Vísir - 31.03.1938, Page 4

Vísir - 31.03.1938, Page 4
V1SIR Þýsku hersveitunum fagnað við komuna til Wien. JFarþegar með Goðafossi til Hull og Hamborgar í gær- kveldi: Frú Gu'Srún Sveinsdóttir, Guðm. Jensson og frú, GuÖný Jak- obsdóttir, GuSrún Bjarnadóttir, Baldvin Pálsson og frú, Arngunnur Ársælsdóttir, Dóra Péturs. Hellisheiði var, samkvæmt heimildum vega- málastjóra, hálfófær í gær. Nokkr- ar bifreiSar komust yfir heiSina, en aSrar sátu fastar og varS fólk aS ganga frá þeim. Ef ekki kyngir niS- ur meiri snjó, verSur heiSin mok- uS í dag. — (FtJ). Húseigendur <og leigjendur viS Ljósvalla-, Ás- valla- og Brávallagötu, hafa fariS fram á þaS viS bæjarráS, aS hiS óbygSa svæSi á milli þessara gatna verSi gert aS barnaleikvelli. Höfnin. Otur kom af veiSuni í morgun meS 90—100 smál. af ufsa. Tveir franskir togarar komu í gær til aS taka kol og vistir. Leikfélag Reykjavíkur ■sýnir í kvöld gamanleikinn „Skírn, •'sem segir sex“. Póstferðir föstud. 1. apríl. Frá Reykjavik: Mosfellssveitar-, TCjösar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Fagranes til Akraness. Bílpóstur til Víkur. — Til Reykja- ’víkur: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- <og Flóapóstar. Laxfoss frá Borg- ^arnesi og Akranesi. Fagranes frá Ákranesi. Bílpóstur úr Húnavatns- sýslu. Flugmálafélag íslands. ASalfundur félagsins var haldinn í gærkveldi. Þessir menn voru kosn- ir í stjórn: Formaður Agnar K.- Hansen, varaform. Vigfús Einars- son, féhirSir Bergur G. Gíslason, ritari Jón Eyþórsson og Sig. Jónas- son. Varastjórn: Njáll Þórarinsson, GuSbr. Magnússon, Pálmi Hannes- son og endurskoðendur Sig. Jónssoi; og Axel Kristjánsson, Gcysis-frímerkin nýju, koma á markaðinn á morg- un. Eru þau prentuS í London og upplagiS samtals 1.900.000 stk. Skiftist þaS þannig: 15 aura: 200 þús. stk., 20 au. ein milj., 35 au. 500 þús. stk., 50 au. 200 þús. stk. Aðalfundur F. í. var haldinn aS Hótel Borg á miÖ- vikudagskveld. Geir G. Zoéga, for- seti, og Steinþór Sigurðsson, vara- forseti, voru báðir endurkosnir. Fé- lagsmenn eru nú orSnir 2140, fjölg- aS á 9. hundraS á árinu. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Kristján Ó. Skagfjörð. Esperantófélag Reykjavíkul’ heldur fund á Hótel SkjaldbreiS fimtud. 31. þ. m. kl. 9 síSdegis. — Búlgarski rithöfundurinn Ivan Krestanoff skýrir frá esperantó- námskeíðunum, sem hann er að lúka hér í bænurtii Þar á eftir fara fram umræður um væntanlegt bókmenta- kvöld með músik og tombólu. Loks flytur Krestanoff eríndi um Búlg- aríu og sýnir Ijósmyndír'. Er mjög áríðandi, aff allir csperantistar, eldri og yngri sœki fundinn. ITHSNÆBÍl TIL LEIGU 3 Iierbergja íbúð á Laugavegi 42.— Uppl. í síma 4563 milli 5 og 7. (700 2 STOFUR og eldliús i ný- lísku liúsi við miðbæinn til leigu 14. mai. Uppl. í síma 2448. 