Vísir - 30.04.1938, Page 4

Vísir - 30.04.1938, Page 4
y isir KOL OG SALT simi 1120 1—2 HERBERGI og aðgang- ur að eldhúsi til leigu 14. maí i rólegu húsi innan við bæinn. Sími 2045. (1046 ÓDÝR stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu Fálkagötu 20. _______________________(1054 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu með öllum þægindmn. Uppl. hjá Þorvaldi Sigurðssyni, Leifsgötu 15. (1057 MJÖG sólrík 3ja herbergja íbúð til leigu frá 14. mai Njáls- götu 8 C._____________ (1060 ÓDÝRT herbergi til leigu fyrir eldri niann. Bragagötu 23. Sími 4692. (1064 ÍBÚÐIR til leigu og einhleyp- ings herbergi. Uppl. á Óðins- götu 14 B, uppi. (1065 HERBERGI til leigu með þægindum á Eiríksgötu 9. Sími 4699. (1068 jjpg?-' STÓR stofa, sérbúr, að- gangur að eldliúsi, til leigu 14. maí. Miðstræti 3 A. Miðhæð. — _______________________(1069 3 HERBERGI og eldhús til leigu Bragagötu 26 A, eftir kl. 8 í kvöld. (1072 TIL LEIGU gott herbergi í nýju húsi. Uppl. i síma 1586. (1074 LÍTIL loftíbúð til leigu fyrir barnlaust fólk. Njálsgötu 94, uppi. (1076 SÓLARSTOFA til leigu 14. mai fyrir eina eða tvær stúlk- ur á Njálsgötu 81. Laugar- vatnshiti. Sími 1859. (1077 TIL LEIGU 14. maí 1 stofa og lítið lierbergi, samliggjandi. Aðgangur að síma og baði fylg- ir. Uppl. á Hringbraut 202. Sími 3974. ________________ (1084 GOTT herbergi i nýju húsi til leigu fyrir reglusaman karl- mann i Tjarnargötu 10 D, mið- hæð. — (1088 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu utan við bæinn með öllum þægindum. Uppl. í síma 4873, kl. 6—9. (1089 ÓSKAST: STÚLKU í fastri atvinnu vantar stofu og eldunarpláss í austurbænum. Uppl. í síma 2456 eftir kl. 5% í dag. (1030 FORSTOFUHERBERGI, lítið, óskast þegai’. Helst með ein- hverju af húsgögnum. Tilboð, merkt: „Templar", sendist Vísi. (1031 LÍTIL þriggja lierbergja ibúð óskast 14. mai. Þrent fullorðið i heimili. — Uppl. i sima 3850. (1032 2—3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast. — Uppl. í síma 2832. (1033 EINHLEYP, rólynd kona ósk- ar eftir húsnæði, einni stofu, eldunarplássi og geymsiu, helst í austurbænum. Mánaðar- greiðsla fyrirfram ef óskast. Tilboð, merkt: „300“, leggist á afgreiðslu Visis fyrir næstk. þriðjudag. (1034 STÚLKA i fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi sem næst mið- bænum, helst í Garðastr., Öldu- götu eða Bárugötu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Tilboð merkt „100“ sendist afgr. Vísis. ________________________(1009 ÍBÚÐ, lftil, þægileg, óskast. 4 í heimili. Góð umgengni. Til- boð, merkt: „Trésmiður“, send- ist Vísi. (1036 ÓSKA eftir íbúð, 2—3 her- bergi og eldliús. Þrent i heimili. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Handverksmaður“. (1040 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. maí. Uppl. í síma 4986. (1048 JÁRNSMIÐUR óskar eftir ltilli íbúð i suðausturhluta bæj- arins. Uppl. i Hafnarsmiðjunni milli 6 og 7. (1049 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2—3 herbergja ibúð með þægindum. Uppl. sima 2984 kl. 7—8V2._________(1052 2 HERBERGJA nýtísku íbúð óskast 14. mai i uppbænum. Sími 3960, 4960. (1058 ÞRIGGJA herbergja ibúð ósk- ast. Uppl. í síma 2008. (1070 HÚSNÆÐI óskast, 3 stofur, ekki samliggjandi, og eldhús, má ekki kosta meir en 110 kr. Uppl. frá 5—8 i sima 2597. — ________________________(1075 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Uppl. í síma 2500. (1085 . LÖGREGLUÞJÓNN óskareft- i ir 2 herbergja íbúð með öllum þægindum, helst strax eða 14. maí. