Vísir - 08.04.1938, Page 4

Vísir - 08.04.1938, Page 4
VlSOl Sljrsavarnafélags íslands. Frá Kvenfél. ,,Berg]?óra“, V.- Landeyjum, kr. 50,Skólabörnum í ■Óspakseyrarskólahérabi kr. 40. — Steínvör Kristófersdóttir, Litlu- toorg, Húnavatnssýslu, kr. 1. Ung- ínerrnafélagiS ,,Neisti“, Djúpavogi, Ikr. 67. SignrSur Þorsteinsson, Kauöará, kr. 10. Ungmennadeildin .„Vorblónn5“, Vatnsleysuströnd, 3cr. 50. Kristján Kristjánsson kr. 5. ValgerSur Helgadóttir, Hólmi, V.-Skaftafellssýslu, kr. 10. Anna Krístj án sd ó tt i r, Kirkjubæjar- Idaustri, kr. 5. Álfhei'ður Þor- steínsdóttir, s. st., kr. 5. Lárus Jlelgason s. st. kr. 5. Gunnar Jóns- son, Hraunbóli, kr. 5. Valgerður Uunnarsdóttir, Hlíð, kr. 1. Sig- TÍÖur Gtunnarsdóttir s. st. kr. 1. Snorri Halldórsson, Breiðabólstað, kr. 10. Kvenfélag Dyrhólahrepps, Dyrhólahreppi, kr. 20. Jóhanna Einarsdóttir, Stykkishólmi, kr. 1. — Kærar J’akkir. — J. E. B. Hæturlæknir er í nött Halldór Stefánsson, Kánargötu 12. Sími 2234. Næturv. Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- inni Iöunni. IRADDIR frá Iesöndunum. AUSTURV ÖLLUR. Eg var einn þeirra, sem töldu IkiS óráð í fyrra, að láta taka á brott girðinguna sem verið hefir nmliverfis Austurvöllinn, enda Þótt eg værí ekki að fara með þá óánægju í blöðin. Eg þóttist sjá fram á það, að troðið myndi út á grasið og alt verða að flagi, þvi að þótt Reykvíkingar sé myndarfólk, eru þeir dálítið kærulausir í aðra röndina. Nú hefir verið þíðviðri um nokkurt skeið og eg sé ekki fram á ann- að, en að grasið, sem næst er igangslígnum verði upprætt með öllu, en þá má alveg eins búast við að allur völlurinn verði að flagi fyrri en varir. Vona eg að bæjarstjórn taki þetta mál til athugunar og ráði fram úr því þannig að trygt sé, að völlurinn eyðileggist ekki. 6. apríl 1937. Bæjarmaður. Úffvals saltkjöt Nautakjöt Hangikjöt Hvítkál Svið Bjúgu Pylsur Kjöt & Fiskmetlsgerðln Grettisg. 64. — Sími 2667. Fiálkagötu 2. — Sími 2668. Grettisg. 50.— Sími 4467. KJÖTBÚÐIN í VERKA- MANNABÚSTÖÐUNUM. Sími: 2373. Húsmæður! Tryggingin fyrir því, að þér fáið hið velþekta, vinsæla Lillu-lyftiduft er sú, að, biðja um það í þessum umbúðum. sem myndin hér sýnir. REYKJAVÍKUR Munið Lillu lyftiduft Hæglndastðlar - - Legobekklr Húsgagnatau, margir litir. Húsgagnavinimstofur Konráð Gíslason & Erlingur Jónsson. Skólavörðustíg 10. — Baldursgötu 30. Mótorbátur ®0—100 smálestir, óskast leigður til flutninga nú þegar í all sið mánaðar tíma. Nánari upplýsingar á Eiríksgötu 4. Hákon Bjarnason SOOOÍÍ5SOÍX5»OÍKÍtS!ÍtÍ!JOO«OÍÍ!>tttinttOSÍCÖÍStÍÖÍÍÍ50tÍ»tiOCÍÍ»ttíÍÖ«mOO»«! Gamalt timbur, og járn til sölu með tækifærisverði. Uppl. gefur Geir Páls- son, Garðastræti 17. Sími 3619. Stiíxicsotiíitititiötsytitititsctitititistitititititititititititststitiíitititititititititititiíitit H Ú S til sölu Lítið steinhús rétt við bæ- inn, 1 hæð 3 herbergi og eld- hús, miðstöðvareldavél. Gott geymslu- og þurkloft, úti- geymsla, hænsnaliús fyrir 70 stykki, 20 geta fylgt. Land 0,6 hektari, ræktað í garða. Góð- ir skilmálar, ef samið er strax. — Uppl. hjá Þorkeli Steinssyni, Holtsgötu 14 A, eða í síma 2275. P M. s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Pantaðir farseðlar sækist í dag og fyrir kl. 3 á laugar- dag; annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi I dag eða fyrir kl. 3 á laug- ardag. Skipaafgrelðsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. ECT1 J*Vk t'Tl 1TJ2 Liu:n\-rrm Súðixi fer fyrir forgöngu Iþróttafélags Reykjavíkur með fólk á Skíða- viku Isafjarðar miðvikudag 13. þ. m. kl. 7 s.d. Þeir, sem liafa pantað far- miða lijá Jóni Kaldal, verða að sækja þá á skrifstofu útgerðar- innar fyrir mánudagskvöld. Ódýrt au. pr. Strausykur ...45 kg. Molasykur ...55 — Kaffi . 