693 TVEIR reglusamir piltar óska eftir herbergi nú strax og til 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1797 milli 6 og 8 í kvöld. __________________________(682- HERBERGI óskast sem fyrst, lielst í austurbænilm. —-= Uppl. í Vörubúðinni. Síini 3870. (689 GOTT bei'iicí öí bieð sérstak- lega góðum forstoíuliingangi óskast í Austurbænum 14. irlái, Tilboð, merkt: „3637“ sendist Vísi. — (703 STOFA til leigu fyrir ein- bleypan karlmann. — Uppl. á Káraslíg 2. —- (698 STÓR og litil slofa samliggj- andi óskast 14. maí í nýtisku búsi með öllum þægindum. — Uppl. i síma 2902 á skrifstofu- tíma frá kl. 9—6. (704 KONA í fastri atvinnu óskar eftir stórri stofu eða tveim minni og eldunarplássi. — Góð umgengni. Ábyggileg borgun. Tilboð, merkt: „8“ sendist blað- inu fyrir 8. april. (705 1—2 HERBERGI og eldbús með þægindum óskast 14. mai Mætti vera í góðum kjallara. — Fyrirfram greiðsla yfir lengri tíma ef óskað er. Tilboð, merkt: „Rólegt“ sendist Vísi. (708 TIL LEIGU fyrir barnlaust fólk, 2 stofur og eldhús, mcð öllum þægindum. — Tilboð, merkt: „66“ sendist afgr. Visii fyrir n. k. laugardagskvöld. — (709 InilCfNNINCAfiJ BETHANIA. Föstuguðsþjón- usta annað kvöld kl. 8Ólafur Ólafsson kristniboði talar. — Allir velkomnir. — Takið með Passíusálmana. (702 ÍTAPADTUNDIf)] ARMBAND tapaðist í leikliús- inu 28. Fundarlaun. — Uppí. i síina 4164. (707 FÆt) I 3 RÉTTIR, góður matur dag- íegd, kí’. 1.25, Café París, Skóla- vörðusiíg 3, (219 HKvinnah GÓÐ stúlka óskast strax. Gott kaup. Ingvar Á. Bjarnason. Bergstaðastræti 52. (692 KLÆÐSKERASVEINN ósk- ar eftir atvinnu. Fast kaup. Til- boð, merkt: „Klæðskerasveinn“, sendist Vísi. (694 LOFTÞVOTTAR. Símar 3760 og 2042, —_________(417 STÚLKA óskast mánaðar- tíma. Húsverk. Tilboð, merkt: „Kaupliá“ sendist Vísi strav. — ____________________(681 ELDHÚSSTÚLKA dugleg get- ui’ fengið góða atvinnu á Ála- fossi. Hátt kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (701 STÚLKA óskast til liúsverka og ganga um beina. A. v. á. — (706 kkaupskapudS DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti ___________________ (317 DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saumastofuna Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum. — Hvergi ódýrara. Árni Bjarna- son, klæðskeri, (528 MUNIÐ góða reykta rauu- magann og ódýra harðfiskinn við Síeinbryggjuna. (662 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — Ef þiÖ koiniS einu skrefi nær, En meÖan Litli-Jón talar viS þá, Einn varðmannanna er var utan var'Ömenn, er úti um húsbónda ykk- varar hann sig ekki á því, aS. þaÖ þeirra dyra, læÖist inn og kemst aÖ ar. Hreyfiö ykkur ckki! er hurð aö baki honum i herbergínu. baki Litla-Jóni og slær hann meS kylfu í höfuðið. KJÖTFARS OG FISKFARS, lieimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (56 GET LÁNAÐ 10—15 liundruð krónur gegn fastri atvinnu. — Tilboð, merkt: „10—15“ send- ist Vísi fyrir laugardag. (699 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki lileypur. Prjónastofan Hbn, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 LÍTIÐ, vandað liús óskast keypt. Tilboð ásamt lýsingu ósk- ast sent afgreiðslu blaðsins fyrÍL’ 5. maí merkt: „S. Ó. G.“ (696 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þinglioltsstræti 2. Simi 3404. — (596 KAUPI íslensk frímerki bæsta verði. Gísli Sigurbjöms- son, Lækjartorg 1. Opið 1—3%. (659 Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og litið notaða karl- mannafatnaði. SKJALASKÁPUR óskast keyptur. Uppl. i sima 1619.