Vísir - 29.04.1938, Síða 3
VISIR
Guðbvandur Jónsson:
Gndurheimt
gripa
skjala og forn-
frá Dönum.
I skipun Ápnasafnsnefndap frá Itendi fs—
lendinga felst ekki réttindaafsal né viöur-
kenning á rétti Dana til aö iialda íslenskum
skjölum og munum.
að munu öllum vera hin
mestu gleðitíðindi, að nú
er komin fram tillaga á Alþingi,
þar sem skorað er á ríkisstjórn-
ina að ganga eftir því, að Danir
skili hingað handritum þeim og
forngripum, sem í skjóli hins
fyrra sambands milli landanna
eru í þeirra vörslur komnir. Og
ekki er það síður gleðilegt, að
allir stjórnmálaflokkar landsins
slculi standa að tillögunni, því
það sýnir, að þó margt heri á
milli í ærið liarðvitugum stjórn-
máladeilum vorum, þá eru þó
til þau mál, þar sem öllum sýn-
ist á einn veg. Það er enginn efi
á þvi, að tillögumannaflokkur-
inn er trú mynd af afstöðu allra
landsmanna til þessa máls, enda
mun naumast þurfa að efa, að
tillagan verði samþykt, og ekki
heldur hitt, að ríkisstjórnin
muni ganga rösklega að þvi að
framfylgja henni.
Það er bersýnilegt, að Danir
fylgjast mjög gaumgæfilega
með því, sem í þessu máli gerist
hér á Iandi, því tillaga þessi var
naumast fyr komin á borð þing-
manna hér heima í Reykjavík,
en danskt blað „Politiken“
næsta dag tók málið til yfirveg-
unar, að þvi er einkaskéyti til
Ríkisútvarpsins hermir. Segir
„PoIitiken“, að íslendingar geti
engar lagalegar kröfur gert til
liandritanna, en á forngripina
minnist blaðið ekki. Þess er nú
þó að vænta, að Danir verði ekki
einir til frásagna um það
hverjar lagalegar kröfur við
eigum á hendur þeim, og ef ekki
vill betur til verða það alténd
við sjálfir. Hins vegar viður-
kennir blaðið liina siðferðilegu
kröfu vora til Árnasafns en
telur að hún myndi ekki
vera jafnþung á metaskál-
unum, ef safnið hefði orðið
námsmiðstöð, eins og til var
ætlast, þegar liinni nýju skipun
var komið á Árna Magnússon-
ar safnið fyrir nokkurum árum,
en að það hafi ekki orðið stafi
af fjárskorti. Það er auðvilað
gleðilegt, að Danir skuli nú sjá
það, sem allir aðrir liafa séð
lengi, að vér eigum siðferðileg-
an rétt til hinna íslensku hand-
rita í Ámasafni auk hins laga-
lega réttar vors, og einnig að
þeir sjá nú það, að um 200 ára
ræktarleysi danska ríkisins við
Árnasafn liefir alls ekki skapað
Dönum neinn siðferðilegan rétt
til safnsins. Hitt er aftur á móti
furðulegt, ef þeir lialda, að þeir
geti nú svift oss þessurn siðferði-
lega rétti, sem þeir sjálfir við-
urkenna að við eigum, með þvi
að rjúka upp til handa og fóta
og veita fé lil safnsins, þegar
við ætlum að fara að ganga eft-
ir þessum rétti okkar, því ekki
verða þessi ummæli skilin á
annan veg en þann, að þau séu
áskorun til danslcra yfirvalda
um að opna nú pyngjuna.
Nokkurar krónur úr rikissjóði
Dana eftir dúk og disk, geta
ekki svift oss þessum rétti, enda
munu íslendingar aldrei gefa
upp þennan eða neinn annan
rétt, sem þeir eiga til handrita
i Árnasafni eða öðrum dönsk-
um söfnum, og ekki lieldur til
forngripa sinna.
