Vísir - 07.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 07.04.1938, Blaðsíða 4
VlSIR sjóð og- renna í hann Jj af hundr- aði af samaritÖldum tekjum fé- lagsmanna. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: For- wiaSur Valdimar Runólfsson, gjaldkeri Anton SigurSsson, ritari HafliSi Jóhannsson og meSstjórn- endur Ármann Guðmundsson og Magnus Guðjónsson. ForstöSu- maSur skrifstofu félagsins var ikosinn Ragnar Þórarinsson, en ihann hefir gengt því starfi síSast- liSið ár. f félaginu eru 374 félags- menn. (FÚ). Útvarpið í kveld: 18.45 Þýskukensla. 19.10 VeSur- Iregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Þingfréttir. i9.5oFrétt- 5r. 20.15 Erindi: Víöavangs- •skóli í Danmörku (Hallgrímur Jónasson kennari). 20.40 Einleik- ur á fiðlu (Þórarinn Guömunds- son). 21.00 Frá útlöndum. di.i$ Tónleikar Tónlistarskólans. 21.50 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22.15 Dagskrárlok. Altaf sama tóbakið í Bpistol Bankastr. Cramla verdið ennþá Matarstell 6 m. 19.50 Matardiskar dj. og gr. 0.50 Desertdiskar 0.30 Bollapör 0.65 Vatnsglös 0.45 Skálasett 5 st. 4.00 Ávaxtasett 6 m. 4.50 Ölsett 6 m. 8.50 Vínsett 6 m. 6.50 Káktuspottar m. skál 1.75 Áleggsföt 0.45 Undirskálar stakar 0.15 Matskeiðar og gafflar 0.35 TeskeiSar 0.15 I Einarsseo k BjBrnsson, Bankastræti 11. TEOfANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA á áætlun: Esja fer héðan kl. 9 annað kveld, beint til Stykkishólms og tekur hafnirnar úr því í þeirri röð, sem áætlunin greinir. Súdin fer héðan kl. 9 á laugardags- kveld tíl Breiðaf jarðar og kem- ur á eftirtaldar hafnir: Arnar- slapa, Sand, Ólafsvík, Grundar- f jörð, Stykkishólm og Búðardal. íslenskt bögglasmj öp framúrskarandi golt alveg ný- komið í vm.n Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. MótOFbátUFiJ 60—100 smálestir, óskast leigður til flutninga riú þegar í all að mánaðar tíma. Nánari upplýsingar á Eiriksgötu 4. ST. MÍNERVA Nr. 172. Fund- ur í kveld kl. 8*4. Umræður um bindindismál o. fl. Fjölmennið. Æ.t. (190 TIL LÉÍGU: ÞRJÍJ til fjögur sólrík lier- bergi og eldhús með öllum þæg- indum til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „Sólrík“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. (179 SÓLRlK íbúð, 3 herbergi til leigu frá 14. maí. Uppl. á Leifs- götu 22. (187 STOFA og aðgangur að eld- liúsi til leigu fyrir rólegt, gott fólk á Klapparstíg 44, efri hæð. (199 TIL LEIGU í nýtísku húsi 'tveggja herbergja íbúð, yfir sumarið. Uppl. í síma 4973 (201 SÓLARHERBERGI með sér- inngangi til leigu. Uppl. í síma 3006. (202 ÓSKAST: TVÆR stúlkur óska eftir góðu herbergi 14. maí, með að- gangi að eldhúsi eða eldunar- plássi, í mið- eða austurbænum. Uppl. í sima 2178. (181 STÚLKA óskar eftir lier- bérgi 14. maí. Uppl. í síma 2815. (186 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir þriggja herbergja íbúð, með öllum þægindum, 14. mai eða fyr. Góð umgengni. Uppl. i síma 1390 fyrir kl. 6 í dag og til kl. 12 á föstudag. (191 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí, helst innan við bæ- inn. Sími 4114, 7—9 í kveld. — (204 OAiAfTtJNDIf)] TAPAST hefir peningaveski. Sími 4496. — (182 SLIFSI hefir tapast úr miðbæ vestur Öldugötu. Uppl. í síma 4304. (192 ITllKftiNINCARl FILADELFIA, Hverfisgötu44. Samkoma í kveld kl. 8V2. Carl Andersson frá Svíþjóð talar og segir frá ferðum sínum í Ame- ríku. Verið velkomnir! (189 VASAÚR tapaðist 5. þ. m. í , Eimskipafélagsliúsinu eða á leiðinni um Hafnai*stræti, Aðal- 1 stræti og Suðurgötu. Skilist á afgr. blaðisins gegn fundarlaun- SVARTUR kvenhattur tapað- : ist mánudag. Finnandi beðinn síma 4300. (196 KARLMANNS ai’mbandsúr tapaðist á sunnudagskveld i miðbænum. Skilist á Bergþóru- götu 21. Fundarlaun. (197 TASKA, með liálfprjónaðri peysu, liefir tapast. Skilist á Fjólugötu 23, niðri. (198 HKvinnaH TAKIÐ EFTIR! Hreingern- ingar og loftþvoltar. — Vanir