Vísir - 03.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR ætt, Þorlákur Vigfússon Reyk- dal, sem enn lifir hér í hárri elli. Eg veit að eg tala fyrir munn allra heimilismanna, lífs og lið- inna, ef ég þakka nú ánægju- stundirnar, sem þessir gestir veittu. En nú segir Teitur að komið sé útvarp, sem geri þessa flakk- ara óþarfa. Eg ætla nú ekki að \geta þess til, að liöfuðkosturinn við útvarpið liggi í því, að ekki þarf að gefa þeim mat, sem þar tala. Þó er ekki sá maður ólík- legastur allra til að telja eftir matarskamtinn, sem ekki má sjá af andvirði lítillar bókar. En hamingja forði Islendingum frá því, að fá nokkru sinni útvarp í stað bókmenta, hversu gott sem það kann að vera með þeim. Annars skal eg líka hrein- skilnislega jiáta það, að eg fell ekki í stafi af aðdáun fyrir útvarpinu okkar. Mér finst það yfir höfuð ákaflega fátæklegt og oft get eg ekki varist spurning- unni: „Hvaða erindi átti þetta í útvarp ?“ Og ekki get eg komist að annari niðurstöðu (hefir ekki dr. Helgi Pjeturss komist að lienni svipaðri?) en að móð- urmáli okkar stafi hætta af út- varpinu. Þar er íslenskunni stórlega misboðið á hverjum einasta degi. Með þessu á eg ekki eingöngu við rangmælin, orðskripin og erlendu sletturn- ar, sem þaðan „herast á öldum ljósvakans“, svo að eg bregði fyrir mig orðum Teits þegar hann gerist skáldlegur, heldur einnig þann hörmulega lestur og framburð, sem þar tíðkast um of. Hitt er líklega afsakan- legi'a að þar er oft nolað til er- indaflutnings (jafnvel að stað- aldri) fólk sem hefir svo óvið- feldna rödd að raun er á að hlýða, enda þótt þar heyrist líka, sem betur fer, daglega karlar og konur með þægileg- um raddblæ og skýrum fram- burði, eins og t. d. Helgi Hjör- var og stúlka sú, sem nú um hríð liefir verið þar þulur. Fleiri mætti nefna. En þessi sann- leikskorn um útvarpið eru eklvi mér að kenna, lieldur þeim góða Teiti, sem tilefnið gaf. Earandbóksalar voru merki- leg stétt, sem mikið lagði á sig fyrir mentalíf þjóðarinnar, en uppskar mögur laun. Ilún virð- íst nú vera að deyja út, en eng- an skyldi undra þótt Davíð Stefánsson eða einhver hans líki ætli eftir að syngja lienni | Dömutöskup úr leðri á 10.00 og 12.00. Barnatöskur á 1.00 og 1.50 nýkomið. K. Einarsson & Ejörnsson Bankastræti 11. Annast kanp og sttln Veðdeildarbrófa 09 Kreppulánasj óðsbpéfa Garðar Þopsteinson Yonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). þann lofsöng, sem liún hefir til unnið. En hver sem umræddur Teit- ur er þá hafi liann enga þökk fyrir búralega áleitni sína við menn, sem gott eitt áttu skilið, en ekki voru líklegir til að bera hönd fyrir liöfuð sér — enda nú fæstir í lifenda tölu. Reykjavík, 23. febrúar 1936. Snæbjörn Jónsson. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B. Sími 2614. Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. ----- ^ ABGLÍSINGAR PR ENTMY N D AS T 0 FA N LEIFTUR Hatnariirœli 17, Cuppi). býr til 1. flokks prentmyndir. Sími 3334 Hvítkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur Sellerí og Laukur VáSlfl Laugavegi 1. ÍJTBÚ, Fjölnisvegi 2. HLllClSNÆf)lfl MAÐUR í góðri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Tilboð, merkt: „XX“, sendist Vísi. (27 Af sérstökum ástæðum er eitt herbergi og eldhús til leigu í nýju húsi nú þegar í Austurbænum. Öll nýjustu þægindi. Ódýr leiga. Uppl. í síma 3228 í kvöld og á morgun. STÓRT herbergi til leigu ná- lægt miðbænum í rólegu húsi. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 3010. (21 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 14. maí. Þrent i heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilhoð, merkt: „Ár“, sendist Vísi. (57; LÍTIL ÍBÚÐ til leigu slrax, fjögra herbergja íbúð 14. maí. — Uppl. Reykjavíkurvegi 7, Skerjafirði. (58 FORSTOFUSTOFA til leigu. Sími 3749. (60 GOTT forstofuherbergi til leigu strax á Barónsstig 59. Bjarni Grímsson. (61 GÓÐA slúlku vantar slrax hálfan daginn. Barónsstíg 59. Bjarni Grímsson. (62 TIL LEIGU nú þegar í Norð- urmýri 1 stofa og eldliús, aðeins fyrir fámenna fjölskyldu. Til- hoð merkt: „S. S,“ sendist afgr, þessa blaðs. (71 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 3 herbergjum og eldhúsi. Tilboð merkt „J. G.“ sendist Vísi fyrir 15. mars. (63 STÚLKA óskar eftir htlu lierbergi með þægindum, 1—2 mánuði, i austurbænum. Fyrir- fram greiðsla. Afgr. v. á. (65 LÍTIÐ herbergi til leigu strax. Uppl. i síma 3932. (67 TVÖ liei'bergi og eldliús til leigu á Laugaveg 70 B. Uppl. kl. 5—7 i dag. (69 TIL LEIGU frá 14. maí. Heil liæð í liúsinu 31 við Reykjavík- urveg. 3 stórar stofur og eldhús. Fylgir geymsla, aðgangur að þvottaliúsi og þurkloft. Uppl. á sama stað, miðliæð, eftir kl. 6 e. h. (76 HVINNAlS STÚLKA óskast frá kl. 12—7 lil húsverka á Ránargölu 10, miðhæð. (63 STÚLKA óskast í árdegisvist. Ólafur Pálsson, Hringbraut 74. (74 tíwmimÉí FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8V2- Allir velkomnir! (66 MIÐALDRA maður, með dá- lítil efni, óskar eftir að kynnast stúlku eða ekkju á svipuðum aldri, má liafa barn. Uppl. með mynd leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Framtíð“, fyrir 6. mars. (78 CuWMíil] MERIÍTUR sjálfblekungur fundinn. Uppl. í sima 2282. (55 > ------------------- KVEN-ARMBANDSÚR fund- ið. Ujjpl. Bergþórugötu 59, mið- • hæð. (72 LINDARPENNI, merktur „Sigríður Sigurðardóttir“ hefir tapast. Uppl. í síma 4047. (64 KKENSLAl KENNI ensku, þýsku og frönsku. Uppl. síma 3358, kl. 41/2,—5y2. Mi-s. Simpson. (28 KBiHI KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega ó Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræli 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum.___(248 ÓSKAST til kaups: Notaður hefilbekkur, sagir og lieflar. — Uppl. í Kjötbúðinni Von. (53 HEFILBEKKUR og útvarps- tæld til sölu á Bergþórugötu 14, kl. 7 síðdegis. (54 LÍTIÐ notaður harnavagn til sölu. V. Thoroddsen, Fríkirkju- vegi 3. (56 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Suðurgötu 22, kl. 6—7 e. li. (59 TVÆR eldavélar til sölu ódýrt. Brávallagötu 4, miðhæii. (73 ÓDÝR dívan til sölu. Uppl. á Laugavegi 51. (70 VIOLÍN Cello til sölu. Uppl. í síma 2876. (75 LÍTIÐ HÚS á Seltjarnarnesi óskast til kaups. — Uppl. í síma 4599. (77i I> U R F A AÐ VERA KOMNAR F Y R I R KL. 10,30 E F ÞÆR EIGA AÐ BIRTAST í BLAB- INU SAM- DÆGU HMLST DAG- INN ÁÐDR. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 36. 1 HÆTTU. — Þetta er hugrakkur ungling- — ÆtlarSu a5 þverskallast, hvolp- ;— Svikari, þetta skulu verSa síö- En þegar herniahurinn ætlar a‘5 ur og vi5 ver'Sum a5 gæta þess, urinn þinn? Þú drekkur e5a .... ustu orö þín í þessu lífi. Enginn gera út af viö piltinn, skerst Hrói að honum veröi ekkert mein — Nei, lifi Hrói höttur! sýnir fógetanum mótþróa, án þess í leikinn. gert. aö verða hegnt fyrir. NJÓSNARINAPOLEONS. 46 held næstum að flestir menn af yðar stétt mundu öfunda yður af þessum auði. Yður er að sjálfsögðu lieimilt að nota féð á hvern þann hátt sem yður þóknast. Mér er vel ljóst, að eignir yðar, ef seldar liæstbjóðanda, nema helmingi meira fé, en eins og eg sagði áður verður vöxtunum af hinum hluta eignanna þannig varið, að markgreifafrú de Lanöy fær þá til afnota, auk lífeyrisins, sem keisarinn veitir henni.“ Toulon, með embættismannsbros á vörum, rétti nú Gerard þrjú eða fjögur skjöl. Hann benti á þau og sagði: „Enn er eilt, sem ákvörðun liefir eklti verið tekin um — nafn yðar, minn — má eg segja, hepni ungi vinur. Viljið þér gera svo vel að skrifa undir þessi skjöl — eg liefi merkt við hvar þér eigið að skrifa undir —— það nafn, sem þér ætlið að nota í framtiðínni. Eg mun þvi næst ganga frá þessu við banka i einhverri þeirri borg, sem eg nefndi — eða þeirri horg, sem þér sjálfir tilnefnið.“ Gerard lók skjölin, sem voru stíluð til sviss- nesk-frakkneska bankans, sem hefir útbú í flestum borgum álfunnar. Gerard las yfir skjöl- In og skrifaði því næst- undir þau og rétli þau Toulon. M. Toulon leit á undirskriftirnar. „Paul Gerard,“ sagði liann. Gerard kinkaði kolli. Toulon kipraði saman varirnar og var ekki usem ánægjulegastur á svip. „Það er nokkuð svipað hinu fyrra nafni yðar — Gerard Paul de Lanoy.“ Ilann þagði studarkorn, ypti svo öxlum og sagði: „Það skiftir engu, Paul Gerard er nafnið, sem þér liafið valið yður og Paul Gerard eruð þér héðan i frá.“ Hann stakk skjölunum í skúffu eina i skrif- borði sínu. Því næst afhenti liann Gerard afrit af skjölunum, skrifaði á þau upphæðir, dag- setningu o. s. frv ,og afhenti þau Gerard. Gerard stóð á fælur og beið þess, að Toulon léti nokkur orð falla af vörum, svo sem í kveðju skyni, og það stóð lieldur ekki á því. „Og nú á eg að eins eitt ógert, vinur minn,“ sagði Toulon, „og það er að leggja ríkt á við yður að muna það, er Gerard de Lanoy er dauð- ur. Komi Paul Gerard nokkuru sinni framar á frakkneska grund, eða komist nokkur á snoðir um það, að hann sé innan landamæra Frakk- lands, verður hans leitað þar til hann finst — og þá verður líflátsdómurinn yfir Gerard de Lanoy framkvæmdur tafarlaust.