Það er ekki í fyrsta skifti, sem
það heyrist, að breytingin áskip-
un Árnanefndar liafi átt að gera
safnið, og þar með Kaupmánna-
höfn, að námsmiðstöð íslenskra
fræða, en breytingjn var fólgin
í því, að Árnanefnd var stækkuð
og íslendingar skipaðir í hana.
í fyrra harst Ríkisútvarpinu
skeyti um það frá fréttaritara
sínum í Kaupmannaliöfn, að
liin nýja Árnanefnd ætlaði að
gera safnið, og þar með Kaup-
mannahöfn, . að miðstöð ís-
lenskra fræða. Auðvitað dettur
engum fslendingi, sem er með
öllum mjalla, slíkt i hug eða
myndi vilja láta það líðast, enda
var því þá þegar lýst opinber-
lega yfir í íslenskum blöðum af
hálfu liinna íslensku nefndar-
manna, að slíkt hefði aldrei
borið á góma við þá, og að þeir
liefði ekki á slíkt fallist, og var
jafnvel gefið í skyn, að blaða-
maðurinn mundi ekki fara sem
frómlegast með, en börn og
blaðamenn verða oft höfð til
blóra. Nú er þetta námsmið-
stöðvarlijal aftur gosið upp og í
málsmetandi dönsku blaði, og
hefur blaðið þetta eftir einum
hinna dönsku Ámanefndar-
manna, prófessor Erik Arup,
en hann hefir í þessum
efnum sennilega gengið er-
indi Ianda sinna meira en ís-
lendingum er holt. Það er því
engin ástæða til þess að rengja,
að rétt sé frá sagt í hinu danska
blaði. Ef svo er, er þó auðvitað
engin ástæða til að rengja yfir-
lýsingu hinna íslensku nefndar-
manna frá í fyrra frekar en áð-
ur, en hins vegar er þá ekki
annað sýnna, en að hinir dönsku
samnefndarmenn þeirra liafi
farið á balc við þá um mikilvæg-
asta tilganginn með breyting-
unni á Árnanefnd, og að hér
hafi beinlínis - verið reynt að
hlunnfara þá, sem þó er ilt að
þurfa að trúa. Þegar íslend-
ingar voru skipaðir í Árna-
nefnd, orkaði það mikils tvi-
mælis, livort rétt væri að þeir
tæki nokkurn þált í störfum
þeirrar nefndar, en þó var liall-
ast að því ráði. En eftir að þetta
námsmiðstöðvarmál er nú gos-
ið upp aftur, þá virðist, hvernig
sem þvi nú annars er varið,
vera kominn tími til þess, að
liinir íslensku nefndarmenn
dragi sig fullkomlega út úr
nefndinni. Þó að þetta sé til
þess ærin orsök, vegur hitt þó,
að því er virðist, hvað mest, að
„við liöfum þegar náð úrslita-
sigri sósíalismans og séum full-
komlega tryggir fyrir íhlutun
og endurreisnarviðleitni kapítal-
ismans“.
Á því getur enginn vafi leik-
ið, að félagi Urosslienko liefir í
öllum atriðum rangt fyrir sér.
Slik fullyrðing eins og sú sem
Urosshenko hefir fram að bera
getur ekki stafað af öðru en
skilningsleysi á veruleikanum
og vanþekkingu á sjálfsögðustu
grundvallarsetningum lenin-
ismans eða af grunnfærinni
grobbsýki spjátrungslegs ungs
embættismanns. Ef við hefðum
í raun og veru „fulla tryggingu
gegn íhlutun og endurreisnar-
viðleitni kapitalismans“, hvað
liefðum við þá að gera með
öflugan rauðan her, rauðan
flota, rauðan loftflota og aukn-
ingu og eflingu samlanda vorra
við alþjóðlegan öreigalýð? Yæri
þá ekki betra að verja milljörð-
unum sem varið er til eflingar
rauða hernum, til einhverra
annara þarfa, og takmarka
rauða herinn við hið minsta
sem komist verður af með eða
lejrsa hann algerlega upp?
