Vísir - 29.04.1938, Qupperneq 4
V I S I R
Saumum
fergament og Silki skerma
aftir pöntunum.
Skepm abilöin
Laugavegi 15.
Hárgreiðslustofan Perla.
Bergstaðastr. 1. Sími 3895.
fslenskt
l^egglasmj ös»
framúrskarandi gott alveg ný-
komið í
vi)in
Laugavegi 1.
ÍÍTBfj, Fjölnisvegi 2.
VÍSIS KAFFIÐ
Xgerir alla glaða.
Hvinnas
•3283. (
UNGLINGSSTÚLKA ósl
3il að gjeta barna. Uppl. Hofs-
vallagötu 15. (
HREINGERNINGAR, loft-
ÍTILK/NNINCAU
'CARL ANDERSSON frá Svi-
Þjóð lieldur samkomu í Góð-
kvöld kl. 8V2. Söngur og hljóð-
ffærasláttur. Allir velkomnir!
(993
llAPÁf-rUNUIfl :
KÖRFUSTÓLL og tveir tré- stólar töjiuðust. Finnandi til- 8 kynni það Guðriði Þorleifsdótt- 1 ur, Njálsgötu 80. (988 '
SÁLMABÓK fundin við dóm- kirkjuna sunnudaginn. — Uppl. i síma 3163. (989
BÖGGULL með barnanátt- fötum 0. fl. tapaðist í gær. Skil- ist Bergstaðastræti 3. (1002
iSlBNÆéH ! TIL LEIGU: KJALLARAÍBÚÐ i nýju steinhúsi í austurbænum er til leigu frá 14. maí. Sími 1909. (973
STOFA móti suðri, til leig'u á Bánargötu 31, og litið herbergi á sama stað. Uppl. í síma 3857. (981
1 HERBERGI og eldliús til leigu strax eða 14. mai. Soga- bletti 9. (987
TVÆR stofur og eldliús til leigu 14. maí. Klapparstíg 11. (990
2 HERBERGI og eldliús til leigu, eklci þægindi. Laugaveg 24 B, útbyggingin. (991
STÓR STOFA með öllum þægindum til leigu 14. maí á Laugaveg 13 (Steinliúsið). (996
3 STÓRAR stofur og eldhús til leigu á Grettisgötu 53 B. (997
GÓÐ íbúð til leigu á Óðins- götu 20. (998
STOFA og aðgangur að eld- liúsi til leigu frá 14. maí. Uppl. í sima 3069. (1004
GÓÐ STOFA til leigu fyrir cinhleypa. Uppl. Miðstræti 8 B. (1007
3—4 SÓLRÍKAR stofur tU leigu á Laugavegi 87. Sími 3262. Efri bjallan. (1013
3 STOFUR og eldhús, 2—3 herbergi og eldhús, 1 herbergi og eídliús leigist 14. mai. Upjil. ld. 4—7 í dag og morgun. Hað- arstíg 15. (1016
FORSTOFUSTOFA til leigu Grettisgötu 44 A. (1017
TIL LEIGU 2 eins manns her- bergi. Uppl. í síma 1326 og 1217 (1019
HERBERGI til leigu í Kirkju- slræti 4. (1020
STOFA til leigu á Bragagötu 29 A, niðri. Einnig fyrir hús- gögn. Sími 4586. (1021
1 STOFA og eldliús til leigu
Laugavegi 44. (1022
2 SAMLIGGJANDI herbergi,
ÓSKAST:
STÚLKA óskar eftir sólar-
erbergi i mið- eða vesturbæn-
m. — Uppl. í síma 3228, eftir
--10.(979
MAÐUR óskar eftir 1—2 her-
ergjum með þægindum. Til-
oð merkt „77”. (1000
MAÐUR í fastri stöðu óskar
(1001
UNGUR maður óskar eftir
ilríku herbergi við miðbæinn.
Aðg. sima, baði. Sími 2348 kl.
5—7. (1006
STÚLKA í fastri atvinnu ósk-
greiðsla ef óskað er. — Tilboð
merkt „100“ sendist afgr. Vísis.
