Vísir - 18.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR THE WORLD'S 0OOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An lntcrnational Daily Ncwspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Mon'.tor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with t.hem. Peatures for busy men and all the íamily, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscriptlon to The Christian Science Monitor for a perlod of 1 year $9.00 6 months $4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday Issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name_____________________________________________ Address . Sample Copy on Request Stefua Frakk- landsstj órnar. London, 17. mars. - FÚ. Blum forsætisráðlierra Frakka, lagði í dag fram yfir- lýsingu um utanrikisstefnu hinilar nýju stjórnar í Frakk- landi. „Vér viljum fyrst og fremst frið,“ sagði Blum. í öðru lagi, sagði hann, vildi stjórnin vernda sjálfstæði Frakklands, og hag þess, og loks myndi hún standa við skuldbindingar sín- ar gagnvart öðrum þjóðum, út í ystu æsar. — Auk þess boðaði Blum aukinn vígbúnað. London, 17. mars. FÚ. Öllum landamærum Austur- ríkis hefir verið lokað siðan á hádegi í gær. Bannað er að hleypa nokkurum Gyðingum út fyrir landamærin, og þeir sem fá Ieyfi til þess að fara burt úr landi.mega ekki liafa með sér nema 20 schillinga í peningum. Þýsk lög eru nú gengin í gildi um alt Austurríki. í Vínarborg hefir kveðið mik- ið að árásum og gripdeildum í Gyðingahverf um borgarinnar. Stjórnin heldúr því fram, að þeir sem þarna eru að verki séu kommúnistar, klæddir í ein- ikennisbúninga nasista. Fjöldi xnanna drýgir sjálfsmorð held- ur en að lenda i klórn lögregl- unnar. Borgarstjórnin í Vín hefir verið leyst upp. Oslo, 17. mars. Utanríkismálanefnd Stór- þingsins hefir skilað áliti um fjárframlag til þátttöku Norð- manna í heimssýningunni í New York. Utanrikismálanefnd hefir í höfuðatriðum fallist á tillögur undirbúningsnefndarinnar um 700.000 kr. fjárveitingu til sýn- ingarinnar, en utanríkismáia- nefnd gengur út frá þvi, að ekki komi til meiri fjárframlaga frá norska ríkinu en að frarnan greinir. — Norsld sýningarskál- inn verður að ytra útliti eins og „Stiftsgaarden“ i Trondheim samkvæmt tillögum undirhún- ingsnefndar og er utanrikis- málanefnd því hlynt. Nefndin leggur til, að þegar verði hafist lianda um vinnu við bygging- una. (NRP. — FB.). SKELIN. Á mörgu var mark tekið að fornu. Eitt var það, til dæmis að taka, að það þótti boða hag- stæð veður og gott sumar, ef saman frysi vetur og sumar. — Því var það, að ýmsar miklar húkonur höfðu þann sið, að láta út í varpa eða á annan stað skel með vatni síðasta vetrar- kveldið. Væri frost um nóttina, svo að liemaði á skelinni (eða botnfrysi jafnvel) þótti það góðs viti. Sögðu gömlu konurnar, að þegar „frysi sarnan surnar og vetur“ mundi verða gott undir bú á því sumri. Það er ekki ýkja-langt síðan að þessu var trúað fullum fetum sumstaðar á landinu. mmomM VEGNA BREYTINGA á búð- inni verður lokað miánudaginn 21. þ. m. Versl. Sandgerði,, Laugav. 80. (300 WL FÆLDl fll 3 RÉTTIR, góður matur dag- lega kr. 1.25 Café París, Skóla- vörðustíg 3. (219 ST. FRAMTlÐIN nr. 173. — Aukafundur í kvöld kl. 8V2. (399 TAPAST hefir svartur kven- hanski. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 4830. (405 LYKLAR hafa tapast. Sími 2609. (406 1 GRÆNN kvenskinnhanski hefir tapast. Vinsamlegast skil- ist Hávallagötu 30. (391 GULL-liúfuprjónar hafa tap- ast. Vinsamlegast gerið aðvart í Vörubúðina, Laugavegi 53. Sími 3870. (395 SVARTIR hanskar töpuðust í dómkirkjunni á miðvikudag- inn. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 4884. (397 91USNÆf)l TIL LEIGU frá 14. maí til 1. okt. á góðum stað sólrík þriggja herbergja íbúð með nýjustu þægindum. Tilboð merkt „140“ sendist Vísi. (402 3 HERBERGI og eldhús með öllum nútíma þægindum óskast til leigu, helst nálægt miðbæn- um. Skilvís greiðsla mánaðar- lega fyi-irfram. Tilboð merkt „X“ sendist á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (410 TVÖ samliggjandi herbergi í húsi við miðbæinn til leigu strax. Uppl. Austurstr. 5, búðin. (398 STÚLKA óskar eftir litlu lierbergi. Sambúð með annari getur komið til mála. Sími 4714. (380 2 HERBERGI og eldhús með baði óskast, helst með laugar- vatnshita. Þrent í heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, rnerkt: „101“, sendist Vísi. (385 SÓLRlK íbúð til leigu 14. maí. Tvö lierbergi og eldhús á Grettisgötu 27. Fyrir fáment barnlaust fólk. (386 HÚSNÆÐI til sælgætis og veitingasölu óskast. Tilboð, rnerkt: „Veitingar“, sendist Vísi fyrir 20. mars. (363 BARNLAUS lijón óska eftir 1 stofu og eldhúsi frá 14, maí, í góðu húsi i vesturbænum. — Sími 2173 frá 6—3, (388 2—4 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Fyrirfram- greiðsla. Ekki börn. — Uppl. í síma 4589. (389 TVÖ herbergi (ekki sam- liggjandi) og eldhús óskast 14. maí. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fáment“. 390 TIL LEÍGU frá 14. maí n. k. 3 lierbergi og eldhús á stofu- hæð á Hverfisgötu 104 C. — Uppl. gefur Jakobína Bjarna- dóttir á efri hæðinni. (396 STÓR STOFA og sérbað eða stofa og litið herbergi í góðu húsi nálægt miðbænum, óskast 14. ruaí. Sesselja Sigurðardóttir. Sími 2284. (335 UVINNA SIÐPRÚÐ unglings-stúlka óskast, tvent í lieimili. Uppl. Bergþórug. 51, 3. hæð. (400 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. á Baldursgötu 21 kl. 7—8 e. m. (401 STÚLKA, dugleg til eldhús- starfa, getur fengið góða at- vinnu við Klæðaverksmiðjuna Alafoss nú þegar. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (311 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Snæfríð Egilson. Leifs- götu 10. (392 DUGLEG stúlka óskast á gott heimili á Isafirði um miðjan april. Uppl. Stýrimannastíg 10. (394 VIÐGERÐIR á öllum eldhús- óhöldum og olíuvélum. Við- gerðarvinnustofan Hverfisgötu 62. (353 liim BARNAVAGN i góðu standi óskast. Uppl. í síma 2195. (403 KELLY’S DIRECTORY til sölu mjög ódýrt. H. Ólafsson & Bernhöft. (404 GOTT karlmanns reiðhjól til sölu Laugaveg 84, húsgagna- vinnustofan. (407 NÝ kolavél til sölu. Uppl. í sima 1677. (408 FERMINGARKJÓLL og kommóða með spegli til sölu ó- dýrt Klapparstig 11. (409 SKÚFASILKIÐ er komið, tvíþætt. Versl. „Dyngja“. (303 TIL LEIGU EÐA SÖLU: íbúðarhús ásamt hænsnahúsi og garðalandi rétt við bæinn. Mjög góðir skilmálar ef samið er strax. Einnig útungunarvélar, 200 og 300 eggja. Uppl. eftir kl. 6. Pétur Sigurðsson, Leifsgötu 23._________________________(393 SILKINÆRFÖT, hvít og misl. á 9.50 settið. Kvenbolir frá 1.50, kvenbuxur frá 2.50, silki- buxur frá 3.55, silki-undirkjól- ar frá 5.95. Versl. „Dyngja“. ________________________(302 GÓÐUR5 manna bíll óskast contant. Uppl. í síma 2554, frá 6—8. (387 DÖMUBELTI úr ekta leðri, frá 2 cm. breidd nýkomin. Heil belti úr gerfiskinni frá 0.75 stk. Versl. „Dyngja“. (304 SATIN, mjúkt og gott i peysuföt, fná 6.75 mtr. Silki- flöjel — Skófóður — Svarlur lastingur. Versl. „Dyngja“. (305 ÍSGARNS- og silkisokkarnir, svartir og misl. á 2,25, eru komnir aftur. Versl. „Dyngja“. _________________________ (306 ÍSLENSKT ullargarn á 1.50 hespan, að eins lítið óselt. Versl, „Dyngja“.