80y4 — Export L. D. ... ...65 st. -Suðusúkkulaði .. .. 100 pk. (Smjörlíki ...70 st. Sago ...60 kg. Jarðeplamjöl . .. ...45 — Hrísmjöl i ...40 — Hrísgrjón ...40 — Haframjöl ...45 — Lyftiduft .. 250 — Matarlitur ...65 gl- Litað sykurvatn .. 150 fl. iSítrónur ...20 st. . irf/tJJ Vesturgötu 42. Síinar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. iimiiiiiifiiimiimiimimiisisiiío Glænýp fæpafiskup verður í kvöld og fyrra- málið í öllum útsölum Jdns & Steingríms iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiminiii VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. Slikisnlrnr, Kögur og Gullleggingar fyrirliggjandl Sk:ermabiiðin Laugavegi 15. NTýkomiö Teygjubönd, hvit og mislit, Sokkahandateygja. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. og Njálsgötu 106. UNGLINGASTUKAN UNN- UR Nr. 38. Þau hörn, sem eru að safna til hlutaveltunnar, skili af sér á morgun, laugardag kl. 1—7 e. h. á Spítalastíg 1 A, kjallarann. (226 iTAPAtflJNDIt] SÍÐASTL. sunnudag tapaðist silfurarmband. Skilist Njálsg. 47. — (212 ■kensla: VÉLRITUNARKENSLA. CECILIE HELGASON. SÍMI 3165. (597 KKCSNÆflBA TIL LEIGU: STÓR sólrík hæð í skemtileg- asta hverfi bæjarins til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „Góð“ legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m. — (223 TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu 14. maí. Einnig for- stofustofa. Grettisgötu 44 A. — (220 3 HERBERGI og eldhús til leigu á Ljósvallagötu 28. (216 HÆG ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús til leigu á Vitastíg 8 A. (213 KJALLARA íbúð til leigu 14. maí á Ránargötu 10 til sýnis kl. 4—8 í dag. Sér miðstöð. 210 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús á hæð. 85 krónur á mán- uði. Uppl. í síma 2266. (209 ÞRIFIN eldri kona getur fengið leigt lierbergi með eld- unarplássi á Grettisgötu 2, uppi. (206 3 STÓRAR stofur og eldhús og 1 eða 2 lierbergi, með öllum þægindum, til leigu 14. maí. Til- boð merkt „X“ sendist afgr. Vísis. (224 2 STOFUR samliggjandi til leigu fyrir iðnrekstur. Sími 4321.____________________(229 SÓLRÍK íbúð í suðausturbæn- um, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, sér miðstöð, lil leigu 14. maí. Uppl. Mímis- veg 4, eftir kl. 6. (234 TVÆR 2ja herbergja íbúðir til leigu Nýlendugötu 15 A. (245 FORSTOFUHERBERGI til leigu frá 14. maí. Bergstaðastr. 28. Sími 4044. (246 STOFA til leigu á Laugavegi 85. Sími 2499.__________ (248 ÞRIGGJA herhergja íbúð með öllum þægindum til leigu 14. mai á Amtmannsstíg 5, fyrstu hæð. Uppl. hjá Gunnþórunni Halldórsdóttur. (249 EIN stór stofa, hentug fyrir tvær stúlkur, til leigu 14. mai á Amtmannsstíg 5. Gunnþórunn Halldórsdóttir. (250 ÓSKAST: MÆÐGUR óska eftir 1—2 herbergjum og eldliúsi með öll- um þægindum. — Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 1208 eftir kl. 6 í dag. (222 2 lierbergja íbúð á góðum stað, með öllum nýtísku þæg- indum, óskast tíl leigu 14. maí. Tiiboð merkt „E“ send- ist afgreiðsiu Vísis sem fyrst. ÓSKA eftir herbergi ásamt eldunarplássi sem næst