Vísir - 26.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritsíjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgrelðsln: A U S T U R S TRÆTl 1 2. Sírru: 3400. AÚ<ÍÍ£$tiN ¦c\STí(m\ : S imi 2 134. 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 26. apríl 1938. 97. tbl. KOL OG SALT sími 1120. ¦ Gamla Bíó B Vordraomor „May time". I E I Síðasta sinn. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. Fnndur annað kvöld, miðvikudag- inn 27. april í Kaupþings- , salnum kl. 8x/2 siðd. Dagskrá: Blaðnefndin skilar áliti. — tmís f élags- J£ mál. ATH. Síðasti fundur á vorinu. Fjölmennið, — Stjórnin. « II SÓ!SÍÍttíÍO?Í?ÍOSSOOOOOOÍXÍÍJOÍÍ!í!iííí LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. 11 *m éM "¦_•• »- Siuuuui RafmoaRseldavélar með DRAKODYN hraðsuðuplötu, bökunarofni og glóðarrist. (Glóðarsteiktur matur er öðrum mat ljuffengari). PROTOS 8IEMENS ^Ék PROTOS SIEMENS Pantið Siemens-Protos raf- magnseldavél hjá rafvirkja eða raftækjasala. Reykjavíkur Annáll h.f. Revýan jöriisr iiií" 25. sýning í kvöld kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Venjulegt leikhúsverð. Búast má við ad þetta verði nœst síðasta sýning á revýunni. B Nýja Bíó. ¦ Þfi liflr aðeias einu sinni. Stórkostleg amerísk saka- málsmynd. Börn fá ekki aðgang. Síðasta ^lnn I 1. V L^áios$ verður annað kvöid (miðvikudagskvöid) kí. 8ý2 i Varðarhúsinu. — Ólafur Thors talar um þingmálin og stjórnmálaviðhorfið. — Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn með- im húsrúm leyfir. — STJÖRNIN. ¦M: BifreiíastöDín ORIN | ^«^-«¦ er miðstöð verðbréfaviðskift- Sírai 1430 anna. GarðyrkjQráðuQautur næjarifis •verður íramvegis til viðtals i áháJdahúsi bæjar'iiiö við Vegamótasiíg, daglega kL 1—3 e. h. — Sími 3210. — •. ^^ Borgarstjóri. Atvinnurekstur Eigáhdi ftð stórri Síldarsöltunarstöð á Norðurlandi óskar eftir samverkamáhhi, sem gæti útvegað skip til söltunar, og á annan hátt tekið virkan þátt í rekstri stöðvarinnar, sem ætti að geta gefið góðar tekjur. — Nánari upplýsingar gefur Víglundup Möller Hverfisgötu 47 (uppi) eða í síma 1724. Kaupum gamian kopap næsta verði. Xiandssmidjaiá. ¦KBá&MM heldur furid i Oddfellowhúsinu míðvikudaginn 27. april kl. 8% eftir hádegí.—- Hr. læknir Jóhanfi Sæmundsson flytur erindi á fundinum. Mörg áríðandi félagsmál á dagskrá, þar á meðal sumarbú- staðurinn. KAFFIDRYKKJA. STJÓRNIN. Annast kaup og sfilu Veðdeildapbréfa og Kreppulánas j óösbréfa Oarðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). — Best að auglýsa í VISI. — j[ mt iil Breiðaf jarðar laugardag- inn 30. þ. mán. Viðkomustaðir: --*-«'. Sandur, QM^ Arnaiottn-, Grundarf jörður, Stykkishólmur, Búðardalur, Salthólmavík og Króksfjarðarnes. Flutningi veitt móttaka á föstudag. — Viljum kaitpa 2 Victop sam- lagningar- vélajp. Tóbakselnkasala ríklsins. iiliiiitiniHiiiiiiiiiiiJiBBiiiiainsiiai HLJOMSVErT REYKJAVÍKUR: É fil lr A. D. fundur í kvöld kl. 8V2. 5?afl Garðar Svavarssón táíár'. Ali kvenfólk velkomíð. — ( érðbréfhbanki V C j/Uistarstr. 3 sími 3652.Opið kl. MXT\ 11-12c9S-fo_/ Annast kaup og sölu allskonar verðbréfa. „Bláa kápan »» (Tre smaa Piger). verður ennþá leikin annað kvöld kl. 8y2 vegna fjölda áskorana þeirra sem urðu frá að hverfa við síðustu sýningu. . Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag f rá kl. 4—7 með hærra verð- inu og ef tir kl. 1 á morgun með venjulegu verði. — Sími 3191. iiiiiiiiiiiiiiiaiiiii»HBeiiiiiififliiiiiiii HárOéttnr við isl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — HárgreiðslustPerla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Ungur maður sem á bil og vill fara i ódýrt ferðalag um Norðurlönd, óskast með 3 öðr- um 5—6 vikna tíma. Ókeypis bensín og flutningur á bílnum. Tilboð, merkt: „Þagmælska 4" líst Vísi fyrir 1. maí. — orðm Hrúðunes i Leiru, er til sölu og ábúðar i næstu fardögúm. — semja ber við undirritaðan. FILIPPUS BJARNASON, Ásvallagötu 4. — Sími 4560. Lítið vandað steinliús nálægt miðbænum til sölu. Líti) útborgun. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: „14. maí". — FJELAeSPRENTSniÐIUNNAR öesT\^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.