___________________(307 SLIFSI og svuntuefni í úrvali. Versl. „Dyngja“. (308 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (1 LEMJUR (bankarar) eru nú fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Sími 2165. (378 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. 49. FYRIRSÁT. — Hversvegna lét Hrói boSber- ann síeppa? segir Litli-Jón og klórar sér í höfðinu. —- Hann ætl- ar auðvitað að sitja fyrir honum, svarar Tuck. Hrói styttir sér leiS gegnum skóg- arþykni eitt mikiS og rí'Sur eins greitt og hann getur. Loks finnur hann góSan stað. Sterklegt tré stendur við veginn og ein grein þess teygir sig yfir hann. Hrói stekkur af baki og klifrar upp í tré<5. Hann veröur aö biöa drykklanga stund, áöur en boöberinn kemur í augsýn. Nú er eftir að vita, hvort hann kemur auga á Hróa á grein- inni, en þaö fáum viö aö vita á morgun. MJÓSNARI NAPOLEONS. 59 aði um hvaða samband gæti verið milli konu þessarar og ættjarðarvinanna háværu, sem hann efaðist ekki um áð voru falskir í lund og lygarar. Hann liugsaði um teikningar þeirra —- hvers konar plögg það væri. En hann gat ekki ráðið gátuna. Löngu, löngu seinna, þegar ráðningin alt í einu birtist honum, óvænt, á hrottalegan liátt, og er hann síðar liugsaði um þetta alt, mintist hann æ þeirrar stundar, er konan fátæklega klifraði með erfiðismunum inn í lestina, til hrottans, sem hún elskaði og dáði. XXV. KAPÍTULI. Mér þótti alt af gaman að heyra hertogafrúna segja frá því er markgreifafrú de Lanoy hóf opinberlega þátttöku sína í hirð- og samkvæmis- lífinu. „Mér og hertoganum var sýnd sú kurteisi, að fresta þessu um misseris skeið, en þennan tíma vorum við „í sorg“ vegna fráfalls Gerards. Eg var ákaflega sorgbitin og neitaði með öllu að fara í nokkur boð. Eiginmaður minn fékk þriggja mánaða bvíld frá embætti sínu við hirð- ina. Og við fórum þvi til landseturs okkar, Ram- bouillet, til þess að geta verið þar í kyrð og næði. Eg þori óhikað að fullyrða, að fáir menn voru vinsælli en Gerard liafði verið, og lians var sárt saknað. Hann var einn liinn allra vinsælasti maður í hópi hinna yngri aðalsmanna — og allar mæður, sem áttu gjafvaxta dætur, dáðu hann úr liófi fram. Rarlmönnum var vel til hans, því að liann var lireinn og beinn og dreng- ur góður, ágætur íþrótta- og veiðimaður — en það var frekar óvanalegt á mínum ungu dög- um, því ungir aðalsmenn voru þá yfirleitt held- ur kvenlegir í framkomu og mundi framkoma margra þeirra þykja brosleg nú. En konur elsk- uðu Gerard, dáðu hann. Hann var ákaflega kurteis, ræðinn og skemlilegur, dansaði vel, kurteis við alla, ávalt vingjarnlegur við konur, gamlar sem ungar — og liinum ungu sló hann gullliamra alveg aðdáanlega. Og að því er hina hræðilegu ásökun á hendur honum snertir, er það að segja, að eg þekti ekki nokkurn mann eða konu, sem lagði nokkurn trúnað á það, að Gerard væri selcur. „Gerard landráðamaður? Gerard de Lanoy! Nei, það er alveg óhugsandi.