menn. — Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. — Hringið í síma 3762 og 4974. (180 PRJÓN er tekið á Njálsgötu 4 B, niðri. — (183 . TEK AÐ MÉR að sauma kjóla, pej’suföt og telpufatnað. Sigurlaug Kristjánsdóttir, Þórs- götu 22. — (185 VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFAN (í Alþýðuhúsinu). — Sími 1327, hefir ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði nú og frá 14. maí. — (107 HREIN GERNIN G AR. Símar 4661 og 3769. (128 STÚLKA óskast til Jakobs Guðjohnsens verkfræðings, Vesturgötu 19. (194 STÚLKA óskast til kökubakst- urs. Uppl. Ingólfsstræti 9, niðri, eftir kl. 7. (203 MkcnslaI KENNI að sníða og taka mál. Námskeið yfir aprílmánuð. Get bætt við nokkrum stúlkum. — Saumáftofan Laugavegi 12uppi. Inngangur fró Bergstaðastræti. Sími 2264. (121 VANDAÐ STEINHÚS til sölu með hagkvæmum kjörum sé samið strax. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. — Simi 3327.___________ (178 SPAÐAHNAKKUR og beisli óskast til kaups. Uppl. í síma 4609 kl. 10—5 daglega. . (184 LAUKUR, sítrónur, þurkuð bláber, sveskjur, gráfíkjur. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Simi 3247.____________(188 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan Hlín, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 SVÖRT fermingarföt til sölu. Vesturvallagötu 6 (kjallaran- um). (151 tmamammmmammmmmmmmammm LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Ilúsgagnaverslun Reykjavíkur. . . UPPKVEIKJA. Timburbrak til sölu. Uppl. í síma 2085. (195 ÞEIR, sem ætla að fá sniðin drengjaföt fyrir páska, komi sem fyrst. Klæðaversl. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 17. Sími 3245. (205 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss tfgr. liæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — ______________________(596 KAUPI íslensk frimerki bæsta verði. Gísli Sigurbjörns- •on, Lækjartorg 1. Opið 1— ______________________(659 HÖFUM fengið úrval af ferm- ingarkjólaefnum, einnig efni i dagkjóla, Saumastofan Laujga- vegi 12, uppi. Inngangur frá Bergstaðastræti. Simi 2264. (120 TIL SÖLU peningaskjágþr, amerísk skrifborð, ritvéþ píanö- belikur, nýtt karlmannsréiðhjélj stór grammófónn, sófi og stól- ar, rúm, borðstofuborð, vaggja, úlvarpstæki, körfukoffort, ruggustóll og borðstofusett *— í Mjóstræti 10. (175 F YRIRLIGG J ANDI: Otto- man, dívanar, rúllugardinur, ferðakistur. Viðgerðir á stopp- uðum liúsgögnum fljótt og vel af liendi leyst. Ágúst Jónsson, liúsgagnasmiður, Mjóstræti 10. Simi 3897._____________^76 Fornsalan Mafnapstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og litið notaða karl- mannafatnaði. KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti ______________________(317 DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saumastofuna Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum. — Hvergi ódýrara. Árni Bjarna- son, klæðskeri. (528 KJÖTFARS OG FISKFARS, lieimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 66- ROGER BRENNIR BRÉFINU. Hrói fer aÖ. lesa bréfið. Hann hef- En >á heyrir hann fótatak nálg- MaSurinn, sem inn kemur, er Jafnskjótt og hann hefir gert ir ekki hugmynd um hvaö í því ast. Hann slekkur ljósiö í flýti og Rauði Roger. Hann ætlar að lesa það, ber hann ]?að að eldinum á stendur, en brátt mun 'hann þess felur sig bak við borðið. hréfið einu sinni ennþá. kertinu og brennir það til ðaku. vís. Nú þykir Hróa súrt í broti. NJÓSNARINAPOLEONS. 