Vísir - 30.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1938, Blaðsíða 3
VISIR Gamla Bíó “Swinfl Time“. Bráðskemlileg og eldfjörug amerísk dans- og söngmynd. — Aðalldutverkin léika og dansa: Fred Astaire og Gingep Rogeps. Reykjavik - Alftanes 1. ferð 2. ferð Frá Rvík Frá Bjst. Frá Rvík Frá Bjst. Sunmidag Miðvlkud Langard. kl 1 e. h. - 9 f. h. - 9 f. h. kl. 1.40 e h. — 9.40 fli - 9.40 f.ll kl. 7 e. h. - 5 - - 7 — kl.7.40 e.h. - 5.40 - - 7.40 - Bífreiðastöðin Bifröst. Pétur Rristinsson. í gær var lil moldar bor- inn í London í Englandi Pétur Kristinsson, sonur Kristins Magnússonar skipstjóra og konu lians Kristjönu E. Jónsdóttur. Hann fæddist 13. júli 1915 og var ungur settur lil mennta og lauk stúdentsprófi vorið 1934, sigldi næsta haust til Englands og lagði stund á endurskoðun og bankafræði og stundaði nám sitt með elju og atorku all til þess síðasta, að hann er kallað- ur burt aðeins 22 ára gamall, öllum hinn mesti harmdauði og þá lielst eftirlifandi föður og systkinum. Rétt í þann mund er fugl- arnir koma fljúgandi yfir liafið og færa okkur fyrstu tákn vors- ins, þá berst okkur sú harma- fregn, að hann Pétur sé dáinn. Hvernig má það vera, hann Pélur, sem var svo ungur og svo nátengdur vorinu? Hann, sem fyrir aðeins nokk- urum árum gekk með okkur glaður og reifur með hvíta stúd- entahúfuna og fagnaði birtandi degi. Við vissum öll, að hann með sinni sterku og staðföstu lund og framúrskai’andi viljaþreki gekk öruggur út i lífið. Og nú var hann kominn til meira né minna en rúmra 30 daga frí á ári með fullu kaupi þegar þeir eru í heimahöfn. Ekkert slíkt frí er til erlendis. En auk þess hafa allir stýri- menn á skipum Eimskipafé- lagsins eins langt sumarfrí með fullu kaupi og nokkursstaðar á sér stað erlendis og lengra en víða gerist. Alt þetta má sjá á ofangreindum samanburði sem birtur hefir verið í blöðunum. Og við þetta bætast svo marg- víslegar nýjar kröfur, sem liafa í för með sér mikil aukin út- gjöld fyrir skipin. Má þar nefna nýjar kröfur um yfirvinnukaup sem eru miklu víðtækari en nokkursstaðar á sér stað. framandi lands og bafði rutt burtu öllum verstu torfærum af sinni erfiðu námsbraut. En hvar ber hann niður næst, maðurinn með ljáinn? Okkur finnst oft þar sem sízt skyldi. Þú ert fallinn, en minningin lifir og með innilegu þakklæti kveð eg þig, kæri vinur. Oddur Ólafsson. Bcbíop fréítír gj Helgafell 5938537 — VI. — 2. Lokaf. Messur á morgun: í dómkirkjunni: Kl. 11, síra FriSrik Hallgrímsson (ferming). Kl. 2, síra Bjarni Jónsson (ferin- ing). 1 fríkirkjunni: K. 12, síra Árni Sigurösson (ferming). 1 Laugarnesskóla: Kl. 5, síra Garðar Svavarsson. BarnaguSs- þjónusta kl. 10 árdegis. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vik : Lágmessa kl. 10. Kvöldguös- þjónusta meö prédikun kl. 6. í HafnarfirÖi: Hámessa kl. 9. Kvöldguösþjónusta með prédikun kl. 6. Sjötug er í dag frú Vigdís Ketilsdóttir, Grettisgötu 26. Af veiðum. Reykjaborg kom af veiðum í nótt með 140 föt lifrar. Otur kom í morgun. Höfnin. Bisp fór í nótt. Kolaskip kom til Kveldúlfs í fyrrinótt, annað í nótt til ýmissa kolaverslana. Veðrið í morgun: 1 Reykjavik 9 st., heitast í gær 8, minstur hiti í nótt 7 st. Úr- koma 1.2 m.m. Heitast á landinu í morgun 10 st, á Raufarhöfn, kaldast 5 st., í Papey. Yfirlit: Alldjúp lægð um 600 km. suðvest- ur af Reykjanesi á hreyfingu í norðvestur. Horfur : Faxafóli: All- hvass suðaustan eða sunnan. Dá- lítil rigning. Blað lýðræðissinnaðra stúdenta, apríleintakið, er komið út og verður