Viðvíkjandi þvi atriði, félagi
Ivanoff, að yður hefir, að því
er séð verður „verið bægt frá út-
breiðslustarfinu, og- það talið
vafasamt hvort þér ættuð heima
í Komsomol (félögum ungra
kommúnista), þá þurfið þér
engar áhyggjur að liafa út af
því. Ef þeir sem sæti eiga i hér-
aðsnefnd S. K. J. V. ætla að fara
að taka sér Prisliibajew undir-
foringja til fyrirmyndar, þá
þarf ekki að efa, að það verður
þeim dýrt spaug. í voru landi
liafa menn engar mætur á
mönnum eins og Prishibajew.
Nú getið þér sjálfur dæmt um,
hvort hin alkunna tilvitnun lir
bókinni „Vandamál leninism-
ans“ um sigur sósíalismans er
úrelt. Sjálfur myndi eg óska, að
svo væri, að ekki væri lengur til
i heiminum svo ógeðfeldir hlut-
ir sem auðvaldsríki, engin hætta
á vopnaðri árás og engin hætta
á tilraunum til að endurreisa
auðvaldsskipulagið o. s. frv.. En
því miður eru þessir ógeðfeldu
hlutir enn þá til.
12. febr. 1938.
J. Stalin.
Sparnaður orða virðist eklci
vera tekinn með í fimm ára á-
ætlunina, því þá myndi Stalin
vafalaust ekki liafa eytt svo
miklu máli í ekki meira efni.
En hvað er það annað, sem
liann er að segja með öllum
þessum umhúðum og endur-
tekningum en þetta?: Meðan til
eru í heiminum ó-kommúnist-
isk ríki, hefir Stalin ekki náð
takmarkinu. „Sigur „verkalýðs-
ins“, að minsta kosti í nokkur-
um löndum“, það er skemdar-
æði og borgarastríð eins og t. d.
í Þýskalandi og Ungverjalandi á
það sýnist alveg fráleitt, að ís-
lendingar fari að taka þátt með
Dönum í að stjórna eigum, sem
Islendingar eiga einir og standa
i að heimta af Dönum, því að
þeir gælu liæglega skilið það,
eða látist skilja það, sem viður-
kenningu af okkar liálfu um að
Árnasafn sé á sínum stað í
Kaupmannaliöfn, og eigi þar að
vera.
Hinn rétli staður Árnasafns
er í Reykjavík, og þar á það að
vera ásamt öðru því, er vér eig-
um í garði Dana. Það er krafa
allra íslendinga, eins og þings-
ályktunartillagan, sem nú liggur
fvrir, bera með sér, en það gef-
ur hina bestu von um góðan
árangur af þessari kröfu, að
Stauning forsætisráðlierra
Dana hefir lýst þvi yfir við
fréttmann Útvarpsins íslenska í
Kaupmannahöfn, að hann hafi
ávalt verið því mjög fylgjandi,
að skilað væri aftur úr dönsk-
um söfnum skjölum og gripum,
sem að réttu lagi eiga annars-
staðar heima, og er þessi skoð-
un hans rökrétt safnamanns-
hugsun. Á málið ætti því að geta
komist góður rekspölur nú.
Aðvörun.
