Vísir - 23.03.1938, Blaðsíða 2
VtSIR
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN
VÍSIR H.F.
RitBtjóri: Páll Steingrímsson.
Skrifstofa
} Austurstræti 12.
ok afgreiðsla j
Sí mar:
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Prentsmiðjan 4578
Verð 2 krónur á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan.
Fjarstæða ?
T ímadagblaðið hneykslast á
* því, að það skuli vera talin
nokkur „fjarstæða“, að stjórn-
arsamvinna geti tekist á ný
milli Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins, þó að slitnað
hafi upp úr á milli þeirra í hráð-
ina. Telur blaðið, að slik uxn-
mæli í blöðum sjálfstæðis-
manna geti ekki stafað af öðru
en ótta um það, að Sjálfstæðis-
flokknum kunni að bregðast
vonir sínar um það, að fá að
„skipa mann i hinn auða stól
Haralds Guðmundssonar".
Raunar virðist þó svo sem blað-
inu þyki tæplega gerandi ráð
fyrir því, að Sjálfstæðisflokkur-
inn hafi dirfst að setja markið
hærra en það, að „komast i
vinsamlega stuðnings- eða hlut-
leysisaðstöðu“ gagnvart stjórn
Framsóknarflokksins, og sé
hann nú orðinn uggandi um að
honum megi hlotnast það!
En auðvitað er það engin
„fjarstæða“, að Framsóknar-
flokkurinn og Alþýðuflokkur-
inn geti „tekið saman“ á ný, og
jafnvel lilotið blessun kommún-
ista til þess. Og ekkert mun
sjálfstæðismönnum fjær skapi,
en að reyna á nokkurn hátt að
spilla fyrir því. Það er engu
meiri fjarstæða nú en það var
á síðasta þingi, að þessir gömlu
samherjar, sem reynslan hefir
þegar sýnt, að ekkert fær „sund-
ur skilið“, sameinist á ný um
það, að stýra þjóðarskútunni
áfram 1 þann áfangastað, sem
þeir liafa í sameiningu fyrirbú-
ið henni.
Það þarf í rauninni ekki ann-
að en að lesa harmatölur Al-
þýðublaðsins yfir samvinnuslit-
unum undanfarna daga, eða
upptalningu þess á misgerðum
Framsóknarí'lokksirtS, tíl þéss
að sannfærast um það, að
Framsóknarflokkurinn getur
enga þá dauðasynd drýgt, sem
Alþýðuflokkurinn fær ekki fyr-
irgefið honum.
Síðan sameiginleg stjórn Al-
þýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins var mynduð 1934, seg-
ir Alþýðublaðið i gær, hefir AI-
þýðuflokkurinn „aldrei látið sér
á verða að taka höndum saman
við nokkurn andstæðingaflokk
stjórnarinnar í nokkuru stór-
máli.“ En Framsóknarflokkur-
inn hefir „gert út um hvert
stórmálið eftir arxnað í samvinnu
við íhaldið og í berhöggi við
Alþýðuflokkinn“. „Þannig var
það um Kveldúlfsmálið“. „Þann-
ig“ var það um „stjórn síldar-
verksmiðja ríkisins“. „Þannig
hefir hann hvað eftir annað hót-
að að taka upp samvinnu við
íhaldið um setningu vinnulög-
gjafar.“ Og „þaimig“, bætir
blað kommúnista við, „varð Al-
þýðuflokkurinn að lilíta því boði
Framsóknar að svikja verkalýð-
inn á Akureyri,“ þegar stjórnar-
samvinnan var endui’nýjuð i
liaust, og „þannig“ mætti lengi
lialda áfram að telja dæmin um
misgerðir og yfirgang Fram-
sóknarflokksins og alt hefir það
verið honum fyrirgefið. Og þó
að Fi’amsóknai’flokkurinn hafi
nú bætt því við alt þetla, að
„þvinga upp á sjómenn gerðar-
dómi“ í togaradeilunni, hvað
skyldi Alþýðuflokkinn þá muna
um að bæta þvi við á þessa
skrá yfir fyrirgefnar syndir
hans ?
