Vísir - 25.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Annast kaup og sölu Veddeildapbi*éfa og Kpeppulánasj óösbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Kaupmerm! Munid ad birgja yður upp með 60LD MEDAL hveiti í 5 kg. p o k u m. í. TEOFANI Cicjarettur 1 REYKTAR HVARVETNA Látið okkur platín- lýsa hár yðar. > Alveg óskaðlegt. < Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. ÞÝSKAR CIGARETTUR LLOYD V 10 stk. pakkinn 70 aura. Fást í verslunum. Nfr VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. BBI 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Uppl. Nýlendugötu 7, kjallaranum. (572 2 HERBERGI og eldhús til leigu í sumar. Uppl. á Klappav- stig 44, uppi.___________(573 1 TIL 2 HERBERGI og eld- hús óskast, helst yfir árið. Má vera utan við hæinn. Tilboð merkt „27“ sendist Vísi fyrir 1. apríl. (582 VANTAR 2 lierhergi (ekki samliggjandi) og eldhús, 14. maí. Tilboð merkt „75“ sendist Vísi. (584 TVEGGJA herhergja íbúð með öllum þægindum óskast. Ivent í heimili. Uppl. síma 1530. (559 STÓRT herbergi með hús- gögnum, lielst tveimur rúmum, óskast til leigu strax í miðhæn- um, nálægt Hótel Borg. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt „Borg“. (562 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveimur lierbergjum og eldliúsi, með þægindum 14. maí. Uppl. í síma 2810. (580 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð með þægindum. Sími 2419. ____________________(578 HERBERGI til leigu strax á Skálholtsstig 7. Uppl. Austur- stræti 5, húðin. (563 NÝTÍSKU ÍBÚÐ til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „Steinhús“, sendist Visi. (552 BETANÍA. Föstuguðsþjón- usta i kveld kl. 8V2. Ólafur Ól- afsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Takið Passiusálma með. (571 KvbnnaB ÁBYGGILEG stúlka óskast að Reyk'janesvita. Uppl. á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurhæjar í dag og á morgun. (561 TRÚR og góður maður, ósk- ar eftir léttri vinnu. Afgr. vísar á. (566 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem hafa i hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heimilum hér í bænum, ættu sem fyrst að leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, þar sem úrvals- stöður við liússtörf og fleira eru fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurhæjar, Lækjartorgi 1. Simi 4966. (369 TEK PRJÓN. Ódýr vinna; fljót afgreiðsla. Guðrún Magn- úsdóttir, Ránargötu 24. (456 llAPAf-fUNHDÍ KVEN armbandsúr hefir tap- ast, sennilega nálægt Arnar- hvoli. Finnandi beðinn síma til ; í'ræðslumálaskrifstofunnar eða 4300.__________________(575 KVEN-armbandsúr hefir tap- ast (með gyltri slettri spöng) frá Njálsgötu 65, í Njálsgötu og Sólvallagötu strætisvagni, að Öldugötu—Bræðrahorgarstíg, um Bræðraborgarstíg að Vest- urgölu. Vinsamlegast skihst gegn fundarlaunum í „Evu“ Laugavegi 82, sími 2637. (583 TAPAST hefir brúnn karl- mannshattur í Gamla Bíó 17. þ. m., merktur „J. M.“ Vinsamleg- ast skilist afgr. þlaðsins. (560 ! DÖMUÚR liefir fundist. Nán- ari uppl. Laugaveg 22 (búð- inni). (564 3 RÉTTIR, góður matur dag- lega kr. 1.25 Café París, Skóla- vörðustíg 3. (219 ÍKAUPSKAPUiJ MJÖG liæg, góð bújörð til sölu og ábúðar í vor í Ámes- sýslu. Áveituengjar að mestu véltækar. Gras bregst ekki. Verð örlítið yfir fasteignamat. Hugs- anleg skifti á húseign í Reykja- vík. Nákvæmar upplýsingar gefur Jón Magnússon, Njáls- götu 13 B. Heima eftir kl. 6 sið- degis. Sími 2252. (569 BARNAVAGN í góðu standi til sölu. Skeggjagötu 9, kjallar- anum. (581 TIL SÖLU notaðar eldavélar, livitemaileraðar, og nokkrar Skandia-eldavélar í góðu standi. Gott verð. Bankastræti 14 B. _________________________ (574 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. Grettisgötu 36 B. (576 DÍVAN og lítið borð til sölu. Njarðargötu 37, uppi. (577 HEFI margar húseignir til sölu í bænum og utan við bæinn Væntanlegir kaupendur geri svo vel að tala við mig. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. (570 GÓÐ notuð eldavél með mið- stöðvartækjum óskast keypt. Bakarofninn þarf að vera hægra megin. Skriflegt tilhoð leggist inn á afgr. Vísis, merkt; „Eldavél“, (565 BARNAVAGN, litið notaður, til sölu Klapparstíg 38, uppi. (567 89S) 'Sfff tuiis ‘móA ■•uiijpou>[ aegoS go .mjæajno -[BjfgnBy ‘jb^tah % UJnB 0S V SBUBS lof>[Bpuiyj •g>[ % u.mB 0Q p }}ýu }of>[Bpui>x •}pf>[T3}S9l[ glSUBH ÚPÖlEddlJ} ST3}[BS ->II9}S I }pf>[I3p[T3[02l JJUq 1 }pf>[ep[T3[OJ[ •}pt>[l3J[l3>[I[B JJÁJSI — ^NNLLVKiSDVqílNmS I KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890__________________ (1 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 55. EIRÍKUR FER TIL KASTALANS. — Vegna fráfalls föður þíns ert — Á morgun heimsæki eg systur — Eg bi'S y'ður, Eiríkur lávar'Öur. — Ekkert ilt skal henda Eirík, Því þú nú lávarÖur, Eiríkur. — Já, en mína. — Gott og vel. Litli Jón Farið eigi. Eg óttast brellibrögð af heiti eg, Hrói höttur. eg er snauður. Eg verð hjá þér. fylgir þér. hálfu Rogers. NJÓSNARI NAPOLEONS. 65 „Það sem við þurfum,“ var sagt á fundum i félögum og í klúbbunum, „er betur skipulögð leynilögregla. Leynilögreglan er einskis nýt og Lucien Toulon, þessi gildvaxni refur, hefir ekk- ert liugmyndaflug, hann er orðinn of gamall til þess að láta sér detta neitt í hug, hvernig endur- skipuleggja heri leynilögreglustarfsemina eftir nýjustu aðfei'ðum. Nú er fullyrt, að í Þýska- landi og Austurríki hafi verið komið fullkomnu lagi á leynilögreglumálin. Þar liafa ríkisstjórn- irnar aðdáanlega fagrar og gáfaðar konur til þess að njósna — til þess að koma leynilögregl- unni á slóð landráðamanna —- ungra yfirfor- ingja og slíkra manna. Það er miklu auðveldara fyrir fagra konu og slægvitra, að komst að ýmsu en leynilögreglumenn. En það er víst eng- 111 hætta á, að Toulon, þessi gantli asni, geti lært neitt af Þjóðverjum.“ Menn fóru ekki dult með þessar skoðanir sin- ar i félögunum. Menn ræddu um þelta á gilda- skálum og kaffihúsum, í járnbrautarlestum, í boðunt og á dansleikjunt. Það var daglegt um- ræðuefni manna. Og það var hvíslað unt það, að styrjöld væri í aðsigi, og það væri sjálfsögð krafa, að varúðar væri gætt — og reynt að ltafa hendur í hári njósnara og landráðamanna. Það voru fáir hugsandi ntenn, sent á þessu ári, 1869, Itöfðu ekki kontið auga á ófriðarblikuna, sem var að draga á loft — yfir Rín — og þessir menn létu ekki á sér standa að hvetja til var- úðar. En það var daufheyrst við varnaðarorðunt þeirra. En ntenn hugsuðu unt að skentta sér og þeir, sent höfðu nóg fé.handa milli, gátu vissulega skemt sér og gerðu það. Og hrokafullir uppskafningar og þeir, sem haldnir voru af heimskulegri bjartsýni, sögðu, suntir í eyru sjálfrar drottningarinnar: „Hvers vegna gefunt við ekki þessunt hroka- fullu Prússunt ráðningu?“ Og á þessu var alið. Og menn fóru smátt og srnátt að trúa þessu, af því það var svo oft end- urtekið, að Frakkar gæti gefið Prússunt ráðn- ingu. Og lærðir menn tóku santan liandbækur til afnota fyrir frakknesku hermennina, þeint til notkunar, er þeir væri kontnir til Berlin. Ung- ir menn töluðu unt liinn ósigrandi frakkneska lter. Þeir mintu ínenn á Austerlitz, Jena, Solfer- inu og Jaffa. En þeir gleymdu að minnast á Waterloo. Bergmál af þessu barst til eyrna Gerards i útlegð hans í Genf. En þar dvaldist ltann fyrstu tvö útlegðarár sín. Hann ltafði valið Genf, af því að þaðan — af svölunum fyrir framan gluggana á íbúð sinni, gat hann