(1009
2 STÓR herbergi, sem næst
miðbænum, óskast 14. maí. Fyr-
irframgreiðsla mánaðarlega. —
Sími 3159. (1012
ÓSKA eftir einu herbergi og
aðgangi að eldhúsi í rólegu húsi
fyrir tvær fullorðnar konur. Á-
byggileg borgun. Uppl. í síma
2137. (1024
SÓLARHERBERGI með að-
gangi að eldhúsi óskast frá 14,
mai fyrir einhleypa eldri konU,
helst á Sólvöllunum. Uppl. í
Pappírspokagerðhiiii h.f.. Símar
3015 og 2870._____________(1025
STÚLKA í fastri atvinnu ósk-
ar eftir sólríku herbergi, helst í
austurbænum. Uppl. i sima
4458. (1026
IQjÍGW
«*>.- fundikWstilkwhing&k
BARNAST. SVAVA nr. 23. —
Fundur sunnud. 1. maí. Iíosnir
fulltrúar á Umdæmisstúku-,
Stórstúku- og Unglingareglu-
þing. Félagar eldri en 14 ára
sérstaklega beðnir að koma. —
Allir, sem ógreitt eiga, ámint-
ir um að greiða maí-ársfjórð-
ungsgjald sitt. Gæslum. (994
ST. FRÓN nr. 227. — Auka-
fundur annað kvöld (laugar-
dag) i Góðtemplaraliúsinu niðri,
kl. 8V2. — Dagskrá: 1. Upptaka
nýrra félaga. 2. Nefndarskýrsl-
ur. 3. Sumarstarfið. 4. Frónbúi.
5. Önnur mál. Félagar, munið
að mæta kl. 8Vz- (1010
.KAUP
INNRÉTTNGARPLÖTUR 20
stk. (Fiber) 8 fóta langar og 4
fóta breiðar, til sölu. Haraldur
Sveinbjarnarson, Hafnarstræti
m_______________________(971
Landspilda við Álftavatn.
Mjög skemtilegt land við Álfta-
vatn er til sölu nú þegar. —
Simi 1909.______________(972
GEORGETTE, rósað, í upp-
hlutsskyrtur og svuntur, tekið
upp í gær, Versl. „Dyngja“.
________________________(974
VOAL, rósað og einlitt i
gluggatjöld. Röndóttir tvistar í
gluggatjöld, nýkomið í úrvali.
Versl. „Dyngja“. (975
TIL FERMINGARGJAFA:
Georgette-Hálsklútar og Vasa-
klútar. Silkinærföt „Pure“-
silkisokkar, Armbönd, Skinn-
liánskar, Púðurdósir, Nælur í
Kjóla. Versl. „Dyiigja1*. (976
DÖMUBELTI úr Gerfiskinni
og egta skinni, mikið úrval.
VersÍ. „Dyngja“.________(977
SVAGGER, fallegur, til sölu
með tækifærisverði. —- Uppl.
Karlagötu 9, uppi. (984
SOKKAB ANDATEY G J A,
Sokkabönd, Mjó teygja, Tau-
tölur, stórar og smáar, Smellur,
Bandprjónar, Buxnatölur frá
0.10 dúsin, Hlírabönd, Stímur,
Málbönd. Versl. „Dyngja“. (978
NOTAÐUR barnavagn til
sölu. Hofsvallagötu 16, uppi.
_______________________(982
KARLMANNSHJÓL til sölu á
Vifilsgötu 3. (980
TJALD, 8 manna, sem nýtt,
til sölu fyrir að eins kr. 80. —
A. v. á. (986
666) ’N O A
— •eS9|Sep SSo Æjq ‘Jmpurj -uin
-qsojj u T.mq.ieqBjj qSjA j.ism:[
So xunqod 1 .iiqjqpmq ‘jnjæjnS
‘jnjpiAq ‘[|3umæ.i{) •nuq.ioqnj
je ‘Sq Vi 0S V 19Í4BPlII-'l
qnqns ’Sq % B.iim 0S ®I1?I
nuio So ej? : qifqcpiijq qjoS nSoj
-ujoa ‘umgnns mnSun jb jofq
-Bgnns •jqfqiqsaq yjSimjj -qjojs
I ISfqBppqoq -jjnq i jofqiijsojj
— : MNIXVMSÐVaíINNIIS I
ORGEL til sölu á Barónsstig
63. (1003
NÝORPIN egg á kr. 2.50 pr.
kg. Þurkuð bláher. Tólg i lausri
vigt. Harðfiskur, barinn og ó-
barinn. Guðjón Jónsson, Hverf-
isgötu 50. Sími 3414. (1005
LÍTIÐ HÚS utan við bæinn
óskasl til kaujis eða leigu, lielst
útborgunarlaust með mánaðar-
legri greiðslu. Tilboð merkt
„Kaun“ sendist Vísi fyrir mánu-
dagskvöld. (1008
BARNAVAGN til sölu Vega-
mótastíg 9, lijá Laugavegs Apó-
teki. (1011
HÆNSNAHÚS til sölu. Uppl.
