Vísir - 24.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1938, Blaðsíða 3
V ÍS I R Vinnustöðvanir yfirvofandi á ýmsum stöðum. --o- Valið er nú á milli gerdardóms eða fastrar vinnulöggjafar. Ináinni framtíð er búist við, að uml'angsmiklar vinnu- stöðvanir muni eiga sér stað ef ekki verður orðalaust gengið að kröfum verkalýðsfélaganna, en talið er, að tregða sé á að svo verði. Meðal hinna væntanlegu vinnudeilna má nefna það, að kaup- hækkunar hefir verið krafist á skipum Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins, og verði ekki gengið skilyrðislaust að öllum kröfum, skellur þar á vinnudeila frá 1. apríl n. k. — Fara samningar milli aðila nú í hönd, en þeir hafa tafist á meðan á togaradeilunni stóð. En ekkert er hægt að segja um málalok og má eftir undanfar- inni reynslu i íslenskum at- vinnumálum eins búast við að skelt verði á stöðvun. Þá eru möguleikar til að Dagsbrúnarverkfall verði í sum- ar. Stjórn Dagsbrúnar hefir óskað eftir viðtali við vinnu- veitendur áður en uppsögn fari fram á gildandi samningum, en skv. þeim þarf uppsögn að vera lcomin fyrir 1. mai og renna þá samningar út í sumar. Ef til vill gefur það nokkurar vonir um að til stöðvunar þurfi ekki að koma, að aðilar hafa alllang- an tíma framundan, en þótt svo hafi verið í ýmsum tilfellum áð- ur hefir það eldci reynst nægi- leg trygging fyrir því, að hjá vinnustöðvun yrði komist. Yið Síldarverksmiðjur ríkis- ins á Siglufirði vofir yfir vinnu- stöðvun, eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær. Vegna þess hve síldveiðarnar og síldarafurðaframleiðslan er nú veigamikill þáttur í at- vinnulífinu, eru allar deilur í sambandi við þennan rekstur sérstaklega hættulegar. En ein- mitt vegna þess hve það er á- ríðandi, að þessi atvinnurekstur sé ekki truflaður, er einnig fast- ar sótt á um lcröfur, og hefir það áður komið fyrir að skelt hefir verið á vinnustöðvun i þessari atvinnugrein, þegar söltun skyldi hefjast á þeim stað, þar sem framleiðslan er mest. Einnig ber að líta á það, að samkvæmt samþykt Sjómanna- félaganna telja þau sig eldd bundin við úrslit gerðardómsins hvað síldveiðum við kemur og er því möguleiki á að deila rísi á togurunum um það bil sem síldveiðar hefjast. Slík deila væri þó svo alvarlegt brot, að menn verða að hliðra sér við þvi í lengstu lög að trúa, að slíkt framferði gæti átt sér stað. En möguleikinn er óneitan- lega fjTÍr Iiendi, þótt treysta verði á að samþykt sjómann- anna leiði ekki til deilu á síld- veiðum i sumar. Kröfur liafa komið fram um að vegavinnukaup það er rikis- sjóður greiðir, verði hældcað, en mikil tregða mun á því af hálfu liins opinbera að verða við þeim lcröfum. Það má vera að deilur brjót- ist út á fleiri stöðum en þeim, sem hér eru nefndir, en það sem nefnt hefir verið nægir til að sýna það, live varliugavert útlitið er i atvinnumálunum. Það virðist lcominn tími til þess nú að Alþingi snúi sér að því að gera almennar ráðstaf- anii’ til þess að draga úr verlc- fallahættunni. Alþingi hefir með samþykt gerðardómslagana leyst eina einstaka deilu, en það sem þarf, er löggjöf, sem ekki miðist við að fá lausn á tilteknum deilum lieldur feli í sér ákvæði, sem dragi alment úr verkfallahætt- unni. Hið opinbera hefir sýnt það með samþykt gerðardómslag- anna, að það, telur rétt að taka Eins og öll undanfarin ár hefir einnig á þessu ári verið haldin hin stórfelda vorkaup- stefna í Leipzig, og var lienni lokað fyi’ir nokkrum dögum. Þátttaka sýnenda og sýningar- gesta liefir enn aukist um 10— 20%. Sýnendur hafa nú verið um 10.000, en tala sýningargesta mun hafa verið lítið eitt hærri en 300.000, þar af 34.000 út- lendingar. Yfirgnæfandi meirihluti fyrir- tækjanna, sem sýna þar vörur sinar, eru framleiðendur, þvi að eins 2% af sýnendunum eru verslunarhús. Það eru ekki að eins þýskar verksmiðjur, sem senda hráefni, vélar