Vísir - 31.03.1938, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEING RÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
AfgreiðsU:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.’
Prentsmiðjusímiá
28 ár.
Reykjavík, fimtudaginn 31. mars 1938.
77. tbl.
KOL OG 8ALT
Gamia Bíé
Án dóms og laga.
Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd tekin af Metro-Gold-
wyn-Mayer undir stjórn hins fræga myndatökusnillings
FRITZ LANG. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi
snild:
SYLVIA SIDNEY og SPENCER TRACY.
Börn fá ekki aðgang.
Vorhattarnir
Með e.s. Gullfossi kemur eigandi vérslunarinnar heim,
eftir að hafa verið á helstu tískusýningum í London, Ber-
lín og Kaupmannahöfn og kynt sér þar vor og sumartísk-
una á þessu ári.
Hattaverslun
Margrétar JLevf
Hvöt
Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur aðalfund sinn í Oddfellow-
húsinu næstkomandi föstudag 1. apríl kl. 8V2 e. h. —
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. —
2. Rætt verður um starfið næsta ár. —
• Konur eru beðnar að mæta stundvíslega og sýna félagsskir-
'leini sin við innganginn, liafi þær glatað þeim, geta þær fengið
jiau endurnýjuð.
. . Kaffidrykkja. — STJÖRNIN.
FÖTIN FARA VEL.
FÖTIN ERU SAUMUÐ VEL.
Vor- og snmarfataefai.
nýjustu gerðir 1938 eru að koma — í ÁLAFOSS. — Ungir
menn fá hvergi jafn ódýr og góð föt — sem í ÁLAFOSS.
Komið og verslið við
Álaloss, Þingholtsstr. 2.
*
8KIRN,
sem segir sexl
Gamanleikur í 3 þáttum.
Eftir Oskar Braaten.
verður sýnd í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir efh
ir kl. 1 í dag. —
Hljómsveit Reykjavíkur:
„BLÁA KÁPAr
(Tre sntaa Piger).
ygr@Hr íéifcin annað kvöld
klukkan
18. sýning
Leikin aðeins í örfá skifti
ennþá.
Aðgöngumiðar seldir í
dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á
morgun í Iðnó. Simi 3191.
Stormor
verður seldur iá götunum á
morgun. — Lesið greinarnar :
Ekkjustand Framsóknar. Þrá
Jónasar, Sést í gegnum rifuna.
Nýtt blað o. fl. — Drengir komi
í Tjarnargötu 5. í lausasölu hjá
Eymundsen. —
Kvensokkar
frá 1.95 parið. Margir litir.
Stoppigarn.
VERZL.C?
« UTe ' JL •
Eldri dansarnir
. .— Laugardaginn 2. april kl.
9 Yz í Goodtemplarahúsinu. —
Áskriftarlisti og aðgöngumiðar
afhentir frá kl. 1 á laugardag.
— Sími 3355. —
Pantaðir aðgöngumiðar verða
að sfekjast fyrir kl. 9. —
S. G. T. hljómsveitin
STJÓRNIN.
^simiZZSS.
Grettisg. 57 og Njálsg. 14.
K. íinarsson k Bj
Bankastræti 11.
K. F. u. M.
A.-D. Fundur í kvöld kl. 8%.
Ólafur Ólafsson kristniboði tal-
ar. Allir karlmenn velkomnir.
sími 1120.
MBMMWBWh. Nýja B16
Scotland Yard gego B»nða hringonm
Óvenjulega spennandi og viðburðarík ensk leynilög-
reglukvikmynd samkvæmt víðfrægri lögreglusögu eftir
hinn heimsfræga „reyfara“-höfund EDGAR WALLACE.
Aðalhlutverkin leika:
Alfred Drayton, June Duprez, Noah Beery o. fl.
AUKAMYND:
MÚSIK OG DANS (Rudy Starita Band).
Börn fá ekki aðgang.
Altaf
sama
tóbakið í
Bpistol
Bankastr.
■ •■'SiilitiiiSB'l
f)ÆR
kcYKJÁ
FLESTAR
TEOFANI
II Agæt Í
norðleusk
Saltsild
á aðeins 12 aura.
Ódýrari í stærri kaup-
um í öllum útsölum
Gamla verdid
ennþá
Matarstell 6 m. 19.50
Matardiskar dj. og gr. 0.50
Desertdiskar 0.30
Bollapör 0.65
Vatnsglös 0.45
Skálasett 5 st. 4.00
Ávaxtasett 6 m. 4.50
Ölsett 6 m. 8.50
Vínsett 6 m. 6.50
Kaktuspottar m. skál 1.75
ÁleggsfÖt 0.45
Undirskálar stakar 0.15
Matskeiðar og gafflar 0.35
Teskeiðar 0.15
íslenskt
bögglasmj 6p
framúrskarandi gott aíveg ný-
komið í
¥ÍS8H
Laugavegi 1.
ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.
Steinhús
til sölu í Austurbænum. Verður
selt milliliðalaust, ef samið er
strax. Uppl. Bragagötu 26 A,
kjallaranum frá kl. 5—7.
ÚTSALA
á hönskum o. fl. byrjar hjá okk-
ur á morgun og verður nolckra
daga. —•
GLÓFINN, Kirkjustræti 4.
iöíií iíi«íiíi«íií)Kí SííOKíií
Sjómenn og verkamenn!
hjá okkur fáið þið við lægsta verði
allskonai* sjóklseði og vinnnföt*
Ef þið kjósið að versla hjá þeim, sem hafa
eigin reynslu í því að velja bestu
sjóklæða og vinnufötin, þá komið í
Sinar Eirilisson.
NB. Inngangur bæði frá Hafnarstræti og höfninni.
Ný ýsa
í f yrramálið
í öllum útsölum
|Jóns 00 Steingríms |
SíSíÍíSíSGíÍ5Sí5íiíiíSíSí5íS'SíSíSíSíÍí5íSíSíSísíi!
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
SÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