Vísir - 23.03.1938, Blaðsíða 3
VlSIR
Elskuleg dóttir mín,
I*urídup Ólafsdóttip,
andaðist 22. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar.
Margrét Pálsdóttir, Nýlendugötu 27.
Öllum þeim mörgu nær og fjær, sem sýndu okkur sam-
úð og hjálp á einn eða annan hátt við fráfall og jarðarför
konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Sígríöar Jónsdóttup,
færum við okkar hestu þakkir.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigfús Jónsson.
Forsætisráðherrann og hið
„politíska ástand á Alþingi“
Undirbúningur undir endurskipun ríkisstjórnarinnar.
Hermann Jónasson forsætisráðherra tók til máls í byrjun
fundar í Neðri deild í gær og gaf yfirlýsingu út af
ástæðunum til setu sinnar eftir að ríkisstjórnin var
komin í minni hluta og um það að nú mundi hann leita fyrir
sér um hið pólitíska ástand á Alþingi.
Halldóp
Jónsson:
Tillögur um ný afskifti ís-
lenskra sveitapresta af
menningarmálum sveit-
anna og um skólamál.
Síra Halldór Jónsson, prestur
að Reynivöllum, er manna á-
liugasamastur um ýms menn-
ingarmál þjóðarinnar, svo sem
kunnugt er. Hann hefir nú tek-
ið saman ritgerð allmikla, með
ofanskráðum titli, og er hún ný-
lega komin á prent. —
„Það er ekki langt síðan“,
segir hann að uppliafi, „að gerð-
ar voru víðtækar tillögur um
fækkun íslenskra presta. I shk-
um tillögum fólst vitanlega
dómur um það, að prestastétt-
in væri óþörf stétt, eins og baggi
á þjóðfélaginu“.
„Hér mun reynt að sýna fram
á það, að sú skoðun sé ekki rétt,
heldur sé prestastéttin miklu
fremur þörf. Ennfremur hversu
húa má að nýjum verkefnum
prestanna, svo að framar þurfi
ekki að efast um, að prestarnir
séu eigi óþarfir, heldur þvert á
móti“.
„Hér mun þó eigi sérstaklega
rætt um þeirra aðalstarf, hoð-
un kristindómsins, á annan hátt
en þann, sem leiðir að sjálfsögðu
af hinum nýju verkefnum“.
Höf. ræðir því næst um störf
sveitapresta, einkum eins og
hann vill að þau verði framveg-
is. Hann leggur m. a. áherslu á
það, að samstarf prests og safn-
aðar þurfi að verða meira og
nánara en það er nú. Söfnuður-
inn þurfi að kynnast prestinum
sem nánast og presturinn söfn-
uðinum. Af nánum kynnum og
samstarfi gæti leitt margt gott.
Vísir lióf máls á því fyrir
nokkurum misserum, að vel
færi á því, að prestsetrin yrði af
nýju einskonar mentasetur
sveitanna, eins og mörg þeirra
voru fyrr á tímum. — Prestarn-
ir liafa verið, eru enn og verða
sennilega alt af mentuðustu
menn sveitanna, og virðist þvi
sjiálfsagt, að nota þekkingu
þeirra i þágu alþýðufræðslunn-
ar, eftir því sem við verður
komið og samrýmst getur aðal-
starfi þeirra.
Síra Halldór vill og að prest-
arnir sinni fræðslustorfum
miklu meira en þeir gera nú um
sinn, en telur nokkur vand-
kvæði á því (m. a. sakir fólks-
eklu í sveitum) að skólar verði
reistir og starfræktir á heim-
ilum prestanna. Ræðir hann
það mál allitarlega. — Hann vill
að barnaskólarnir (heimavistar-
skólar) sé sem næst prestsetr-
uilum, svo sem „5—10 mínútna
gang frá“ þeim. — Unglinga-
fræðslu vill hann ætla rúm í sér-
staki'i skólastofu i barnaskóla-
húsunum. 0,g þá fræðslu vill
hann að prestarnir annist ein-
vörðungu eða að sem mestu
leyti. Hann vill og að prestarnir
annist kristindómsfræðsluna i
barnaskólunum. —
Síra Halldór er mótfallinnþvi,
að barnaskólahúsin sé notuð
sem samkomuhús sveitanna.
