Vísir - 16.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1938, Blaðsíða 4
VlSIR yeSriS í morgun. Hitinn í Reykjavík í morgun 6 stig. Mestur hiti 9 stig (Seyðisfj., Héfar í Hornaf., Fagurhólsmýri), anínslur hiti 4 stig (Bolungarvík, Cijögur). Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur í nótt 2 stig. Úrkoma siSan kl. 6 í gærmorgun 0,7 mm. Sólskin í gær 6,8 st. — Veðurútlit: SuÖvesturland og Faxaflói. Hvass SA-síormur undan Eyjafjöllum. Rigtiing. Yfirlit: Alldjúp lægÖ 1100 Brm. suðvestur af Islandi á hreyf- ingu NA. Skipafregnir. GoÖafoss kom til Hamborgar i gærmorgun. Brúarfoss er í Kaup- snannahöfn. Dettifoss kom til ísa- fjarÖar kl. 10—n f. h. í dag. Sel- £oss er í Reykjavik. — Hekla kom MngaÖ í gærmorgun. Kungshág er á leið liingað frá Aalborg. Hj. Ky- wik er á leiÖ hingað frá Leith. 'Víkingur. 1. og 2. flokks æfing i kvöld kl. jYz- — Mætið stundvíslega. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt. Fundur verður haldinn í Oddfel- 'lowhúsinu kl. 8ý4 á mi'ðvikudags- ikvöld. Fundarefni nánar auglýst á morgun. Sorskn skipin. ÍLyra er væntanleg í nótt eða fyrramálið. Nova var á Patreks- firði í morgun. Væntanleg í nótt eíSa fyrramálið. ÆítræBisafmæli. Ekkjan Vilborg ólafsdóttir, 'Grettisgötu 22, verður áttræð í dag. JSldsvoði. í gær um ld. 5 kviknaði i lýsis- Ibræðsluskúr inni við Ivleppsveg. Brunaliðið kom fljótt á vettvang áð vanda, og tókst að slökkva eld- ínn. Skúrinn, sem er eign Ásgeirs vÞorsteinssonar forstjóra er með tré- grínd pg trégólfi, en klæddur með ibárujárni. Bruninn var frekar lít- ilí, og tiltölulega litlar skemdir urðu af efdinum, en þó nokkrar á vél- tim og öðru. — Um upptök eldsins ær ekki vitað neitt með vissu. Menn 'liafa getið þess til, að hér sé um -sjálfkveikju að ræða, þannig, að hitnaS hafi í striga, sem lýsi hefir íkomist í, en ekki getað sagt neitt -ákveðið um það að svo stöddu. Mál- ÍÖ er i xannsókn. Xeikfélag Reykjavíkur táður þess getið, í tilefni af vænt- •'anlegum leiksýniuguru með frú 'Onms Borg-Reumert og hr. Poul iReumert ,sem gestum, að með því 'áð til þess er stofnað af þessum ágætu gestum, að ágóða öllum, sem Verður af sýningunurn, verði varið í sérstöku augnamiði, til styrktar leikmenningu Islands í framtíðinni, þá telur stjórn Leikfélagsins ekki rétt að bjóða neinum sérstaklega ! {syo sem fulltrúum ríkis og bæj- ar og öðrum, sem félagið er í þakk- lætísskuld við) á frumsýningar þessara leikja, svo sem þó hefir •verið venja um sýningar Leikfé- lagsins. Væntir Leikfélagsstjórnin hessr að hlutaðeigendur skilji þessa .afstöðu hennar og séu henni sam- mála um, að slík ráðstöfun sé eðli- 'íeð. — Þá skal þess ennfremur get- ið, að samkvæmt sérstakri ósk frú >Önnu Borg, verður ekki tekið á móti neinum pöntunum, áður en sala aðgöngumiða hefst — og gildir hér sama um þá, sem verið hafa fastir kaupendur að frumsýningar- sætum sem aðra, — heldur verður öllum gefinn jafn kostur á að ná sér í aðgöngumiða við söluna, sem fram fer fyrir fyrra leikritið -—■ „Það er kominn dagur“, eftir Karl Schlúter ■—• þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. í Iðnó. Fer salan fram í áhorfendasal hússins samtimis fyr- ir öll fimm kvöldin, sem leikritið verður sýnt, þ. e. dagana 20., 22., 23., 24. og 25. maí. Kalundborg 15. mai. F,Ú. Breska stjórnin hefir nú slitið sljórnmálasambandi við Mexico og kallað sendiherra sina í Mexicoborg heim. Valur og Fram léku æfingar-kappleik i gær og vann Valur með 3 :2. Leikur- inn var nokkuð i molum fram- an af og var liraðinn meiri en leikmenn réðu við. Skánaði leikurinn nokkuð er á leið. Ctilk/nniincarI JÓN THEODÓRSSON skraut- ritari er fluttur á Óðinsgötu 32. (1224 ÍTAPÁf-FUNDlf) TAPAST hafa 50 kr. i 10 kr. seðlum. Sími 4079. (1183 h^^FUMD/RSWriLKymNGM ST. VERÐANDI Nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning full- trúa á stórstúkuþing. 