selt á götunum, á morgun. í því eru þessar greinar: Mál og menning, eftir mag. Guðna Jóns- son, Adam, kvæði, eftir Ólaf Tryggvason, íþróttamál, eftir Br., Islend’ingseðlið og einræðisstefn- urnar, eftir Axel Tulinius, Bell- man — Wennerberg, eftr Jón Þór- arinsson, ,jBragö er að — —“, eftir Bárð Jakobsson o. fl. greinar. Er blaðið átta siður að stærð og hiö vandaðasta að efni og frá- gang. Ármenningar fara í skíðaför í fyrramálið kl. • 81/2, ef veður leyfir. Er nú hægt að aka alla leið að skálanum í Jósefs- dal. Farmiðar fást í kveld á skrif- stofu félagsins og við bilana í fyrramálið. ÁÆTLUN íyrir ferðir fólksbifreiðarinnar um Kjalarnes í Kjós á tímabil- inu frá 1. maí til 1. október 1938. Mánudaga og föstudaga: Frá 1 löðruvöllum — Eyjum .. — Laxá . .. — Kiðafelli Brautarholti Álfsnesskúr Þriðjudaga og fimtudaga: Miðvikudaga og laugardaga: Frá Eyjum — Sogni . , — Laxá .. — Kiðafelli — Brautarliolt — Vallarstöð Frá Eyjum . — Hvammi . — Laxá .... — Kiðafelli . — Brautarholt — Álfsnesmel Auk þess laugardaga frá Laxá kl. 7 e. m. Alla virka daga frá Reykjavík kl. 6.30 e. m. nema laugardaga klukkan 2.30 eftir miðdag. kl. 6.15 f.m. — 6.30 — — 7 — — 7.30 — — 8 — — 8.30 — kl. 6.30 f.m. — 6.45 — — 7 — — 7.30 — — 8 — — 8.30 — kl. 6.30 f.m. — 6.45 — — 7 — — 7.30 — — 8 — — 8.30 — Sunnudaga eða aðra helgidaga: Frá Reykjavík ... . kl. 8 f.m. — — .... — 5.30 e.rn. — — .... —10 e.m. — Laxá .........—10 f.m. ..... .......— 7.30 e.in. Afgreiðslan er flutt af Mjólkurbílastöðinni á BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Júlíus Jónsson. SumarMstaðnr — tvö herbergi og eldhús — til sölu. Guðm. Bjaruason Aðalstræti 6. Hús og land Lítið íbúðarhús, hænsnahús, og 1 liekt. af erfðafestulandi til sölu ódýrt. Uppl. i síma 3096. Dromiing Alexandrine fór kl. 7 í morgim frá Færeyjum áléiðis hingað. Sldpafregnir. Gullfoss kom frá útlpindurri í morgun. Goðafoss og Brúarfoss eru í Reykjavík. Dettifoss fór frá Hamborg í dag. Lagarfoss vænt- anlegur hingað í kveld. Selfoss er að öllurn líkindum kominn til Grimsby. Sunnudagslæknir á morgun er Eyþór Gunnars- son, Laugavegi 98, sími 21 n. Indriði Einarsson rithöfundur er 87 ára í dag. Leiðrétting. í sunnudagsblaðið á morgun hefir slæíðst irin mjeinjleg pr^njt- villa g 8. síðu. Stendur þar í klaus- unni ,,Svifílug“ (undir smælki) að gamla metið í „looping“ hafi verið 215 sinnum, en á að vera 125 sinn- um. Útvarpið á morgun: 9.45 Morgutónleikar: Symfónía nr. 2, eftir Brahnrs, plötur. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistón- leikar: Ýms lög (plötur). ió.oq Messa í Hafnarfjarðarkirkju (pré- dikun: Ragnar E. Kvaran. Fyrir altari: síra Garðar Þorsteinsson). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52111.) 18.30 Barnatími. 19.20 Hljómplöt- ur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.50 Fréttir. 22.15 Danslög til kl. 24.00. Axel Clausen, áður kaupmaður á Sandi, nú sölustjóri Lakkrísgerðarinnar h.f., er fimtugur í dag. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næt- urv. í Laugavegs og Ingólfs apó- teki. — Næturlæknir aðra nótt Ilalldór Stefánsson, Ránargötu 12. i Sími 2234. Næturv. í Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Farþegar með e.s. Gullfossi frá Leith og Kaupm.höfn í morgun: Sira Sig- urgeir Sigurðsson, frú Guðrún Pet- ersen, Matthías Þórðarson, stud. mag. P. ólafsson, Pétur Að- alsteinsson, Egill Kristjánsson, Konsul Henri Voillery, ungfrú K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn. Kl. iy2 e. h. Y. D. og