og tilbúnar vörur á kaupstefnuna, lieldur einnig fjöldi erlendra verk- smiðja, alls frá 20 öðrum lönd- um. Með þessu móti er bæði þýskum og erlendum kaupend- um gert ldeift að fá yfirlit yfir framleiðsluvörur fjölda landa i heiminum og taka þær til sam- anburðar. Svæðið, sem er notað undir þessa sýningu, er gríðarstórt, eða um 380.000 fermetra, en þar af er bj’gt yfir 136.000 fer- metra með gler- eða járnþökum. í véladeildinni ganga daglega 5.000 mismunandi vélar og mótorar, lil þess að vekja at- hygli sýningargesta á rekstri ráðin af deiluaðilum, er um al- varlegar deilur að þess dómi er að ræða. Eftir að svo er komið virðist ólíkt betra fyrir bæði verkamenn og vinnuveitendur að búa við fasta almenna lög- gjöf um vinnumálin, heldur en eiga sífelt yfir höfði sér opin- bera íhlutun, svo sem gerðar- dóma eða aðrar þvílíkar ráð- stafanir. Vinnulöggjöf, sem er þannig samin að hún nái þeim tilgangi að draga verulega úr verkfalla- hættunni, verður að fást og mun skilningur á því í herbúð- um þeirra sem slikri lggjöf liafa hingað til verið andvígastir, aukast með degi hverjum. þeirra og afköstum. — Þó að kaupstefnan sé að rnestu leyti vörusýning, eru þar þó gerð all- mikilvæg kaup eða fyrir 500 miljónir ríkismarka, á meðan á kaupstefnunni stendur. Framleiðsluvörur þær, sem draga að sér mesta athygli, eru einkum þær, sem unnar eru úr hinum nýju þýsku hráefnum, sem nú eru ekki lengur nein „gervi“-efni, heldur algjörlega komin í stað liinna eklri lirá- efna. í sérstökum skála (Halle der Werkstoffe) hefir verið komið fyrir vélum og áhöldum, sem slilc efni eru framleidd með. M. a. mátti þar sjá vélar, sem framleiða ull (Zellwolle), og aðrar, sem spinna og vefa úr þessari ull, ennfremur vélar, sem búa til sérstaklega létta, en þó haldgóða málma, sem eink- um eru notaðir í bifreiða- og flugvélahreyf Ia; málmtegundir þessar eru unnar úr lakari jarð- og bergtegundum, sem áður voru óþektar eða þó a. m. k. ónotaðar. Fjölda annara efna mætti hér nefna, svo sem „Buna“-gúmmi, bensín úr kolum, óbrjótanlegt gler, iðnaðar-harpeis, ýms lcem- isk efni í þágu læknavisinda og lieilbrigðismála o. fl. öll þessi efni og önnur fengu fyrstu vei-ð- laun á heimssýningunni í París. TOyat éflotlÐH iegg r or hðfo Bragi, Karlsefni, Geir og Max Pemberton eru farnir á þoi’sk- veiðar. í morgun voru sóttir úr lægi Gulltoppur, Þórólfur og Ólafur. Væntanlegur er í dag Hannes ráðherra. Allur togaraflotinn mun í þann veginn að fai’a á veiðar. Síldarsölur Norðmanna. Oslo, 23. mars. Útgerðarmannafélagið í Ála- sundi liefir haft til athugunar tillögur nefndar, sem hafði til meðferðar tilhögun á sölu síld- ar, sem Norðmenn veiða við ís- land og tillögur um fljótandi sildarbræðsluverksmið j ur. F é- lagið telur óframkvæmanlegar reglur þær, sem fiskimálastjóri vill setja, að því er snertir fei-m- ingu skipa, sem stunda veiðar yfir 70 sjómílur frá landi. — NRP. —- FB. Fyrir þá, sem vilja kaupa slik efni og vinna úr þeim í heima- löndum sínurn, eða kaupmenn, sem ætla að versla með vörur, sem eru búnar til úr slíkum áður óþektum efnum, hefir það mikla þýðingu, að sjá vinslu þeirra og möguleilca að not- færa sér þau á einn eða annan hátt. Vorkaupstefnan í Leipzig á mjög mikinn þátt í þvi að stuðla að auknum útflutningi Þjóðverja, sem byggist á auk- inni framleiðslu. En aukin framleiðsla hefir aflur á móti í för með sér aukinn innflutn- ing, þar sem Þýskaland, sem kunnugt er, hefir ekki yfir að ráða nægilegum hráefnum fyrir iðnað sinn — þrátt fyrir öll hin möi’gu nýju efni — né nægileg- um matvælum lianda allri þjóð- inni. Utanrikisverslun vei’ður að gefa þeim bæði erlendan gjaldeyri og skiftivörur, en kaupstefnan í „Reichsmesse stadt“ Leipzig er og verður að- almiðstöð utanríkisverslunar Þjóðverja. H. Þ. aðeins Loftup. Kaupstefnan í Leipzig. T.li. geymsluhólf út á götu, til afnota