Vísir - 08.04.1938, Side 1
Ritstjóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON
Sími: 4578.
Ritstjórnarskrifstofa:
Hverfisgötu 12.
28 ár.
Reykjavík, föstudaginn 8. apríl 1938.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSING ASTJÓRl:
Simi: 2834.
84. tbl.
KOL OG SALT
siml 1120.
Happdrætti Háskóla Islands.
í DAG
söludagur fyrir 2. flokk
Halið ÞÉR munað að endurnýja?
Gamla Bíó
Maðnrina sem seldi mannorð sitt.
'Óvenjuleg og afar spennandi amerísk rnynd er gerist meðal
„Stjarnanna“ í Hollywood.
Aðalhlutverkin leika:
JOHN HALLIDAY og MARSHA HUNT o. fl.
íiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiim
Ný fataefnl
ÞeiP, sem ganga
best klæddip, eru
eru í fötum frá
Árna & Bjarna
"lllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllUI
Kambgarnsföt
í brúnum, gráum og
dökkum litum ávalt
fyrirliggjandi.
Saumum eftir nýjustu
tísku allskonar karl-
mannsfatnað og
frakka.
Gangið í Gef junarföt-
um og þér eruð
ánægður.
Verksmið j u útsalan
GEFJUN
I Ð U N N
Aðalstræti.
Vor- og sumarföt 1938
Kaupirðu tíóðan hlu!.
þd mumlu livar |ui fckksl hann
^Alafos
eiga að vera eins hér á landi og annarsstaðár í Evrópu. — „Ála-
foss“ hefir sýnt það, hin síðustu ár, að hægt er að búa til falleg
fataefni og falleg föt liér á landi, sem samsvara þeim kröfum
sem menn gera til þess að vera vel klæddir. —
Álafoss nýjm fataefni
vop og sumar 1938
er það besta sem enn hefir þekst hér og allir ungir menn sækjast
eftir. — Komið og skoðið ÁLAFOSS-fataefnin.
Hvergi jafngóð og ódýr vara. —
Verslið við
„ÁLAFOSS" Þingboltsstræti 2.
Mum-dösasápa
er ný handsápu-tegund, sérstaklega ætluð véla-
vinnumönnum, verkslæðis- og verksmiðjufólki
o. þl. —
Mum-dósasápa þessi er hreinasta fyrirtak,
sem nær ólrúlega fljótt og vel óhreinindum af
höndum. —
Skíðafólk, það er þessi sápa, sem fljótast og
best tekur skíðaáburðinn af höndum ykkar. —
Fæst í mörgum matvöruverslunum og Har-
aldarbúð og Sápuhúsinu. —
Munið:
Mum-dósasápa
Kaupfélagskjötbúð
í austurbænum
Norðlenskt dilkakjöt
Ærkjöt
Nýsviðin svið
Lifur og hjörtu
Okaupfélaqid
’ KJÖTBÚÐIRNAR.
Skólavörðustíg 12. — Vesturgötu 16.
Sími: 1245. — Sími 4769.
PRENTMYNDASTQFAN
LE IFTU R
Hafnarslræli 17, (uppi),
býrtil 1. ílokks prentmyndir.
Sími 3334
B Nýja Bíó. |
Hopfín
sjónapmiði
(Lost Horizon).
Stórkostleg amerísk kyik-
mynd, gerð undir stjórn
kvikmyndameistarans
Frank Capra.
Aðalhlutverkin leika:
RONALD COLMAN,
JANE WYATT, MARGO,
JOHN HOWARD o. fl.
Kvilcmyndagagnrýnendur
lieimshlaðanna hafa allir
lalið kvikmynd þessa hið
mesta listaverk, hvernig
sem ó liana sé litið. Aðdá-
anlegust er þó myndin frá
„teknisku“ sjónarmiði.Það
er undravert hvað kvik-
myndinni er auðið að sýna
og halda hinum leyndar-
dómsfulla hlæ yfir undra-
dalnum friðsæla inn i
auðnum Tíbet-hálendisins.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Karlakórmn Fóstbræðnr
Söngstjópi Jón Halldópsson
heldur samsöng í Gamla Bíó sunnudaginn 10. apríl kl. 3 e. h.
Einsöngvarar: Arnór Halldórsson og
Einar B. Sigurðsson.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar.
10000000000000005x1000000000000000000000000000000000005
Tímaritið „Þjóðin
66
Afgreiðslumaður er Þórður Þorsteinsson hjá dagblaðinu
Vísi. — Sími 3400. — Nýir áskrifendur gefi sig fram þar.
sböOÖÖÖÖOÖOÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖOOOÖÖÖOOOÖÖÖOÖÖÖÖÖOOÖOOOOíií
Hangikjðt ð ekki saman nsma nafnið.
Munið því, þegar þér pantið
í páskamatinn;
Fæst í öllum heístu matvoru-
verslunum bæjarins.
Samb* ísl. samvinnufélaga
Símar 1080 & 4241.