Vísir - 25.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1938, Blaðsíða 3
V I S 1 R Blumstjórainni fpakknesku fcætt viö falli. — Ef til vill bidst Biam lausnap í dag« EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Parísarfregnir herma, að þar sem öldungadeildin hafi neitað Blum um heimild til lántöku úr gengisjöfnunarsjóði, séu nokkurar líkur til, að ríkisstjórnin biðjist lausnar í dag. Fari svo, er búist við, að mynduð verði þjóðstjórn undir forystu Herriot. United Press. Kvikmyrdir frá Kína. Ólafur Ólafsson kristniboði, sem er lesendum þessa blaðs v,el kunnur fyrir Kínabréf þau, sem blaðið hefir flutt frá hon- um, er nýlega kominn heim frá Kína. Hafði hann meðferðis nokkurar kvikmyndir, sem liann hefir sjálfur tekið, og sýndi þær blaðamönnum i gær. Myndirnar eru hinar fróðleg- ÓLAFUR ÓLAFSSON. ustu og vel teknar og gefa betri hugmynd um Kína og Kínverja en langar ritgerðir. Myndirnar sýna ýmsa merka staði, t. d. í Peking, auk þess sem þær eru lýsing á starfi kristniboðsins norska inni í Kína og margs- konar liknar- og lijálparstarf- semi. Einn kafli myndarinnar er frá Shanghai, eftir orusturnar, aðallega frá hjálparstöðvunum. Er þar margt átakanlegt að sjá. Kvikmyndir þessar, sem eru með íslenskum texta, verða sýndar hér innan skannns, eins og augl. er í blaðinu í dag. Reyk javikurhöfn fiý mwW. ob eedur- bætur á böéiii Á Reykjavíkurliöfn voru gerðar miklar umbætur á síð- astliðnu ári. Ægisgarður var lengdur um 100 metra, grafið upp úr vesturhluta hafnarinn- ar, viti gerður í Engey og eldri mannvirkjum haldið við. í vinnulaun greiddi Reykjavíkur- liöfn á árinu yfir 400 þúsund krónur. Hafnarstjórinn, Þórarinn Kristjánsson, hefir látið Frétta- stofu útvarpsins í té svofelda slcýrslu um mannvirkin. Aðalstarf við höfnina var á siðastliðnu ári, eins og gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun, að lengja Ægisgarð. Til þess var varið á árinu 250 þúsund krón- um og var garðurinn lengdur um nálega 100 metra, þannig að lengd hans er nú um 250 metr- ar og vantar ekki annað á garð- inn en garðhausinn til þess að hann sé fullger. Var svo til ætl- ast að garðhausinn yrði gerður á sumri komanda og auk þess 130 metra löng bryggja með- fram vesturlilið garðsins, en vegna f j árhagsörðugleika er vafasamt að verkið komist í framkvæmd í sumar. Alls hafa farið í framlengingu garðsins 20 þúsund teningsmetrar af grjóti en kjarni garðsins hefir verið gerður úr sandi og möl, sem grafið liefir verið upp úi- höfninni. Þá var haldið áfram smíði hafnarhússins og síðastliðið Styrjöldin í Kína Útgjöld Japana vegna sjö mánaða styrjaldar í Kína fjórum sinnum meiri en samanlögð útgjöld þeirra i japansk-kínversku styrjöldinni 1894—1895 og japansk- rússnesku styrjöldinni 1904—1905. Laust eftir miðjan febrúar-hernaðaræfintýri Japana i Kína mánuð, þegar styrjöldin í Kina hafði geisað í sjö mánuði, sam- þykti japanska stjórnin nýja fjárveitingu til styrjaldarþarfa, og svaraði fúlgan til 1.393.000,- 000 ameriskra dollara. Að þess- ari uppliæð meðtalinni nema úlgjöld Japana vegna styrjald- arinnar í liðlega sjö mánuði 2.146.000.000 dollara. Styrjald- arlíostnaðurinn er þegar orðinn fjórum sinnum meiri en sam- anlögð útgjöld Japana vegna styrjaldarinnar við Kína 1894— 1895 