Vísir - 08.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1938, Blaðsíða 1
 i Q ••¦* ;'•¦- Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28 ár. «^m tm Reykjavík, föstudaginn 8. apríl 1938. KOL OG SALT Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 84. tbl. sími 1120. Happdrætti Háskóla íslands. IDAG er næst sfðasti söludagur fyrir 2. flokk Hafið ÞÉR munað ad eudurnýja? Gamla Bíó MaðuriM sem seldi manaorð sitt. 'Óvenjuleg og afar spennandi amerísk mynd er gerist meðal „Stjarnanna" í Hollywood. Aðalhlutverkin leika: JOHN HALLIDAY og MARSHA HUNT o. fl. niiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii Ný fataefni ÞeiP, sem ganga best klæddip, eru eru í fötum frá Árna & Bjarna iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHaiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiBiiiBimi Kambgarnsföt í brúnum, gráum og dökkum litum ávalt fyrirliggjandi. Saumum eftir nýjustu tísku allskonar karl- mannsfatnað og frakka. Gangið í Gef junarföt- um og þér eruð ánægður. Verksmiðjuútsalan GEFJUN IDUIÍN Aðalstræti. I Vor- Ofl sumarföt 1938 Kaupiríu tiófian hlul. þá muudu hvar [>ú fekkst hanrjo. mrmm. eiga að vera eins hér á landi og annarsstaðár i Evrópu. — „Ála- foss" hefir sýnt það, hin síðustu ár, að hægt er að búa til falleg fataefni og falleg föt hér á landi, sem samsvara þeim kröfum sem menn gera til þess að vera vel klæddir. — "*-»¦}, Alafoss nýju fataefni vop og sumar 1938 er það besta sem enn hefir þekst hér og allir ungir menn sækjast eftir. — Komið og skoðið ÁLAFOSS-fataefnin. Hvergi jafngóð og ódýr vara. — Verslið við .L'.El.! tBI.Lv !-,... „ALAFOSS" Þingholtsstræti 2. Mum-dósasápa er ný handsápu-tegund, sérstaklega ætluð véla- vinnumönnum, verkstæðis- og verksmiðjufólki o. pl. — Mum-dósasápa þessi er hreinasta fyrirtak, sem nær ólrúlega fljótt og vel óhreinindum af höndum. — Skíðafólk, það er þessi sápa, sem fljótast og best tekur skíðaáburðinn af höndum ykkar. — Fæst í mörgum matvöruverslunum og Har- aldarbúð og Sápuhúsinu. — Munið: Mum-dósasápa Kaupfélagskjötbúð f austurbænum Norðlenskt dilkakjöt Ærkjöt Nýsviðin svið Lifur og hjörtu ^yicaupíélaqié ' KJÖTBÚÐIRNAR. Skólavörðustíg 12. — Vesturgötu 16. Sími: 1245. — Sími 4769. • PR E NTM YN DÁSTO FAN ¦¦'-. -HafnarrtráMi 17, (uppi), býr'til 1. flokks prentmyndir. : Sími 3334 B Nýja Bíó. Hopfln sjénarmið. (Lost Horizon). Stórkostleg amerísk kyik- mynd, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Frank Capra. Aðalhlutverkin leika: RONALD COLMAN, JANE WYATT, MARGO, JOHN HOWARDo.fi. Kvikmyndagagnrýnendur heimsblaðanna hafa allir talið kvikmynd þessa hið mesta listaverk, hvernig sem á hana sé litið. Aðdá- anlegust er þó myndin frá „teknisku" sjónarmiði.Það er undravert hvað kvik- myndinni er auðið að sýna og halda hinum leyndar- dómsfulla blæ yfir undra- dalnum friðsæla inn i auðnum Tíbet-hálendisins. 1 VlSIS KAFFIÐ gerír alla glaða. Karlakórino FóstbræOur Söngstjópi Jón Halldörsson heldur samsöng í Gamla Bíó sunnudaginn 10. apríj kl. 3 e. h. Einsöngvarar: Arnór Halldórsson og Einar B. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. . Timapitid „Þjóðin" Afgreiðslumaður er Þórður Þorsteinsson hjá dagblaðinu Vísi. — Sími 3400. — Nýir áskrifendur gefi sig fram þar. Hangikjðt á ekki saman nema nafoið. Munið því, þegar þér pantið í páskamatinn; Fœst í öllum helstu matvöru- verslunum bæjarins. Samb. ísl. samvinnufélaga Símar 1080 & 4241.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.