í síma 1326, eftir kl. 8. (1018
LÍTIÐ notuð eldavél íneð eða
án miðstöðvarketils óskast
stráx. Sími 2534. (1023
HESTA- og kúahey tíl söítl í
Tungu. (1014
FERMIN G ARH ATT AR. —
Hattastofa Svönu og Lárettu
Hagan, Austurstræti 3. (613
TRILLUBÁTUR, lítill, sem
nýr, til sölu. A. v. á. (983
GÓÐIR sænskir gitarar,
nokkur mandólín og strengir,
til sölu í Túngötu 42. H. Lars-
son. (992
F'oiria salan
Hafnapstræti 18
kaupir og selur ný og notuð
húsgögn og lítið notaða karl-
mannafatnaði.
VÉLRITÚN ARKEN SL A. —
Cecilie Ilelgason. Sími 3165.
(600
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn.
LEGUBEKKIR vandaðir og
ódýrir. — Konráð Gislason,
Skólavörðustíg 10. — Erl. Jóns-
son, Baldursgötu 30. (860
DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt-
ir og allskonar barnaföt er snið-
ið og mátað. — Saumastofan
Laugavegi 12, uppi. Simi 2264.
Gengið inn frá Bergstaðaslræti
KAUPUM gamlan kopar og
aluminium hæsta verði. Versl.
Grettisgötu 45 (Grettir). (968
KAUPUM flöskur, bóndósir,
meðala- og dropaglös. Sækjum
Versl. Grettisgötu 45 (Grettir).
(969
VÖRUBIFREIÐ, nýleg, óskast
til kaups nú þegar. Kristinn
Sigurðsson múrarameistari.
___________________________ (843
ULL allar tegundir og tuskur
* hreinar kaupir Álafoss afgr.
hæsta verði. Verslið við Álafoss,
Þingholtsstræti 2. Sími 3404. -
KAUPI íslensk frímerki
bæsta verði. Gísli Sigurbjörns'
son, Lækjartorg 1. Opið 1—3^.
_ (659
' SMlÐUR, góður að renna
járn, logsjóða og kann ýmsa
aðrá éillilU við járn, getur feng-
ið góða aívinnu við klv. Álafoss
í MosfdílssVeit í byrjun mai. —
Verður að vera einhleypur. —
Uppl. á afgr. Álafoss daglega kl.
iy2—3 e. h. (972
81. FLÓTTINN.
— HraÖiÖ ykkur! Lokið leynidyr- — Við höfum veriÖ gintir sem — Þeir eru flúnir, herra. Þeir hafa — Flúnir! Þeir hafa leikið á okk-
unum. VarÖmennirnir koma. þursar. Fangarnir eru horfnir. brotist út úr pyntingaklefanum. ur. — Hvar er sendiboÖi fógetans?
Þetta er hahs verk.
2ÍJÖSNARINAPOLEONS. 91
wgna þess, að samvistirnar við hina mörgu,
góðu nýju vini, sem hann þar eignaðist, dreifðú
Jhugsununum — hann gat ekki hugsað að stað-
aldri sem áður um raunir sínar. Vonandi mundi
Jiann brátt geta hafist lianda og tekið til starfa,
Æins og liann liafði svo lengi verið að liugsa um.
JEn þegar frá leið — þegar fyrstu vikurnar
voru að baki,var hann gripinn mjög einkennileg-
tim tilfinningum. Það var sem eitthvert f jarlægt
en ómölstæðilegt aíl væri að draga liann aftur
iil Genf. Honum fanst það mjög einkennilegt.
þvi að þessi tilfinning átti ekkert skylt við
heimþrá. En honum fanst stöðugt, að eitthvað
reyndi að draga liann þangað — til þessarar
ákveðnu borgar. Og þetta kom yfir hann bæði
'kvölds og morgna. Og' þrátt fyrir, að hann
xeyndi að sjiyrna í móti broddunum, fann hann
hrált, að þetta afl var svo sterkt, að hann mundi
'srerða undan að láta. Og það var á morgnana, er
Siann liafði sofið tvær til þrjár stundir, þvi að
Iiann sofnaði aldrei fyr en undir morgun, sem
'þessi tilfinning greip hann sterkustum tökum.
