Vísir - 16.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Korflagning íslands úr lofti. Danská flotamálaráöuneytið til- Scynnir fréttaritara útvarpsins í .Kanpmannahöfn, að í júnímánuSi ¦p. k. verði ný Heuckelfíugvél send til Islands og muni veröa látin vera J>ar þangaö til í september ®g starfa aS kortlagningu ís- lenskra óbygSa. (FÚ). WLb. Esja var á Seyðisfirði kl. 5.30 í gær. ^Væntanleg hingao á annan í pásk- aim. — VlSIS KAPFIÐ ^gerir^ alla glaða. ^_ «r miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Altaí sama tóbakið f Bpistol Bankastr. Stoia og annað minna herbergi með öllum nútima þægindum, ósk- ast 14. maí, helst í vesturbæn- um. Uppl. í Nýju Efnalauginni. Gunnar Gunnarsson. Simi: 4263. Silkttnöriir, Kögur og Galllegglngar fyririlggjandi Skerm abúðin Laugavegi 15. Nýkomið: Cheviot, í fermiragairfðt K. ¥* U. M 0 Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. ML iy2 e. h. Y.D. og V.D. IKl. SV2 e. h. U.D. KI. 8y2 e. h. almenn sam- jkoma, Annan páskadag: KI. &y2. Almenn samkoma. Steinn Sigurðsson talar. Islenskt bðgglasmj öp íframúrskarandi gott alveg ný- komið í Laugavegi 1. tJTBÚ, Fjölnisvegi 2. zzio v3o EINAR 6UÐMU HDSSOI! 1 IREYKJAViK IEI HafnarrfræU 17, (uppi)> Jbýr tjl % ilokltt jpréntmyndík USínii #334- Y.D. Fundur á páskadag kl. 4. U.D. Fundur á páskadag kl. 5. Stúdent Ástráður Sigurstein- dórsson talar. Allar ungar stúlk- ur velkomnar. ITiLf/NNINCAKj FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkomur á páskadag kl. 5 e. h. og annan i páskum kl. 5 e. h. Carl Andersson frá Sví- þjóð og fleiri. Verið velkomin! (436 HEIMATRUBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkom- ur báða páskadagana kl. 8 e. h. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Sam- komur báða páskadagana kl. 4 e. h. Allir velkomnir. (437 AÐVENTKIRKJAN. Messað á Páskadaginn kl. 8.30 síðd. — Efni: „Upprisan og minning hennar". — 2. Páskadag kl. 8y2 siðdegis. Efni: „Hvers vegna er svo mikil óeining innan Kristin- dómshreyfingarinnar?" (450 isC ST. VÍKINGUR Nr. 104. — Fundur næstkomandi mánu- dagskveld (annan i Páskum) á venjulegum stað og tíma. — 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Em- bættismannakosning. 3. Erindi: j br. Pétur Sigurðsson. 4. Upplest- ur: br. Bogi Benediktsson. — Fjölsækið stundvíslega. Æ.t. — (455 ftmmm mmmmmm mm wmmmmmmm wmm tmmmmmmmm SVARTUR skinnhanski með hnöppum hefir tapast. Skilist á Laugaveg 8. (438 KARLMANNS-hanskar hafa tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á Grund- arstíg 2, 1. hæð, gegn fundar- launum. (440 KARLMANNSÚR hefir tapast á Laugaveginum, frá Hring- braut niður að Bankastræti. — Góð fundarlaun. A. v. á. (448 TAPAST hefir silfurbúinn tóbaksbaukur. Skilist á afgr. Vísis. 454 KENS1A._ TÉKKNESKUR stúdent kenn- ir tékknesku, þýsku og frakk- nesku. Hefir dvalið langdvölum i Frakklandi og Þýskalandi. Æfður kennari. Mjög ódýrt. — Kensla gegn fæði og húsnæði æskileg. A. v. á. (439 VIN ÁBYGGILEG stúlka, vön heimilis- og búðarstörfum, ósk- ast 14. mai eða 1. júní. — Uppl. Klapparstig 11, annari hæð, kl. 5—7. _________(431 LOFTÞVOTTAR. Guðbjörn Ingvarsson. Simi 3760. (298 HREINGERNINGAR, Simar 4661 og 3769. _________(128 TAKIÐ EFTIR! Hreingern- ingar og loftþvottar. — Vanir < menn. — Vönduð vinna. Sann- ' gjarnt verð. — Hringið i síma j 3762 og 4974.____________£180 j HRAUST og vönduð stúlka J óskast um tíma Öldugötu 3 (efstu hæð). (435 I DUGLEG stúlka, vön mat- reiðslu óskast á veitingahús úti j á landi. Uppl. Hofsvallagötu 20, uppi. Simi 2840. (460 tHlISNÆDÍ. TIL LEIGU: 2 HERBERGI og eldhús til leigu frá 14. mai. Tilboð, merkt: „65", sendist Vísi. (433 4 HERBERGI og eldhús í kjallara og eitt herbergi fyrir einhleypan, helst stúlku, til leigu 14. maí. Uppl. i síma 2137. (417 FJÖGUR herbergi og eldhús til leigu á Sólvöllum. Þægindi. Hentugt fyrir 2 samrýmdar f jölskyldur. Uppl. Brávallagötu 8, uppi. (443 IBUÐIR til leigu, stærri og smærri og eins manns herbergi. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (457 TIL LEIGU 14. maí stór 3ja herbergja íbúð með öllum þæg- indum. Uppl. i síma 4075. (453 2 HERBERGI og eldhús til ¦leigu i góðum kjallara. Lauga- veg 91 A. (444 ÓSKAST: BARNLAUS hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð 14. maí, með öJIum þægindum, Sími 2575. (451 2—3 HERBERGI í «ó«u húsi vantar mig 14. maí. Jén AliX- andersson. Sími 1959. (452 STÚLKA í fastri atvinnu, ósk- ar eftir sólarherbergi með Ijósi, hita og aðgangi að baði. Eldun- arpláss æskilegt. Tilboð, merkt: „14. maí", óskast fyrir 20. þ. m. (434 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús 14. maí. Töluverð fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boð merkt „140" sendist Vísi. _________________________(442 2 HERBERGI og eldhús með þægindum (rafmagnseldavél) óskast 14. maí í vesturbænum. 2 í heimili. Tilboð merkt „Ung hjón" sendist Vísi sem fyrst. ¦— l ^''-'^________________(446 REGLUSAMUR.. maður í fastri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð 14. maí. Tilboð merkt „Bólegt" sendist Vísi. —¦ _______________________(447 IbUÐ, 2—3 herbergi og eld- hús óskast utan við bæinn, helst i Skerjafirði. Uppl. í síma 3914. (449 IMiPSiöPiJII VIL KAUPA erfðafestuland, helst ræktað, mftð litlum bygg- ingum eða litla jörð í Mosfells- sveit eða Ölfusi í skiftum fyrir hús í bænum. Þeir sem vilja sinna þessu sendi afgr. Vísis til- boð fyrir 20. þ. m., merkt „Jörð í skiftum". (441 ÍBÚÐARHÚS til sölu i suð- austur-miðbænum. Húsið er 1 hæð, kjallari, ris. 6 íbúðar her- bergi og eldhús. Hæg íbúð á hornlóð. Gísli Þorbjarnarson gefur uppl. (445 DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saumastofuna Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum. -— Hvergi ódýrara. Árni Bjarna- son, klæðskeri. (528 i/z-TONNS vörubifreið til ! sölu. Uppl. í síma 2452, gJLFURREFUR til sölu með tækifærísverði. Tii sýiiis Hafil- arstræti íí> Stinari hæð. (458 aaec.....aa " STÓLKERRA og gæruþoki til sölu. Karlagötu 12. Sími 4830. _______¦ __________(459 GÓÐUR, ódýr barnavagn til sölu á Laugavegi 79. (461 23 METRAR af nýlegri tré- girðingu eru til sölu. Uppl. gef- ur Jón Guðmundsson, Bánar- götu 12. (432 LEGUBEKKIR, mest úrval á Vafhsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. LEGUBEKKIR margar teg- undir. Vönduð vinna. Verð við allra hæfi. Körfugerðin, Banka- stræti 10. (413 KAPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Bammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. ________ (308 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- þeninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan Hlín, Laugavegi 10. Simi 2779. (697 KAUPI íslensk frimerki bæsta verði. Gísli Sigurbjörns' son, Lækjartorg 1. Opið 1—3%. _________________________(659 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álaf oss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (1 Fopnsalan Hafnai'gstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og Iítið notaða karl- mannafatnaði. »If "l' ¦¦<——MIÍMÍBMI DÖMUKAPUR, kjölaf, dragt- ir og allskonar barnaföt er siiið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti (317 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 71. SYSTIR EIRÍKS. Unga stúlkan horíir dauShrædd á Hróa, því að hún hefir enga hug- mynd um, að hann er vinur hennar. — Eg heyroi að þér hróputiuÖ á ¦—¦ Eg heití Erika og er systir Ei- hann Eirík bróður minn. —¦ Hver ríks. — Nú, þaÖ er skrítið. Roger eruð þér? — Þekkið þér bróður sagÖi, að þér væruð farin á brott minn? héðan. — Farin? Hann hefir haft mig í haldi í þessum klefa í margar vikur. ^NJÓSNARI NAPOLEONS. 