Vísir - 07.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 07.05.1938, Blaðsíða 3
V I S I R ' Gísli Sveinsson alþm.: Ræða flutí Yið atvarpsuniræðnr 30. apríl 1938. Niðurl. Það er nú lærdómsríkt að at- huga, hvernig Alþýðufl. hér tók þessum nauSsynlegu gerS- ardómslögum, sem forsætis- ráSherra flutti, en á þaS mál heyrSu á sinum tíma allir þeir, sem hlusta vildu. Þá urSu menn aS hlusta á þaS, að ráðherra, sem átti að vera ábyrgur orða sinna, hv. þm. Sf. (H. G.) gaf fyrir sjálfs hönd og sins flokks þá yfirlýsingú, að slikur gerð- ardómstóll væri óhafandi af þvi aS hann væri óhultdrægt skip- aSur! .— Menn höfSu áSur aS vísu reynt þaS af þessum þá hæstv. ráðherra, aS hann lét sér ekki alt fyrir brjósti brenna, en aS hann gerði sig að málsvara slíkrar fólsku sem þessarar, mátti undrum sæta! Og hvílik trú á málstað sinn! — Hann kvaS socialista ekki vilja una slíku úrskurSarvaldi, nema þeir sjálfir gætu ráðið skipun dómsins — nema dómurinn fyr- irfram yrði skipaður þeim í vil, með öSrum orSum, og sér hvert mannsbarn hvernig komiS væri réttarfari í landi, þar sem máls- partar, hvor eftir þvi sem tök- in hefSu meiri í þaS og þaS skiftiS, réSu einir því, aS þeim yrSi dæmt i hag, hvort sem rétt væri eða rangt. Hitt er atriði út af fyrir sig, að sami maður (H. G.) fullyrti um leiS, aS ekki mætti trúa Hæstarétti landsins til óvilhallr- ar tilnefningar á dómendum (þaS yrSi altaf verkalýSnum í óhag)! Þótt slept sé nú þvi al- veg, aS nýlega var búiS aS „end- urbæta" Hæstarétt á stjórnar- flokka-vísu, eftir þvi sem blöð þeirra töldu, meS nýútnefndum dómurum, í staS meintra and- stæSinga, er víkja urSu, — þótt slept sé þessu, þá mun verða leitun á eins rætinni óhlutvendni í þjóðfélagsmálum, svo regin- djúpri spillinjgu, eins og lýsir sér í þessum málflutningi hv. þm. Sf., sem nú er að makleg- leikum afvaldaSur. Hitt verSur væntanlega hvorki þessum flokki (Alþfl.) né öSum látiS haldast uppi, að traðka löglegum dómi, þrátt fyrir heimskulegar „samþyktir" þar að lútandi. Úrshtastundin um almenna vinnulöggjöf á þessu þingi stendur nú yfir, og viðburðir ýmsir síðustu tíma og síðustu daga sýna, með ægilegum drátk um hamslausrar ósvífni, að ekki er seinna vænna að skikka nokkuð til i þessum málum, eins og getið var fyr. Er nú. og setið meðan sætt er. — Fram- sóknarmenn . og . sjálfstæðis- menn og bændaflokksmenn standa nú orðið í þessu óbilug- ir saman (þótt eigi hafi nógu oft verið áður), og þeir eru í raun réttri þeir einu ábyrgu flokkar í landinu um uppihald og afkomu landsfólksins, gagn- vart hinu æðisgengna niðurrifi. Þegar í nauðir rekur, verður það einnig að vera svo — og það hefir einnig atvikast svo fyr (og er skamt að minnast atburða á þessu þingi, er nú situr). Og þessu máli sjá al- þýðuflokksmenn sér nú einnig ekki annað fært en að fylgja, svo að alt fari ekki i kaldakol í þeirra eigin herbúðum, — þótt þeir vissulega engist sundur og saman af pólitískri iðrakveisu, sem fulltrúi þeirra í allshn., hv. þm. N.