fyrir sýningargesti. — T. v. auglýsing fyrir fataefni úr nýjum hráefnum. Jarðarför mannsins míns, Daniels Guðnasonar, Nýlendu við Stafnes, fer fram föstudaginn 25. þ. m„ kl. 12 á hádegi. F. h. vandamanna Þorbjörg Guðmundsdóttir. Húsmæðup I Tryggingin fyrir því, að þér fáið hið velþekta, vinsæla Lillu-lyftiduft er sú, að biðja um það í þessurn umbúðum, sem myndin hér sýnir. Munið Lillu lyftiduft I.O.O.F. 5 =1193248V2 = Veðrið í morgun: Frost um land alt. í Reykjavík 5 stig, annarsstaSar 2—8 st. (mest á Raufarhöfn, 8 stig). — Mestur hiti í gær í Reykjavík, I stig, mest frost í nótt 5 stig. Úrkoma frá kl. 6 i gærmorgun 1.2 m.m. Sólskin í gær 4.5 st. Yfirlit: LægS fyrir sunnan bg austan land. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Norðaustan gola eða kaldi. Víðast þurt og bjart veður. Skipafregnir. Brúarfoss og Gullfoss eru í Kaupinannahöfn. Goðafoss kom til Vestmannaeyja á hádegi. Detti- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lagarfoss fer í kvöld á- leiðis til AustfjarÖa og útlanda. Selfoss er á útleiS. Lyra fer á há- degi á morgun til útlanda og Esja í hringferð í kvöld. Sigurður Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti i Borgarhreppi er sjötugur í dag. Er hann einn af merlcustu bændum í Borgar- fjarðarhéraÖi. Munu margir senda honum hlýjar óskir á sjötugsaf- rnælinu. Dr Eberhard Dannheim flytur á fundi Germaníu í Odd- fellowhúsinu í kveld kl. 9 fyrir- lestur um þýSingu og áhrif forn- íslenskra bókmenta á uppeldi og mentun í Þýskalandi. ÞjóSverjar hafa öðrum þjóðum fremur sýnt mikinn áhuga á þessum fræSum, og ætlar dr. Dannheim aS sýna í fyrirlestri sínum, af hvaða andleg- um og sálfræðilegum rótum sá á- hugi er runninn. Gamla Bíó sýnir kvikmyndina „Fjörugir hveitibrauðsdagar", sem Anny Ondra leikur í. Er þetta frumsýn- ing á myndinni. Dr. Niels Nielsen flytur erindi í dag kl. 5 í Odd- fellowhúsinu. Efni: Rannsókna- stöðin í Skallinge. Eldur kom upp í SmjörlíkisgerSinni Smári í gærkveldi. VarS af talsvert bál, því aS eldurinn komst í feiti. SlökkviliSiS kom á vettvang og gekk því greiðlega a‘S kæfa eld- inn, sem var óðum að magnast. Ljósatími bifreiða er frá kl. 7.10 síödegis til kl. 6 árdegis. Dulræn fyrirhrigði veröa sýnd í skuggamyndum á sunnudaginn í VarSarhúsinu, þar eö svo margir urSu frá aS hverfa síSast. Kristján I. Kristjánsson út- skýrir myndirnar. Fyrirlestur Miss Grace Thornton i Háskól- anum fellur niSur í kvöld. Guðspekifélagið. Reykjavíkur-stúkan heldur fund föstudag 25. þ. m. kl. 9 síSd. FormaSur flytur erindi: Sjálfs- rannsókn. V erslunarskólanemendur frá 1914—37. MuniS fundinn í kvöld kl. gy2. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld í 1. sinn gaman- leikinn „Skírn, sem segir sex“, eft- ir Oskar Braaten. Revyan Fomar dygðir hefir nú veriS sýnd 13 sinnum og altaf fyrir fullu húsi. Sú ný- breytni hefir verið tekin upp, aö aSgöngumiSar, sem seldir eru eftir kl. 3 sama dag og leikiS er, eru meS venjulegu leikhúsverSi. Fyrir þann tima er verS aSgöngumiSa. um 25% hærra. Póstferðir á morgun, Frá Rvík: Mosfellssveítar-;* Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstar. Laxfoss til Akraness 0g Borgarness. Snæ- fellsnespóstar. Austanpóstur. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóa-póstar, Bílpóstur úr Húnavatnssýslu. Laxfoss frá iBorgarnesi og Akra- nesi. Sogsvirkjunin. Verkfræðingafélag íslands hélt fund í gær í baðstofu iönaðar- manna og var þangaS boðiö ýms- um, alþingismönnum, bæjarstjórn, blaðamönnum o .fl. Á fundinum flutti Steingrimur Jónsson raf- magnsstjóri erindi um Sogsvirkj- unina og sýndi fjölda margar skuggamyndir, efninu til skýring- ar. Var erindið hiS fróðlegasta og þökkuðu fundarmenn þaS vel. —• Finnbogi R. Þorvaldsson verkfr., form. VerkfræSingafélags íslands,, þakkaði gestum komuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.