Vísir - 11.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1938, Blaðsíða 4
V í 5 I H 'Póstferðir á morgun: Frá Reykjavílc: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Ivjósar- og Reykjanes- póstar. Gullfoss til Vestmannaeyja og útlanda. Fagranes til Akraness. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar- og Reyk- janespóstar. Fagranes frá Akra- nesi. Esja austan um land frá SigfufirÖi. Austanpóstur. Útvarpið í kvöld. 38.45 Islenskukensla. 19.10 Ve8- urfregnir. 19.20 Hljómplötur: Nor- i rænir söngvar. 19.50 Fréttir. 20.15 UmræÖur milli Jóns Pálmasonar alþm. frá Akri og útvarpsstjóra um rekstur ríkisútvarpsins. 20.40 Hljómplötur: a) Sónata appassion- ata, eftir Beethoven; b) Asta-tví- söngurinn úr „Tristan og Isolde“, „eftir Wagner. 21.20 Utvarpssagan: :‘„Katrín“, eftir Sally Salminen (12). „Hljómplötur: Harmóníkulög. 22.15 Dágskrárlok. Verkfall flutningsmanna í Noregi. ' Norska stjórnin hefir stung- -ið upp á því að flutningaverka- manna verkfallið í Noregi verði leitt til lykta af gerðardómi, þar -sem að verkfallið annars muni leiða til mikils tjóns fyrir fisk- veiðar Norðmanna. (FÚ.). Síldveiðar Norðmanna. Aflinn helmingi meiri en í fyrra. Síldveiðar Norðmanna hafa nú gengið svo eftir að veður tök að batna að aflinn er orð- Inn 50% meiri en á sama tíma í fyrra. Norðmenn hafa selt mikið af nýrri síld til Mið- Evrópu og Svíþjóðar. (FÚ.). ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Aukafundur í kveld kl. 8%. — Inntaka nýrra félaga. (192 STÚKAN VERÐANDI nr. 9. Árshátíð verður haldin laug- ardaginn 12. þ. m. kl. 8V2 e. h. Skemtiskrá: 1. Samkoman sett (G. E.). 2. Ræða (Þ. J. S.). 3. Kvartetlsöngur. 4. Gamanvisur (G. E. og S. S.). — Illé. 5. Sjönleikur. DANS. — Aðgöngumiðar afhentir fé- lögum og gestum þeirra frá kl. 2—7 e. h. á laugardaginn. —- Pantanir afgreiddar í síma 3355. Húsinu lokað kl. IOV2. DÖMUTASKA liefir tapast aðfaranótt sunnudagsins. Uppl. i síma 4835. (181 EITT barnaskiði og stafur tapaðist í gær nálægt Rafstöð- inni við Elliðaár. Uppl. í síma 4325. (190 KVENVESKI með lyklum og fleiru tapaðist á Skólavörðu- stígnum í gærkveldi. Finnandi vinsamlega heðinn að skila því í Illjóðfærahúsið. (191 nrcísNÆfiii LÍTIÐ lierbergi með ljósi og hita til leigu. A. v. á. (182 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast um miðjan febrúar eða seinna. Þrent full- orðið. Tilboð, merkt: „Þrent“, sendist Vísi. (184 HERBERGI með forstofu- inngangi til leigu Skálholtsstíg 7. Uppl. milli 7 og 9 i kvöld. — (189 4—6 HERBERGJA íhúð við miðbæinn óskast nú þegar. — Uppl. i síma 2497. (194 VSMNÁ* TEKIÐ prjón á Bergstaðastr. 70, uppi. (180 GÓD unglingsstúlka óskast. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 6 á Vesturgötu 33, uppi. (188 KARLMANN og kvenmann vantar til Grindavíkur. Uppl. á Ilótel ísland, Iierb. 18, kl. 6—8 i kveld og annað kvöld. (193 LÁTID iairamma myadir yðar og málv^rk hjá Innrémm- unarvinnustofu Axels Cartes, Laugaveg 10. (509 NOTUÐ íslenslc frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- skemmunni, Laugavegi 20 B og g Urðarstig 12. (74 SKlÐAFATAEFNI og kápu- efni fíest í versl. Karólínu Bene- dikts, Laugavegi 15. (176 NÝLEGUR barnavagn til sölu á Njálsgötu 4B, uppi. (183 BLÚSSUEFNI, einlit og mis- lit. Morgunkjólaefni þvottegta í versl. Karólínu Benedikts. (177 LÍTIÐ hús óskast til kaups. Úthorgun 2000 kr. A. v. á. —- (185 DÖKKLEITU EFNIN í upp- hlutsskyrtur og svuntur, ódýr í versl. Karólínu Benedikts. (178 981) •8MF !UIÍS 'U.