-lsf. (V. J.) gerir óvenju- lega óhönduglega tilraun til að lækna (í nál. á þskj. 318), en sú læknisaðgerð hans líkist því, sem hann mun telja sér óhent- ast að vera bendlaður við, sem sé hreinum skottulækninga- „hókus-pókus"! Þannig, leggjast þá opinber- lega á móti málinu þeir einir, sem í þessum efnum eru hreinir fulltrúar stjórnleysisins, úti- bússtjórarnir frá Rússíá — bræðrafélagsskapur Stahns hér á íslandi. En þegar þeir eru gerðir á- hrifalausir, eins og i þessu máli, munu þeir leysast upp og tvistr- ast. Og það a yfirleitt fyrir þeim að liggja. Því að þetta mál er dæmi, — dæmi um það, hvernig þjóð- fylking getur myndast, þegar örlög lands og lýðs kalla; það getur og verið forboði þess, að illgresið verður upprætt úr hin- um islenska þjóðarjarðvegi. Öll landsins börn munu að lokum sannfærast um þau sann- indi, — að ísland á aðeins að byggjast af þjóðhollum, hreiti- ræktuðum fslendingum! Bæjor fréttír Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jónsson (ferming); kl. 5, síra Fr. Hallgrímsson. í fríkirkunni kl. 2, síra Árni Sig- urðsson. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. %J/z e. h., síra J. Auðuns. 1 Laugarnesskóla verður hvorki messa né barnaguðsþjónusta, vegna sýninga í skólanum. í kaþólsku kirkjunni: í Reykja- ¦ vík: Lágmessa kl. 6^2 og 8. Há- messa kl. 10. Kvöldguðsþjónusta með prédikun kl. 6. — I Hafnar- firði: Hámessa kl. 9. Kvöldguðs- þjónusta með prédikun kl. 6. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 3 stig; mestur hiti í gær 7, minstur i nótt o stig. Sól- skin í gær 16.1 st. Heitast á land- inu í morgun 5 stig, á Reykjanesi, kaldast —1, á Fagurhólsmýri. Yf- 'irlit: Grunn lægð fyrir suðvestan land á hægri hreyfingu í austur. — Horfur: Faxaflói: Suðaustan og austan kaldi, Dálítil rigning. Skipafregnir. Gullfoss kom til Isafjarðar í morgun, fer þaðan aftur í dag. — Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss og Lagarfoss voru í Vestmannaeyj- um í morgun, á útleið. Dettifoss kemur frá útlöndum í kvöld. Sel- foss fer frá Hull í dag hingað. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun gamanleikinn „Skírn, sem segir sex", í næstsíð- asta sinn, og er nú lækkað verð á aðgönguriiiðum. 84 ára er í dag Maren Jónsdóttir, Urð- arstíg 16. Dronning Alexandrine fór kl. 9 í morgun frá Isafirði, væntanleg hingað kl. 11—12 í kvöld. Drotningin fer utan á mánu- dag kl. 6 síðd. Hlutavelta. Kvenfélagið Hringurinn í Hafn- arfirði ætlar að halda hlutaveltu í bæjarþingssalnum ,í Hafnarfirði á morgun og hefst hún kl. 4. Verður 'ágóðanum varið til að koma f átæk- um börnum í sveit í sumar. Sýning á handavinnu barna í Miðbæjarskólanum verð- ur á morgun. Aðstandendur barna og aðrir eru velkomnir á sýninguna. Eldri dansa klúbburinn heldur síðasta dansleik sinn á þessu ári í K.R.