og styrjaldarinnar við Rússa 1904—1905. Hversu lengi Japanir þola slík útgjöld verður ekki um sagt með neinni vissu, en fjármálafróðir menn, sem um þessi mál hafa skrifað í merk erlend blöð og tímarit, líta svo á, að þar sem fjárliag- ur Japana liafi verið hvergi nærri góður fyrir, sé Japanir fjárhagslega skoðað sladdir á mjög veikum ís, og það er í rauninni það, sem gefur Kin- verjum von um, að útkoman af verði, um það er lýkur, til litils gróða fyrir þá. Áður liefir verið getið um það liér í blaðinu, livernig Ivín- verjar reyna með ýmsu móti að skilja þannig við þau landsvæði, er þeir geta ekki varið fyrir Japönum, að það sé ógerningur fyrir þá að koma þar öllu á rétt- an kjöl aftur, nema á löngum tíma og með feikna tilkostnaði. Kínverjar reyna hvarvetna að skilja eftir „sviðna jörð“, eins og þeir orða það, til þess að ó- nýta Japönum sigurinn, án til- lits til þeirra liörmunga, sein þeir með þessu leiða yfir sjálfa sig. Iðnaður Kínverja í rústum. Ein afleiðingin af styrjöld- inni er sú, að sá iðnaður, sem Japanir og Kínverjar liafa komið á fót í Iíína, er víða í rústum. Helmingur iðnfyrir- tækja Kínverja hefir verið eyði- lagður af Japönum, en fjölda sumar gerð undirstaða og fyrsta liæð norðaustur-álmu hússins. Var verkið falið bygg- ingameisturunum Zóphoníasi Snorrasyni og Guðmundi Gísla- syni, sem gerðu suðurálmu liússins sumarið 1936. Kostnað- ur við álmuna ásamt nýrri mið- stöð í alt liúsið varð 140 þúsund krónur. Þá starfaði grafvél hafnarinn- ar yfir sumarmánuðina og var vesturliluti liafnarinnar dýpk- aður og til þess varið 48 þús. krónum. Þá var gerður nýr viti í Eng- ey, sem ætti að verða til mikilla þæginda fyi'ir sjófarendur, er sigla til Reykjavíkur. Vitinn er 6 metra hár steinsteyptur tum og styrkleiki ljóssins 3.200 Iieffner-ljós. Sjónlengd vitans er 12 sjómílur. Kostnaður við að reisa vitann varð 18 þúsund krónur. Auk þess var á árinu varið til venjulegs viðhalds hafnarvirkja nálega 60 þúsund- um króna, en alls hefir Reykja- víkurhöfn með öllu og öllu greitt á árinu í vinnulaun 406.- 000.00 krónur. Dráttarbáturinn Magni, sem er eign hafnarinnar, liefir á ár- inu auk annara starfa unnið tvisvar að björgunartsarfi. Þann 19. mars dró liann enska togar- ann Sargon, sem strandaði í Engey, af grunni og 7. ágúst bjargaði hann vélbátnum Bangsa, sem hafði siglt upp á sker framan við Suðurnes í Skerjafirði. Knattspyrnan 1 Englandi. Preston og Middlesl)rougli sækja á. S.l. laugardag fóru leikar sem hér segir í I. deííd League-kepn- itinar: Arsenal—Grimsby 5:1, Blaekpool—Leeds 5:1, Bolton— West Bromwich 3: o, Brentford— Liverpool 1: 3, Derby County— Charlton 3 : 2, Everton—Middles- brough 2 : 2, Huddersfield—Birm- ingham 2:1, Leicester—Ports- mouth 3: 3, Manch. City—Preston 1 : 2, Sunderland—Chelsea 1: I, Wolverhampton—Stoke City 2: 2. Þessir leikir fóru fram í s.l. viku: mörg iðnfyrirtæki, sem Japanir liafa komið á fót i Ivína, liafa einnig verið eyðilögð. Mest tjón á iðnfyrirtækjum hefir orðið í Slianghai og Tsingtao, tveimur liinum mestu iðnaðarborgum landsins. Það var ekki að eins vegna þess liversu lengi var bar- ist í Slianghai og nágrenni, að f jölda margar verksmiðjur voru eyðilagðar, þvi að löngu eftir að bardagarnir í Shangliai voru um garð