(688 HÁLFDÚNS sængur og svæflar, Vörubúðin, Laugavegi 63. Sími 3870. (690 BÚTÁR Og ódýr kjólaefni. Vörubúðin, Laugavegi 53. Sixni 3870. __________ (691 SNJÓHLÍFAR númer 39 til sölu í Þingholtsstræti 11. Verð 8 krónur. (695 60. HANDALÖGMÁL. — Hann er sterkur, fanturinn, ótrúlega sterkur. LeggiÖ þá í járn. Þeir skulu fá maklég málagjöld. NJÓSNARI NAPOLEONS. 70 vinir blaðasalans skyldi liafa þyrpst þarna að og komið í veg' fyrir, að liann gæti sett ofan í við bann. Og liann ákvað með sjálfum sér að gera það við fyrsta tækifæri. En daginn eftir og næstu daga fékk liann ekki tækifæri til þess. í hvert einasla skifti, sem Gerard kom að sölu- turni gamla mannsins þessa dagana, var þar þröng viðskiftavina. En það var of kalt í veðri til þess að standa þar og bíða. ----o—— En dag nokkurn um það bil viku síðar, er liann kom að söluturninum var þar enginn, nema gamli maðurinn, sem var að lesa í Le Petit Journal. Uremja Gerards var nú lalsvert farin að hjaðna, eins og við mátti búast, þar sem nokk- urir dagar voru liðnir frá þvi að gamli maður- inn liafði látið þau orð sér um munn fara, er höfðu gert honum gramt í geði. En Gérard var nokkur forvitni á að komast að því, hverjar skoðanir þessi gamli útlagi liefði í stjornmálum, og hverjar voru orsakir þess, að hann liafði rætt um það, sem var að gerast í Frakklandi á þann hátt, sem hann gerði. Gerard hóf l>ó ekki máls á stjórnmálaviðburð- um eða neinu slíku þegar i stað, en drap á veðrið og liilt og þetta, því næst tók liann Le Gaulois, leit á fréttafyrirsagnirnar, en þar var m. a. rætt um hersýningu mikla i Longcliamps, og hafði keisarinn sjálfur verið viðstaddur, keisarafrúin, hinn keisaralegi prins og kinversk- ir mandarlnar, sem um þessar mundir voru í -stjórnmálalegiim erindum í París. „Menn skyldi ekki ætla, vinur minn,“ sagði Gerard við gamla manninn og henti á hersýn- ingarfréttina, „er menn lesa þetta, að Frakk- land væri veikt fyrir hernaðarlega.“ Gerard talaði í léttum tón og gremjulaust. Gamli maðurinn leit á blaðið og ypti öxlum. „Útlitið getur stundum verið blekkjandi.“ „Þér lialdið það,“ sagði Gerard og kendi nokkurrar hæðni í rödd hans. „Eg held ekkert um það,“ svaraði blaðasal- inn. „Eg veit það.“ ,Þér getið ekkert um þetta vitað, maður sæll. Hvernig ættuð þér að geta vitað nokkuð um það, þar sem þér eruð að staðaldri hér i Genf?“ En gamli maðurinn var þrár. Iiann vildi ekki lála neitt uppskátt um það, sem liann vissi, það gat ekki dulist. Hann ræddi þetta ekki frekara og fór að sýsla um blöð sín, en nú fóru við- skiftavinir að koma. Er þeir voru farnir reyndi Gerard aftur að koma lionum á skrið, en það bar engan árangur. Hann liafði ekkert upp úr honum. Gamli maðurinn ypti að eins öxlum og sagði í hálfum hljóðum: „Eg veit, eg veit!