Vísir - 13.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1938, Blaðsíða 3
I. íslenska stúdentamótið verður haldið 17. Þátttakendur mæta úr öllum landsfjórðungum. BEt Jaöarför konunnar minnar, móður og tengamóður okkar, Pólínu S. Breiöfjörö, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 14. júni, kl. 11 f. h. Guðm. E. Breiðf jörð. Elsa og Gunnl. Ketilsson,. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Þórðar Sigurðssonar húfræðings Hverfisgötu 106. Guð blessi ykkur. Steinunn Sigurðardóttir. Axel Þórðarson. Hólmfríður Þórðardóttir. Halldóra Þórðardóttir. og tengdabörn. Sonur minn og bróðir okkar, Guðjón Jónsson umboðssali andaðist að Vífilsstöðum að kveldi þess 12. þ. m. Reykjavík, 13. júní 1938. Jón Vilhjálmsson og börn. Dagana 17. og 18. þ. m. verð- ur lxaldið fyrsta islenska stú- dentamótið hér á landi, en Stú- dentafélag Reykjavíkur hefir annast allan undirbúning þess og átt að því frumkvæðið. Mót- ið verður haldið sumpart á Þingvöllum og sumpart í Reykjavík, og verður dagskrá þess í aðalatriðum sem hér segir: 17. júní: Kl. 8.45. Stúdentar mæta við Austurvöll. Ekið í bílurn til Þingvalla. Kl. 10. Formaður Stúdenta- félags Reykjavíkur setur mótið, (á Lögbergi, ef gott er veður). Kosinn forseti nxótsins. Kosnxr starfsmenn þess (ritarar). Kl. 10.30. Minni íslands. Ræða: Sigurður Eggerz bæjar- fógeti. Kl. 11. Gengið til dagskrár. I. mál: Hagsmunaixxál stúdenta; málshefjandi próf. Ólafur Lár- usson. Málinu því næst vísað lil nefndar. Kl. 12. Hádegisvei'ður í Val- höll. (Ræðuhöld). Hlé til kl. 2. Kl. 2. II. mál: Lláskólinn og franxtið hans; málshefjandi pró- fessor Alexander Jóhannesson. Málinu vísið til nefndar. — III. nxál: Félagsnxál stúdenta; máls- liefjandi Ragnar Jóhannesson stúd. ixxag. Málinu visað til nefndar. Kl. 3,30. Kaffilxlé. Kl. 5. IV. mál: Skólamál; málshefjandi Lúðvig Guð- mundsson skólastjóri. Málinu vísað til nefndar. — V.: Önnur xxxál, seixi upp kynnu að verða borin. Kl. 7. Kvöldvei'ður í Valhöll. Hlé til kl. 10. Kl. 10. Ekið til Reykjavikui'. 18. júní: Kl. 10—12. Nefndir starfa. Kl. 1. Stúdentar koma saman við Stúdentagarðinn, ganga fylktu liði unx bæinn, með lúðx’asveit í broddi fylkingar. Staðnænxst við Alþingishxisið. Kl. 1.30. Próf. Sigui’ður Nor- dal flytur ávarp til stúdenta af svölum Alþingisliússins. Lúðra- sveit leikur nokkur lög. Kl. 2. Hefst fundur að nýju í Oddfellowhúsinu. Kl. 2—5. Umræður uixx dag- skrármál, ályktanir, atkvæða- greiðslur. Þvi næst lilé til kl. 7. KI. 7. Hefst skilnaðarhóf nxótsins að Hótel Borg. Stú- dentamótinu slilið. Því næst liefst dansleikur kl. 10 og stend- ur liann fram eftir nóttu. — Á þriðja liuxxdrað stxx- dentar hafa þegar tilkynt þátt- töku sína í nxótinu, en frestur til þess var uppliaflega ákveð- inn til 10. þ. nx. Má þó gei'a ráð fyrir að nefnd sú, sem hefir liaft undirbúning þessara há- tíðahalda með höndum, gefi mönnunx enn kost á að innrita sig til mótsins. Er sla-ifstofa undirbúningsnefndarinnar í Austux-stræti 3, skrifstofa Sig- urðar Ólasonar lögfræðings, og fá menn þar allar frekari upplýsingar mótinu viðvikj- andi. IÞetta fyrsta landsnxót stú- denta nxarkar að vissu leyti tínxamót í íslensku stúdentalífi, Þar íxxætast menn af ölluixx flokkuixx hvaðanæfa að af land- inu, til þess að ræða áhugamál sín í eiixingu andans og bandi friðarins. Pólitískur flokkadrátt* ur og