Sjó- klæðagerðinni. Uppl. Reykjavík- urveg 10, uppi. (228 HERBERGI án húsgagna ósk- ast nú þegar lianda einMeypum kvenmanni. Uppl. í síma 1882. (231 STÚLKA óskast mánaðar- tíma. Gott kaup. Uppl. á Grettis- gölu 77, neðstu hæð. (218 DUGLEGUR vörubílstjóri óskar eftir atvinnu. Kunnugur um alt land. —- Tilboð, merkt: „225“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (217 STÚLKA óskast háífan eða allan daginn í tvo mánuði. — Holtsgötu 16. (215 STÚLKA tekur að sér hrein- gerningar og þvotta. Uppl.Berg- staðastræti 14. (232 RÁÐSKONA óskast austur í Árnesýslu nú þegar eða 14. maí. Uppl. Nönnugötu 8, niðri. (244 Hveiti í 7 pd. léreftsp. kr. 1.75 Hveiti 10 pd. — — 2.25 Hveiti Alexandra — — 2.50 Hveiti Swan — — 2.50 Hveiti, Gold medal í 5 kg. pokum -— 2.95 Alexandra hveiti i lausri vigt pr. kg...........— 0.50 Enskt hveiti, golt, nr. 2. pr. kg...... — 0.40 Smjörlíki pr. stk. — 0.70 Plöntufeiti — — — 0.85 Lyftiduft kg. — 1.25 Ný egg — — — 1.40 Sýróp dökt og ljóst dós — 0.85 Flórsykur % kg. — 0.50 Kókósmjöl — — — 1.00 ísl. bögglasmjör---------1.75 Verslið þar sem vörurnar eru góðar og ódýrar. Þorsteinsbúð. Grundarstíg 12. — Sínii 3247. LÍTILL, notaður búðardiskur óskast keyptur með kassa. Uppl. í síma 4274. (221 VANDAÐUR barnavagn til sölu á Hringbraut 152. (219 BARNAVAGN til sölu. Hofs- vallag. 15. — (214 BARNAVAGN í góöu standi til sölu á Ásvallagötu 9. (211 MIKIÐ úrval af nýtísku silki- undirfatnaði kvenna. Mjög lágt verð. — Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. _______________________(208, FALLEGIR vorfrakkar og sumarkápur kvenna. Ágætt snið. Nýjasta tíska. Mikið úrval. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugavegi 20 A. (207, SEM NÝ kommóða til sölu á Þórsgötu 5 niðri, (225 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN óskast keypt. Sími 3780. (227 SUMARFRAKKI og kjóll til sölu Ilringbraut 178. Sími 2506, _________________________ (230 JAKKAFÖT, frakkar og sum- arhúfur á drengi er saumað á Njarðargötu 31. (233 íéð) ‘NOA I giuns ugo gtpuog •n.naiJ iSjbiu Bo jofjpjBS -joriingnns giSunjj % umn 0Q npi[ nup u nugro TlttJ JB tdEi líÁyr •]pD[eisatí gi -gUBJJ •]Of5[BpiBIOJ glgunjj ->lIO]S 1 loOpjpiBio^ -Jjnq I ipfqBpinioj — : NNIXVBISÐVQílNNflS J BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 4347. (235 ÓDÝR barnavagn til sölu á Sölvhólsgötu 12. (236 NOKKUR skrifborð og les- lampar með skáp til sölu á Húsgagnavinnustofunni Lauga- vegi 84. (237 BARNAVAGN til sölu Sjafn- argötu 40. (238 SVEFNHERBERGIS-HÚS- GÖGN, lítið notuð, til sölu á Barónsstíg 21, niðri. (239 TELPUKÁPUR og peysur fást í Versl. Ámunda Árnason- ar, (240 TILBÚIN, mislit sængurver. Versl. Ámunda Árnasonar. (241 DRENGJAPEYSUR og sokk- ar. Versl. Ámunda Árnasonar. _________________________ (242 TIL SÖLU með tækifæris- verði í Kirkjustræti 4 nýr silki- kjóll, frakki og „svagger“. (243 ÍBÚÐARHÚS óskast keypt gegn vægi’i útborgun en örum afborgunum. Tilhoð merkt „Ábyggilegur kaupandi“ send- ist Vísi fyrir 12. þ. m. (247 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan Hhn, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 KAUPI íslensk frímerki hæsta verði. Gísli Sigurbjörns' son, Lækjartorg 1. Opið 1—Sy2. (659 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — _______________________(596 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890, (1 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.