Það liafa vissulega nieiri
„fjax’stæður“ orðið að veruleika
en það, að Framsóknarflokkur-
inn og Alþýðuflokkurinn geti
enn sæst heilum sáttum og tek-
ið upp stjórnai’samvinnu á ný.
ERLEND VÍÐSJÁ;
FÁNAMÁL CANADAMANNA.
Mackenzie King forsætisráS-
herra Canada, og R. B. Bennett,
leiðtogi íhaldsflokksins, hafa lýst
sig fylgjandi því, að kosin verði
þingnefnd til þess að athuga,
hvort Canada skuli hafa sinn eig-
in fána. Það er raunar þingmaður
frá Saskatchewan, einu af sléttu-
fylkjum Vestur-Canada, sem er
aSalhvatamaöur þessa máls, og
hann hefir barist fyrir því, aö
Canada hefSi sinn eigin fána, í
nokkur ár, eSa frá 1929. Hann
leggur til, aS kosin verSi nefnd til
þess aS bera fram tillögur um sér-
fána fyrir Canada — sem sé merki
Canadamanna sem sjálfstæSrar
þjóSar innan vébanda Bretaveld-
is. ASeins íhaldsmenn í Ontario
eru mótfallnir hugmyndinni, aS
því er séS verSur, og aSallega
vegna þess, aS þeir óttast, aS þaS
verSi lagt út sem óeining sé inn-
sn Bretaveldis, ef Canadamenn
fari nú aS fitja upp á þessu, m.
0. o. tímarnir sé óhentugir til þess.
En King forsætisráSherra ger-
ir ekkert úr þessum mótbárum.
Canadamenn nota, eins og bresku
nýlendurnar, sambandsfánann á
skipum sínum (Union Jack fán-
anni), en rauSan breskan fána
heiina fyrir, meS skjaldarmerki
Canada á. „ÞaS er enginn ágrein-
ingur innan Bretaveldis“, sagSi
King, „og þótt Canada tæki þetta
skref nú mundi þaS hvergi verSa
skiliS svo, aS Canadamenn vildi
ekki varSveita einingu Bretaveldis.
Ef Canada væri fyrsta sjálfs-
stjórnarríki Bretaveldis til þess aS
taka upp sérfána mætti kannske
búast viS mótbárum, en eins og
kunnugt er hafa Astralía, Nýja
Sjáland, SuSvxr-Afríka og New-
foundland öll sérfána, Þótt Can-
ada íæri aS dæmi þeirri mundi
þaS hvergi í Bretaveldi valda mis-
skilningi".
23. mars. FÍJ.
GUNNLAUGUR BLÖNDAL
listmálari og frú hans eru ný-
lega farin til Parísar og munu
dvelja þar um hríð. Mun Gunn-
laugur mála þar nokkrar mynd-
ir og hefir þegar verið ákveðið
að hann lialdi stóra sýningu í
París, þegar keirxur fraxn á
sumarið.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Mosfellssveitar-,
Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-,
Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes
til Akranes. Lyra til Vestmanna-
eyja, Færeyja og Bergen. Lagar-
foss til AustfjarSa og Kaupmanna-
hafnar. Til Rvíkur: Mosfellssveit-
ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja-
ness-, Ölfuss- og Fíóa-póstar.
Fagranes frá Akranesi.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London, í morgun.
Daily Mail skýrir frá því í morgun, að Ciano greifi
sé væntanlegur til London í aprílmánuði, til
þess að ganga frá samningum Breta og It-
ala, en búist er við, að samkomulagsumleitunum verði
lokið innan liálfsmánaðar. Mun þá undirskrift samn-
inganna, ef alt gengur að óskum, fara fram fyrir miðj-
an apríl.
Að því er Daily Mail segir mun Mussolini bjóðast til
þess að kalla lieim frá Spáni alla ítalska hermenn, sem
þar eru. Ennfremur mun hann engar kröfur gera til
þess, að Franco láti ítali fá nokkur lönd sem borgun
fyrir þá liðveislu, sem ítalir hafa veitt honum.
En Mussolini setur sem skilyrði fyrir þessu, að
Bretar viðurkenni yfirráðarétt ítala i Abessiniu.
