Vísir - 31.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreið«!*: AUSTURSTRÆTI VL Sími: 3400.' Prentsmiðjusí mil €$T& 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 31. mars 1938. 77. tbl. KOL O G ALT sími 1120. Gamla Bíó Án dóms og laga. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd tekin af Metro-Gold- wyn-Mayer undir stjórn hins fræga myndatökusnillings FRITZ LANG. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: SYLVIA SIDNEY og SPENCER TRACY. Börn fá ekki aðgang. Vorhattarnir Með e.s. Gullfossi kemur eigandi Vérslunarinnar heim, eftir að hafa verið á helstu tískusýningum í London, Ber- lín og Kaupmannahöfn og kynt sér þar vor og sumartísk- una á þessu ári. ; Hattaverslun. Margrétai* JLeví Bvöt Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur aðalfund sinn í Oddfellow- húsinu næstkomandi föstudag 1. apríl kl. 8V2 e. h. — DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Rætt verður um starfið næsta ár. — - ^Konur eru beðnar að mæta stundvislega og sýna félagsskir- deini sin við innganginn, hafi þær glatað þeim, geta þær fengið ,þau endurnýjuð. .. Kaffidrykkja. — STJÓRNIN. FÖTIN FARA VEL. FÖTIN ERU SAUMUÐ VEL. Vor- og sumarfataefni. itýjustu gerðir 1938 eru að koma — í ÁLAFOSS. — Ungir menn fá hvergi jafn ódýr og góð föt — sem í ALAFOSS. K'omið og verslið við Álatoss, Þinglioltsstr. 2. ItolNlmma&OiLSiwC mutm lííinmm SKÍRN, sem segir sexT Gamanleikur i 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. verður sýnd í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir ef U ir kl. 1 i dag- — Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÍPAN" (Tre smaa Piger). y§r§ur leikin annað kvöld klukkari Bj£ 18. sýning Leikin aðeins í örfá skifti ennþá. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og ef tir kl. 1 á morgun i Iðnó. Sími 3191. Stormur verður seldur á götunum á morgun. — Lesið greinarnar: Ekkjustand Framsóknar. Þrá Jónasar, Sést í gegnum rifuna. Nýtt blað o. fl. — Drengir komi í Tjarnargötu 5. í lausasölu hjá Eymundsen. — Kvensokkar *vi frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn. JEldri dansarnip . .—¦ Laugardaginn 2. april kl. 9Vá i Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að, sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin STJÓRNIN. .¦¦^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦1 N?ja Bió Scotland Yard gegn Rauía hringoam Óvenjulega spennandi og viðburðarík ensk leynilög- reglukvikmynd samkvæmt víðfrægri lögreglusögu eftir hinn heimsfræga „reyfara"-höfund EDGAR WALLACE. Aðalhlutverkin leika: Alfred Drayton, June Duprez, Noah Beery o. fl. AUKAMYND: MÚSIK OG DANS (Rudy Starita Band). Börn fá ekki aðgang. Altai sama f)ÆR IV* VERZLff Grettisg. 57 og Njálsg. 14. IS^flttl *6bakid í PLJ Bpistol Bankastr. Gamla verðið ennþá Matarstell 6 m. 19.50 Matardiskar dj. og gr. 0.50 Desertdiskar 0.30 Bollapör 0.65 Vatnsglös 0.45 Skálasett 5 st. 4.00 Ávaxtasett 6 m. 4.50 ölsett 6 m. 8.50 Vínsett 6 m. 6.50 Kaktuspottar m. skál 1.75 Áleggsfot 0.45 Undirskálar stakar 0.15 Matskeiðar og gafflar 0.35 Teskeiðar 0.15 K. Einarsson k BjOnn, Bankastræti 11. K. F. u. M. A.-D. Fundur i kvöld kl. 8y2. Ólafur Ólafsson kristniboði tal- ar. Allir karlmenn velkomnir. kcTKJA FLESTÁR TEOFANI Islenskt bögglasmjöp framúrskarandi gott aíveg ný- komið í ¥í£IH Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Sjónienn og ver kainenn! hjá okkur fáið þið við lægsta verði allskonar sjóklæði og vinnuföt. Ef þið kjósið að versla hjá þeim, sem hafa eigin peynslu í þvi að velja bestu sjóklæða og vinnufötin, þá komið 1 Mí. NB. Inngangur bæði frá Hafnarstræti og höfninni. — nordlensk Saltsild á aðeins 12 aura. Ödýrari í stærri kaup- um í öllum útsölum Steinliús til sölu i Austurbænum. Verður selt milliliðalaust, ef samið er strax. Uppl. Bragagötu 26 A, kjallaranum frá kl. 5—7. ÚTSALA á hönskum o. fl. byrjar hjá okk- ur á morgun og verður nokkra daga, — GLÓFINN, Kirkjustræti 4. m sooííooooísooooooooísooooííoík § Ný ýsa § í f yrramálið í öllum útsölum Jóns og Steingríms SÖOÖOÖOÖÖÖOÖOOOOOOOOOOÖOOOí ^lb &'*Awim$\\.*&i^ VlSIS KAPFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.