“ Og þegar Gerard gekk á braut var liann næsta órólegur. Honum fanst sjálfum einkennilegt, að hann slcyldi líta alvarlegum augum á það, sem gamli maðurinn hafði sagt. Hann var þó í raun- inni ekki annað en karlbjálfi, maður, sem naut einskis álits, útlagi, sem hafði Jeitað sér að griðastað í öðru landi, til þess að komast undan lögreglunni í heimalandi sínu. Hann var úrhrak og annað ekki. En hvað sem þessu leið hafði liann vakið for- vitni Gerards með ummælum sínum — og framkomu. Hvað var það, sem þessi gamli blað- sali þóttist vita? Yissi liann nokkurn lirærandi Iilut um þelta? Nú, því var elcki að leyna, að daglega koniu fjölda margir menn af öllum stéttum að sölu- turni lians. Hann heyrði hvað þeir sögðu og engan þeirra gat grunað, að nokkuru skifti hvað sagt var í áheyrn gamals blaðsölukarls. Og hann las fréttablöðin — ekki að eins frakkneku blöðin, heldur blöð frá öllum helstu borgum álfunnar, þvi að karlinn var mentaður maður og skildi helstu tungumál álfunnar. Gerard liafði veitt því eftirtekt, að hann las oft þýslc blöð. Og liann ræddi stundum — á ítölsku — við bónda nokkurn frá Ticino, sem kom oft til Genf. Karlinn kunni að vita eitthvað. Það var ekki um að villast, fanst Gerard, er hann liugsaði þetta nánara. -----o——• Svo var það dag nokkurn í aprílmánuði. Þeg- ar Gerard lcom að söluturninum var gamli niað- urinn að aflienda viðskiftamanni einum skifti- mynt, en þessi viðskiftavinur lians liafði keypt tvö blöð, annað þýskt, en Gerard sá ekki nafn þess, en liitt var Neue Freie Pres&e i Vínarbcrg. Maður þessi var ákaflega herðabreiður, en bann sneri baki að Gerard. Hann var klæddur skrautlegum frakka og einhvern veginn dró maðurinn að sér atliygli Gerards sem snöggvast, þólt liann liefði ekki séð framan í liann. En þegar maðurinn fór varð Gerard litið framan í gamla manninn og honum virtist hann gerbreyttur á svip. Hann var náfölur og það var fyrirlitningarsvipur á horaða andlitinu lians, varirnar voru næstum hvítar, og; í augunum voru undarlegir glampar, eins og í ketti, sem er í þann veginn að stökkva á bráð. En undir eins og hann kom auga á Gerard breyttist svipurinn nokkuð. FjTÍrlitningin og liarkan bjaðnaði og liann leit sem snöggvast í áttina á eftir lierðabreiða manninum, sem var kominn kippkorn í burtu. Því næst sagði gamli maðurinn beiskjulega í hálfum hljóðum: „Ef eg að eins væri tuttugu árum yngri. —“ „Og livað munduð þér þá gera, vinur minn?“ sagði Gerard og reyndi að tala í kæruleysisleg- um tón —, en lionum var raunar sannarlega ekki kæruleysi i hug. Tilgangurinn var að koma gamla manninum á skrið — en það var ávalt erfitt að fá bann til þess að leysa frá skjóðunni, ef liann liafði á tilfinningunni, að verið var að reyna að fá hann til þess. Forvitni Gerards hafði aukisl um allan helming við það að sjá svip blaðsalans, en þorði ekki að spyrja liann spjörunum úr, enda þótt liann væri staðráðinn i að reyna með einhverju móti að fá gamla manninn til þess að segja sér alt af létta. Ger- ard lét því svo sem bann hefði engan sérstakan áhuga fyrir að spyrja hann frekara og tók því næst tvö blöð, sem bann ætlaði að kaupa, og sagði í þeim tón, sem liann væri í þann veginn að fara: „Við óskum þess víst raunar allir á stundum, að við værum tuttugu árum yngri.“ „Ekki þér,“ sagði gamli maðurinn skjótlega og andvarpaði, þér eruð ungur . . en eg . . “ Hann þagnaði skyndilega, en endurtók svo aftur:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.