Vísir - 18.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1938, Blaðsíða 4
VÍSÍR 1 JEIMKASKEYTI TIL VÍSIS. FLondon, í morgun. regnir frá Georgetown í Bresku Guiana herma, að þar hafi brotist út mjög alvarlegar óeirðir, sem standa í sambandi við verkf öll, og f ara æsingar og tipphot vaxandi. í Fort Mourat réðust verkfallsmenn á lögreglubif- reíS og særðust lögreglumennirnir alvarlega. Hefir áuMð lögreglulið verið sent til borgarinnar. Verkföll og æsingar, sem orðið hafa í sumum ný- lendnm Breta að undanförnu valda breskum stjórnar- yoldum allmiklum áhyggjum. < United Press. «>g vel þess vert að skoða hann, en til þess þarf góð ljós. Frá hellunum - Norðurhellum :— höldum við niður með Set- fjergshliðinni i Hafnarfjörð. Við skulum líta af tur á kortið. SuS-vestur úr Þingvallavatni er Hestvík. Margir telja að þar sé fallegast við vatnið. Frá vildnni liggja Dyrf jöllin upp að Hengl- inum. —¦ Á sunnudaginn kemur <ja£nir Ferðafélag íslands til skemfiferðar i Dyrfjöll og Hengil. Verður farið í bílum ffram hjá Hestvikinni og alt að Síesjavollum, þaðan verður haldið um Dyraveg vestur að Mosfellsheiði. Þeir sem vilja, jgeta þaðan gengið á Skeggja, sem er hæst á Henglinum (803 m.) og svo um Innstadal að Kolviðarhóli. Eins má fara um JSarardal ©g Húsmúlánn heim á „JHöl". — Báðar eru þessar leið- ir skemtilegar. IJtsýni af Hénglinum, sem bæði er mikið og fritt hefir svo oft verið lýst, að bess gerist ekki þörf hér. r TJm sfðustu helgi var veður þánnig, að flestra ferðalög fór- iist fyrir. Vel er þó hægt að "skemta sér þó rigning sé og til fcressingar er misjafnt veður -ékki siður en blíðviðri . Fari menn að temja sér útivist, jganga menn ekki inn á að nokk- isirt veður sé vont, í hæsta lagi .mísmunandi gott. Outsider. Sundmeistoramðtið hefst á morgun og stendur í 3 daga. Bestu sundmenn landsins keppa, þvi að nú er m. a. um það að ræða, hverjir eigi að fara til Wemhley í sumar og halda þar uppi heiðri íslands. Á morgun verður kept í þess- um greinum: 100 m. frjáls aðferða karla. 25 m. frjáls aðferð telpur undir 12 ára. 100 m. frjáls aðferð konur. 200 m. bringusund karla. 50 m. bringusund di'engja undir 14 ára. 4 X 50 m. boðsund karla. Mánudagurinn: 400 m. frjáls aðferð karla. 25 m. frjáls aðferð drengja undir 12 ára. 50 m. frjáls aðferð drengja undir 16 ára. 50 m. bringusund stúlkna undir 14 ára. 100 m. baksund karla. Landsfandar kvenna. Tmiti landsfundur kvenna iiefst í kveld á kynningarkveldi ©g eru þegar mættir 40 fulltrú- ar víðsvegar af landinu. Á mánudag messar síra Jón Auðuns, en eftir messu verður gengið til Alþingishússins. — Fyrirlestra flytja á fundinum ¦Þórður Eyjólfsson og Auður ..Auouns. Fundinum lýkur á mánudags- kveld með samsæti í Oddfellow- itúsinu. Þriðjudagur: 400 m. bringusund karlá. 200 m. bringusund kvenna. 100 m. bringusund drengja innan 16 ára. 1500 m. frjáls aðferð karla. Það má telja einn hlut viss- an á þessu móti: Að metaskráin verður önnur þegar því er lokið, eins og eftir fyrri mót. Spurn- ingin er að eins um það, hve mikið metin lækkuð. Foreldrar, sem óska eftir aS koma born- um á barnaheimili „VorboSans" í Brautarholti á SkeiSum, sendi um- sóknir sínar fyrir 22. júní. EySu- blöS fást á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framsókn í Al- þýSuhúsinu vi'S Hverfisgötu. —¦ Skrifstofan opin laugardag, sunnu- dag, mánucl'ag og þriSjudag kl. 4j— 6 og verSa þar gefnar nánari upp- lýsingar. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. íréWtr Veðrið í morgun. I Reykjavík 7 st., mestur hiti í gær 11, minstur í nótt 7 st. Úr- koma í gær og nótt 4,9 mm. Yfir- lit: LægS suSvestur af Reykja- nesi á hreyfingu austur eftir. — Horfur: SuSaustan og austan gola. Rigning. M.s. Dromiing Alexandrine 'fór frá ísafirSi í morgun kl. 8%. Væntanleg hingaS um miS- nætti. Messur á morgun: í dómkirkjunrii kl. 11, síra Pétur Oddsson. 1 fríkii-kjunni: Kl. 2, síra Árni SigurSsson. Skipafregnir. Gullfoss er ál leiS til Kaupmanna- hafnar frá Leith. GoSafoss fer frá Hamborg í dag. (Brúarfoss fer vestur og norSur í kveld kl. 8. Dettifoss og Selfoss eru hér. Lag- arfoss er á leiö til Austf jarSa frá Vestmannaeyjum. Hjónaband. 1 dag verSa gefin saman í hjóna- band af síra Árna SigurSssyni urigfrú Ingibjörg Álfsdóttir og Arni Jóhannesson. Heimili þeirra verSur á Ægisgötu IO. Hjónaband. 1 dag verSa gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni Kristín Karlsdóttir og Axel Magn- ússon, gjaldkeri hjá.h.f. Alliance. Heimili brúShjónanna verSur á Laugavegi 5. Hegidagslæknir á morgun: Eyþór Gunnarssort, Laugavegi 98, sími 2111. Næturlæknir aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vörSur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Næturlæknir í nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturv. í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búSinni iSunni. Valur. Stjórn knattspyrnufélagsins Val- ur biSur þá félaga, sem eiga fé- lagsmerki, aS lána henni þau, vegna komu ÞjóSverjanna, þar til ný merki.koma, eftir mánaSamót- in. — Höfnin: TimburskipiS Karen fór héSan í gær. Á síldveiðar. Þessi skip lögSu af staS norSur í gær: Skallagrímur, Snorri goSi og línuveiSarinn Ármann. Þórólf- ur, Gulltoppur og Hannes ráSherra fara í dag og kveld. Ólafur fer á morgun. Egill og Gyllir fara eftir helgi. Karlakór iðnaðarmanna fer í kveld meS Brúarfossi í s'öngferS til VestfjarSa og NorS- urlands. Hefir kórinn æft af miklu kappi undanfariS og notiS kennslu hins viSurkenda söngkennara Sig. Birkis. Er þetta fyrsta söngferS Karlakórs iSnaSarmanna héSan úr nágrenninu, og er ekki vafi á, aS þessi mynd'arlegi kór mun verSa iSnaSarséttinni til sóma í för þess- ari. Söngstjóri er Páll Halldórs- son kennari, en fararstjóri verSur Ólafur Pálsson, formaSur Samb. ísl. karlakóra. Útvarpið í kveld: 19.20 Hljómplötur: Frönsk lög. 19.50 Fréttir. -20.15 Upplestur: frú Anna Borg og Poul Reumert. (Ungfrú AnnaBoi-g leikur undir upplestri frú Önnu Borg). 20.45 Storkkvartett útvarpsins leikur. 21.10 Hljómplötur: Kórlög. 21.35 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. ; 9,45 Morguntónleikar : a) Píanó- konsert í G-dúr, nr. 7, og b) Sym- fónía í C-dúr, nr. 34, eftir Mozart (plötur). 11,00 Messa í dómkirkj- unni (sira Pétur Oddsson). 12,15 Hádegisútvarp. 15,30 MiSdegistón- leikar frá Hótel Borg. 17,40 Út- varp tii útland'a (24.52 m.). 19,20 Hljómplötur: Klassískir dansar. 19,50 Fréttir. 