Hann segir: „Barnaskólaliúsið
sér; samkomuliúsið sér“, og
færir rök fyrir máli sínu.
Menn ætti að kynna sér rit-
gerð síra Halldórs, bæði lærðir
og leikir. Hún ber menningar-
áhuga hans fagurt vitni og ein-
lægri löngun til þess, að láta
gott af sér leiða.
Kristniboðsfélag kvenna
heldur fund á morgun í Betan-
íu kl. 4y2. Ólafur Ólafsson kristni-
boði talar á fundinum. Allar kon-
ur, sem hafa áhuga á kristniboðs-
málum, velkomnar á fundinn.
Fórust honum m. a. svo orð.
„Þau rök, sem hafa legið til
þess, að ríkisstjórnin hefir ekki
sagt af sér eru þau, að talið var
líklegt af sumum, að gerðar-
dómslögin, sem eg fekk sam-
þykt hér á Alþingi nýlega,
mundu ef til vill verða erfið í
framkvæmd og þess vegna hefi
eg talið það eðlilegt, að eg segði
ekki af mér né grenslaðist eftir
möguleikum til stjórnarmynd-
unar áður en endir yrði bundinn
á það mál, þar sem um svo
stuttan tíma er að ræða. Mér
virðist líka þingmenn úr öllum
flokkum, og fyrir það er eg
þeim þakklátur, hafa sýnt sams-
konar skilning á alvöru tím-
anna og þess vegna hefir eng-
inn þeirra kosið að gera fyrir-
spurnir hér á Alþingi um þetta
atriði og hafa þar með komið í
veg fyrir, að þrasi um setu
stjórnarinnar yrði blandað inn í
lausn þessa máls. En rökin til
þess, að liér hefir ekki verið
rangt að farið, liggja einmilt í
því, að hér á Alþingi hafa verið
haldnir fundir daglega undan-
farið og sérliver háttvirtra al-
þingismanna því á þingræðis-
legan hátt haft tækifæri til að
gera athugasemdir við setu
stjórnarinnar, ef þeir töldu hana
óeðlilega. En með því að nú
virðist lausn vinnudeilunnar
nálgast, eru þessar ástæður ekki
lengur fyrir hendi og þess vegna
tilkynni eg hinni háttvirtu þing-
deikl það hér með, að eg mun
nú hefja eftirgrenslanir mínar
á hinu pólitiska ástandi liér á
Alþingi og síðan, eins fljótt og
unt er, tilkynna liinu háa Al-
þingi þær niðurstöður, sem eg
kemst að.“
Nú munu standa fyrir dyrum
samningaumleitanir milli hinna
fýrverandi stjórnarfíokka um
endurskipun stjórnarinnar með
stuðningi Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins. Er ekki
efi á, að forsætisráðherrann
mun snúa sér til sinna gömlu
samherja og eru nógir í þeim
flokki, sem ekki munu verða
tregir til að taka sæti. Sagt er,
að Haraldur Guðmundsson
muni hafa augastað á því, að
verða eftirmaður Jóns Baldvins-
sonar í tJtvegsbankanum og
kæmi þá nýr Alþýðuflokksmað-
ur inn í stjórnina í hans stað.
Yfirlýsing Hermanns Jónas-
sonar um ástæðurnar fyrir setu
sinni afsakar á engan hátt hið
óþingræðislega framferði og er
það alveg nýr siður í þingræðis-
landi, að er stjórn klofnar út af
vandasömu máli skuli það hrot-
ið, sem hefir forsætisráðherrann
hanga sem minnihlutastjórn þar
til vandinn er leystur, ef liann
leysist, i stað þess að afla sér
meirihluta til að vera sterkari.
Aðferð forsætisráðherrans var
því að fara aftan að hinum
þingræðislegu siðum. Má senni-
lega búast við því í áframlialdi
af þessari framkomu að ráðherr-
ann hirði ekki um að flýta sér
að „grenslast eftir hinu póli-
tiska ástandi“ og liði þvi noklc-
ur tími meðan verið er að
makka um endurskipun ráðu-
neytisins.