-húsinu í kvöld. — Hafa dansleikir klúbbsins verið vin- sælir og fjölsóttir. Taflfélag Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun (sunnud.) kl. 1 e. h. í KR-húsinu. 52 ára afmælisfagnað sinn heldur stúkan Æskan nr. 1 á morgun í KR-húsinu. Verður þar margt og mikið til skemtunar. Síð- ustu forvöð fyrir félaga að fá sér aðgöngumiða, er á morgun í K.R. kl. 10—12 f. h. Reykjavíkurstúkan og Septíma halda sameiginlegan fund sunnu- dag 8. þ. m. kl. 6 e. h. Lotusdagur. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Tárið", eftir Pál J. Árdal (Ingi- björg Steinsdóttir, Emilía Jónas- dóttir, Gestur Pálsson, Gunnþór- unn Halldórsdóttir, Indriði Waage, Jón Leós, Þorsteinn Ö. Stephensen, Ævar Kvaran, Ása Stína Ingólfs- dóttir). 21.30 Danslög. útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar: Tón- verk eftir Elgar og Delius (plöt- ur). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30 Mið- degistónleikar frá Hótel Island. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52:11). 18.30 Barnatími. 19.20 Hljómplöt- ur: Létt, klassisk lög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Erindi: Hvaðan — hvert? II. (séra Björn Magnússon). 20.40 Hljómplötur: Lög eftir Chopin og Debussy. 21.05 Upplestur: Sögu- kafli (Guðmundur Daníelsson rit- höf.).-21.30 Danslög. Næturlæknir: Björgv. Finsson, Vesturg. 41, sími 3940. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir aðra nótt: Alfreð Gíslason, Brávallagötu22, sími 3894. Næturvörður næstu viku í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Helgidagslæknir: Halldór Stefánsson, Ránaisg. 12, sími 2234. Fisktökuskipið Varild, er komið hingað. Lítið steinhús til sölu á eignarlóð i austurbæn- um. Eignaskifti geta komið til greina i vesturbænum eða út- hverfi bæjarins. Uppl, gefur HANNES EINARSSON, Óðinsgötu 14 B, uppi. Sími 1873 I fjarveru minni um ca. 6 vikna tíma gegnir hr. læknir Ólafur Helgason læknisstörfum minum. SVEINN GUNNARSSON. Sundnámskeið í SnndSiöliiniit hefjast að nýju þriðjudaginn 10. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á mánudag og þriðjudag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. — Uppl. á sömu tímum í síma 4059. Frá Laugarnesskólamim Sýning á skólavinnu barna í Laugarnesskólanum verður op- in í skólanum á morgun (sunnud. 8. maí) frá kl. 1—8 e. h. Börn í efri bekkjum sæki handavinnu og vinnubækur mánu- daginn 9. maí kl. 2 e. h. Kensla hefst aftur í 6 neðri bekkjum skólans miðvikud. 11. mai. Þann dag mæti til kenslu öll börn i skólahverfinu fædd 1931, kl. 1 e. h., og einnig öll önnur börn skólaskyld, sem nýflutt eru í skólahverfið, og þau börn skólaskyld sem ekki hafa mætt til prófs í skólanum í vor. SKÓLASTJÓRINN. Ódýpar bækurl Benedikt Gröndal áttræður. Ób., áður 1.00 ,nú 0.50. Biblíuljóð 1—II, eftir Valdimar Briem. Ób., áður 8.00, nú 4.00. Bóndinn á Hrauni. Lejkrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Ób., áður 1.35, nú 0.75. Borgin