81 -íistu aðalsmönnum Frakklands. Tveir þjónar í iitklæðum, mjög smekklegum, vísuðu Toulon ^fln í salinn til markgreifafrúarinnar, og voru áhorfendur að þvi, að hann hneigði sig djúpt til þess að kyssa hina fögru hönd markgreifa- JTrúarinnar. B»ella var á hlýjum vormorgni, en eigi að síð- Kir logaði eldur á arni í herberginu. Var brent Hmviði i opinni eldstó. Var þvi liin besta angan 5 herberginu. iM. Toulon settist á stól þann, sem markgreifa- frúin lenti honum á. iHann krosslagði hendurnar á maganum og leít í kfingum sig með mesta ánægjusvip — og 6 hína fögru konu, sem var nú hans „hægri liönd" í hinu erfíða hlutverki, sem hann hafði aneð höndum. Hún var eins og hann eitt sinn liafði kallað hana, hið „fullkomna verkfæri" -— og vissulega hafði hann notað sér hæfileika iliennar oft og mörgum sinnum og ávalt að ^ylsta gagni . Undangengin tvö ár hafði orðið mikil breyt- Ing á Juanitu Lorendana, fyrrverandi dansmær á skemtistöðum í borgunum úti á landsbygð- inni, Hún hafði að öllu samið sig að siðum og venjum hinna tignustu hefðarkvenna og fram- koma hennar var nú slík, að ætla mætli, að hún hefði verið alin upp sem aðalsmær. Hún var fögur og heillandi sem forðum, en fram- koma hennar var öll svo tíguleg og virðuleg, að það vakti almenna aðdáun, og hún bar naf n- ið de Lanoy með mestu prýði, og það særði engan, þótt þess gætti i framkomu hennar, að hún væfi sér þess meðvitandi, er hún ræddi við menn, er voru neðar í metorðastiganum en hún, að hún var yfir þá hafin. Og þetta kom einnig fram, er hún ræddi við M. Lucien Tou- lon, sem greiddi henní laun hennar og var raun- verulega yfirmaður hennar. En hann lét það ekki á sig fá. Og leið honum vel í hinu skrautlega umhverfi Lorendana, en hún átti það vissulega honum að þakka hvers hún nú var aðnjótandi. Hún var i augum hans hin dýrmæt- asta og fegursta perla — en hann hafði lagt henni til skelina. Hversu fögur hún var — þróttmikil, heill- andi. Yfir henni allri var yndisþokki fegurðar og göfgi. Hún hafði alt það til að bera, sem þurfti til að heilla menn. Eins og vanalega var hún klædd samkvæmt nýjustu tisku. Hið kast- aníubrúna hár hennar greitt frá gagnaugunum, en yfir enninu voru dálitlir lokkar. Ðjarma frá eldinum lagði á græna silkikjólinn, sem hún var i. Efmarnar voru langar, úr hvítu muselini, en um mittið hafði hún svart silkibelti sem var hnýtt á bakinu. Lucian Toulon horfði á hana með aðdáun i augum, á kjólinn hennar, snotru skóna hennar, gerða úr rússnesku leðri, eyrnahringana, prýdda hinum fegurstu steinuin, skrautlega brjóstnál, sem hún bar og hina dýr- mætu hringa á fingrum hennar. Peningana, sem hún hafði notað til þess að greiða fyrir alt þetta, hafði hún fengið hjá honum — alt þetta, sem allar aðrar kon'ur öfunduðu hana af — og átti sinn þátt í, að hún var boðin og velkom- in í sali hinna tignustu aðalsmanna. Tekjurnar af eignum Gerards de Lanoy voru rikulegri en Toulon hafði nokkuru sinni gert sér i hugarlund. Alt, sem þessi óhamingjusami ungi aðalsmaður hafði átt, hafði verið gert upp- tækt af ríkinu. Talsverðum hluta af f jármun- Um þessum réði hann yfir — og „ekkja" Ger- ards de Lanoy fékk til sinna nota allmikinn hluta teknanna, en þó hafði ekkert af eignunum verið yfirfært á hennar nafn. Leynilögreglu- málaskrifstofan hafði, í nafni ríkisins, yfirimi- ráðarétt yfir öllum eignunum. Og hve nær sem var gat hún svift „ekkjuna" hluta af tekjunum, sem henni voru greiddar — það var enda á hennar valdi, að greiða henni ekki grænan eyri, ef hún vann ekki verk sitt svo, að yfirmanni leynilögerglunnar, Lucien Toulon likaði. ------o------ Og þetta var Juanitu vel ljóst og hún hafði ekki gleymt því, er Lucien Toulon sat þarna og horfði á hana aðdáunaraugum. Og henni var aðdáun hans ekki á móti skapi, þar sem henni var ljóst, að hann i upphafi hafði að eins litið á hana sem „verkfæri". Nú viðurkendi hann fúslega, að störf hennar voru honum ómetan- leg. Hún leit og þeim augum á, að störf henn- ar væri svo mikils virði, að hún léti eins mikið i té og henni var goldið að launum. Hún hag- ræddi fellingunum á kjól sinum, svo að sem best færi, og studdi öðrum olnboganum á stól- arminn, studdi hönd undir kinn og þegar henni fanst, að Toulon hefði starað nóg á sig, sagði hún:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.