Vertiðin.
Fréttlr ir fmsum
rerstdívum.
Hávarður ísfirðingur
liefir verið í Reykjavik til við-
gerðar undanfarið, en fór á
þorskveiðar í fyri'inótt. (FÚ).
Patreksfjarðartogararnir
Gylfi og Vörður fóru á þorsk-
veiðar i gækveldi — þegar eftir
að niðurstöður sjómannafund-
anna voru kunnar. — Marsvína-
lorfa sást í gær i Patreksfirði.
Margir hátar reyndu árangurs-
laust að reka hana á land. í dag
var reynt enn á ný en ekki er
vitað um árangur. (FÚ i gær).
Frá Sandgerði
réru allir bátar í gær, en afli var
tregur — 4—12 skippund á bát.
1 fyrradag var afli 9—26 skip-
pund. Síðustu 14 daga hefir
einn róðrardagur fallið úr. Á
þessu tímabili hefir aflast á þá
23 báta, sem nú stunda veiðar,
um 4000 skippund. Enginn bát-
ur réri í dag. (FÚ í gær).
Togarinn Maí
kom til Hafnarfjarðar i gær-
morgun af ufsaveiðum með 162
smálestir. Linuveiðararnir Jök-
ull og Venus komu þangað i
gær með 139 og 122 skippund
af þorski. Ennfremur lestaði
Selfoss þar 75 smálestir af sölt-
uðum ufsa frá Bæjarútgerðinni.
- (FÚ).
22. mars. FÚ.
I Vatnsleysustrandarhreppi er
orðinn mikill afh á þessari ver-
tið, miðað við árið sem leið. í
síðustu viku hafa komið á land
hátt á annað hundrað skippund,
eða um 30 smálestir, en áður
var samkvæmt heimildum
Fiskifélagsins komið á land um
48 smálestir. Hinsvegar var all-
ur vertíðaraflinn síðastliðið ár
aðeins 18 smálestir. Dágott sjó-
veður var alla daga vikunnar
og altaf róið.
Úr verstöðvunum — Vogum
og Vatnsleysuströnd — ganga
til veiða einn vélbátur, 22 smá-
lestir, og 12 opnir vélbátar. Þil-
farsbáturinn byrjaði veiðar í
miðjum janúarmánuði með
línu, og liefir fiskað vel þegar
gefið hefir. Opnu vélhátarnir
byrjuðu veiðar með net um 5.
þ. m. og liafa fiskað dável i þau
meðfram strandarbrúnum. —
Einn daginn í síðastliðinni viku
var hlaðafli á þá flesta og sumir
tvísóttu, en aðra daga vikunnar
liafa þeir fengið 100—200 fiska
á skip. Á línu fiskaðist ágætlega
í vikunni eða frá 12 til 26 skip-
pund í róðri. Beitt hefir verið
loðnu og síld og fislcast vel á
hvorttveggja.
Frá Vestfjörðum.
Við ísafjarðardjúp er kominn
á land mun meiri afli, en um
sama leyti í fyrra. Tveir bátar
lilutafélagsins Huginn hófu
veiðar 22. f. m. og höfðu aflað
til tólfta þ. m. 93 smálestir af
saltfiski. Sjö bátar samvinnufé-
Föstuguðsþjónusta
í dómkirkjunni í kvöld kl. 8
Sira F riörik Hallgrímsson pré-
dikar. Föstumessa í fríkirkjunni i
kvöld kl. 8,15. Sira Árni Sigurðs-
son.
Veðrið í morgun.
Mest frost í gær í Reykjavík 4
stig, minst 1 stig. Úrkoma 8 mm.
Sólskin 1.1 stund. Mest frost á
landinu 11 stig, á Horni. — Yfir-
lit:v Djúp lægð austan við Jan
Mayen á hreyfingu norðaustur.
Nærri kyrrstæð lægð yfir íslandi
og Grænlandshafi. — Horfur:
SuSvesturland, Faxaflói: Vestan
kaldi. Dálítill éljagangur.