gengnir, héldu Japanir á- fram að eyðileggja kínverskar verksmiðjur þar. Öðru máli var að gegna í Tsingtao, þar sem Kínverjar sprengdu í loft upp japanskar baðmullarverksmiðj- ur, níu talsins, sem reistar liöfðu verið fyrir um 100 milj. dollara,, og unnu úr nærri allri baðmull- arframleiðslu Shantungfylkis. Þær voru lagðar í rústir á einní nóttu. Samkvæmt áreiðanlegu amerísku blaði liafa Japanir farið svo að í Shanghai, þar scm þeir brendu verksmiðjur Kin- verja, að þeir tóku allar vélar og eyðilögðu þær eða sendu lil Jap- an. Hingað og þangað í Sliang- hai ern erlendar verksmiðjur eins og „óasar í eyðimörku“, — alt í kring eru rústir, þar sem áður voru kínverksar verk- smiðjur. Samskonar skipu- lagðri eyðileggingarslarfsemi hafa Japanir haldið uppi í öllum borgum, sem þeir hafa tekið milli Slianghai og Nanking. Huddersfield—Preston 1: 3, West Bromwich—Manch. City 1:1, og þessi í fyrradag: Wolverhamptou StaÖan Mörk Stig 65—36 4i 55—39 40 51— 37 40 62—50 40 53—44 37 49—35 36 53—48 36 55— 55 35 45— 4S 35 56— 70 33 46— 54 32 49—47 3i 48— 53 3i 52— 56 30 49— 56 29 53— 61 29 41—56 29 58—61 28 40— 45 28 41— 54 28 58—61 27 47— 60 27 —Middlesbrough er nú þessl: 0:1. Leikir Arsenal 33 Preston 34 Wolverhampton 32 Middlesbroug'h . 33 Bolton 33 31 Charlton Brentford 34 Leeds 33 Sunderland .... 33 Derby County . 33 Leicester 34 Stoke City 33 Blackpool 34 Chelsea 32 Liverpool 32 West Bromwich 32 Huddersfield .. 33 Everton 33 Birming-ham . .. 32 Grimsby 33 Manch. City ... 32 Portsmouth ... 33 Preston heldur áfram atS sigra. Þeir eru ekki að spara sig fyrir Cup-kepnina, svo aö vel er hugs- anlegt, aö þeir ætli sér aS reyna aS vinna bæöi mótin. En þeim getur orðitS hált á því að gleypa yfir of miklu. Preston vann bæði mótin einu sinni fyrir aldamót, e'Sa 1889, og hefir aðeins Aston Villa leikið það eftir þeim (1897). — Af 10 síðustu leikjunum hefir Middles- brough unni'S 8 leiki en gert jafn- tefli í 2. I 2. deild verSur nú kepnin harSari meS degi hverjum. Aston Villa hefir aftur tekiS forystuna, og hefir nú 44 stig (í 33 leikjum), Sheff. United hefir einnig 44 (34 1.), Manch. United 43 (33 1.) og Coventry 43 stig (33 1.). Aðeins 2 félög fá aS fara upp í 1. deild, svo aö baráttan verSur vafalaust hör'S milli þessara 4 félaga. Næsta laugardag fer fram næst- síSasta umferö Cup-kepninnar (semifinal). Þá keppir Preston viS Aston Villa í Sheffield og Sunder- land viS Huddersfield í (Blackburn. Búist er viS aS Preston og Sund- erland vinni, og verSa þaS þá sömu félög og síðast, sem komast á Wembley. Bc&tar fréftír I.O.O.F. = 1193258'/2 = Fl. Veðrið í morgun. Frost um land alt, nema á Fag- urhólsmýri (hiti 1 stig). Mest frost var á Horni, 8 stig. 1 Reykjavík 4. Minst frost í Reykjavík 2 stig. Sólskin i gær 3.6 st. Yfirlit: Djúp lægÖ við vesturströnd Noregs á hreyfingu austnorðaustur. — Horf- ur: Su'ðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: Norðankaldi í dag, en lægir í nótt. Þurt og bjart veður. Höfnin. Lyra fór í dag. Esja fór í strand- ferð i gærkveldi. Á veiðar íóru i gærkveldi Ólafur, Hannes ráðherra og Gulltoppur. Farþegar með Lagarfossi austur um land til útlanda: Sveinn Jónsson, Benedikt Gíslason, Jón G. Jónasson, Sigmar Þormar, Óskar Tómasson, Gunnar Nielsen, Kristinn Magnússon, Ólafur Her- mannsson, Sveinn Björnsson, Þor- steinn Jónsson, Hallgrímur Þórar- insson, frú Jónsson, Ólafía Einars- dóttir, frú Ó. Tómassonar, Eskif., Árni Daníelsson, Hannes Jónsson, Guðm. Sigfússon, Haraldur Víg- lundsson, Jóhanna Ólafsdóttir, El- ínbjörg Runólfsdóttir, Guðrún Ste- fánsdóttir, Dóra Valdorf, Halldóra Sigfúsdóttir, Martin Foged, Hall- dór Jónsson, Jón Baldvinsson, Jón Kjerúlf, Gunnar Bóasson, Jónas Benediktsson. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss og Brúarfoss eru í Kaupmannahöfn. Goðafoss kom frá útlöndum í gærkveldi. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja. Lagar- foss fór í gærkveldi áleiðis til Aust- fjarða og útlanda. Selfoss er á leið til útlanda. Leikhúsið. Frumsýning á leikritinu „Skirn, sem segir sex“ var í gærkveldi, fyr- ir fullu húsi. Féll leiksýningin á- horfendum hið besta í geð og var leikstjóra og leikendum þökkuð frammistaðan með dynjandi lófa- taki og blómvöndum. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni i Hafnarfirði i kvöld kl. 8.30, síra Jón Auðuns. Dr. Niels Nielsen flytur í dag kl. 5 síðasta háskóla- fyrirlestur sinn í Nýja Bió. Fyrir- lesturinn fjallar um Vatnajökuls- rannsóknir hans og sýnir fyrirlesar- inn kvikmynd og skuggamyndir í sambandi við fyrirlesturinn. Að- gangur er ókeypis. Hjálmar Þorsteinsson Kína er heil „heimsálfa“. Iíina er í rauninni heil heims- álfa, sagði Ólafur Ólafsson kristniboði við blaðamenn í gær. Tekst Japönum að ná þessari „lieimsálfu“, liinu víðlenda ríki Kínverja á sitt vald? Nú um þessar mundir eru bardagar háðir í Ivina, sem á veltur að líkindum, hvort Kinverjar geta varist lengur i Mið- og Norður- hiisgagnasmiðameistari hefir selt Þorsteini syni sínum hluta í hús- gagnavinnustofu sinni á Klappar- stíg 28. Verður hún rekin fram- vegis undir firmanafninu Hjálmar Þorsteinsson & Co. Dansleik heldur Félag isl. hljóðfæraleikara í Oddfellowhúsinu í kvöld til ágóða fyrir sjúkling. 15 manna hljómsveit F.Í.H. leikur og þar að auki fjór- ar aðrar hlj ómsveitir. Dansað verð- ur bæði uppi og niðri. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 4 í dag í Odd- fellowhúsinu. Kína. En í Suður-Ivina er and- úðin gegn Japönum sterkust. Og líkurnar eru þær, að Ivin- verjar verjist lengi þar syðra, þótt Japönum takist að kúga Norður-Kinverja til lilýðni við sig. En Kínverjar eiga um ó- fyrirsjáanlega langan tíma eftir að búa við liörmungar, sem leiða af styrjöldinni, sem ekki sér fyrir endann á enn. Hin líknandi hönd. Kvikmynd sú, sem Ólafur Ól- afsson kristniboði sýndi blaða- mönnum liér í gær, gefur nokk- ura liugmynd um hversu mikið ýmsar þjóðir leggja á sig til þess að hjálpa Kínverjum — hjálpin berst að úr öllum áttum. Og það eru aðallega margskon- ar félög, sem hafa mannúðar- mól á stefnuskrá sinni, sem veita þessa lijálp — leggja líkn- andi liönd á sár hinnar kin- versku þjóðar. ,Síra Boots í Landakoti er fimtugur í dag. Hann hefir dvalist hér í 18 ár og nýtur vinsælda meðal allra, sem hann þekkja. Póstferðir laugard. 26. mars: Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Grímsness- og Biskups- tungnapóstar. — Til Rvíkur: Mos- fellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes frá Akranesi. Austan- póstur. Næturlæknir er í nótt Jón Norland, Ingólfs- stræti 21. Sírni 4348. — Nætur- vörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kveld: 20.00 Fréttir. 