Vísir - 25.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslai AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii 45T& 28 ár. Reykjavík, föstudaginn 25. mars 1938. 72- tbl. KOL OG SALT simi 1120. Að kaupa ÁLAFOSS föt er best. Kanpið í dag. FÖT frá ÁLAFOSS nítt efni — sam klæSir vei — Fötin afgreidd á einum degi. ^^» Verslið veð Afgreiðslu ÁLAFOSS Þingholtst. 2. Gamla Bíó m Fiörngir hvsitibrauðsdagar. Afar Ijörug og fyndin mynd, sérstaklega lærdómsrík fyrir - nýgift hjón. Myndin gerist á vetrarskemtistað i Sviss. Aðalhlulverkið leikur kátasta stúlka heimsins, ANN Y ONDRA, sem er skemtilegri en nokkuru sinni áður. Tilkyniiii&g. Það tilkynnist hér með, að eg hefi selt syni mínum Þorsteini Hjálmarssyni hluta í húsgagnavinnustofu minni, Klapparstíg 28, og rekum við hana því ef tirleiðis báðir sem f ullábyrgir eig- *ndur, undir firmanafninu: I ' ílir Dorsteinsson k Við vonum, að vinnustofan njóti framvegis sömu vinsælda •og áður og verður hún eins og hingað til rekin sem fyrsta flokks húsgagnavinnustofa. - - ¦-<--^^-^^^iff»l*^IWy'IW :'^*»,^W»' m-T**** •rrrr-yt:~r Virðingarfylst Hjálmap Þorsteinsson* D) fiteffl i Qlseh I Skida-iólk. Skíði fyrirliggjandi. Einnig eru skíði smíðuð eftir pöntunum. Allskonar skíðaviðgerðir, og skíðaútbúnað fáið þið best hjá Verksmiðjunni HfLSffÖgSS. & Sfcí ðÍ BENEDIKT EYÞÓRSSON. Vatnsstíg 3. Sími: 4551. Reyk javíkur Annáll h.f. Revyan jornar Imlir" verður sýnd i kvöld kl. 8 stundvislega i Iðnó. 14«. sýiaing. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó. Frá-kl. 3 daginn sem leikið er verður venjulegt leikhúsverð. I sunniidags- matinn Kjöt af fullorðnu, 50 aura V2 kg. Dilkakjöt. Hangi- kjöt. Bjúgu. Fars. Græn- meti. Stefobafoúð, Símar 9291, 9219, 9142. Hljömsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÍPAN" (Tre smaa Piger). verður leikin n. k. sunnu- dag kl. 3. 16. sýning Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á sunnudag í Iðnó. — Sími: 3191. ! Vænt norðlenskt ÆrJcjöt mjög ódýrt. Herðabreið Frikirkjuvegi 7. Sími: 4565. « ií Nýslátrad Nautakðt Kálfakjöt Hangikjöt, Frosið dilkakjöt Ný svið Lifur Saltkjöt Kindabjúgu Miðdagspylsur Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Rófur. Ejðt & Fiskmetisgerðin Grettisg. 64. — Sími 2667. Fálkagötu 2. — Sími 2668. Grettisg. 50. — Sími 4467. KJÖTBÚÐIN í VERKA- MANNABÚSTÖÐUNUM. Sími 2373. Ný ýsa í fyrramálið í öllum útsölum. Jön k Steingrímnr Ðilkakjöt Ærkjöt LífOF Nýsvidin svið N^kaupíélaqii Ktötbúð Vestupg. 16 Sími 4769 VlSIS KAFFIÐ gerir alía glaða. Nýja Bló Lloyds i London 1 þessari heimsfrægu kvikmynd er lýst merkum kafla úr sögu Englands, sem hefst þegar Nelson, mesta sjóhetja Eng- lands, var barn að aldri, og lýkur með þvi er hann vann hinn fræga sigur sinn við Trafalgar. — Myndin hefir alstað- ar verið talin framúrskarandi listaverk. Efni kvikmyndar- innar er svo hugðnæmt og áhrifamikið, að seint mun úr minni líða. Aðalhlutverk leika: Madeleine Carroll, Tyrone Power o. fl. tökmyndir frá Kina sýnir Ólafur Ólafsson í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg sunnudaginn 27. mars kl. 8% siðdegis. Aðgöngumiðar á 1 krónu verða seldir i bókáversl. Sigfúsar Eymundsen og Rammaversluninni, Laugavegi 1 og við inn- ganginn. Barnasýning síðar. arnavagnaFiiiP komnir úr smíðum, jafnvel ennþá smekklegri og sterkari en útlendir. Nýtt folaldakjöt i buff og gullash. KJÖTBÚÐIN Njálsgötu 23. Sími: 3664. IIillIIIHHIIIIIIHIIIIfllIIIIIBIillIIHI « » _ _ « a I C, 0 0 Odýrt i í snnflndagsmatinn: « Nautakjöt, af ungu. | Buff, 1,75 pr. i/2 kg. Gullash, 1.25 pr. % kg. Hakkað buff, 1.20 pr. y2 kg Nautasteik, 1.10 pr. % kg. Kindakjöt af fullorðnu, 0.45 pr. % kg. JlnerskjOtbuð Leifsgötu 32. Sími 3416. ö 1 IIIIIIIIIII N_TT NAUTAKJÖT af ungu, HANGIKJÖT, nýreykt, SVIÐ. Nopdalsíshús Sími 3007. Skóviðgepðip sækjum, sendum. Fljót af- greiðslá. Skóvinnustofa JENS SVEINSSONAR. Njálsgötu 23. — Simi 3814. ÍP Rt N T MV N 0AS T- 0 FAU Hefnarstrfcíi 17,.(uppi)i '?: fcýr íil 1. flokks þréntmyndir. •'•.-.- ¦¦.:'¦ \í ¦ ¦¦ Sínii 3334

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.