°A lI!k>Uqiot>i — 'CJPIJ iS.miu jjo anjjopuivj ‘anjæajng ‘[R>[9,mu ‘[uqiiAjj •[[ægn [ofj[Bg;nBS ö!§uejj -iiáu go ÖT3IP3S •§>[ % ud njnn gg I3iit[ I3UI9 n nugJO[[iij ji; [orqiipurq •§4 13.1 nn ec u iof>[i;isaq ö>'l[iiS Jof^isaq SíSubh ’jjnq t ioi>[i3)S3[-i ‘qpis I 10f>p3[)[13[Oq 'jjuq ! 10f>p3pp;[0,i ‘lof>p3jp;>[!ív : NNIXVRTVÐVQílNNIlS \ NÆRFATAEFNI, margar tegundir. Silkiléreft, einlit í verslun Karólínu Benedikts. — (179 FREÐÝSA undan Jökli, Hornafjarðarkartöflur. Gulróf- ur. Hnoðaður mör. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. — (187 Litli Jón snýp aftur — Farið með hann á óhultan stað, ég sný aftur. Mér tekst ef til vill að bjarga Hróa. Þarna er korninn nýr maður í varðsveitina. Þann vant- ar ekki stærðina. Fylgið mér til fógetans. Eg er hrædd- ur um að hann verði ekki sérlega hýr yfir hvernig okk- ur mistókst. — Jæja, höfuðsmaður, komið með fangana. Hvar eru þorpararnir? — Eg hefi enga fanga tekið, þeir sluppu. s 1 m,- mwmsuí-íw JÍJÖSNARI NAPOLEONS. 32 um hvern einasta fanga, sem leiddur var i fyrsta sinni fyrir þennan yfirmann keisaralegu leynilögreglunnar. Toulon var alls ekki óvið- feldinn við slik fyrstu kynni, því að liann virt- ist góðvildin sjálf. Hann var maður lágvaxinn, herðabreiður og mjaðmamikill. Hann var feitlaginn i andliti og kringluleilur og bar þó minna á þvi en ella mundi, sökum þess, að hann liafði dálitinn strýlegan hökutopp. Augun voru smá, dökk og gljáandi, kinnarnar bústnar og hangandi, og liann var sköllóttur. Fingurnir voru stuttir og á baugfingri hægri handar liafði hann hring aneð rúbinsteini í. Ilann var óeðlilega smáfætt- ur, þegar tillit var tekið til þeirrar þyngdar, sem á þeim hvíldi, enda þjáðist hann oft af íiklabólgu. Þegar Toulon var að spyrja fanga sina spjörunum úr sat hann að jafnaði upprétt- ur og krosslagði hendurnar á maganum. Hann var mjög svitagjarn og tók iðulega upp vasaklúl iog þurkaði sér uin sveitlan skallann og liálsinn. Auk þess, sem að framan er getið, var Toulon lítið snyrtimenni í ldæðaburði. Það var eins og fötin hengi utan á honum og brækur hans virt- ust alt of stórar fyrir hann. Hann gekk með ein- glyrni á liægra auga. Nei, það var vissulega •ekkerl ógnvekjandi við útlit eða framkomu Luciens Toulons, enda þótt aðfinslusamir menn segði stundum, að hökutoppurinn gerði það að verkum, að liann liti út eins og geðvondur geit- liafur.* 1 Og þeir undirmanna lians, sem honum voru handgengnastir kölluðu hann gælunafni --— þeir kölluðu hann „pahha“. Þeir sögðu, að liann hvildist aldrei heila nótt, gengi aldrei lil livílu, legði sig að eins fáeinar stundir á sólar- hring á leguhekknum i einkaskrifstofunni, þar sem hann yfirheyrði fanga sína. Það átíi fyrir Gerard að liggja að koma oft í þetta lierbergi — og það varð hrátt sem viti í augum lians, þótt svo væri eigi í fyrstu. Þrisvar, f jórum sinn- um á nóttu var hann dreginn úr lclefa sínum og leiddur milli tveggja fangavarða inn i einka- slcrifstofu Toulons. Og Toulon var alt af spræk- ur og liress og enginn vottur þess, að hann væri svefnþurfi. Vanalega sat Prevost við hlið hús- bónda síns. Ananr var grannur og magur, hinn gildur. Báður voru vel vakandi sem gammar, er biðu eftir bráð sinni. Við þau tækifæri, sem Toulon var ekki við látinn, yfirheyrði Prevost fanga upp á eigin ábyrgð. En spurningarnar, sem þeir spurðu Gerard voru ávalt hinar sömu: „Hvaða skjöl voru það, sem þér unnuð að' svo kappsamlega að brenna?