76 En þegar Gerard var lolcs háttaður gat hann ekki sofnað. Ótal hugsanir vöknuðu og taugar hans voru í ólagi. Frásögn blaðsalans hafði haft þessi áhrif á liann. Honum hafði fundist hún meira spennandi en ágæt leynilögreglusaga, |>egar fram í sótti, og sviksemi og óþokkaskap- sur iiins frakkneska þegns, sem seldi öryggi lands síns hæstbjóðanda, kom blóðinu á öra hreyfingu í æðum Gerards, og hann óskaði sér Jþess, að sá dagur mætti fljótt upp renna, er leynilögreglan frakkneska hefði hendur i hári hans og hann fengi sín makleg málagjöld. Ger- ard efaðist eklci lengur um sekt mannsins. Hon- um sýndist augljóst, að hann væri milligöngu- maður þýskra njósnara. Og vitanlega varð að gera eitthvað til þess að koma í veg fyrir, að þessari hættulegu starfsemi væri haldið áfram. TEn hvað var liægt að gera og hver átti að taka sér það fyrir hendur? Hvernig sem á því stóð — og þótt liann reyndi að bægja þvi frá — kom aftur og aftur fram í liuga hans það, sem gamli maðurinn hafði sagt — næstum i ásölc- ainarrómi: „Þér eruð ungur maður — þér eruð frakkneslcur maður — hvað ætlið þér að taka yður fyrir hendur?" — Og eins og elcki var ó- eðlilegt, hugsaði Gerard einnig um Lorendana lconu sína — iðju hennar. Hann mundi vel liversu beisklega hann hafði ásakað hana — kallað iðju hennar auvirðilega — fyrirlitlega. En þegar liann hafði gengið fram og aftur um Quai Grand og um götur borgarinnar, hafði hann spurt sjálfan sig aftur og aftur: Var iðja hennar í rauninni svo auvirðileg? Og liann komst að þeirri niðurstöðu, að alt væri undir þvi lcomið, er spurningunni væri svarað, hvort lilutaðeigandi væri að vinna fyrir ættjörð sína eða gegn henni. Þegar hann, æstur og reiður, liafði talað móðgiinarorðum til hennar og sakað liana fyr- ir að vera njósnari og þiggja fé fyrir, frá Tou- lon, fyrirlitlegustum allra manna, liafði hún svarað djarflega: „Eg vinn fyrir ættjörð mína eins og eg best get.“ Var þetta hið rétta svar? Ilann var ungur. Hann var áliugasamur. Honum stóð á sama um líf og dauða. Hann hefði óll að fagna hættum og ævintýrum. Var þessi iðja svo auvirðileg, þegar alt kom til alls? Hann mundi vitanlega ekki taka neina þóknun að launum. En var þessi atvinnugrein fyrirlitleg, þótt þeir, sem hana stunduðu, þægi fé að launum? Fyrir að elta mannlega veru, eins og blóðhundur, leita að sporunum — lcoma lienni í hendur manna, sem drápu eða létu drepa hana. Lorendana hafði njósnað fyrir fé — þegar liún var fátæk — af metorðagirnd — til þess að geta tekið þátt í hirðlífinu — til þess að verða auðug, óliáð. Nú hafði hún alt, sem nolckur lcona gat óslcað sér: Var hún að gera þetta fyrir ætljörð sína? Mundi liún enn svara á sömu leið og fyr? Gamli blaðsalinn gat vitanlega elclci komið til greina. Ilann var orðinn of gamall og hann var óttasleginn, kjarklaus. Hann gat elclci átt á hættu að verða sendur i fanganýlendu aftur — eða að fá skot i balcið. Þrátt fyi-ir það, að liann hataði njósnarann og elslcaði ættjörð sína, vildi hann eklci á það liætta, að gera tilraun lil þess að koma upp um hann. Og Gerard lcomst að þeirri niðurstöðu, að hann væri kjarklaus vesa- lingur, en liugleysingja fanst honum órétt- mætt að kalla hann. Og ef það var ekki hægt að ásaka slíkan mann fyrir að hafast ekkert að, var þá elcki ásökunarvert, ef ungur maður eins og liann léti sig engu skifta hversu færi. Þetla var vissulega vandamál erfitt úrlausnar. Þegar dagur var á lofti hafði Gerard ekki enn getað komist að neinni niðurstöðu. Honum fanst hann sjálfur vera eins og laufblað, sem vindur- inn feykir ýmist i þessa átt eða hina, vindur til- viljananna. Það leið ó daginn. Og því lengur sem leið á daginn þvi sannfærðari varð hann um, að það væri elclci undir honum sjálfum lcomið hvað hann gerði, heldur forlögunum. Og forlögin réðu því, að hann var að horfa út um gluggann á herbergi sinu þetta kvöld, þegar seinasti báturinn kom frá Lausanne. Klukkuna vantaði þá fjórðung í ellefu. Hann gat glögt séð, er farþegarnir stigu á land, og liann horfði kæruleysilega á farþegana, menn og konur, er þær aflientu farmiða sina og gengu niður landgöngubrúna — og hurfu svo ýmist í þessa átt eða hina. Veður hafði breyst mjög til batnaðar. Það hafði lilýnað mikið og var í raun- inni komið ágætis veður. Göturnar voru upp- lýstar, þótt lunglskin væri, og Gerard gat séð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.