Til ósiða verður það að telja,
hve mjög fólki í þessum bæ
hættir við að draga matarinn-
kaup sín — sérstaklega fyrir
lielgar og liátíðir —- til síðustu
stundar, eða a. m. k. svo lengi
að eigi er liægt að afgreiða þær
pantanir fyr en eftir þann tima,
sem ætlast er til að verslunar-
fólk geti hætt störfum. Löng
reynsla er fengin fyrir því, að
þá daga er miklu minna að gera
í búðímum fyrri liluta dagsins,
og væri þá auðvelt að afgreiða
símapantanir, sem komnar
væru, en sem vitanlega verða
að bíða meðan verið er að af-
greiða fólk, sem sjálft sækir
vörur sínar, og það er æfinlega
meira á ferðinni síðari hluta
dagsins. Virðast eigi sýnilegir
neinir erfiðleikar á því fyrir
fóllc, sem á annað horð pantar
vörur sínar símleiðis, að gera
það strax á laugardagsmorgn-
ana og á föstudögum þann tíma
sem búðum er lokað ld. 1 á
laugardögum. Þá skal og bent
á það, að þegar kjötbúðirnar
hafa selt upp þær kjötvörur,
sem þær liafa áætlað að nægðu
til dagsins, en reynast of litlar
vegna þessara síðdegispantana,
verða búðirnar að flýja á náðir
heildsalanna eftir lokunog fá þá
kjötið gaddfreðið beint út úr
frystihúsunum, svo lítt mögu-
legt er að afgreiða það i smá-
pantanir svo í lagi sé, og i sum-
um tilfellum ómögulegt (stór-
gripakjöt og jafnvel kotelettur)
Þar sem nú stéttarfélag sendi-
sveina hefir takmarkað vinnu-
tíma meðlima sinna og varðar
sektum ef út af er brugðið,
verður eigi annað fyrir, ef bót
fæst ekki á þessu, en að búð-
irnar neyðist til að hætta að
laka á móti símapöntunum á
einhverjum tilsettum tima, sem
yrði þá nánar auglýstur síðar.
En vitanlega er engum kaup-
manni ljúft að grípa til neinna
þvingunarráðstafana við við-
skiftavini sína og er þess að
vænta að til þess þurfi ekki að
koma.
F.li. Félags kjötverslana i Rvík
Skúli Ágústsson
sinni tíð og síðar á Spáni og í
Kína, er því talið nauðsynlegt,
samkvæmt opinberri yfirlýs-
ingu Stalins. Vígamóður komm-
únista og blygðunarlaus íhlut-
unarsemi þeirra um innri mál-
efni annara ríkja kemur þannig
greinilega fram í bréfinu, og
þarf ekki að efa, að þetta er liin
rétta „lína“ úr því Stalin sjálfur
hefir orðið.
Það tilkynnist liérmeð að tengdamóðir min,
Sigrún Tómasdóttir,
andaðist 26. apríl.
F. li. aðstandenda.
Hallur Hallsson.
Fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Jóhanns Teits £gilssonar,
trésmiðs, vottum við öllum f jær og nær innilegt þakklæti.
Aðstandendur.
Ástkær konan min,
Kristin Waage,
andaðist á Landakotsspítala fimtudaginn 28. þ. m.
Sigurður Waage.
Steinhnðnn háskúla-
bjffBingarlnnar.
Húsmeistari rikisins bauð ný-
lega út steinhúðun á háskóla-
byggingunni, og voru tilboð les-
in upp í fyrradag. Lægstu tilboð-
in voru sem hér segir:
Sigurður Jónsson 35.580.
Friðrik Helgason 36.375.
Þorkell Ingibergsson 36.500.
ÁsmundurVilhjálmss. 36.850.
Byggjngarráð liáskólans lief-
ir tilboðin til athugunar og mun
fljótlega verða tekin endanleg
ákvörðun og byrjað á verkinu.
Háskólabyggingin verður
húðuð með kvartsi og tinnu, en
verður mjög ljós á Iitinn.
Prú Krlstín Waage,
kona Sigurðar Waage, verk-
smiðjueiganda, andaðist i gær.
Veðrið í morgun.
Mestur hiti á Akureyri, u stig,
minstur á Horni 4, i Reykjavík 6.
Úrkoma 10.3 mm. Yfirlit: Víðúttu-
mikil lægð' yfir Grænlandi á hreyf-
ingu norðaustur eftir. Önnur lægð'
um 1000 km. suðvestur af Reykja-
nesi á hreyfingu norður eftir.