3. Stór- íemplar, Fr. Á. Brekkan, flytur erindi. 4. Einsöngur: Hr. Ó. Friðriksson, með aðstoð hr. O. Þ„ o. fl. ___________(1185 ST. VÍKINGUR Nr. 104. — Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra fé- laga. Hagnefndaralriði annast: hr. Ögmundur Þorkelsson og br. Kjartan Guðjónsson. Fjölsækið stundvíslega. (1189 ' WMrnMm FORSTOFUSTOFA, sórik til leigu. Kárastíg 4. (1179 2 HERBERGI til leigu, hent- ug fyrir skrifstofur eða sýnis- liornasafn, einnig fyrir sauma- stofu eða þessháttar iðnað. — Uppl. Laufásvegi 2, Steinholt.— ______________________(1181 FORSTOFUHERBERGI og loftherhergi til leigu á Braga- götu 27. (1208 SÓLARHERBERGI til leigu í kjallara, hentugt fyrir eldri konu. Hverfisgötu 89. (1184 2 LÍTIL herbergi og eldhús til leigu strax. Hjálpræðisherinn, (1187 EITT herbergi með sérinn- gangi á Ránargötu 33 A (1188 gpy-1 GOTT herbergi til leigu létt við miðbæinn, fyrir reglu- saman mann eða stúlku í fastri atvinnu. Uppl. á Amtmannsstig 6 (niðri). (1188 LÍTIÐ, sólríkt loftherhergi til leigu Ásvallagötu 13, Blöndal. (1193 SÓLRlKT herbergi til leigu Bergstaðastræti 82. Aðeins fyrir einhleypa. (1192 TIL LEIGU eitt herbergi og eldhús. Uppl. í sima 1893. (1195 AF SÉRSTÖKUM ástæðum eru til leigu 2 herbergi og eld- hús á Lindargötu 36. Simi 4239. (1196 FORSTOFUSTOFA með síma- afnotum til leigu Laugavegi 53 A. Uppl. í síma 4461. (1198 RÚMGOTT herbergi til leigu fyrir einhleypan kvenmann — Hægt að elda. Lokastíg 8. (1199 NOKKRAR IBÚÐIR, smærri og stærri, á góðum stöðum í hænum og einnig fyrir utan bæ- inn, til leigu nú þegar. Uppl. á ,Óðinsgötu 14 B, uppi. (1200 LOFTÍBÚÐ til leigu, Hverfis- götu 94 A.____________(1201 í LAUGAVATNSHITANUM er stofa til leigu. Sími 3903. — (1203 LlTIÐ herhergi fyrir reglu- saman pilt eða stúlku er til leigu á Njálsgötu 92. Davíð Jónsson. _______________________(1204 SÓLRlK stofa til leigu, neðstu hæð. Laugavegi 161. (1206 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. Leifsgötu 7. (1207 2 SÓLARSTOFUR og eldhús til leigu. Uppl. Vitastíg 11. — (1209 15 kr. HERBERGI til leigu, fyrir einhleypa stúlku. Braga- götu 29 A.____________ (1210 SÓLRÍK stofa til leigu lauga- vatnshiti. Uppl. Njálsgötu 78. — (1214 FORSTOFUSTOFA til leigu við Þingholtsstræti 24, með eða án húsgagna. (1216 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu nú þegar við miðbæinn. Uppl. í síma 1310. (1218 2 STOFUR og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu Báru- götu 4. (1219 HERBERGI til leigu nálægt miðbænum. Uppl. i síma 2208. (1220 HERBERGI til leigu, Hverf- isgötu 59, kjallara. (1225 GÓ(Ð STOFA til leigu með öll- um þægindum á Laufásvegi 58, efri hæð. (1226 ÓSKAST: 2 HERBERGI og eldhús í góðu standi með þægindum, óskast. Uppl. í sima 2832. (0000 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tvent í heimili. Uppl. í síma 2488, kl. 8—9 e. h. (1175 EITT stórt herbergi eða 2 minni óskast strax. Uppl. í síma 2450. (1197 2 HERBERGJA íbúð óskast (má vera í góðum kjallara). — Tilhoð merkt „Þrent fullorðið“ leggistá afgr. Vísis fyrir 18. þ.m. (1223 iIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. UNG stúllca getur fengið pláss strax. Sjómannaheimili Iljálpræðishersins. (1186 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta tveggja bama. Uppl. Hofsvallagötu 15. (1192 DUGLEG stúlka, óskast