Vísir - 11.03.1938, Page 1

Vísir - 11.03.1938, Page 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578- Afgreiðsíat AUSTURSTRÆTI UL Sími: 3400.* PrentsmiðjusímtA 457% 28 ár. Reykjavík, föstudaginn 11. mars 1938. 60. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bló 100,000 dollarar fandnir! Aðallilutvepkið leikup WALLACE BEERY Síðasta sinn. Haf nfirðingar Sjómenn og verkamenn. Nýkomið mikið úrval af allskonar hlifðarfötum, svo sem Kápum, Stökkum, Olíupilsum, Gúmmi- stígvélum, Tréskóstígvélum og Klossum. — Munið eftir ódýru oliufötunum. — Verslunin ALÐAN Sími 9189. Hafnarfirði. I11 Skíðakappmót Skíðafélag Reykjavíkur gengst fyrir skíðamóti, sem verður lialdið í Hveradölum næstkomandi laugardag og sunnud. Á laugardaginn verður keppt í 18 kilómetra göngu um Thule bikarinn. Á sunnudaginn verður keppt í stökki og slalom. — Farmiðar upp í Hveradali verða seldir i verslun L. H. Mullers á föstudag og laugardag. — Fyrri daginn lagt á stað kl. 10, seinni kl. 9. — Aðgöngumerki að mótinu verða seld upp frá. — * STJÓRNIN. S tsBSíH£i28HP5S!E3nBB0E2aS Ht:-:Ei 13EtSEE!SEmESn Landsmálaféíagid VÖR9UR. firiiDjarððstiDfiar verur 1 kvöld kl. 8.30 í Varðarhúsinu. Arídandi mál á dagskrá STJÓRNIN. 1 sunnudags- matiim Nýtt dilkakjöt Saltkjöt á 60 aura Vi kg. Kjötfars — Bjúgu Hangikjöt Grænmeti. Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Austurg. 47. Sími 9291. Sími 9219. Hvítliál Rauðkál Rauðrófur Oulrætur Sellerí og Laukur ViSIH Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. ; Nýslátrað NautkjOt [ Kálfakjöt Hangikjöt, Frosið dilkakjöt Ný svið Lifur Saltkjöt Kindabjúgu Miðdagspylsur Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Rófur. Kjöt & Fisfemetisgerðln Grettisg. 64. — Sími 2667. Fálkagötu 2. — Sími 2668. Grettisg. 50. — Sími 4467. KJÖTBÍJÐIN í VERKA- MANNABÚSTÖÐUNUM. Sími 2373. k.|f( M^'l er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Lögtök. Eftir kröfu Útvarpsstjórans og að undangengn- um úrskurði, verða lögtök framkvæmd fyrir ó- greiddum afnotagjöldum af útvarpi sem féll í gjalddaga á árinu 1937, hér í bænum, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. LöpaðQrinn i Reykjavík. undirföt. Frá ítalíu: Fataefni Frakkaefni Kápuefni Kjólaefni allskonar Léreft Ullargarn Sokkar Regnhlífar Allskonar fóðurefni og tillegg o. fl. o. fl Frá Þýskalandi: Gólfdúka Skófatnað, karla, kvenna og barna Gúmmístígvél, bomsur og gúmmískó Verkfæri allskonar Búsáhöld allskonar Byggingarvörur margsk. Allar vefnaðarvörur pappírsvörur og ritföng o. fl. o. fl Vörur jafnan fyrirliggjandi. Útvega allskonar vélar og efni til iðnaðar. Friðrik Bertelsen Lækjargötu 6. Sími: 2872. IBBHI Glæný ýsa og ágæt lipogn fást 1 dag. Jðn & Stejngrímnr 3MHHHI NINON------------- Siðasli ðaour útsölumar et i Munið úpval af ódýrum kjólum og peysum. — _______NINON Nýja Bló Týnda stúlkan. Stórkostlega áhrifamikil mynd, leikin af hinum alþektu ágætu leikurum: VICTOR MC. LAGLEN. — PETER LORRE. WALTER CONNOLLY. — JUNE LANG. Efnið er sótt í atburði þá, sem undanfarin ár svo mjög hafa gert vart við sig í Ameriku, að börnum hafi verið stol- ið úr foreldrahúsum, og þá helst fná efnaðra fólki til þess að hafa af því stórfé. — Myndin sýnir á áhrifaríkan og spennandi hált æfi sliks stolins barns, sem eftir 12 ár kemst heim í föðurhús aftur. Börn fá ekki aðgang. ^SBBSlSBHBBBHBHBBHBHtBHHIHIHBHBBIBHHIHI 1 tilefni af 50 ára afmæli mínu sendi eg öllum, fjær og nær, mínar bestu þakkir. Allar hinar stórkostlegu gjafir, heillaóskir og vinarhugur er mér hinn mesti styrkur. Eg slcil það alt sem samstarf til eflingar iðn- aði og líkamlegri ment með þjóð vorri. Það er hún, sem á að verða sterk og frjáls. í guðs friði öll. Sigurjón Pétursson, Álafossi. HHnHHEHHSHHHHHHHBHHIHHHEIiaHffl&HEBHHHSl^HHHH Sértu í hálsi Ms og þur hygðu að þessu stefi: Blöndahls menthoú brjóstsykur er besta ráð við kvefi. 1 matinn Nýtt folaldakjöt í buff og gullash. Bjúgu. Léttsaltað fol- aldakjöt o. fl. Kjötbiídin Njálsgötu 23. Simi: 3664. FISKFARS og KJÖTFARS líkar vel frá MATARVERSLUNUM TÖMASAR JÓNSSONAR. Æskuiýð vika K. F U. M. oy K. Samkoma í kvöld kl. 8l/2. — Árni Sigurjónsson talar. — Efni: „Vertu sannur‘\ — Söng- ur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. Odýrt kjðt af góðu fullopðnu fé * r NORDALSISflUS Simi 3007. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Barnaskemtun Ármanns verður endurtekin á morgun kl. 5% síðd. í Iðnó. — Skemtiskrá: 1) Upplestur. 2) Gamanvísur. 3) Munnliörpudúett. 4) Afl- raunasýningar. 5) Píanósóló, 12 ára Ármenningar. 6) Stepp-dans. 7) Samspil, 5-föld liarmonika og píanó, 2 drengir úr Ármann. 8) Söngur, 3 Ármenningar. 9) Fimleikasýning, úrvalsflokkur drengja úr Ármann. 10) ? ? ? DANSLEIK heldur glímufélagið Ármann í Iðnó annað kveld kl. 10 síðd. — Hljómsveit Blue Boys. Aðgöngumiðar að báðum skemtununum fást i Iðnó frá kl. 1 á laugardag og kosta 75 aura á barnaskemtunina og kr. 2.50 á dansleikinn. Allir velkomnir á báðar skenitanirnar meðan húsrúm leyfir. (HHHHHHHHHHHHHHHHHHÍ Alþýðuskemtun endurtekur skemtun sína í 10 sinn í Gamla Bió á sunnudag inn kl. 3. Aðgöngumiðar seldir á kr 1.50 yfir alt húsið, lijá Eymund sen og Katrínu Viðar. Allra síðasta sinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.