innbyrðis kritur er kveð- inn niður nxeð öllu, en saixxeig- inleg hagsmunamál rædd frá- ölluixx hUðhnx', og ákvarðanir teknar í því efni. Það vei'ður að teljast fyllilega tínxabært, að íslexxskir stúdentar .lxefjist lianda og gæti saixxeigin- legra hagsnxunamála sinna, með þvi að svo hefir lxlutur þeirra að ýxxxsu leyti verið fyrir borð borinn á siðustu ái’unx, og hefir íxxeginorsök þess vei'ið sú, að stúdentar liafa verið ixxixbyrðis ósáttir og skiftir í liax’ðsnúna andstöðxxflokka í þjóðnxáluixum. Verkefni þau, senx islenskir stúdentar hljóta að talca til meðfex'ðar á þessu móti, eru fyrst og frenxst þau mál, sem snerta stúdentaixa sérstaklega, en í sanxbandi við þau öll önnur ixienningarnxál, sem lent hafa afvega vegna skanxmsýni og fá- fræði. íslenskir stúdentar hafa ávalt staðið fremstir í stjórmxxála- og menningarbaráttu þjóðai'innar, en á síðari árunx hefir raunin orðið sú, að nxenningarnxálin lxafa rýmt úr sessi fyrir þjóð- málunum, sem misjafnlega liafa verið heppileg. Hinsvegar lilýtur það að vera ósk allra þeirra nxanna, sem vilja að stúdentar beri gæfu til að sanna það á þessu móti, að svo sé viðsýni þeirra nxikil og svo vel vilji þeir launa þjóð- inni það, senx hún lxefir fyrir þá gert, að þeir sanni að þeir geti með fuUum rétti tileinkað sér liið forna orðtak: „Nil hum- ane mihri alienum puto“ — eða elckert nxannlegt er mér óvið- konxandi. Stúdentafélag Reykjavíkur, sem gengst fyrir mótinu og! hef- ir allan veg og vanda af því, hefir starfað nxikið allan síðast- liðinn vetur og látið til sín taka unx margvíslega hluti, sem varða. stúdentalíf bæjarins. Tíð- indanxaður Vísis spurði for- mann félagsins um helstu at- riðin í starfsenxi félagsins í vet- ur og franxtíðarhorfur þess, og 18. júní. Sigurður Ólason fornx. Stúdentafél. Reykjavkur. sagðist honum þannig. frá: Félagið hefir í fjn’sta lagi haldið nokkra unxræðufundi, sem flestir hafa verið vel sótt- ir og fjörugir. Hefir þar verið breyft nokkrum merkum nxál- um, t. d. enduxheimtu Árna- safns og forngripa frá Dönum. Varð það til þess, að Alþingi tók þá kröfu félagsins upp til frekari aðgerða. Skemtifundi hefir félagið haldið, nxeð ræðuhöldunx, söng og dansi. Hafa fundir þessir gefist nxjög vel, og er í ráði, að þeir verði fastir liðir í starfsenxi félagsins franxvegis. Auk þess heldur félagið áfranx dansleik stúdenta, senxi mikið er til vand- að. Fyrrum hélt félagið svo kallað Þorláksblót, helgað minningu Þorláks biskups helga, senx er verndardýrlingur félagsiixs, sanxkvæmt ganxalli tradition. I ráði er að félagið fari skemtiferð á hverju sumri framvegis. í þvi samhandi hef- ir nx. a. konxið til tals, að félagið beitti sér fyrir almennri skemti- og kynningarför til hinna fornu íslendingabygða á Grænlandi, en það ferðalag verður, ýnxsra íxluta vegna, að bíða betri tíma. Félagið lxefir í vetur lagt drög að stofnun stúdentakórs, sem væntanlega verður til taks áð- ur en langt um líður. Síðasliðinn vetur efndi félag- ið til hridgekepni fyrir félags- nxenn sína. Tókst kepnin nxjög vel, og var ákveðið að lialda slíka kepni árlega frá því. Stúdentafélagið lxefir undan- farna mánuði staðið í sanxning- unx um kaup á húsi (Tlxors Jen- sen, Fríkirkjuvegi), til þess að konxa þar upp stúdentaklúbb og miðstöð stúdentalífs bæjarins :i franxtíðinni. Er sanxningum þeirn ekki lokið. Leitað liefir verið samvinnu