Togaramir
Tryggvi gamli og Belgaum
komu af ufsaveiSum í morgun.
S.R.F.í.
heldur fund í VarSarhúsinu ann-
a|S kvöld. Páll Einarsson, fyrv.
hæstaréttardómari, flytur erindi.
Dr. Niels Nielsen
flytur annan háskólafyrirlestur
sinn í dag kl. 5 í Oddfellowhúsinu.
Fyrirlesturinn er um rauSablástur
á söguöld og járnvinslu nú á tím-
um.
Hagfræðingafélag íslands.
í nýstofnuSu HagfræSingafélagi
íslands hefir Þorsteinn Þorsteins-
son hagstofustjóri veriS kosinn
formaSur, en meSstjórnendur
Sverrir Þörbjörnsson og Agnar
NorSfjörS.
Leikfélag Reykjavíkur
'hefir á inorgun frumsýningu á
gamanleiknum „Skírn, sem segir
sex“, eftir norska skáldiS Oskar
Braaten“.
Ingibjörg Líndal,
búsett í Wynyard, Sask., Can-
ada, liefir skrifað Vísi nýlega og
beðið liann að bera öllum hér
lieima kæra kveðju sína. Kveðst
liún liafa dvalist vestra um tíu
ára skeið, en fengið minni frétt-
ir „frá vinum og vandamönn-
um“ þenna tíma, en liún hefði
vonast eftir. „Það eru ýmsar á-
stæður fyrir því,“ segir hún, „að
maður verður svona með öllu
gleymdur, þegar út úr landar-
eigninni er komið.“ Hana lang-
ar til að fá linu frá kunningjun-
um hér heima svotia við og við
og mun húll þá borga í sömu
inynt. — Henni leiðist vestra,
að því er virðist, og liefir svo
farið mörgum landanum, bæði
fyrr og siðar. Hún segir: „Mig
langar til að vita um ykkur,
sem eg liefi haft svo margar og
góðar ánægjustundir með. Og
þó sla’okkurinn sé hér, þá
svcimar hugurinn oft yfir liafið
og er með ykkur. .. Eg ætti
líka að geta sagt ykkur eitthvað
af fréttum úr þessu landi, þó að
blöð og útvarp flytji margt“. —
Utanáskriftin er, sem að ofan
greinir: Wynyard, Sask., Can-
ada.
lagsins byrjuðu veiðar um
miðjan fyi'ra mánuð, og fengu
í fyrstu ferð fullfermi eftir
fimm daga útivist. — |Ógæftir
hafa verið og tregur afli und-
anfarið, en virðist þó frekar
vera að glæðast. Allir áðurtaldir
bátar leggja aflann á land í
bænum. Afli báta sem róa úr
landi hefir yfirleitt verið treg-
ur, en er nú einnig að glæðast.
Níræð
varð í gær frú Kristín Gunnars-
dóttir frá Hala í Holtum. Á sjö-
tugsaldri tók hún augnsjúkdóm,
sem reyndist ólæknandi, og hefir
verið blind æ síðan. Hún er nú
mjög þrotin að líkamskröftum og
hefir haft litla ferilvist í vetur,
en sálarkrafta hefir hún óskerta
og hafði hina mestu ánægju af
heimsókn og velfarnaðaróskum
vina sinna á afmæli sínu. (FÚ. í
gær).
Fimtugsafmæli
á í dag frú Kristjánsína Bjarna-
dóttir, Borgarholti við Engjaveg.
Kjör togaravélstjóra.
Samningar voru undirritaðir í
gær milli Félags ísl. botnvörpu-
skipaeigenda og Vélstjórafélags
íslands. Eldri samningar voru
samþyktir óbreyttir.
Skipafrégnir.
Gullfoss og Brúarfoss eru í
Kaupmannahöfn. Goðafoss er
væntanlegur til Vestmannaeyja í
fyrramálið. Lagarfoss fer frá
Reykjavík annað kvöld til Aust-
fjarða og útlanda. Lyra kom í
morgun. Ms. Dronning Alexand-
rine fór héSan í gærkveldi vestur
og norður. Laxfoss kom frá
Breiðafirði í gær. Esja fer í
strandferð annað kveld.