i vor og sumar á gott heimili i Mos- fellssveit. Uppl. á Mánagötu 4. (1191 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. — Kaplaskjólsveg 12. (1190 STÚLKA óskast strax suður með sjó. Uppl. á Njálsgötu 55. (1202 DRENGUR, duglegur og reglusamur, 16—17 ára, getur fengið atvinnu við iðnaðarfyr- irtæki. Umsóknir sendist skrif- legar til afgreiðslu þessa blaðs merkt „Drengur“. (1213 STÚLKA, 14—16 ára, óskast á Hörpugötu 16, Skerjafirði. — (1222 RÓLYND og nákvæm stúlka óskast 14. maí til lasinnar konu, máske í alt sumar. Frí á milli 3—6. Gott kaup. Meðmæli ósk- ast. Uppl. i Lækjargötu 12 C. (1105 VINNA. Gerum lirein hús innan og utan. Vönduð og hröð vinna. Bárður og Ólafur. Sími 3146. (1229 STÚLKA, vön húsverkum, óskast nú þegar að Skeggjagötu 4. (1230 LÍTIÐ notuð eldavél óskast keypt. Tilboð merkt „E.“ send- ist afgr. (1173 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÓL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 LEGUBEKKIR vandaðir ©g ódýrir. — Konráð Gíslason, Skólavörðustig 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860 SÓFFI, 3 armstólar, Btöta- skápur, gólfteppi til sölu. Alt nýtt. Til sýnis Baugsvegi 3, eftir kl. 7.__________________(1174 BARNAKERRA, notuð, ósk- ast. Simi 2052._________(1177 NOTUÐ eldavél, — lielst Skandia, óskast til kaups. Uppl. i síma 2137, frá kl. 7—8 e. h. í dag og morgun. (1185 KOLAELDAVÉL til sölu ó- dýrt. Simi 2765. (1211 ZlZl) — '8fff I«iíS ‘uOA uíSuqiofg — •ngðXgnp ggo ýjq “gq % wnií 0S HITI BUP ? Í9ÍTH138 -o go }}og ‘}oCí[Tgunjj ‘jpxfpQÍ qso ‘glpj, -jom jngBgouq ‘JÁpQ - •uinqsou n IHVHHVaVH ÍVEFNAÐUR. Ofin saman slysagöt á allskonar fatnaði — Afgreitt Id. 2—5. R. Steindórs, Ránargötu 21 (áður Fjólugötu 25). (1215 NOTUÐ Scandia-eldavél ósk- ast. Uppl. á Hringhraut 63. Simi 3799. (1217 LÍTIÐ notuð bamakerra til sölu. Uppl. Grettisgötu 28 B. — (1221 ÓDÝR klæðaskápur til sölu. Uppl. Bargarstíg 6. (1227 DlVANSKÁPAR, klæðaskáp- ar, borð og kollstólar. ELFAR, Laugavegi 18 og Hafnarstræti 20. Sími 2673. (1130 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavégí 8: (294 ■1 1 1 1 m ■■■■■■1,1 1 1 11 ■ líim "'’Vf’i11 KOPAR keyptur í Landis-’ sniiðjunni. (8 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastefan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegl 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (S08 92. TEKIN TIL FANGA. TIL LEIGU: FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir tvo reglusama og skilvisa menn. Uppl. i Tryggvagötu 6, niðri. (1176 EITT herhergi með hita til leigu. jÓðinsgötu 21. (1178 KJALLARAÍBÚÐ til leigu, 1 lierbergi og eldhús. Lauganes- vegi 82. (1180 HERBERGI til leigu, lauga- vatnshiti. Njálsgötu 75, uppi. — (1182 — Herra! FlóttamaSurinn hrapaði — Fljótir nú a8 vindubránni. Ef —Það er um seinan, Litli-Jón. Við .... !! ofan af turninum. — SjáiÖ! Hin þau sleppa, skal ég láta flá ykkur erum ekki nógu fljótir að felb eru að sleppa! Til vindubrúarinnar ! lifandi. brúna. 'NJÖSNARI NAPOLEONS. 102 ■jrynni upp. Þá ætlaði liann að beygja konu, sem var svo viljasterk, að vilji liennar var að eins ’lítið eití veikari en vilji hans sjálfs. En enn ætl- aði hann að bíða átekta. Enn þurfti hann að láta Juanitu vinna vandasamt verk. Þegar því væri ilokið gæti hann — En undir eins og hann sá Juanitu þennan Etnorgun sá hann, að stormur var i aðsigi. Hún war köld, örugg — fyrirlitning, jafnvel ögrun í svipnum. Hún var afar skrautlega klædd og tók á móti iionum eins og hún væri háti yfir iiann hafin. Og það hlakkaði i honum, er hann tmgsaði til þess, er hann brátt neyddi hana til Iþess að lækka seglin. Hann fór lofsorðum um livernig hún lokkaði BBiot til Frakklands. En hún vildi ekki um það ræða. „Þið skuluni ekki tala um það,“ sagði hún. *,Eg gerði það, sem fyrir mig var lagt. Maður- Snn var föðurlandssvikari og það var skylda snín að stuðla að því, að hann fengi sína hegn- íngu. Eg veit ekkert um konuna, en eg varð forviða, er eg frétti, að hún hefði framið sjálfs- morð. En við skulum ekki tala um þetta.