við hin ýnxsu akademisku félög bæjarins um þetta mál, við góðar undirtekt- ir. — Af minniháttar framkvænxd- um, senx félagið hefir á prjón- unum, má nefna það, að liill- gera styltu Jónasar Hallgrínxs- sonar og flytja hana á betri stað, en stytta þessi er eign fé- lagsins. Einnig lxefir félagið lát- ið gera (í sambandi við stú- dentamótið) skrá yfir íslenslca stúdenta, senx nú eru á lifi Eru jieir sem næst 1400, að meðtöld- ÍSLANDSMÓTIÐ | IðliMI milll in i; Uíkiois 3:3 \Teður var hagstætt franxan af í gærkveldi, en allnxikil rign- ing er á leið. Áhorfendur voru nálægt 3 þúsund. Það virðist ekki eiga lir að aka nxeð leikina á þessu móti. Altaf kemur eitthvað óvænt fyrir og aldrei er lxægt að vera öruggur um úrslit, þó mikill nxunur sé orðinn. Fyn-i hálf- leikur hófst með sókn Víkings og liéldu þeir henni allan hálf- leikinn, því sem næst óslitið. En þrátt fyrir auðveldustu færi, vitísspyniu o.fk, skora þeir ekki i hálfleiknum. Fram nær nokkr- unx upphlaupum, fá hornspyi’nu er 6 nxin. eru af leik. Jón Sig- urðsson spyrnir hættulega og knötturinn lendix aftast í nxai'k- inu án þess að nokkur snerti hann. Óþarft mark, 1:0. Um miðjan lxálfleik, i sakleysislegu upphlaupi Fram, fær Högni knöttinn utan við vítateig, spyrnir sanxstundis og óvænt. Snotui’t nxark! Með þessu, 2:0 í hag Franx, lýkur hálfleiknunx, þrátt fyrir yfirburði Víkings. Síðari hálfleikur er franxan af nokkru jafnarþen Víkingur hef- ir lieldur yfirburði. Þó gerir Fram snögg upphlaup, senx Vik- ingsvörnin er veik fyrir. Jón Sigurðsson lxleypur nxeð knött- inn að endamörkum (út fyrir?) gefur knöttinn fyrir og mark er skorað: 3:0! Nú fá Víkingar slrax upphlaúp á upphlaup of- an. 20 mín. af leik: Víkingur fær vitisspyrnu og Þorst (Ólafs- son skorar. Enn sækja Víkingar fast, en Franx stendur fast fyr- ir. Knötturinn er orðhnx erfiður í nxeðförunx sökunx vatns- þyngsla. 28 m. af hálfleik: Vík- ingur kenxst alveg að nxarki Franx og slcorar úr þvögu: 3:2! Nú fer að verða torsóttara markið lijá Fram, þeir vita að nú gildir það. — Sig. Halldórss. stendur senx klettur úr liafinu og bjargar mörgu nxarkinu með gæslu sinni á Björgv. Jónss. (nxiðframh. Víkings). Virðist orðið vonlaust unx fleiri mörk. Rúnx nxínúta er eftir; fólkið er farið að streyma að vallardyr- unx. Liðsmenn beggja virðast gjöruppgefnir. Þó ekki einn. Víkingar spyrná vel út á vinstra væng. Ing. Isebarn hleypur nxjög snögglega upp og inn á, gefur knöttinnn vel rétt fyrir nxarkið. Björgvin J. skorar, 3:3. Ein nxínúta eftir; upphlaup á Franx og annað á Víking og leikurinn er búinn, 3:3! Bestu mennirnir í liði Franx voru Jón Magn., Jón Sig. (flýtir- inn), Ól. Þorv. (seiglan), Sig. Halld. (þrekið). I Víkingsliðinu var vörnin veik fyrh' mjög snöggum upphlaupum, annars góð, sérstaklega Ólafur Jónss. Brandur Brynj. gerði sitt aðal- um þeim, sem nú eru að útskrif- ast. Af þeim eru um 120 kven- stúdentar. Kandidatar eru 7— 800, við nám nokkuð á þriðja hundrað. Eru tölur þessar hærri en flestir munu liafa búist við. Loks hefir stúdentafélagið boðað til fyrsla íslenska stú- dentamótsins, senx haldið verð- ur nú í vilcunni og skýrt er frá hér að frarixan. aðeins Loftur. gagn, og það gott, fyrir sókn- ina. Hann gefur knöttinn nxjög vel fram. Björgvin Jónss. gerði nxörg skemtileg upphlaup, en lians var vel gætt. Ingólfur Ise- barn lék vel. Sýndist ekki liggja mikið á, en tók snarpa spretti, þegar mikið lá við. — Dómax’i var Gunnar Akselsson. Rétt- dæmur, þó hinsvegar sé erfitt að sjá alt, ekld síst, þegar farið er að skyggja. — Skemtilegur leikur, þótt hann dofnaði nokk- uð á köflum. Fram og K. R. keppa annað kvöld kl. 8V2. D. Tafla, er sýnir niðurstöðu móts- ns, markafjölda og stig hvers félags. lEftir er að spila 2 leiki, K. R.