Vísir - 10.02.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 10.02.1938, Blaðsíða 2
VÍSIR V í SIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I .1 Austurstræti 12. og afgreiðsla j S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Úr öskunni í eldinn. aö er nú verið að leggja tog- araflotanum. Ísfiskvertíð- inni “fer lokið, og að öllu sjálf- ráðu ætti saltfiskvertíðin þá að fara í hönd. En það er fleira en eitt, sem ber til þess, að nokkur bið kann að verða á því að tog- ararnir leggi út á veiðar. I rauninni mætti miklu frcm- ur búast við því, að útgerðin slöðvaðist alveg. Hún hefir ár- um saman verið rekin með tapi. Og það blýtur að reka að þvi, að slíkur rekstur stöðvist. Þó að ísfiskveiðarnar bafi að þessu sinni borið sig, og cf til vill orðið einbver hagnaður á þeim yfirleitt, þá er afkomu út- gerðarinnar i beild jafn illa komið fyrir þvi. Og i rauninni munu .kröfur sjómanna um kaup- og kjarabætur ekki beld- ur skifta höfuðmáli í því sam- bandi. Reksturinn er of dýr fyr- ir, og verð afurðanna of lágt. Og það er misskilningur einn eða blekking, að nokkuð verði úr þessu bætt með breytingu á rekstrarfyrirkomulaginu. Hvort sem útgerðin er rekin af einkafyrirtækjum, samvinnu- félögum eða ríki eða bæjarfé- lögum, þá hlýtur reksturinn að stöðvast, fj’rr eða siðar, ef hann ber sig ekki. Um samvinnuút- gerðina, sem hér liefir verið rekin, vita menn það, að bún hefir veitt þeim sem að lienni hafa starfað lakari kjör en nokkur önnur fyrirtæki. og þó ekki getað staðist. Um bæjar- útgerð togara er að eins eitt dæmi, og mun þar síst um betri afkomu að ræða en hjá einka- fyrirtækjunuin, og að sjálf- sögðu á það einnig við um hana, að benni eru takmörk sett um það, hve lengi henni verður haldið áfram, ef hún stendur ekki í skilum við lánardrotna sína. Útgerðarmenn hafa nú farið fram á það, að útgerðinni verði veittar ýmsar ivilnanir, í því skyni að greiða fyrir því, að rekstrinum verði haldið áfram, svo sem vaxtalækkun, niðurfell- ing tolla á nauðsynjum útgerð- armnar og frjáls umráð yfir gjaldeyri fyrir útfluttar afurðir. Ef þessum kröfum yrði full- nægt, má gera ráð fyrir því, að afkomumöguleikar útgerðar- innar breyttust nokkuð til batn- aðar. Og þó virðast lillar bkur til bess, að það geti riðið bagga- muninn um afkomuna. Það hefir nú verið lagður sá skílningur í kröfu útgerðar- manna um að fá frjáls umráð yfir gjaldeyrinum fyrir út- flutningsvörurnar, að þeir ætl- uðu sér með því að koma því til leiðar, að íslensk króna félli i verði, og bækka þannig verð af- urðanna. En sú skoðun hefir lengi verið uppi, að með þeim liætti mundi mega ráða bót á öllum örðugleikum framleiðsl- unnar í landinu. Hinsvegar ber þcss þá að gæta, að slíkt mundi koma að litlu gagni, ef allur kostnaður framleiðslunnar yxi jöfnum höndum að sama skapi. Og þess er lítil von, að hjá því yrði komist, nema með fullu samkomulagi milli allra þeirra, sem þar eiga blut að máli, og þá fyrst og frcmst milli atvinnu- rekenda og þeirra sem að fram- leiðslunni vinna. En hverjar líkur mundu vera til þess, að slíkt samkomulag geti náðst? Síldamarkilurin í Dýskilandi. Nordmenn segja ís- lenska matéssild framúrskarandi vöru. 9. febr. FÚ. í grein sem nýlega birtist i Norges Sjöfarts- og handels- tidende“ er itarlega rætt um möguleika á því að