séð hina snævi- þöktu tinda Frakldands. Og þegar vindur var réttrar áttar kont hann yfir Jura og beint yfir Genf, og þá ímyndaði Gerard sér, að ltann and- aði að sér sania íoftinu og íbúar Frakldands. Og þá stóð hann á svölunuin eða geklc við vatn- ið og andaði að sér santa loftinu og Juanita andaði að sér. Juanita Lorendana. Nafnið hljómaði í eyrum hans eins og mildir tónar. Lorendana hin guð- dómlega! Juanita, konan hans! Konan, sem hann elskaði æ heitara nteð hverri vikunni, nteð hverjunt deginunt sem leið — og því heiskara sem ltann fann til þess, að tíminn gerði djúpið ntilli þeirra breiðara, því meira elskaði hann hana og þráði. Juanita, konan hans! Lorendana, njósnarinn, verkfæri í hendi Lueiens Toulons, konan, sem ltafði tekið sér nafn hans, til þess að standa betur að vígi til þess að reka sntánarlega iðju! Hversu djúpt var ltann, Gerard de Lanoy, þá sokkinn, er liann — vitandi þetta — gat ekki upprætt minningarnar unt ltana — ekki liætt að elska hana — þrá hana. Þrátt fyrir þetta —- þvi fleiri dagar, vikur, mánuðir sent liðu — elskaði hann ltana lieitara. Ástin máði af henni smánarblettina, vegna þess að hún var í augum hans Lorendana hin guðdómlega. Og það kont vart sú stund þessi útlegðarár, að hún væri ekki efst iá baugi í ltuga ltans. En honunt var oft andleg þjáning að ltugsa um ltana, þvi að oft, er ltann sá hana fyrir ltug- skotssjónum sínum, sá liann glottandi, stnjað- urslegt andlit fúlmennisins Toulon fyrir aftan Itana — og stundum sá ltann Pierre sorgbitinn — Pierre, Pierre, vildarvin sinn, setn hafði lát- ið lífið, af því að ltún rak sína auvirðilegu iðju og þá fé að launum frá Toulon. Hann reyndi nteð öllu rnóti að uppræta ntinn- ingarnar um ltana úr huga sínuni — en til þessa hafði lionunt ekki lekist það. Hann reyndi að stappa í sig stálinu — beita allri viljaorku sinni til þess að leggja franttíðaráætlun — um að taka sér eittlivað fyrir ltendur, erfiðisvinnu lil dæmis, svo að ltann gæti orðið svo líkamlega þreyttur, að hann gæti sofið vel — draumlaust — svo að haltn gæti gleymt. Hann ræddi um ltvað hann skyldi taka sér fyrir hendur, við ýmsa svissneska ntentamenn, er Iiann af tilviljun komst í kynni við. Hann ltafði liæfileika, áhuga til að læra. Og ltann var enn ungur. Hann hugleiddi að nenta læknis- fræði, til þess að hjálpa öðrunt, — svo að hann gæli gleymt eigin raunum við að lina þjáning- ar annara. Hann vildi fórna sjálfum sér. Hann hugleiddi að konta á fót sjúkrahúsum fyrir holdsveika — eða senda trúboðsleiðangra til Afriku. Og hinir svissnesku mentamcnn voru ákaflega vinsamlegijr við þennan unga, sorg- bilna Frakka, og vildu fegnir ltjálpa honum, af því að þeim duldist ekki að ltann var vonsvik- inn, og hafði auk þess góða hæfileika, sem eng- um kontu að gagni. Þeir buðust til þess að að- stoða hann á ntarga lund, — en þegar til ótti að taka gugnaði Gerard, — hann átti ekki næga hugarró til nántsiðkana, þvi að þarna — fyrir handan vatnið — voru hinir snævi þöktu tind- ar Frakklands, og stundum, þegar vindurinn var réttrar áttar, fanst honunt hann bera Lor- endana, hvítklædda, á vængjum sér alla leið til ltans. Og ltún stóð fyrir framan hann á svölun- um og ltann Iteyrði skrjáfið í kjól hennar — heyrði andardrátt hennar. Og vitanlega mundi sá tími koma, er hann kæntist yfir þetta — þegar ltann yrði herra sinn síns eigin vilja, en sá tími var enn ekki kont- inn. Hann var — ltver ltugsun hans — í Frakk- landi —- hjá Lorendana. Þessi tengsli tnundu halda lengi enn þá! Tíminn mundi veikja þau, seint og um síðir. En mundu þau nokkuru sinni hrökkva sundur? Hann gat eigi séð fyrir, að það gæti nokkuru sinni gerst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.