—Fram og Valur—Vík- ingur. 'U 13 ‘q3 Mörk Stig VALUR 2 7 3 VÍKINGUR .... 2 4—3 3 K. R 2 4—5 1 FRAM 2 6—7 i Ljósmyndastofa Ólafs Magnússon- . ar 25 ára í dag. 1 dag á ljósnxyndastofa Ólafs Magnússonar aldarfjórðungsaf- mæli, en lxana þekkja allir Reykvíkingar, þannig að óþai'fi er að fara unx liana niörgum orðum. lÓlafur Magnússon liefir lagt sérstaka stund á landlagsmynd- ir, auk mannamyndanna, og getið sér niikinn orðstír fyrh' þær, enda sýnt þær víða um lönd við ágætar undirtektir og aðsókn. Þessa dagana sýnir ljós- myndastofan í glugga verslimar Jóns Björnssonar við Banka- stræti mynd mikla af Reykja- vík, sem mun vera einlxver stærsta og glæsilegasta mynd, sem gerð liefir verið hér á Iandi, enda liefir fólki orðið starsýnt á liana. Á myndinni getur bItH aðeins að líta hluta af einhverju hverfi bæjarins, lieldur megín- ið af bænum og öllu umhverB hans, og er þannig frá mynd- inni gengið að hún mun vekja aðdáun allra þeirra, er hana sjá^ sjá. Veðrið í morgun: Hitiixn: Rvík io stig. Mestur stig (iBlönduósi), minstur 5 stig (Grímsey), Mestur hiti hér í gær io stig, minstur i nótt 9 stig. Úr- koma síðan kL. 6 í gærnxorgun! 14,6 nx.nx. Yfirlit: Lægð fyrir vest- an ísland á hreyfing-u N.A. eftír, Veðurútlit: Suövesturland, Faxa- flói, Breiðafjöröur, VestfirSir og- Norðurland : Stinnings kaldi á SV. og V. Rigning öðru hvoru. Landmælingar. Flokkur danskra landnxælinga- nxanna kom á m.s. Dronning Alex- andrine í morgun, til þess aS Ixaldá áfranx landmælingastarfi því, sem unniS hefir veriS síSastliSin sum- ur. Meðal farþega á m.s. Dronning Alexandrine í morgun voru: Þórarinn Kxxst- jánsson hafnarstjóri, Ámi Helga- son verksnxiðjustjóri frá Chícagp', M. Sch. Thorsteinsson og írú^. Baldvin Pálsson og frú, GuBL Rósinkranz, Jónas Þorbergssom og frú, Weisschappel, Þorst. Jóns- son, frú SigurSsson og dóttir, Ha- kansson, Begga Josefs, D. Ragn-, arsdóttir, H. Sigurbjörnsdóttir, O. GuSnxundsdóttir, ungfrú Asgeírs, S. GuSmund'sd., D. Bjarnason o.. m. fl. Höfnin. I gær konx hingaö timburskíp meS farm til Völundar. Bragi koira' af veiSum í gær nxeS 75 tn. lifrar. Nova kom aS norSan og vestan f nótt. Drotningin konx frá Kauþ- mannahöfn unx' kl. 1 oVo í nxorgun.. Skipafregnír. Gullfoss fer til Leith og Kaup*- mannahafnar kl. 6 í dag. Go5a- foss er í Hull. Brúarfoss er vænt- anlegur til Vestmannaeyja í fyrra- nxálið. Dettifoss er á Akureyrf;. Lagarfoss var væntanlegur Ixíngatl unx hádegiS í dag. Selfoss kemur til Vestnxannaeyja á morgun.. Landsþing Kvenfélagasambandsr. íslands biSur þess getiS, aS konúr séin velkomnar aS hlusta á f}TÍrIestur„. er Baldur læknir Johnsen flytur í\ Kaupþingssalnunx i kvöld ld. 8J4. Happdrætti sjálfstæðismanna til ágóöa fyrir skenxtistaSinn ;C. EiSi hefir gengiö ágætléga. Sjálf- stæðismenn, þiSi ættuS ekki aS Iátax dragast að fá ykkur nxiSa. Happ— drættismiSar fást m. a. á afgr„ Vísis, Herfisgötu 12, og afgr.., MorgxxnblaSsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.