flytja út saltsíld til Þýskalands. Sam- kvæmt upplýsingum sem blaðið telur sig hafa á böndum nam síldarframleiðsla Þýskalands sjálfs í fyrra um einni miljón tunna, en innflutningur síldar til landsins það ár, nam 550 þús- und tunnum. Af þessu innflutta síldarmagni heldur blaðið því fram, að 356 þúsund tunnur bafi komið frá Bretlandi, 100 þúsund tunnur frá Niðurlönd- um, 73 þúsund tunnur frá Skandinaviu og 17 þúsund tunn- ur frá íslandi. Blaðið segir enn- fremur, að þar sem Þjóðverjar vilji ekki annað, en fyrsta flokks sild þá sé litil eftirspurn eftir norskri vorsíld og snemm- veiddri norskri stórsíld. Hins- vegar sé mikil eftirspurn eftir matéssíld veiddri á íslandsmið- um og hafi Norðmönnum í fyrra tekist að selja all veruleg- an slatta af henni í Þýskalandi fyrir sæmilegt verð, en vegna þess live islensk matéssild sé nú orðin framúrskarandi góð vara og íslendingar sjái sér fært að selja hana við lágu verði, megi gera ráð fvrir mjög erfiðri kepni frá Islandi. Blaðið álít- ur að með saltsildarsölu til Þýskalands fyrir augum eigi að taka upp enn vandaðri verkun- araðferðir og nákvæma flokk- un sildarinnar og gæta þess að láta ekki framboðið verða of mikið, þvi að það muni þrýsta niður verðinu. Frækileg bjðrgnn úr eldsvoða. Oslo, 9. febrúar. Sex timburbús brunnu til lcaldra kola í Kronprinsensgate í Kristiansand síðastliðna nótt. Sextán ára drengur bjargaði móður sinni og fimm systkin- um út úr liúsi, sem stóð að kalla í björtu báli, og þykir björgun bans hin vasklegasta. NRP.-FB. Ulsterbúar halda trygd vid Bretland. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Símíregnir frá Relfast herma, að ríkisstjórnin í Norður-Irlandi telji víst, að hún hafi borið sigur úr býtum í kosningunin. Kosningaúr- slitin eru enn ekki kunn og verður því að svo stöddu ekki sagt um hversu mikinn sigur Craigavon lávarður, forsætisráðherra Norður-Irlands, hefir unnið, en hann er höfuðleitogi þeirra, sem vilja viðhalda núverandi stjórnarfyrirkomulagi og sambandi við Bretland. — Til nokkurra óeirða kom í Belfast í gærkveldi, nokk- uru áður en kjörstöðvum var lokað. Skarst í odda milli þjóðernissinna, lýðveldissinna og verkamanna. Nokk- urir menn meiddust í viðureign við lögreglua. Múgur- inn fór um göturnar í Fallshverfi og kastaði grjóti á lögregluna, í búðarglugga o. s. frv. Greip lögreglan loksins til þess ráðs, að beita kylfunum við að dreifa múgnum. — Til óeirða kom víða annarsstaðar. United Press. Csorge VI ekki krfid- or IidlaBdsktlsari i ár. EESKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Samkvæmt blöðunum í morgun er búist við tilkynningu um það þá og þegar, að Georg konungur og Elisabeth drotning geti ekki farið til Indlands til krýningar á þessu ári. — Að því er stjórnmálafre|gnritarar blað- anna segja, hefir komið til orða, að bróðir konungs, her- toginn af Gloucester, fari til Indlands, ásamt frú sinni, í op- inbera heimsókn. Hinar ókyrru horfur í heiminum munu hafa haft áhrif á þá ákvörðun, að Georg VI. verði ekki krýndur keisari Indlands á yfirstandandi ári. United Press. Eíiöor íreooir ai Popi- an-leiiaisríiBB i Ira flaoa. Oslo, 9. febrúar. Frá Moskva er símað, að ekk- ert bafi heyrst til Papininleið- angursins undanfarna fjóra daga. — Ishafsskútan Murman- et er föst í ísnum fyrir sunnan Jan Mayen og rekur