eilífa. Ferðaminningar eftir dr. Guðbr. Jónsson. Ib. áður 7.00, nú 3.50, ób. áður 5.00, nú 2.50. Bréf Tómasar Sæmundssonar. Ób. áður 2.50, nú 1.25. Davíðssálmar eftir Valdimar Briem. Ób. áður 2.50, nú 1.25. Dagrenning. Fyrirlestrar eftir Jón J. Aðils. Ib. áður 3.50, nú 1.75. Dagsbrún. Ljóð eftir Jónas Guðlaugsson. Ób. áður 1.00, nú 0.50. Dæmisögur eftir Esóp. Ib. áður 1.00, nú 0.50. Einfalt líf, eftir Wagner. Ib. áður 2.00, nú 1.00. Gyðingurinn gangandi og önnur útvarpserindi eftir dr. Guð- brand Jónssön. Ób. áður 5.00, nú 2.50. Héðan og handan. Sögur eftir Guðm. Friðjónsson. Ób. áður 2.50, nú 1.25. Hellismenn. Leikrit eftir Indriða Einarsson. Ób. áður 1.25, nú 0.75. Ingvi Hrafn. Skáldsaga eftir G. Freytag. Ób. áður 2.50, nú 1.00. 1 helheimi. Ljóð eftir Garborg. Ób. áður 2.50, nú 1.00. Islensk sönglög I, eftir Sigfús Einarsson. Ób. áður 1.00, nú 0.50. Jarðyrkjubók. Ib. áður 5.00, nú 1.00. Jerúsalem I og n. Skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf. Ób. áður 7.00, nú 3.50. Kveldglæður. Sögur eftir Guðm. Friðjónsson. Ób. áður 2.50, nú 1,25. Kvöldlestrahugvekjur, eftir dr. Pétur Pétursson biskup. Ib. áð- ur 6.00, nú 3.00. Ljóðmæli, dánarminning o. fl., eftir Jón Þorláksson, Bægisá. Ib. áður 10.00, nú 2.50, ób. áður 7.00, nú 1.25. Ljós og skuggar. Skáldsaga eftir Jónas Jónasson. Ób. áður 3.50, nú 1.75. Ný kynslóð. Skáldsaga eftir Johan Skjoldborg. Ób. áður 3.00, nú 1.50. Prédikanir eftir dr. Pétur Pétursson biskup. Ib. áður 11.00, nú 7.25. Raspútin. Æfisaga eftir William le Queux. Ób. áður 4.60, nú 2.40. Ríkisréttindi fslands. Ób. áður 1.50, nú 0.75. Samlíf — þjóðlif. Fyrirlestrar eftir Guðm. Finnbogason. Ib. áð- ur 6.50, nú 4.50, ób. áður 4.00, nú 2.80. Sfinxinn rauf þögnina. Skáldsaga. Ób. áður 4.00, nú 2.80. Sólhvörf. Sögur eftir Guðm. Friðjónsson. Ób. áður 2.50, nú 1.25. Stafróf viðskiftafræðinnar. Kenslubók eftir Jón Ólafsson. Ób. áður 1.85, nú 1.00. Systurnar frá Grænadal. Skáldsaga eftir Maríu Jóhannesdótt- ur. Ób. áður 1.00, nú 0.50. Sæfarinn. Skáldsaga eftir Jules Verne. Ób. áður 1.00, nú 0.50. Sögur frá Skaftáreldi II, eftir Jön Trausta. Ób. áður 3.50, nú 1.50. Teitur. Leikrit eftir Guðm. Magnússon. Ób. áðiir 2.00, nú 1.00. Tíu sögur. Skáldsögur eftir Guðmund Friðjónsson. Ób. áður 2.50, nú 1.25. Tólf sönglög, eftir Magnús Eanarsson. Ób. áður 1.00, nú 0.50. Uppeldismál, eftir Magnús Helgason. Ób. áður 7.50, nú 4.00. Úr öllum áttum. Sögur eftir Guðmund Friðjónsson. Ób. áður 2.50, nú 1.25. Vesturfararnir. Leikrit eftir Matth. Jochumsson. Ób. áður 0.50, nú 0.25. Æfisaga dr. Péturs Péturssonar biskups, eftir Þorvald Thor- oddsen. Ób. áður 3.00, nú 1.50. Ættargrafreiturinn. Skáldsaga. Ób. áður 1.00, nú 0.50. Örvar-Odds drápa, eftir Benedikt Gröndal. Ób. áður 1.50,nú0.75. Klippið þessa auglýsingu út úr blaðinu og merkið við þær bækur er þér viljið kaupa. — Að eins örfá eintök eru eftir af sumum bókunum. — Bækur þessar