Vísir - 07.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. r 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 7. mars 1938. AfgreiðsUt AUSTLÍRSTRÆTl 11 Simi: 3400.’ Prentsmiðjusfmiá 451& 56. tbl. KOL OG SALT - - simi 1120. Gamla Bíó San Franciseo Þessi mikla og ágæta mynd verður sýndí kvöld í síðasta sinn. Allip salipnip opnip í kvöld ■ • , 4>' ‘ Ný hljdmsveit Nýja Bió Ootti getup altl (My man Godfrey). Bráðfyndin amerísk skemtimynd frá UNIVERSAL-FÉLAGI. Aðalhlutverkin leika: William Powell, Carole Lombard, Alice Brady o.fl. Aukamynd: Nýjustu fréttir víðsvegar að. Þar á meðal þegar fallbyssubáturinn „Panay“ var skotinn í kaf af Japönum. Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með GOLD MEDAL Vestur'íslenAmonriin P. DALUAN stjérnar. EFíir beiðni: J. Stöcks, Cellósóló Allir á Borg í kvðid. hveiti i 5 kg. p o k u m. Landsmálafélagid V0RÐUH heldur fund á morgun kl. 8% e. h. i Varðarhúsinu. Alþingismennirnir Thor Thors og Jón Pálmason hef ja umræður um þingmál o. fl. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn með- an húsrúm leyfir. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan „Foraar iyglir" verður leikin á morgun, þriðj udag S. þ. m. kl. S í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun, Lækkað verð frá kl. 3 á morgua. Allir aðgöngumiðar seldir i Iðnó, en ekki tekið á móti pönt- unum. Odýr leikfðng: Bílar frá 0.85 Blý-bílar frá 1.00 Húsgögn frá 1.00 Dýr ýmiskonar frá 0.75 Smíðatól frá 0.50 Skóflur frá 0.35 Sparibyssur frá 0.50 Dægradvalir frá 0.65 Hringar frá 0.25 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 Skip frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Lúdo frá 2.00 Undrakíkirar frá 1.35 Boltar frá 1.00 K. flnarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Námskeið fyrir bifre ðastjöra undir meira prófið hefst um 16. þ. m., ef þáttaka verður nægileg. Umsóknir sendist ekki síðar en miðvikudag 9. þ. m. til Bifreiðaeftirlitsins i Reykjavik. Æskulýðsvika K F. U. M, og K. F. U. K. Samkoma lá hverju kveldi kl. SVá- í kvöld talar R. Andersen: „Snúið yður“. Söngur o. fl. Allir velkomnir. STJÓRNIN. ¥ísis kaflld gerip alla glaða. mb IslBastsa Búsmæður! Odýrt kjöt. Ágætt kjöt. Ei? yðup kuimugt, að í ftestum kjötbúð- nm bæjarins getid þé? fengið ágætt fposiö k|öt af fullopðnu fé fypip afap lágt veyö? SIJFUKJÖT kostax* 45 - - 50 aura og LÆRI 55 - - 60 aupa pundiö. Kjötið er að öllu leyti xueðfarið eims og fyrsta fl, Gætið þess að kjötið þarf talsvept meiri suðu en dilkakjöt. Það er* ágætt í kætu, kjötfars, kjötsnúða, sem súpukjöt og í steik. Fæst i flestum kjöfbúdum. bæjarius. 1 helldsölH bjá Samb. ísl. samvinnufélaga. góðaTbS^™! 4—6 herbergja, þarf eg að útvega frá 14. maí. ÓSKAR NORÐMANN. Sími: Skxáfst 1280. Heima 4601. FISKFARS og KJÖTFARS líkar vel frá MATARVERSLUNUM TÓMASAR JÓNSSONAR. Altaf sama tóbakið í Bæistol Bankastr. Hvitkál Rauðkál Rauðrófur Gulræfur Sellepí og Laukur vmn Laugavegi 1. CTBÚ, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.