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 2 á mánudag, merkt: „Slrax“. (1087 HLEICAH BÚÐARPLÁSS, litið, með bakherbergi, rétt við miðbæinn, til leigu 14. maí. Uppl. í síma 2670. (1028 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundm- nassta sunnudagskvöld ld. 8M>. Innsetning embættis- manna. Kosnir fulltrúar til um- dæmisstúkuþings. (1059 ST. ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun kl. 31. Inntaka. 2. Skýrt fra afmælisfagnaðinum og miðar afhentir. 3. Kosning á unglinga-, umdæmis- og stói’- stúkuþing. 4. Myndir sýndar: Æfi drykkjumannsins, með skýringum. 5. 7—8 unglingar skemta með upplestri o. fl. — Muuið að aðgöngumiðar á af- mælisfagnaðinn kosta 25 aura fyrir skuldlausa félaga. (1061 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu Kosning em- bættismanna og fulltrúa. Fjöl- sækið. Gæslumenn. (1079 [TILK/NNINCAKl OLGA BENEDIKTSDÓTTIR er beðin að hringja strax í síina 2922.__________ (1081 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Carl Andersson frá Svi- þjóð og fleiri tala og vitna. Ver- ið velkomnir. (1047 BETANIA. — Samkomur á morgun kl. 8 x/% siðdegis. Allir velkomnir. Komið. Barnasam- koma kl. 3. (1052 AÐVENTKIRKJAN: Messað sunnud. 1. maí kl. 8,30. 0. J. Olsen. (1055 HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkom- á morgun kl. 8 e. h. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. h. Allir vel- komnir. (1056 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÍTAPAff UNDltl S J ÁLFBLEKUNGUR (Peh- kan) tapaðist í gær frá Fjólu- götu að Lækjartorgi. Uppl. í sirna 3572.________ (1051 BLÁTT lcarlmannsveski hef- ir tapast. A. v. á. (1080 BRÚN skjalataska hefir tap- ast. Vinsamlegast gerið aðvart í'sima 3014,_______ (1082 LJÓSMYND (i umbúðum) tapaðist nálægt Veltusundi. — Skiiist á afgr. Vísis. (1092 ■yTn.saB TAKIÐ EFTIR! Hreingern- ingar og loftþvottar. — Vanir rnenn. — Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. —- Hringið í sima 3762 og 4974. (180 VORHREINGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 RÖSK og húsvön stúlka ósk- ast nú þegar eða 14. maí. Hátt kaup. Sumarfri 8 daga. Uppl. Hellusundi 6. Simi 4683. (1045 STÚLIÍA eða unglingur ósk- ast í vist hálfan daginn frá 14. maí, 2 í heimih. Uppl. Ránar- götu 4, uppi. (1050 DUGLEG stúlka, sem er vön pressingum, óskast strax. Paul Ammendrup, klæðskeri, Grett- isgötu 2. (1066 STÚLKA óskast í vist. Uppl. á Barónsstíg 12, uppi. (1071 UN GLINGSSTÚLKA um fermingu óskast. Þrent í lieim- ili. Dvalið í sumarbústað. Sími 3292. (1073 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Hverfisgötu 125. (1090 Krlstján GuSlangsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. KkáupskafurI TJALD, notað, óskast keypt. Uppl. Hörpugötu 10, Skerja- firði. _______________(1062 HÚSEIGNIR til sölu. Eg hefi nokkur hús með lausum íbúð- um til sölu. Væg útborgun og eignaskifti geta átt sér stað. — Elías S. Lyngdal, Frakkastíg 16 Simi 3664. (1063 HVÍT í’efaskinn til sölu. Uppl: Baldursgötu 30. Sími 4166. — ______________________(1067 TIL SÖLU: Peysufatakápa