20,15 Sumarþættir (V. Þ. G.). 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,50 Útvarp frá hátíSa- samsæti Kvenréttindafélags ís- lands í Oddfellow-húsinu: Ávörp og ræSur; hljóSfæraleikur. 21,50 Danslög. Fredýsa nýkomin. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. Aðalumboð: DðrBur Mwm aCo. Reykjavík. Ósla eftir 1—2 herbergjum 1. okt. 11. k. þar sem kálgarður getur fylgt. 3 rólegt i heimili. Tilboð, merkt: „Kálgarður", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 24. júní. ITILÍ/NNINCARI BETANIA. Samkoma á morg- un kl. 8y2 siðdegis. Ræða N. N. Tvísöngur. Allir eru velkomnir. ^________________(374 FILADELFIA Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. A Oðinstorgi kl. 4 e. h., ef gott verður veður. Allir vel- komnir. (377 VINNA UNG og myndarleg ráðskona óskast og kaupakona. Nýlegt í- búðarhús. Þurrar engjar. Uppl. frá kl. 5, Hótel Island, herbergi nr. 18. (379 NÝJA FJÖLRITUNARSTOF- AN, Laugavegi 41. Simi 3830. Gerir allskonar fjölritun fl'jótt ogvel. Reynið! (1517 IKAUPSK4PI1I GOTT sendiferðahjól til sölu. Uppl. Ránargötu 15. (380 ÁNAMAÐKAR tíl sölu. — Þingholtstræti 22 A. Sími 3543. (384 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. ____________________________ HJÁLPIÐ BLINDUM. Kaup- ið gólfklúta sem þeir vefa. — Heildsala. Sími 4046. Smásala. Simi 2165._______________(319 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verhúð nr. 2. — Sími 2731. (73 jiösnSíI IBUö, 3 herhergi með þæg- indum, helst sérmiðstöð, óskast 1. októher. Tilboð auðk. „6 manns", sendist afgr. (375 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Lindargötu 43. (376 STULKA óskast í herbergi með annari. Uppl. Bragagötu 22 A. ____________ (381 * FAMENN og kyrlát fjölskylda getur fengið leigða 2ja til 3ja herbergja íbúð á góðum stað i austurbænum. — Uppl. í síma 4964.____________________(382 HERBERGI eða 2 lítil og eld- hús óskast sem fyrst, helst i vesturbænum. Sími 3565. (383 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eld- hús, nálægt miðbænum, óskast 1. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 3238. (373 TAPAV-flJNIlO KARLMANNSVESTI tapaðist á götum bæjarins í gær. Oskast skilað Oðnísgöfu 22. (378 IHRÓI HÖTTUR óg menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. tir. VARÐMANNAHÚSIÐ Þeir réSust á mig og stálu pyngju minni. Foringi þeirra sagSi aS hann væri Hrói Höttur. ' StígiS upp í vagninn. Eg óttast ekki Hróa Hött."— Já, Hrói skal fá maklega refsingu. AkiS til „Giullna sporans'". Þetta er nú eitthvað það vitlausasta, sem eg hefi heyrt jlengi. — BiSiS hér, herra minn. ÞaS leggst einhvernveginn í mig, aS þér fáið peningana ySar brátt aft- ur frá Hróa. XJEYNDARMÁL 3 HERTOGAFRÚARINNAR daginn eftir. — við dagsljós, þegar þeir voru Æarnir að venjast staðnum — hinni nýju vistar- veru — „hinum litla heimi okkar" þarna i ;aut$mnni — þegar sólin væri komin upp til þess ;að verma okkur og vekja vonir í þreyttum hug- sunum. JÞaS var búið að skipa menn á alla varðstað- ína — og hinir, sem ekki voru á yerði voru þeg- ar lagstir fyrir og hrutu hátt. Eg hafði valið snér tvo trausta, vel vakandi og áhugasama anenn, til þess að fylgja mér í eftirlitsferðum á •warSslaðina og í könnunarf erðir. Slíka menn er ¦'ivall að finna í hverri herdeild. ^egið Vignerte lautinant," sagði eg við þá, sem á verði voru þar, sem eg lagði af stað í «ftírlitsferðina fyrstu, „að eg hafi ætlað að atryna að ná sambandi við 23. herdeild. Biðjið Siann að bíða í byrgi mínu. Eg verð kominn af t- air áður langt líður." Við læddumst meðfram runnum og trjábol- fam. Við og við stigu ljósrakettur á loft upp frá skotgryfjum Þjóðverja og vörpuðu bláleitu, daufu ljósi á landið. Og nú bárust skothvellir að eyrum. Loks heyrðum við spurt: „Hver fer þar?" „Massena." „Melun." „Foringi frá 24. herdeild sendur til þess að ná sambandi við ykkur. Nokkuð að frétta af ykkur?" „Nei, herra nema við skiftumst á skotum við þýska útverði rétt áðan. Þið heyrðuð skotin. Við drápum einn." Eg sá lík í grasinu. Eg beygði mig yfir það. Á jakkanum var talan „182"." „Skjölin hans?" „Kaptéinninn okkar hefir þau." „Varðstöðvarnar okkar eru þarna — i kjarr- viðinum — í tvö hundruð metra fjarlægð. — Klukkan tvö koma varðmenn til ykkar — gleymið því ekki." „Gott og vel, herra!" „Góðanótt!" Þegar eg kom af tur var Vignerte í skotgraf ar- byrgi mínu. Hann var að reykja vindhng. '„Nokkuð að frétta?" .„Ekkert," svaraði hann, „—eg býst ekki við, að neitt gerist í kvöld. En vitanlega getur svo farið, að 22. herdeildin fái brátt um nóg að hugsa. Framundan, þar sem hún er, teygist skógurinn fram, og við höfum ástæðu til að ætla, að f jandmennirnir hafi þar eitthvað i und- irbúningi. 22. herdeildin a að gefa þeim sem þar eru, nánar gætur, og koma í veg f yrir áf orm þeirra. Einn flokkur fer á stúfana klukkan sex í fyrramálið — og hinir á eftir. Undir eins og skothríðin byrjar, á 23. herdeildin að hefja skothríð á skotgrafirnar beint framundan, þar sem hún er, til þess að haldá óvinaliðinu þar í skef jum, en við eigum ekki að bæra á okkur, nema brýn þörf krefji. Að minstá kosti er á- for'mað, að 23. herdeildin hef ji árás á uiidan okkur. Það ætti þvi að véra kyrr nótt frám- undan. Hvað segir þú tíðinda?" „Við höfum lokið við að taka 1 okkar um- sjá þennan kafla eins og þú sérð, en eg héld að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af hermönn- unum. Þeim líst svo bölvanlega á staðinn, að það mun halda fyrir þeim vöku sumum hverjum. Eg hefi náð sambandi við nágranna okkar og hjá þeim hefir ekkert gerst, nema þeir skiftust á skotum við þýska framverði og drápu einn þeirra." „Svo," sagði Vignerte, „úr fótgönguliðs" eða „Jáger"-herdeild?" „Fótgönguliðs, 182. herdeild prússneska fót- gönguliðsins." „Mér þætti gaman að vita," sagði vinur minn, „hvaðan þeir koma þessir, sem eru þarna hin- um megin." Hann tók upp vasabók og fór að blaða i henni. „160. — Posen, 180. — Altona, 181. — Lippe, 182. — Lauenburg-----Lauenburg....." „Nú?" „Lauenburg," endurtók hann. „Af hverju endurtekurðu Lauenburg?" spurði eg, þvi að hann varð alvarlegri, „kann- astu við Lauenburg. .. ?" „Já," svaraði hann alvarlega. „Ertu viss um númerið?" „Vitanlega," sagði eg hvasslega. „En hverju skiftir það, hvort þeir eru frá Lauénburg eða hvaðan þeir eru?" „Já," svaraði hann, „hverju skiftir hvaðan þeir eru?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.