“ Gerard liafði eklci mælt orð af vörum frá því liann kom inn í skrifstofu Toulons. Og hann sagði ekkert nú. Enn leit liann sem snöggvast í andlit Tou- lons — og það var einurð og dirfska i tilliti lians. Toulon átti ekki von á, að sjá þennan svip á andliti hans, einglyrnið datt niður, og hann fór að fitla við skjöl á borðinu og ræskti sig í ákafa. Það var eitthvað, sem honum mis- líkaði — eittlivað, sem gerði liann órólegan — í svip Pauls Gerards. Loks sagði Gerard: „Get eg farið nú?“ „Eftir aúgnablik,“ sagði Toulon og var sem lionum hefði létt að mun. „Eftir augnablik. Leyfið mér fyrst að af- henda yður þetta seðlaveski, sem í eru nokkur þúsund frankar, til bráðustu þarfa, þar til þér getið tekið út fé yðar erlendis. Þér skuluð ekki liika við að taka við þessu — þetta fé er ekki frá mér.“ Þegar Gerard loks liafði tekið við seðlavesk- inu og stungið því í vasann, hélt Toulon áfram þurrlega: „Járnbrautarlest leggur af stað til Belfort kl. 7.12 í fyrramálið — og liraðlestin til Briissel fer kl. 7.40. Báðar lestirnar fara frá Gare du Nord. Með hvorri þeirra kjósið þér að fara?“ „Eg fer til Briissel“, sagði Paul jafn þurrlega og Toulon liafði mælt. „Þá,“ liélt Toulon áfram, „ber yður að lil- kynna komu yðar í Feignies, við landamæri Frakklands og Belgíu, undir eins við lcomu yðar þangað. Yér höfum þar lögreglustofu og yður ber að ganga fyrir yfirmann hennar og sýna lionum skilríki fyrir því, liver þér séuð — nefnilega Paul Gerard. Allir geta visað yður ó skrifstofuna. Sjálfs yðar vegna ráðlegg eg yður, að vanrækja eldci þetta formsatriði.“ Toulon mælti seinustu orðin með áherslu. „Er svo nokkuð annað?“ bætti hann við, „sem þér óskið eftir — eða viljið spyrja um?“ „Hvar verð eg í nótt?“ „Þér getið verið í klefa þeim, sem þér voruð í hér. —“ Ósjálfrátt fór eins og lirollur um Gerard. „Og svo er, að sjálfsögðu, hiðstofan í Gare du Nord.“ „Eg kýs heldur biðstofuna.“ „Eg ljjóst við því,“ sagði Toulon og brosti vingjarnlega. „Eg hefi Ivo menn hér, sem munu fylgja yður á stöðina — og að lestinni í fyrra- málið. Er það nokkuð frelcara, sem —?“ „Nci, þakka yður fyrir.“ „Þá óska eg yður góðrar ferðar,“ sagði Tou- lon þurlega. Hann setti aftur á sig einglyrnið og seltist niður. Hann hringdi bjöllu sinxii. Tveir fangaverðir komu og Gerard fór með þeim úl úr herberginu. Þegar liann var að ganga út um dyrnar lieyrði liann Toulon segja, smjað- urselga að vanda: „Gleymið ekki þvi, sem yður ber að gera í Feignies.“ Viðræðum þeirra M. Toulons og Gerards var loks lokið. — Hið nýja lif byrjaði. XX. KAPlTULI. Stöðvarklukkan sló ellefu, þegar lokaði vagn- inn, sem Gerard var ekið í að stöðinni, nam staðar. Á þessum tíma nætur var hálfdimt á stöðinni og ekki nokkur sál, sem beið þar. Sá tími, er farið var að nota Pullman-vagna (svefnvagna) og lestir voru að koma og fara allan sólarhringinn eins og tiðkast nú á dögum, var enn ekki kominn. Seinustu lestii-nar til Calais og Belfort eða Le Havre voru löngu fai'nar. Leynilögreglumennirnir, sem vitanlega voru ekki éinkennisbúnir, fylgdu houm inn i biðstofu fyrsta farrýmis farþega. Það var búið að loka biðstofunni, en annar levnilögreglu- mannanna fór að leita að stöðvarstjóranum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.