Daily Herald skýrir frá því,
að Halifax lávarðxir hafi rætt
um loftárásirnar á Barcelona
við Ciano greifa og lagt áherslu
á hversu alvarlegar afleiðingar
það hefði, ef uppreistarmenn
væri studdir til slíkra hermdar-
verka, er bitnuðu á konum og
börnum svo hundruðum skifti.
RÆÐA CHAMBERLAINS
Á MORGUN.
Parísarfregnir herma, að
-<9ur
fralckneskir stjórnmálamenn,
I hlöðin og alluralmenningur,bíði
með óþreyju ræSu Chamberla-
ins á morgun. Birta blöðin lang-
ar greinir með spádómum um
stefnu þá, sem Chamberlain
taki. Pertinax býst við, að
Chamberlain muni fai-a mjög
varlega í öll loforð um aðstoð
við þjóðirnar á meginlandinu,
en Mme Tabouis býst við, að
lxann verði liikandi, að þvi er
xnálefni Tékkóslóvakíu snerti,
FRAKKLAND:
Kalundborg, 22. mars. FÚ.
Tekjuöflun og vígbúnaður.
I dag lagði fjármálaráðherra
Frakklands fyrir fulltrúadeild
þingsins víðtæk frumvörp til
tekjuöflunar fyrir ríkissjóð og
til þess að standa straum af
kostnaði við hinn aukna víg-
búnað. Er í frumvörpunum sagt
að hér sé um bnáðabirgðaráð-
stafanir að ræða, sem gerðar séu
með tilliti til hins afaralvarlega
ástands í heiminum. Daladier
hermálaráðherra, flutti ræðu
í þinginu í dag og talaði um
landvarnir Frakka og sérstak-
lega þá nauðsyn sem á því væri
að gera hvern einasta mann,
kai’l og konu þátttakanda og
virkan, í landvarnarstai’finu.
Sagði hann meðal annars að í
styrjölduxn framtíðarinnar væri
þetta óhjákvæmileg nauðsyn.
Benti hann á Þýskaland sem
1 dæmi þess hve langt væri hægt
! að komast í þeim efnum.
og að hann muni eklci taka á-
kveðna stefnu gegn einræðis-
ríkjunum á meginlandinu.
United Press.
Þegar þýsku Jiersveitiprjai* fóru yfir landamæri
Austurríkis og Þýskalands.
Sjálfsmorðin.
London, 23. nxars. - FÚ.
Samkvæmt frétt frá Austur-
ríki liafa 94 sjálfsmoi’ð verið
framin á siðastliðnum dögum
af stjói’nmálalegum ástæðum, í
Vínarborg, en 112 manns hafa
gert mishepnaðar tilraunir til
þess að fyi’irfara sér.
Handtökurnar.
Samkvæmt lxálfopinberri
frétt frá Berlín eru nú 1742
menn i Vín í varðhaldi af stjórn-
málalegum ástæðum. Fjöldi
flóttamanna frá Austui’i’íki leita
til Englands.
eining Austurrikis og Þýska-
lands átti sér stað og lcvað
þetta, sem annan áróður gegn
Þýskalandi, runnið undan rifj-
um Gyðinga. Engir nema Gyð-
ingar, sagði hann, geta haft
nokkuð við það að athuga, eða
nokkuð gegn atkvæðagreiðsl-
unni að athuga, sexn í hönd fer.
Þá sagði Göbbels, að Hitler
hefði snúið ósigri Þjóðverja í
heimsstyrjöldinin i hinn glæsi-
legasta sigur og að það væri
ekki að furða, þótt lýðræðis-
þjóðirnar hörmuðu sér út af
því, að þær ættu enga leiðtoga.
Kalundborg, 22. mars. FÚ.
Ekkja Dollfuss flúin til Sviss.
Ekkja Dollfuss Austux-ríkis-
kanslara er flúin frá Austuri’íki
til Sviss, eftir þvi sem segir i
frétt fi’á Austurríki í dag.
Þjóðaratkvæðið.
