Vísir - 12.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgTeiðsfat AUSTURSTRÆTI U. Síihi: 3400.' Prentsmiðjusímii tStfc F 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 12. mars 1938- 61. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamia Bíó Úsýiiilsgi sfcammbyssan. Dularfull og afar spennandi leynilögreglumynd, tekin af Paramount og leikin af góðkunnum amerískum leikurum. ASalhlutverk leika: Lew Ayres og Gail Patpick. Myndin bönnuð fyrir börn. Æskulýðsvika K.F.U.M og K.F.U.K. Enn eru tvö kveld eftir. Samkoma bæði kveldin kl. 8%. 1 kveld talar Steinn Sigurðsson. Efni: „Gleð þig,ungi maSur" Annað kveld talar séra Bjarni Jónsson. Efni: Styrkist í drotni." JVIikill söngur. Allir velkomnir. Frí kirkj usafliadarins i Reykjavík verSur i kirkju safnaSarins á morgun, sunnudaginn 13. mars M. 2. — í byrjun fundarins flytur sira Árni SigurSsson erindi. Dagskrá samkvæmt lögum safnaSarins. MikilsvarSandi að safnaðarmeðlimir sæki fundinn vel og stundvíslega. — Safnaðarstjórnin. Síldarnet og slöngup, nokkur stykki höfum við fypipliggjandi l»ói*ður Sveinsson & Co* h.f. Ný fataefni Nýjustu móðblöð komin. G. Bjapnason & Fjeldsted StaffliN] ©LSEINl 1 Málmrannsóknir Framlögum og umsóknum, sem ekki eru látin í póstinn fyrir 20. mars, verður ekki veitt móttaka. Aðeins þátttakendur þessa árs hafa for- gangsrétt til þátttöku næsta ár. Einar Þopgpímsson. Box 945. — Reykjavík. Annast kaup og sfllu Veddeildapfopéfa og Kreppralánas j óðsbréf a Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Eldri dansa klúbburinn. Datisleikin? i K. R.'búisinu í kvöld Adgöngumidap á lCl?» Jl&il1 Munið hina ágætu hljómsveit. Gömlu og nýju dansarnir i ú lii oeiiii i nruui: RROSSVIÐ: Birkl, furu, mahogni teak, og fleiri viðartegundir. Verðlistarsendirþegaróskaðer BABOONPLÖTDR.i>yktir frá 13 m 4o mm. RÖflUGLER, valsað, þyktir 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 10 Búðarrúður — slípað gler Búðarrúður — bognar Gróðurhúsagler Hamrað gler Litað gler Gler með vírneti Hrágler Opalgler á veggi og borð fsgler mm. Ultragler Öryggisgler í bíla „Antik" gler Vegg jagler Gangstéttagler Spegilgler Speglar Gler í búðarinnréttingar Gler í húsgögn Facetgler o. f 1. Ofangreindar vörur eru einnig afgreiddar frá lager. — Spyrjið um verð og aðrar upplýsingar. — Fljót afgreiðsla. — LUDVIG STORR Sími 3333. — Best að anglýsa i VISI. — eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Lækkaö verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Sólpík hæð (3 stof ur, eldhús og bað) i nýju nýtískuhúsi í suðvest- urbænum til leigu 14. maí. Stúlknaherbergi einnig, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Sólrík hæð" sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. — Reyk javíkur Annáll h.f ¦ Revyan „hnir ímiir" 10. sýning i Iðnó á morgun, sunnudag 13. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—7 í dag. — Það sem óselt kann að verða af aðgöngumiðum á þessa sýningu, verður selt á morgun kl. 1—2 með venjulegu leikhúsverði. — Gullfoss fer þriðjudagskveld 15. mars um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Godafoss fer frá Kaupmannahöfn 19. mars (laugardag). Nýja Bíó. ¦ stfilkan. TfÐáa Stórkostlega áhrifarik kvikmynd, leikin af hin- | um alþektu ágætu leikur- um Victor Mc. Laglen. Peter Lorre. Walter Connolly, June Lang o. fl. Sýnd í síðasta sihn. Bönnuð fyrir börn. I BIBBHBBHIBBBI BIBIHBlHBiBiHBIBBIBil IBiHBHCl iSEBBDI I lO. sinn skellihlær öll Rey kj aví k að Bjarna Bjðrnssyni í Gamla bíó á morgun kl. 3. Aðgöngum. að eins kr. 1.50. Allra seinasta sinn. IBBRMBBBSIBRBBIBBBiaBi IBUE9BBESBSBnBDBBIIBB irlikorln jrestir" Hafoarfirði. Vegna f jölda áskorana endur- tekur kórinn söngskemtun sína í allra síðasta sinn í Flensborg- arskólanum á morgun kl. 5 síð- degis. Aðgangur á 1 krónu. i Tek að mér i 1 að reykja kjSt ð á 10 aura kg. jafnt fyrir § Reykjavík og Hafnarf jörð. ð § g a c- Ú a 8 9 p Notið tækif ærið f yrir pásk- ana. Reykhús Hafnapfjapðap | Sími: 9134. Ú síiíiíSíXiGíiíHiíiíiíssiíiíiíiíiíSíiíiíiíiíso; -«L# Qr# JBi> heldur fund á mánudagskvöldið 14. mars kl. 8y2 í kaupþings- salnum. (Lyf tan í gangi). — Fundarefni: 1. Vinnulöggjöfin. 2. Önnur mál er fram kunna að koma. Fjölsækið. Mætið stundvíslega. . STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.