Fimtugur
er í dag Richard Thors, fram-
kvæmdarstjóri.
Höfnin.
Kolaskip er nýkomið til Kveld-
úlfs og fisktökuskip. — Vegna yfir-
standandi farmannaverkfalls fer
Laxfoss ekki til Breiðafjarðar á
morgun, eins og auglýst var hér
í blaðinu.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss og Goðafoss eru i
Reykjavík. Gullfoss kemur til Vest-
mannaeyja kl. 3 í dag. Lagarfoss
var á leið til ísafjarðar frá Norður-
firði í morgun. Selfoss er á útleið.
Dettifoss er í Hamborg.
Bát slítur upp.
í dag sleit upp af Ólafsvíkurhöín
bát og rak hann vestur af Rifi.
Bátnum var bjargað inn í Rifsós
og komst hann síðan heim. Við
björgunina sökk annar bátur í Ól-
afsvíkurhöfn, en von er um að
hann náist upp. Hvorutveggja voru
trillubátar. (F.Ú. í gær.).
Af veiðum
kom í gær Bragi með 100 tn.
og Max Pemberton með 122 tn. í
gærkvöldi. — í morgun komu Haf-
steinn með 90 föt lifrar og Tryggvi
gamli með 90. Afli á togara er nú
aftur mjög að tregðast.
Útvarpsumræður
frá Alþingi fara fram annað
kvöld, mánudags- og þriðjudags-
kvöld. Á laugardagskvöld verður
útvarpað 3. umræðu í neðri deild
um vinnulöggjöfina, en eldhúsum-
ræðum á mánudags- 0g þriðjudags-
lcvöld.
Meðal farþega
á M.s. Dronning Alexandrine,
sem nvi er á leið til landsins, er
frú Anna Borg Reumert leikkona
og Steinn Steinsen, bæjarstjóri á
Akureyri.
PRENTMYNDASTQFAN
LtMFTU R
Hafnarsfrœti 17, (uppi),
býrlil 1. lloUks prenfmyndir.
Sími 3334___
Kvillayabðrkur
oq allt til hreingernlnga.
CMatSMj
55 ára
er í dag Guðnmndur Þorkelsson,
hjúkrunarmaður á Nýja Kleppi.
Heimdallur
Skemtikvöld heldur Heimdallur0
félag ungra sjálf stæðismanna, 5
Oddfellowhúsinu annað kvöld kL
8j/2. Verðttr þar margt til skemt-
unar, ræðuhöld, söngur (Gltmtar),
upplestur og dans-. Aðgönguimðar
verða seldir á skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins í Mjólkurfélagshúsinu i
dag kl. 4—7 og á rnorgun á sama
tíma. Vissara er að tryggja sér að-
göngumiða í tíma.
Póstferð
verður á morgun til Vestmanna—
eyja og Englands. Pósti sé skilað.
fyrir hádegi á morgun..
Barnavinafélagið ,,Sumargjöf“'
byrjar starfsemi sína 1. júní n.k.
Fólk, sem hygst að koma börnum
sínum á dagheimilin í sumar, verð-
ur að sækjá sem fyrst. Þó verður
engttm lofað inntöku fyr en síðar,
vegna þess að aðsókn er mikil og
börn þau, setn bágastar eiga ástæð-
ur, verða látin sitja fyrir.
Næturlæknir
er í nótt Kristín ólafsdóttir, Ing'-
ólfsstræti 14. Sími 2161. — Nætur-
vörður í Laugavegs apóteki og Ing-
ólfs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir.
20.15 Útvarpssagan. 20.45 Einleik-
ur á píanó (Emil Thoroddsen). —
21.05 Erindi (frá Akureyri) : Uire
uppeldi og skólamál, II. (Snorri
Sigfússon skólastj.). 21.30 Hljóm-
plötur: a) Norðurlandalög; b)
Harmóníkulög.
aðeins Loftup«