Og svo var það morgun nokkurn, að þessi til-
finning greip liann enn sterkari tökum en nokk-
uru sinni áður. Það var eins og eitthvað seið-
andi, dragandi afl, hefði þau álirif á hann, að
hann sannfærðist um, að hann yrði að leggja
af stað til Genf tafarlaust — liann mætti ekki
undir neinum kringumstæðum dvelja i London
sólarhringi lengur, þvi að i Genf væri eitthvað
að gerast svo mikilvægt og liann sjálfan varð-
andi, að hann yrði að fara þangað.
Og liver mundi geta lialdið því fram, þegar
tekið er tillit lil þess, sem var að gerast og var
i þann veginn að gerast, að þetta hafi ekki verið
svo? Hver getur dregið í efa, að stundum sé
dulin öfl að verki — sem draga sálir manna að
öðrum sálum — eða knýja menn til þess að
fara á ákveðna staði — draga sálir manna til
sín eins og segull stál? Gerard hafði streitst við
að spyrna í móti nærri háífan mánuð. Og af-
leiðingin var sú, að liann misti nærri allan svefn.
Hann fór að lokum að sjá sýnir — liinar furðu-
legustu sýnir — hann sá andlit, sem hann ekki
þekti — og hluti, sem liann vissi ekki til livers
voru ætlaðir. Taugar hans myndu algerlega bila,
ef þessu færi lengur fram — alt myndi lirynja
i rústir fyrir honum. Hann mundi missa vitið.
Og er liann loks gerði sér það ljóst tók hann
ákvörðunina. Hann bjóst til ferðar, kvaddi vini
sina, og var kominn til Genf liðlega mánuði
eftir að hann fór þaðan.
Það er ekki nokkurum vafa bundið, að karlar
— konur oft eigi síður — sem liafa orðið að
bera þungar sorgarbyrðar — þjást eins sárt og
lengi og Gerard hafði, eru eftir á næmari fyrir
utan að komandi áhrifum — fyrir því, hvernig
vinir, kunningjar, aðrir, sem þeir komast í
kynni við, lcoma fram við þá. Kæruleysi, öfund,
vinálla, áhugi, gleði — alt hefir önnur áhrif
en áður, með þvílíka reynslu að baki —- eink-
um ef menn verða ungir fyrir sorgum.
Og víst er um það, að þegar Gerard var kom-
inn aftur til Genf, í gömlu íbúðina sína, var
hann ekki i nokkurum vafa um, að hann liafði
gert það, sem rétt var. Það var sem þungri
byrði væri af honum létt. Og það þrátt fyrir það,
að hann fyrir liðlega mánuði hafði flúið þennan
stað, haldinn djúpri heimþrá og brottferðar-
löngun — þreyttur á atliafnaleysi, ákafur í að
hemjast handa við eitthvert þarft verkefni,
langt, langt í burtu, þar sem auðveldara yrði
að gleyma. Honum fanst, að hann hefði látið
undan — hlýtt valdi, sem var ógerlegt annað
en lilýða, livort sem það nú yrði til ills eða góðs.
Hann var sér þess meðvitandi, að þetta hafði
hann orðið að gera, liver sem afleiðingin yrði,
en það setti hann í sama skap, að hugsa um
þetta, og liann var í, er liann hafði enga eirð
í sínum beinum, fyrr en hann var lagður af stað
til Genf frá London.
En hann fór árangurslaust í gi-afgötur að
komast að hvernig á þessu mundi standa. —
Tveimur klukkustundum síðar þurfti hann þó
ekki að reyna að komast að frekari niðurstöðu
um það. Og þá furðaði hann sig á því, að hann
hefði ekki giskað á það fyrr — furðaði sig á
því, að hann hafði ekki séð á hinum skuggalegu
brautum liugans, er honum leið verst, hið föla
andlit, bros þeirrar konu, sem eitt mundi inegna
að draga hann hvert sem vera skyldi — jafnvel
úr gröfinni. Það var aðdráttarfl ástarinnar, sem
hafði dregið hann aftur til Genf.
Því að, er Gerard tveimur klukkustundum
síðar, leit niður af svölunum fyrir framan her-
bergisglugga sína, sá hann Juanitu — konuna
sína.