á meðal kvenmann. Baldursgötu 25. (1038 SUMARBÚSTAÐUR eða litil jörð i nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Sumar“ sendist afgr. Vísis. (1093 NOTAÐ kvenlrjól til sölu Freyjugötu 11. (1043 TIL FERMINGARGJAFA: Georgette-Hálsklútar og Vasa- klútar. Silkinærföt „Pure“- silkisokkar, Armbönd, Skinn- hanskar, Púðurdósir, Nælur i Kjóla. Versl. „Dyngja“. (976 DÖMUBELTI úr Gerfiskinni og egta skinni, mikið úrval. Versl. „Dyngja“. (977 SOKKAB AND ATE Y G J A, Sokkabönd, Mjó teygja, Tau- tölur, stórar og smáar, Smellur, Bandprjónar, Buxnatölur frá 0.10 dúsín, Hlirabönd, Stimur, Málbönd. Versl. „Dyngja“. (978 FERMING ARH ATT AR. — Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. (613 GEORGETTE, rósað, í upp- lxlutsskyrtur og svuntur, tekið upp i gær. Versl. „Dyngja“. (974 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — KAUPI íslensk frimerki hæsta verði. Gisli Sigurbjörns- son, Lækjartorg 1. Opið 1—3%. __________________________(659 Landspilda við Álftavatn. Mjög skemtilegt land við Álfta- vatn er til sölu nú þegar. — Sími 1909. (972 VOAL, rósað og einlitt í gluggatjöld. Röndóttir tvistar í gluggatjöld, nýkomið i úrvali. Versl. „Dyngja“.__________(975 LÍTIÐ steinhús á eignarlóð til sölu, góðir skilmálar. Einnig eldavélar. Jóhann Jóhamisson, Þórsgötu 5. (1078 SUNDURDREGIÐ barnarúm og borðstofuborð til sölu á Grettisgötu 8. (1042 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. KAUPUM gamlan kopar og aluminium hæsta verði. Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). (968 KAUPUM flöskur, bóndósir, rneðala- og dropaglös. Sækjum Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). (969 LeitiS í hverjum krók og kima. ÞaS veröur aö finna þá. Eg verö aö ná bréfberanum. Leitin er í fullum gangi og Rauöi Roger rekur á eftir mönnum sín- iim.' En þeir Hrói eru óhultir. 82. HINIR HORFNU. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. a/r~fi'(/rxtaa^trcss — Jseja, nú erum viö búnir aö — Viö getum ekki fundiö þá. leita um allan kastalann, og hvergi —Þið eruð blindir. En eg veit ráfi finst tangur né tetur af þeim. viö því. Komið með stúlkuna. NJÓSNARINAPOLEONS. 92 XXXV. KAPITULI. Hún kom út úr Hotel de Russie og gekk yfir til Grand Quai. Hún var klædd himinbláum kjól, en um sig miðja hafði hún satinbelti, sem knýtt var í stóran hnút á bakinu. Kjóll hennar náði að eins niður á ökla og sáust þvi vel litlu, nettu fæturnir hennar, en Juanita var í skóm úr rússnesku geitarskinni, og er hún geklt, mintu litlu fæturnir hennar á tvær litlar mýs, sem fara í felur og koma svo aftur í ljós. Þegar þetta gerðist, var komið alllangt frarn í mai og það var sumarbragur á öllu. Allur snjór var bráðnaður, nema í háfjöllum, og líkur voru til, að mikilla hita værí að vænta. Juanita opnaði litlu, rósrauðu silki-sólhlifina sína, til þess að hlífa andliti sínu við hinni sterku sólarbirtu. Hún dokaði við sem snöggv- ast fyrir framan gistihúsið og horfði upp og ofan bryggjuna og því næst lagði hún af stað í áttina til Pont des Burgues — og var brátt horfin sjón- um- ' .