“ Aðdáanleg, en hrokafull var hún, og Toulon hlaklcaði til þess einvígis, sem nú yrði háð. Hann andvarpaði, lét einglymið detta, ætlaði að livila annan fót sinn á hnénu, en gat það ekki — því að altaf var Toulon að verða feitari og stirðari. Loks sagði hann ísmeygilega og góð- látlega: „En, kæra frú, það er í rauninni að eins eitt sem við getum talað um nú.“ Hún lést verða undrandi. ,Og hvað skyldi það vera?“ „Nýtt hlutverk!“ „Aflur?“ „Vitanlega, livað annað. Yður getum við þakkað, að Biot er ekki lengur í lifenda tölu — maðurinn, sem seldi leyndarmálið i hendur fjandmönnum vorum. En við höfum ekki náð i þann, sem fékk konunni skjölin i hendur. Og þann mann verðum við að ná í.“ Þegar Juanita svaraði engu hélt hann áfram: „Næsta hlutverk yðar, kæra frú, verður að komast að raun um hver það er, sem hefir að- gang að skjölum hermálaráðuneytisins, stelur þeim og selur Prússum. Það er harnaleikur fyr- ir yður að vinna þetta verk. Það er eklci um marga að ræða. Yður mun nægja vika til hálfur mánuður, til þess að komast að þessu.“ Juanita svaraði enn engu. Hún stóð upp og gekk út að glugganum og horfði niður á götuna, á fólkið, sem gekk þar fram og aftur — fólk, sem var að hraða sér til vinnu sinnar eða til að skemla sér — pilta og stúlkur sá hún, brosa, hlæja. Lífið var fagurt í augum þeirra. Stúlk- urnar voru léttklæddar og ljósklæddar og litu hýrum augum til piltanna. Hún sá hestvagnana, ökumennina með keyri sín og pipuliatta, kon- ur skrautklæddar akandi í opnum vögnum, með litlar sóllilífar i öllum regnbogans litum. Og fyrir handan götuna var gildaskáli og borð og stólar á gangstéttinni fyrir framan hana, þar sem menn einnig, gátu setið og fengið sér hress- ingu, þar voru kringlótt borð og járnstólar og þjónar með livítar svuntur gengu um beina. Hvarvetna var lif — iðandi lif — víðast gleði, kæti, fjör, kannske sumstaðar áhyggjur, sorgir, en þetta var samt sem áður frjálst iíf. Menn gátu hlegið eða grátið — eftir því hvernig lá á þeim, setið þögulir eða rabbað af hjartans lyst, verið glaðir eða sorgbitnir, menn gátu far- ið hvert sem þeir vildu — unnið — eð «læpst — án þess að verða að lúta stjórn óbilgjarns liarðstjóra, sem krafðist meira en menn geta látið í té. Juanita andvarpaði þungan. Hún var orðin svo þreytt á njósnarstörfunum. Sá tími var kominn, er henni fanst, að hún gæti ekki með nokkuru móti haldið áfram. Hana langaði til þess að komast á brott — losna við að taka við fyrirskipunum — lilýða. Hún þráði frelsi, að mega lifa lífinu á þann hátt, sem hún sjálf vildi -— hugsa, minnast — þess, sem aldrei gat kom- ið fyrir aftur. Og þegar liún var á leiðinni frá Genf hafði hún tekið ákvörðun um, að snúa við blaðinu, liverjar svo sem afleiðingamar yrði. Lucian Toulon mundi lióta henni öllu illu — jafnvel dauða. En lienni stóð á sama. Líf hennar nú var svo lítils virði, að hún gat eins vel látið til skarar skríða eins og að halda áfram að starfa fyrir Toulon. Hún hugsaði um kon- una, sem hafði framið sjálfsmorð vegna þess, að hún kaus dauðann lieldur en verða að lifa það, að maðurinn, sem hún elskaði, væri tek-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.