekar rakin hér, enda landskunn gáfuætt. Móðir Jóns, kona Páls í Hlíð, var Geirlaug Jónsdóttir, konrin af góðri bændaætt austur þar. Jón Pálsson var á æskuskeiði er hann misti föður sinn, og var hann með móður sinni lieirna að Hlið allmörg ár eftir það. I Jón var duglegur maður og að' eðlisfari ósérhlífinn. Hann fór ungur til sjávar og reyndist I hinn vaskasti maður. Eigi ótt- | aðist hann þótt á gæfi og til | svaðilfara drægi. Snemmá | hneigðist hugur hans að fögr- I um listum. Þegar í æsku orti I hann smekkleg kvæði létt og rómantísk og lagði hann sig talsvert eftir ljóðagerð fram i eftir æfi. Hann var og frá önd- verðu hljómelskur maður og leitaði hann sér, þegar á unga aldri, talsverðrar fræðslu i hljómlist og tónfræðum. En sakir þess, að móðir hans mun Iiafa búið við fremur litil efni, varð henni því örðugra, að styrkja soninn til þeirrar fræðslu, er samboðin mátti teljast upplagi hans og gáfum. Gat liann því eigi farið skóla- veg fyr en liann sjálfur hafði aflað sér fjár þar til. Sem full- tíða maður fór hann á lýðhá- skólann i Askov. Stundaði hann nám sitt þar af hinni mestn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.