suður á bóginn með ísnum. ísbrjótinum Taimyr liefir seinkað vegna óhagstæðs veð- urs. Hann nálgast isbreiðuna. Danski Grænlandsmálasér- fræðingurinn Daugaard-Jensen hefir sagt í viðtali við blöðin, að jakann, sem Rússarnir eru á, muni nú hafa rekið svo langt suður á bóginn, að þeir séu komnir suður fyrir syðstu bækistöðvar norskra veiði- manna í Austur-Grænlandi. Norsku veiðimennirnir geti því tæplega aðstoðað Rússana á nokkurn hátt. Hoel docent liefir í dag fengið svar frá grænlensku stjórninni, en bann iiefir símað henni til- lögur sinar um samvinnu milli Norðmanna og Dana í Austur- Grænlandi, til þess að hjálpa Rússunum. I svarinu er gerð grein fyrir áformum Dana um aðstoð til banda rússnesku leið- angursmönnunum, en ekkert minst á samvinnu milli Norð- manna og Dana í þessu máli. — Samkvæmt Dagbladet verður FÁRVIÐRI 1 KALIFORNÍU. EINKASKEYTI TIL VÍSIS.' London, í morgun. Fárviðri hefir geisað í Kaliforníu í gær. Stóð vindur af hafi og náði stundum 130 km. hraða á klst. Reif storm- urinn upp tré með rótum og skemdi byggingar í mörgum borgum. Tjónið er metið á margar milj. dollara, en 5 menn létu lífið. United Press. að líta svo á sem grænlenska stjórnin hafi hafnað samvinnu milli Norðmanna og Dana. NRP.-FB. f LANDSÝN VIÐ GRÆNLAND London 10. febr. FÚ. í loftskeyti, sem barst frá Papini-Ieiðangrinum í gær- kveldi var sagt, að þeir sæi til Jands í Grænlandi. 9. febr. FÚ. Fiskiðnaður í Hamborg. Frá Hamborg kemur fregn um það að þýska albumin-fé- lagið muni innan skamms reisa stórkostlegar verksmiðjur i Hamborg til ýmiskonar fisk- iðnaðar. Þar á meðal sé fyrir- bugað að vinna eggjahvítuefni úr fiski í stórum stíl, og auk þess framleiða fiskmjöl og lýsi, fisklím og fleiri fiskvörur. Þá mun félagið einnig hafa í hyggju að gera tilraunir með að vinna lir fiskefni sem nolbæf séu til klæðagerðar. Albumin- félagið vinnur í sambandi við nýtt útgerðarfélag „Wiking“, sem stundar veiðar við New Foundland með hraðskreiðum vélskipum. London, 9. febr. FÚ. Sendiherrahvarf í Bukarest. Lögreglan í Bukarest liefir einslcis orðið vísari um hvarf rússneska sendiherrans þar í borginni, en hans befir verið saknað síðan á sunnudaginn var. Rauðir blettir sáust í stigan- um inni í húsi hans, og var álitið að það væru blóðblettir, en það þykir nú sannað að þeir séu að eins rautt blek. Aíengisbrot. í morgun kvað Valdimar Stefánsson fulltrúi upp dóma yfii- 3 mönnum fyrir ítrekuð brot á áfengislögunum. Menn- irnir, sem dæmdir voru, eru þessir: Haraldur Axel Jóliannesson, Lindargötu 30, var dæmdur í 15 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 800 kr. sekt. Sigurður Helgi Ólafsson, Njálsgötu 72, 10 daga fangelsi og 600 kr. sekt. G. Einarsson, Njálsgötu 36, 10 daga fangelsi og 600 króna sekt. Eins og getið var í Vísi í gær, í greininni um íþróttaleiðtoga Þjóðverja, von Tschammer und Osten, er þýskur knattspyrnu- flokkur væntanlegur hingað á sumri komanda. Verður farar- stjóri þeirra dr. Erbach, er var fararstjóri þýska liðsins, er hingað kom 1935. Flokkur sá, er nú er væntan- legur, er stúdentaflokkur og hefir unnið heimsmeistaratign í knottspyrnu fyrir stúdenta. Unnu þeir þá tign i Paris i íyrrasumar. — Fram, K. R. og Vikingur munu sjá um móttök- urnar hér og keppa Þjóðverj- arnir væntanlega i 4 leikjum. 