fást í Bókaversiun Sfgar ðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Ferðafélag íslands fer tvær skemtiferÖir n.k. sunnu- dag. Gönguför að Kleifarvatni. Ek- ið hinn nýja Krýsuvíkurveg á enda, gengi'Ö þaðan yfir VatnsskarÖ aÖ vatninu og um Undirhlíðar í Hafn- arfjörð. Göngu og skíðaför á Esju. Ekið upp í Kollafjörð ,og gengið upp hlíðina í Gunnlaugsskarð. Far- miðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar til kl. 6 á laugar- dagskvöld. Lagt af stað kl. 8 árd. aðeiiis Loftup. : TIL LEIGU: 1 HERBERGI lil leigu. Suð- urgötu 22._______________(419> LÍTIÐ, sólriki herbergi tfl leigu, Hofsvallagötu 18^ (420 STÓR stofa og eldhús tík leigu, Laugavegi 70 B, eftir kL 5. —____________________(429 STOFA til leigu á Grettisgötu 70. Laugavatnshiti. , (431 SÓLRÍK hæð til leigu 14. maL 3 stórar stofur, siúlknaherbergi, eldhús, bað og V. C. og geymslau Uppl. i síma 4075. (432 SÓLRÍKT loftherbergi kr. 25.00 fyrir einhleypan karl- mann til leigu. Sími 2258 eftir kl. 1. —_________________(43& ÞÆGILEG íbúð, 2 herber# og eldhús til leigu í góðum kjallara, kr. 65.00. Simi 2258, eftir kl. 1. (434 sama tóbakið í JBí--istol BankastF. STOFA til Ieigu fyrir ein- hleypan, reglusaman karl- mann. Sími 4539. (435 FORSTOFUHERBERGI S leigu, Njálsgötu 52 B. (441 2 HERBERGI með húsgðgn- um til leigu. Lækjargötu 8. —-*• Sími 4940. (444 AF SÉRSTÖKUM ástæðum era til leigu 2 herbergi og eldliús Laugavegi 24 B, útbyggínguiíní. (448 iBÚBí MÓT SUÐRI, 2 her- bergi og eldhús iil leigu. Uppl. Týsgötu 4 C. (450 TIL LEIGU stór, sólrík stofa með fordyri og siórum svommv húsgögnum. Túngötu 20i Simi 3626.____________________(451 GOTT herbergi með innbyg5- um fataskáp, til leigu á Ásvafla- götu 62.__________ (452 SÓLRlK 3ja herbergjá íbú8 er til leigu á Laugaveg 68. (45$ STOPA til leigii frá 14. mai vegí 28 D.________________(451} PORSTOFUHERBERGl tíl leigu fýrir reglusaman. Lauga- vegi 28 D; (4g£ TIL LEIGU sólrik hornstofa,. með aðgangi að baði, eínníg Kt- ið herbergi, að eins fyrii* regju- samt fólk. Uppl. Skeggjagötu 5 (efrihæð)._______________(458 SNOTURT herbergi á besm stað i bænum iil leigu. UppL. sima 4016.________________(459P TIL LEIGU 2 herbergi með eldhúsi.. Laugarnesveg 691 (461 HERBERGI með eldunar-* plássi til leigu á Spítalastíg 3. ____________________ (462 STÓRT herbergi til leigu með öllum þægindum. Uppl. á Bröttugötu 3A.________ (464; UNG stúlka óskast í herbergí með annari. UppL á Klapparstíg; 10^_______________________(466 FORSTOFUSTOFA sólrík, til leigu í Ingólfsstræti 9, niðrf. — _^_______________(275 2 HERBERGl og eldhús til leigu. Verð 50 kr. Að eins fyrír fáment. Sími 3664. (469 LÍTIL íbúð laus. Eldhús meS, öðrum. Uppl. Laufásvegi 43. — (47S SÓLRÍKT forstof uherbergi til leigu á Sellandsstíg 5. (503 STÓR STOFA, hentug fyi'ir/ tvo, til leigu. Uppl. Brávallar- götu 8, uppi. (000>;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.