Vísir - 03.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 1578. Ritsljóí-narskrií'stofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆT! 12. Simi: 3100. ÁUGLtSINGASTJ^RI; Sírni: 2S34. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí 1938. 103. tbl. LATIfl VERNDA TENNUR YflAR MISSIR TANNANNA £R ÓBÆTANLEGT TJÓN. GERIÐ ÞAÐ SEM 1 YÐAR VALDI STENDUR TÍL ÞESS AÐ KOMA t VEG FYRIR AÐ ÞESSI ÓGÆFA HENDI YÐUR 1. etMf' BURSTIÐ TENNUR YÐAR OG NUDDÍÐ TANNGÓMA AÐ MINSTA KOSTI TVISV- AR A DAG. NOTIÐ TANNKREM SEM ER VANDVIRKT OG ÖRUGT. 2. FIKTNIÐ TANNLÆKNINN ÞRISVAR ÁRLEGA OG FULLVISSIÐ YÐUR UM Aö TENNURNAR SÉU HEILBRIGÐAR. ÞAÐ ER AUÐVELDAST AÐ LÆKNA TANN- SKEMDIR A BYRJUNARSTIGL ÞAÐ SPARAR YÐUR SÁRSAUKA, PENINGA OG MIKLA SKAPRAUN. Gamk Bfó "Swing T ¦ kk Sídasta sinn« Þakka hjartanlega öllum nær og fjær, sem á margan hátt auðsýndu mér vinarhug á sjötíu ára af- mæli mínu, 30. apríl síðastliðinn. Vigdis Ketilsdóttir. p Sveinappóf í bakaraiðn fer fram nú í maí. Þeir meistarar sem ætla að láta nemendur sína ganga undir prófið, sendi tilkynningu og nauðsynleg skjöl til formanns nefndarinnar hr. bakara Sveins M. Hjartarsonar fyrir 10. þ. m. PRÓFNEFNDIN. H E heldur fund í Varðarhúsinu annað kveld (miðv.dag) kl. 8'/2- FUNDAREFNI: Axel Tulinius: Frá einokun til einokunar. Nýja lánið. Félagsmál. Lögð fram starfsáætlun stjómarinnar. Fram- sögumaður Sig. Bjarnason. Félagsmenn: Fjölmennið stundvíslega! STJÓRNIN. --wmjm^mm*- »«« bió 1. 2. 3. Fundur i Kvennadeild Slysavarnafélags íslands miðvikudaginn 4. þ. m. i Oddfellow-húsinu kl. 8%. STJÓRNIN. Kf.U.K. A.-D. fundur í kveld kl. 8%. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Alt kvenfólk vel- komið. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 5. þ. m., kL 7 siðdegis, til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag. P. Smith & Co. Hárfléttur við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. VICTOB McLflöLEN AVBREy SMíTH i T&udya&d tll^ailifeS iiii mnmt Sýnd í kveld kl. 6 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. inimmimiimiiimmiiinmiiiiii Hljómsveit Reykjavíkuri 1.............¦"»¦.............-11—111.................. 11».......¦ iin............1 Bláa kápan (Tre smaa Piger) verður leikin annað kveld kl. 8. Viðhafnarsýning (og Benefice) til ágóða fyrir Pétur Jönsson Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 með hækkuðu verði og eftir kl. 1 á morgun með venju- legu verði. Athygli skal vakin á þvi að sýning byrjar kl. 8 (ekki kl. 8%) vegna sérstakrar viðhafnar Sími: 3191. IIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIII Reykjavíkur Annáll h.f. Revýan f JJ 27. sýning i kvöld kL 8 e. h. Venjulegt leikhúsverk. Aðeins örfá skifti enn. fil kaupa timburhús með mjög litilli úlborgun. Tilboð, merkt: „Hús", sendist Vísi sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.