9. febr. FÚ. VÉLBÁTINN VÍÐI hefir nú rekið á Skúmsstaða- fjöru í Vestur-Landeyjum. — Báturinn er mikið brotinn, siglutrén bæði brotin af og sömuleiðis stýrisliúsið og þilfar- ið laskað og nokkuð af því borfið. I Vestmannaeyjum voru fánar dregnir i hálfa stöng í dag. Afli befir verið tregur í V'est- mannaeyjum undanfarið og gæftir stirðar þar til í dag að sjóveður var dágott. Steinn Steinsen kosinn bæjar- stjóri á Akureyri. Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akureyrar var lialdinn í gær- kveldi. Forseti var kosinn Brynleifur Tobíasson. Bæjar- stjóri var kosinn Steinn Stein- sen með 6 atkv. Ingólfur Jóns- son fékk 3 atkv. og 2 seðlar voru auðir. í fjárhagsnefnd voru kosnir: Vilbjálmur Þór, Steingrímur Aðalsteinsson og Jakob KarLsson og utan bæjar- stjórnar Tryggvi Helgason og Tómas Björnsson. í rafmagns- nefnd voru kosnir: Jóbas Þór, Þorsteinn Þorsteinsson, Erling- ur Friðjónsson, Indriði Helga- son og Axel Ki-istjánsson. Frá Siglufirði. I-Iin nýkjörna bæjarstjórn Siglufjarðar kom saman á fyrsta fund sinn í gær. Samþykt var á fundinum með öllum atkvæðum: Áskorun til Alþingis um 50 þúsund kr. framlag til Sigluf jarðarskarðs- vegar gegn 75 þúsund króna framlagi bæjarsjóðs og bæjar- LaídAjálfta&ippir. Allmargir Iandskjálftakippir bafa fundist í morgun, líklega uppundir tíu að tölu. Fundust einir 4—5 kippir á sjötta tím- anum og álíka margir eftir kl. 6. Flestir voru kippirnir vægir, en þó iicyrðist stundum braka í timburhúsum. Frá Hjarðarholti i Mikla- lioltsbreppi fékk FÚ. fregn um það í morgun, að þar hefði fundist 4 kippir laust eftir kL 6. Komu þeir með stuttu millibili. KI. 7,30 komu aftur kippir, sá fyrsli allsnarpur, en tveir vægir jregar á eftir. HÉÐINN ER ENN í ALÞÝÐUFLOKKNUM. Flokksstjórn Alþýðuflokks- ins bélt fund í gær og var efni fundarins að ræða um afstöðu flokksins til Héðins iValdimarssonar, sem nú er í andstöðu við flesta leiðandi ménn bans. Stjórn Alþýðusambandsins sem tekur fullnaðarákvörðun um þetta mál skipa nú: Jón Baldvinsson, St. Jóli. Stefáns- son, Jón A. Pétursson, Jó- lianna Egilsdóttir, Sigurjón Á. piafsson, Ingimar Jóns- son, Magnús H. Jónsson, Em- il Jónsson, Ivjartan Ólafsson, Finnur Jónsson, Guðm. Hagalín, Sig. Kristjánsson (IJúsavík), Gunnþór Björns- son (Seyðisfirði), Jónas Guð- mundsson, Jón Guðlaugsson, Jón Jóliannsson og Héðinn Valdimarsson. Á fundinum voru umræð- ur heitar sem vænta mátti og mun meiri bluti stjórnarinn- ar vera þvi fylgjandi, að víkja Héðni úr flokknum. Á- kvörðun befir þó ekki verið tekin enn um þetta vegna þess, að beðið er eftir at- kvæðum þeirra manna í stjórninni, sem búsettir eru úti á landi. Héðinn liefir því ekki ver- ið rekinn úr flokknum enn, bvað sem kann að verða síð- ar í dag, því gert er ráð fyr- ir að ákvörðun verði tekin um þetta fyrir kveldið. Orðrómur gengur um það í bænum að Héðinn ætli að stofna til blaðaútgáfu nú þegar, þar sem hann fái ekki greinar birtar í Alþýðublað- inu. búa. — Áskorun til Alþingis um 20 þús. kr. framlag til sundlaug- ar á Siglufirði. — Áskorun til Alþingis um að breyta útsvars- löggjöfinni í það liorf, að allur alvinnurekstur verði útsvars- skyldur þar sem reksturinn fer fram. Með 5 atkv. var samþykt frv. til laga um sérstakan bæjar- stjóra fyi-ir Siglufjörð. aðeins Loftup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.