“ „Einkaskjöl.“ „Hver var Louis Roclie, courtier d’assur- ance?“ „Vinur minn.“ „Hvar er liann nú?“ „Hann er dauður.“ „Voruð þér skyldir lionum?“ „Nei.“ „Hvers vegna voruð þér þá að hafa afskifli af þessum einkaskjölum hans?“ „Af því, að hann bað mig um það.“ „Hvenær ?“ „Skömmu áður en hann dó.“ „Hvar lést hann?“ „Erlendis.“ „Eg spurði hvar hann hefði lálist. Erlendis er of óákveðið.“ „Mér þykir það leitt, að geta ekki gefið ná- kvæmari upplýsingar um það. Mér er það ekki kunnugt." „Samt tókuð þér á yðar herðar, að koma skjölum lians fyrir kattarnef.“ „Hann hafði heðið mig um, að eyða þeim í eldi.“ „Ilverskonar skjöl voru þetta?“ „Einkaskjöl.“ Og svo var byrjað á nýjan leik og sömu spurningarnar upp bornar og Gerard svaraði á sama hátt og fyrr. Stundum var spurt dálítið á annan liátt og stundum bætt við nýjum spurn- ingum, til dæmis: „Hvernig stóð á því, að Louis Roche liafði svona mikið af einkaskjölum?" „Það veit eg ekki.“ „Hvar átti liann heima?“ „Erlendis." „Eg spurði livar hann liefði átt heima. Er- lendis er of óákveðið.“ Hinar síendurteknu spurningar höfðu ófrá- víkjanlega þau áhrif á fanga, er ekki vildu segja alt af létta, að taugarnar komust í ólag. Þeir urðu smám saman veikari fyrir, hlupu á sig, og sáu loks sitt ráð vænst, að játa alt — eða svara þannig, að auðvelt var að flækja þá, með þeirri afleiðingu, að þeir játuðu sekt sína, ef um sekt var að ræða, og stundum játuðu þeir á sig það, sem þeir voru sakaðir um, þótt þeir væri saklausir. Toulon var raddmjúkur og góðvildarsvipur- inn hvarf aldrei af bústna andlitinu hans. Það er að segja — ekki fyrstu tvo dagana og næt- urnar. Á nóttunni leið Gerard verst. Klefi lians var lofllaus að kalla. Hann gat vart dregið and- ann — og honum seig vart blundur á brá. Samt sem áður var það ávalt svo, i hvert skifti, sem fangaverðirnir komu að sækja hann til yfir- lieyrslu, sem hann væri vakinn upp af ein- hverju, sem livorki var vaka eða draumur. I göngunum í dómsmálaráðuneytisbyggingunni var rakaloft, óheilnæmt, mugguloft, likt og er i þröngum dölum, þegar stormur er í aðsígi. Og Gerard leið svo, þegar liann var fluttur inn í skrifstofu Toulons, að hann liefði feginn vilj- að hneppa að sér jakkanum, því að lionum var hrollkalt. Þegar þessar andlegu pyndingar liöfðu staðið yfir i þrjátíu og sex klukkustundir var svo komið, að Gerard hataði þá báða — Toulon og Prevost. Hinn fyrrnefnda bústinn og góð- vildarlegan á svip, hinn lioraðan og ávalt þög- ulan, þegar yfirmaður lians var við. Og þegar Gerard sat andspænis þeim og leit i augu þeirra las liann i þeim ákvörðun þeirra, að eyðileggja sig, ganga af sér dauöum, eins og þeir höfðu gengið frá Pierre, þar sem hann lá lík i fang- elsisgarðinum. í fyrstu reyndi hann djarflega að kveða nið- ur þessar hugsanir, — að forlög hans myndi verða liin sömu og Pierre. Hann reyndi af öll- um mætti að lialda hugarjafnvægi, forðast taugaæsingu. Þegar alt kom til alls gátu þeir pkki sannað neitt á liann. Ilann var saklaus af landráðum og hann tilheyrði þeim hluta aöals- ins, sem þessir menn mundu ekki áræða að ráð- ast á opinberlega. Markgreifi af Lanoy var baf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.