20.15 Erindi: Mannfræðirannsóknir á íslandi og nauðsyn þeirra (Guðm. Hannesson próf.). 20.40 Hljómplötur: a) Són- ata í Es-dúr eftir Haydn; b) Fan- tasia í C-dúr, eftir Schubert. 21.20 Útvapssagan. 21.50 Hljómplötur: Harmonikulög. Freyr. Febrúarhefti búnaðarbl. Freys er nýlega komið út. Efni: „Hrein“ mjólk, Um Karakúlfé (útvarpser- indi), eftir Ásgeir L. Jónsson, Is- lenskt dilkakjöt, svar til Páls frá Þverá, eftir Halldór Pálsson, Slát- urféð 1937 o. fl. — Útgefandi Freys er Búnaðarfélag Islands, en ritstjóri Metúsalem Stefánsson. ’.Freyr, sem nú hefir komið út i 'liÖlega 32 ár, hefir alla tið verið gott rit og flutt margvíslegan fróð- leik urn landbúnaðarmálin. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ...............— AA7ZÁ IOO ríkismörk........ -— 179.08 — fr. frankar....... — 13.79 — belgur............... — 75.30 — sv. frankar....... — 102.64 — finsk mörk........ — 9.95 — gyllini.............. — 247.46 — tékkósl. krónur .. — !5-93 — sænskar krónur .. — H4-31 — norskar krónur . . — 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 Samandregnar fréttir Berhn, 23. mars. FÚ. 1 gær voru allir prófessorar við háskólanna í Yínarborg, bæði fastir og aukaprófessorar, látnir sverja Adolf Hitler trún- aðareið. Norska Ameríkulínan. Á aðalfundi Norsku Ameríku- línunnar í gær voru samþyktir reikningar síðastliðins árs. Heildartekjurnar námu 20.249.- 176 kr. — Af hreinum tekjum ganga til afskrifta lcr. 1.283.915, en í varasjóð 700.000 kr. Hlut- hafarnir fá 6% i arð. Bergensfjord og Stavanger- fjord fluttu samtals 11.944 far5 þega, en árið á undan 10.532. — Styrktarsjóður félagsins nemur 3.284.000, og voru greiddar úr honum 45.000 kr. s. 1. ár til sjó- manna, er starfað liafa lijá fé- laginu, og aðstandenda þeirra. NRP. — FB. Nýtt hvalveiðifélag. Japanir hafa stofnað nýtf hvalveiðafélag með 20 milj. yen liöfuðstól. Félagið er að láta smíða 22.000 smálesta stöðvar- skip og niu livalveiðara. NRP. — FB. Tær sprengingar í þýsku skipi. Sænska skipið, sem s. 1. laug- ardag bjargaði áliöfninni af þýsku eimskipi fyrir utan Horns Rev, kom til Kristianssand frá Rotterdam í gær. Tvær spreng- ingar liöfðu orðið í þýska skip- inu áður en það sökk, en skips- menn telja, að skipið hafi ekki rekist á tundurdufl. Sjópróf verða haldin við komu skips- hafnarinnar til Hamborgar. — NRP. — FB. LOÐNUREKI. 23. rnars. FÚ. í stórbrimi, sem verið hefír við suðurströnd landsins und- anfarna daga, hefir rekið mikið af loðnu á ýmsum stöðum og liggur hún í lirönnum á fjör- unum. Mest liefir kveðið að þessu við Landeyjasand, eií undir Eyjafjöllum og austur með söndum hefir einnig frést um reka, en minni. . Símastöðvarstjórinn í Hall- geirsey sagði um þetta i símtali í dag: Við Landeyjar hefir rekið feiknamikið í dag og nótt. Að vísu hefir borið á reka undan- farið, en ekki svipað þvi eins og nú, og í fjölda mörg ár hefir ekki verið þvilíkur reki. — I dag hefir verið gengið héðan ú rekann og loðnan hirt. Lá hún i lirönnum á fjöru, sem er um 1000 metra löng, og hafa verið liirt 6—7 vagnhlöss og þó er eitthvað eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.