Trúnaðarmaður sá er þýska
stjói-nin hefir falið að undirbúa
og sjá um þjóðaratkvæða-
greiðsluna í Austurriki, segir að
fjöldi nxanna sæki nú um inn-
töku i þýska nazistaflokkinn.
Sti’öng skilyrði hafa verið sett
um inntöku Austurríkismanna í
flokkinn, verða þeir áður en
þeir eru teknir inn að færa
sönnur á að þeir hafi verið
hreyfingunni fylgjandi um
langt skeið og hvorki spara sér
áhættu né fjárútlát til þess að
efla stefnu Nasista og fylgi
þeirra.
Göbbels talar.
Göbbels, útbreiðslumiálaráð-
herra Þjóðverja hóf í gærkveldi
kosningaharáttuna til undir-
húnings þ j óðaratkvæðagreiðsl-
unni sem á að fara fram 10.
apríl. Hann hóf ræðu sína með
árás á þá, sem liöfðu fett fing-
ur út í það, á hvern hátt sam-
Ný lög um vopnaburð.
Þá hafa ný lög verið sett i
Austurríki um vopnaburð og
heimild borgaranna til þess að
hera vopn. Er svo kveðið á i lög-
unum að öllum borgurum skuli
heimilt að bera vopn, nema þeir
séu af Gyðingaættum.
Iijiranir lara á
liorsMlðr.
Útgerðarmenn lilíta
geröardóminum í
öllu.
TyEIR fundir voru haldnir í
*■ Félagi ísl. botnvörpuskipa-
eigenda í pr, kl. 11 f. h. og kl.
6 e. h. Var þar tekið til umræð.u
hvort útgm. skyldu breyta af-
stöðu sinni í togaradeilunni,
vegna þeirrar samþyktar, er
gerð var í sjómannafélögunum.
Eins og við mátti búast tóku
útgerðarmenn þá afstöðu að
hlíta gerðardóminum i öllu, án
tillits til samþylctar þeirrar, sem
drepið var á hér að framan.
Vitanlega er báðum aðilum
gerðardómsins skylt að hlíta
honum. Og vafalaust munu sjó-
menn yfirleitt taka þá afstöðu
til gerðardómsins, er þeir hafa
hugsað málið i ró og næði. Sjó-
menn munu ekki láta for-
sprakka kommúnista æsa sig
upp í að óhlýðnast landslögum,
Landverkamenn vllja [lækka
kaup sjómannanna.
Q JÓMENN eru ekki fyr búnir
^ að fá framgengt hækkun á
hinu stighækkandi kaupi á síld-
veiðunum, sem miðast við
greiðslu Síldaxwerksmiðja ríkis-
ins pr. mál, heldur en verka-
menn á Siglufirði hóta verkfalli
til að ná til sín hluta af „síld-
ar|gróðanum“.
Heimta þeir nú all-verulega
kauphækkun, en verði þeim
kröfum framgengt, hefir það í
för með sér, að verksmiðjurnar
greiða lægra fyrir sildarmálið
og sjómenn fá Iægra kaup.
Stangast þvi hagsmunir sjó-
manna og þeirra, sem í landi
vinna, rnjög tilfinnanlega.
Er alt útlit fyrir að alvarleg
deila rísi við verksmiðjurnar,
því stjórn þeiira mun ófús til
að ganga inn á kauphækkunar-
kröfurnar.
Ansturfíska
konsúlatid
fyrir ísland hefir nú verið lagt
niður, vegna sameiningar
Þýskalands og Austurrikis.
Hafa skjöl konsúlatsins verið
afhent þýska konsúlatinu hér í
bænum.
Herra Julius Schopha, sem
verið hefir konsúll Aus turrikis
fyrir Island um mörg ár, lagði
samtímis niður embætti.
Hlutleysi Belga.
London, 23. mars. - FÚ.
í neðri málstofu belgiska
þingsins lýsti innanríkismála-
ráðlxerrann þvi yfir i gær, að
Belgíu hæri engin skylda til
þess, að leyfa Frökkum að fara
með her i gegnum landið, ef
Þjóðverjar réðust á Tékkóslóv-
akíu.
Frh. ei’Iendra frétta er á 3. bls.
" fiJhnjloEöÞ
adeins Loftur.