“ Gamla, góða liertogafrúin andvarpaði. Augu liennar voru enn fögur og tillit þeirra bar við- kvæmni og angurværð vitni, en það kom svo iðulega fyrir, að liún mintist á Gerard de Lanoy. Eg varð altaf hugfangnari en ella af hehni, er hún var þannig, því að mér fanst liún þá feg- urst á svip. „Það var aldrei — og verður aldrei neinn maður í öllu líkur m o n c li e va li e r — ridd- aranum mínum,“ sagði liún lilýlega. Eg færði talið aftur að markgreifafrúnni og það stóð ekki á þvi, að hún vildi ræða frekara um hana. „Eg mun aldrei gleyma því,“ sagði hún, „þegar eg var fyrst kynt henni. Það var misseri eftir að okkur hafði borist hin hörmulega fregn um afdrif Gerards, að hann hafði kvongast og verið tekinn af lífi morguninn eftir. Þú getur gert þér i hugarlund, að eg bar engan vináttu- hug í brjósli til ekkju hans. Eg nefndi aldrei nafn hennar, því að — eg get eins vel kannast við það nú — eg hataði hana. Jafnvel liertog- inn, sem var maður kurteis í besta lagi og fylgdi öllum siðvenjum stranglega, gerði aldrei neitt til þess að nálgast mágkonu sína, þrátl fyrir það, ftð keisarahjónin liöfðu hið mesta dálæti ó henni og liún væri undir þeirra per- sónulegu vernd. Vinur okkar — de Ravenne markgreifi — vélc að þessu hérna um daginn. Markgreifinn sem var einn þeirra manna, sem mest liafði saman að sælda við keisarafjölskyld- una, var viðstaddur, þegar keisarahjónin veittu markgreifafrúnni einkaáheyrn. Iveisarahjónin voru óvanalega vinsamleg i framkomu sinni allri við hana og de Ravenne heyrði keisara- frúna sjálfa segja, að hún mundi koma þvi til leiðar, að markgreifafrúin kæmist í kynni við manninn minn, hertoganh.“ „Keisarafrúin mintist ekki á mig í þetta skifti,“ sagði hertogafrúin all-þurlega, „en mér —- eða okkur, var brátt gefið í skyn, að við yrð- um kynt markgreifafrúnni, í Tuileriesliöllinni. Og þetta gerðist sólarhringi eftir komu okkar til Parisar — misseri eftir fráfall Gerards. Þótt okkur væri gefið þetta í skyn, var það í raun- inni skipun. Ilvorki hertoginn eða eg gátum gert neitt til þess að réita keisarann til reiði og við hefðum vafalaust fallið í ónáð, ef við hefðum ekki gert það, sem okkur var boðið — þótt með þeirri aðferð væri sem eg sagði. Þetta átti að gerast klukkan fjögur siðdegis. Eg var enn svartklædd. — Eg verð að kannast við það, að eg fékk ákafan hjartslátt, er eg gekk upp stigann breiða, og hinar miklu vængja- hurðir á móttökusölunum voru opnaðar og við vorum leidd fyrir lceisarahjónin. Eg sé þau enn sýrt fyrir hugskotsaugum mín- um, eins og þau voru þá. Keisarinn með síða, vaxborna efrivararskeggið, í aðhneptum lafa- frakka. í svarta satin-kraganum voru tvær prjónnælur, með gimsteini önnur, hin með perlu. Keisarafrúin leit á mig stöðuglega — en dálítið til hliðar, en aðdáendur hennar sögðu ávalt, að þessi tillit hennar gerði hana enn að- dáanlegri á svip. Hár hennar var þannig búið, að það var mjög háreist, en litlir lokkar féllu niður á efri hluta ennisins. í höndum sér hafði hún lilju- og fjóluvönd. Hún liafði litborið var- ir sínar dálítið og borið svartan lit í augnabrún- ir sínar. Eg lield, að þetta liafi verið í fyrsta skifti, sem liún notaði krinolínu án stálgjarðar, en hún liafði það fyrir vanda að innleiða nýja tísku öllum á óvart, og þá fanst okkur binum, að við værum ákaflega gamaldags, þar til við höfðum farið að tískuleiðsögn liennar. Eg var að sjálfsögðu ekki skrautlega klædd við þetta tækifæri, vegna þess, að eg var enn í sorg, en eg óskaði mér þess, að eg liefði vitað viku áður, að keisarafrúin ætlaði að leggja niður þá venju, að nota gjarðir i krinolinum sinum, en þess í stað var fylt í pilsin að aftan, til þess að gera þau fyrirferðameiri, með hrosshári. Kjóll henn- ar var úr gráu silki, með purpurabláum legg- inguin. Ermarnar voru víðar og skreyttar með purpurabláu silki. Hún var fögur að vanda, en einlivern veginn fanst mér, að hún hefði elst um ár frá þvi, er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.