«• Þessi sjón hafði sömu áhrif á Gerard og ef kraftaverk hefði gerst. Hér var, fanst honum, um svo dásamlegt kraftavei-k að ræða, að hann stóð eins og í leiðslu. Hann gat ekki hrært legg eða lið. Blóðið streymdi til höfuðs honum og hjartað barðist ótt og títt í brjósti hans. Juanita — konan hans — var héraa! Hann gat ekki efast um það lengur, að það var hún, sem á einhvern dularfullan hátt hafði seitt hann til Genf. Loks var eins og leiðsluástandið ryixni af honum. Hann þreif hatt sinn og æddi ofan stigann. Hann liljóp í áttina á eftir henni og sá hrátt til hennar og var næiTÍ búinn að ná henni við brúna, skamt frá Ile Rousseau. Hún var að eins um tíu metra á undan honum. Fram að þessu hafði hann hlaupið, olnbogað sig áfram, þar sem þröng var á götunni, og ekki skeytt um neitt annað en komast áfram — til hennar. — Hann skeytti engu, þótt menn liti með furðusvip á hann vegna ókurteislegrar, annarlegrar fram- komu lians. Það var að eins ein liugsun, ein ósk i huga hans, að snerta hana, koma henni í skilning um, að hann væri þarna, á lifi, í fullu fjöri — og að hann elskaði hana meir en nokk- uru sinni. Hann var eins og gripinn æði. Hami gleymdi hver hann var og livei’ju liann hafði lofað. Hann mundi ekki, að Toulon var til — að liflát vofði yfir honum, ef hann gerði nokkuð, sem af leiddi að kunnugt yrði, að hann væri enn á lifi. En nú nam hann alt i einu staðar. Hann hafði farið geist — og verið ákafur, æstur, en nú fanst honum alt í einu, að hann hefði verið snertur kaldari hendi en þótt Dauðinn sjálfur hefði snert hann. Það fór kuldaskjálfti um alla limu hans, því að í tuttugu metra fjarlægð eða svo, liafði hann séð svikarann Biot, hinn feit- lagna, dökka þorpara, koma trítlandi yfir brúna — og hið smeðjulega, viðbjóðslega andlit hans var eitt bros, en skelfingin, sem tillit augna Iians hafði borið vitni fyrir fáum vikum, var gersamlega horfin. Hann var liraustlegur og hress og kátur að sjá. Hann var með pípuhatt og hafði liann dálítið á ská, eins og ungur maður, sem er að lyfta sér upp. Jakkinn var ekki að- hneptur og sást þvi vel silkiskyrtan hans og gullfesti mikil og dinglandi á maganum. En það var ekki það eitt, sem liafði haft þau áhrif á Gerard, sem að framan segir, að sjá þennan föðurlandssvikai’a, heldur liitt, að Juanita liafði numið staðar og litið i áttina til þorpai’ans — og liann hafði virst ætla að ganga til hennar og heilsa henni. Og það gerði hann. Og hún rétti honum liönd sina og liann þrýsti kossi á liana og hann brosti aftur út undir bæði eyru — og var ljótari og ógeðslegri en nokkuru sinni. Gerard gat ekki kæft óp, sem var urri tigi’is- dýrs likast, er hann hafði staðið stundarkorn sem þrumu lostinn. Hann æddi áfram og hugs- aði um það eitt að slá þorparann niður i skaraið og ganga milli bols og höfuðs á honum. Um af- leiðingar þess hugsaði hann ekki. Hann krepti hnefana albúinn til þess að ráðast á Biot og drepa hann, þegar alt i einu kvað við neyðaróp konu, hátt yfir umferðarþysinn. Fólk æpti há- stöfum og safnaðist brátt saman úti á götunni i þyrpingu — og fyrir framan Gerard — milli hans og mannsins, sem hann ætlaði að drepa, var þröng svo mikil, að hann komst ekki leiðar sinnar. Barn hafði orðið fyrir hestvagni og meiðst. Móðir þess hafði rekið upp neyðaróp og fólkið kom úr öllum áttum, að þvi er virtist, og safnaðist utan um liestvagninn. Ekillinn liafði getað stilt hestana, en móðirin stumraði yfir barninu. Tveir lögregluþjónar komu á vett-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.