Skíðamennimir
að vestan og norðan fó’ru áleiöis
beimleiðis á M.s. Dronning Alex-
andrine í gær. Voru þeir kvaddir
með húrrahrópum af miklum
mannfjölda. Á landsmótið á Siglu-
firöi fóru héðan: Björn Blöndal
(Skíðafél. Rvíkur), Hjörtur Jóns-
son og Karl Pálsson (K.R.) og
Stefán Stefánsson (Ámiann).
Gunnar Hannesson úr Skíðafél.
Rvíkur ætlaði á landsmótið, en
varð að hætta við það vegna
meiðsla.
Gamla Bíó
sýnir nú kvikm. „Lítilsvirt
kona“ sem gerð er samkvæmt
sjónleik enska skáldsins heims-
fræga Oscars Wilde. Aðalhlutverk
leika Káthe Dorsch og Gustaf
Grundgens. Þetta er ágætlega leik-
in mynd 0g efnismikil.
Nýja Bíó
sýnir nú í fyrsta sinn „Lloyds í
London“, en þeirrar myndar hefir
verið rækilega minst í Sunnudags-
blaði Vísis. Er það ágæt mjmd,
sem verðskuldar góða aðsókn.
Sænski sendikennarinn
Sven Jansson heldur næsta há-
skólafyrirlestur sinn í kvöld kl.
kl. 8,05. Efni: Nýir sænskir rit-
höfundar. (Sven Lidman, Harry
Martinsson).
Næturlæknir
er í nótt Kristín Ólafsdóttir,
Ingólfsstræti 14. Sími 2161. Næt-
urvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og
Reykjavíkur apóteki.
Útvarpið í kvöld.
19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir.
20,15 Bækur og menn. 20,30
Kvöldvaka: a) Hallgrímur Jónas-
son kennari: Vatnaleiðir gegnum
Svíþjóð. b) Vilhjálmur Þ. Gísla-
son: Úr Vatnsdælasögu, VII. c)
Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri:
Ljóð og línur. Ennfremur sönglög
og harmonikulög. 22,15 Dagskrár-
lok.
ERLENDAR FRÉTTIR
Frh. af 2. síðu.
SPÁNN:
Kalundborg, 22. mars. FÚ.
1000 lík grafin upp úr rústun-
um í Barcelona.
í Barcelona er haldið áfram
að grafa upp úr rústunum lík
þeirra manna sem farist hafa í
loftárásum undanfarið. Er
þetta mjög erfitt verk og stór-
liættulegt. Um þúsund lík eru
þegar fundin og talið sennilegt
að miklu fleiri muni hafa farist.
Bardagarnir í Aragoniu.
Landvarnarmálaráðherrann f
Barcelöna gaf út opinbera til-
kynningu um það í dag að þrátt
fyrir hamrömm áhlaup sem
lier Francos hafi gert á Ara-
goníuvígstöðvunum, með öllum
helstu hernaðartækjum nútím-
ans, hefði honum ekki tekist að
vinna neitt á nú upp á síðkast-
ið. —
Oslo, 21. mars.
Um 40 hús voru lögð í rústir
í seinustu loftárásunum á
Barcelona. — Frakkneska
stjórnin hefir beðið páfann að
styðja mótmæli Frakka og Breta
gegn loftárásunum. — Uppreist-
armenn sækja enn fram og eru
að eins 15 kílómetra frá landa-
mærum Kataloniu. Þeir hafa
tekið 6000 ferh. kílómetra
lands í sókninni, marga hæi og
10.000 fanga. NRP. — FB.
Kalundborg, 22. mars. FÚ.
KlNA:
Japanir ætla að leggja undir sig
stórar sneiðar af Kína.
Japanski liermálaráðherrann
lét svo um mælt á þingi Japana
í dag, að ennþá væri ofsnemt að
gefa neinar upplýsingar um það,
hve langt Japanir mundu fara
með lier sinn inn i Kína, eða hve
Verkar mýkjandi og græð-
andi á hina fíngerðu húð
barnsins.
------- Fæst víða. ---------