V.D. Kl. 8y2 e. h. U. D. fundur, 14— 17 ára piltar velkomnir. Kl. 8J£ e. h. Almenn samkoma. Allir velkomnir. K.F.U.K. Á morgun: KI. 4 e. li. Y. D. Kl. 5 e. h. U. D. Gunnar Sigur- jónsson, cand. theol., talar. Allar stúlkur 14—17 ára vel- komnai’. Hfismæðar! Hreingerningarnar fara í hönd. Hringið í síma 3303 og við sendum samstundis. Sólskinssápu Rinso Radion Vim Lux sápuspænir Gluggasápa Teppasápa Gólfáburður Húsgagnaáburður Fægilögur Hreingerninga- burstar Teppabankarar Skrúbbur Gólfklútar Afþurkunarklútar Skólpfötur. EDINBORG Jórunn Sveinsdóttir, frú ólafía Ámadóttir, frú Marie Sveinsdótt- ir, Ragnar Jónsson, Haukur Óskarsson, Sigurður Sveinsson, Gustaf Einarsson, Gúðmundur Jó- hannsson, Tómas Vigfússon, Viggo Mikkelsen, Birgir Guð- mundsson, frú Sigríður Pálsdóttir. K.R.-ingar fara á skíði í tveimur hópum um þessa helgi. 1 kveld kl. 7% og á miorgun kl. 9 f. h. Farseðlar í sunnudagsferðina eru seldir hjá Haraldi Árnasyni og Innrömmun- arstofu Axels Cortes, Laugaveg to, í kvöldferðina við bilana. — Á Skálafelli er enn mikill snjór og margar ágætar skíðabrekkur. Útvarpið í kveld: 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veður- Nýja Bi6 Litli Willie Winkie Amerísk stórmynd frá FOX-félaginu, samkv. hinni heimsfrægu Ind- landssögu með sama nafni, eftir enska skáldjöfurinn RUDYARD KIPLING. SHIRLEY TEMPLE leikur hið stóra og vanda- sama aðalhlutverk af frá- bærri snild, sem hrífa mun fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 6 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — HEIMDALLUR. F. Ú. S. Skemtikvöld heldur félag ungra Sjálfstæðismanna í Oddfellowhús- inu í kvöld (laugardag) kl. 8ý^ e. h. Til skemtunar: Ræðuhöld, söngur (Gluntarne), gam- anvísur (Alfreð Andrésson) og dans. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í M jólkurfélagshúsinu. Skemtunin hefst stundvíslega. Atvinnoleysisskýrslnr Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahús- inu við Templarasund 2., 3. og 4. maí n. k. kl. 10—8 að kvcldi. — 1 &l Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við- búnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilis- ástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir liafi hætt vinnu og af livaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjar- ins og hvaðan. , Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og bama. Rorgarstjórinn í Reykjavík, 29. apríl 1938. Pétup Halldópsson* Tek að mér allskonar vinnu í görðum. ÍJtvega blómaplöntur og þök- ur. — Upplýsingar í sírna 2035. Júnasarblað Storms verður selt á götunum 1. mai. Blaðið er 8 síður með stórri for- siðumynd og fjölda greina. —- Söludrengir komi í Tjarnargötu 5, kl. 9—10 á morgun. — Há sölulaun. — fregnir. 19.35 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi : Frumvarp um stéttar- félög og vinnudeilur; 3. umr. í Nd1. nncisNÆéil TIL LEIGU: STÓR STOFA til leigu á fyrstu liæð í liúsi, Freyjug. 45. Til sýnis kl. 1—6. (1029 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Njálsgötu 52 B. (1035 SÓLRÍK STOFA i nýju húsi og eldhús til leigu utan við bæ- inn. Kálgarður getur fylgt. — Uppl. Spitalastíg 8. (1037 1—2 HERBERGI og eldliús til leigu og þægindi, á Ránar- götu 12, niðri. (1039 SUÐURHERBERGI til leigu. Bárugötu 32. Sanngjörn leiga. ________________(1041 GÓÐ stofa, helst með fata- klefa, óskast til leigu, eða tvö samliggjandi lierhergi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusamur“. (1044

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.