Vísir - 25.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Oetto núT »>mnrwrHiini'T n iw HnBwaM»M3BMBaaMP miðdegiskafíið og kveld- verðinn. ÍLausn: Nr. 25. Ef nætui'vörðinn liafði tdreymt éitthvað hina tilgreindu Sióll, hlaut Jrann að liafa sofið. l>aS mátti hann að sjálfsögðu «kld gera og þess vegna var liann rekinn. 3ír. 26. Anderson dýravörður var eitt sinn spurður að því, hve marg- ir ránfuglar og villidýr væru geymd í búrinu í dýragarðinum, en hann sagðist ekki vita það nálrvMaMlega. Eerfættu rándýr- in og ránfuglarnir liefðu liins- wegar 36 höfuð og 100 fætur samanlagt Hve margir fuglar og ferfætl- ingar voru í búrunum? Bcbíof fréWr Messnr á morg’un. f Dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni yónsson. 1 Frikirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Veðrið í morgun. • 'Mestur hiti á landinu 11 stig (Rvík, Patreksfj.), minstur 4 stig {Plorn, Gjögur, Fagridalur). Mest- ur hiti í Rvík í gær 16 stig, minst- lír í nótt 7 stig. Sólskin í gær 9,5 st. — Yfirlit: LægÖ yfir Skotlandi, en háþrýstisvæði um Grænlands- hafið og N.-Grænland. — Veffur- útlit: Suðvesturland: Hægvi'ðri, sumstaðar skúraleiSingar. Faxaflói, -BreÍÖafjörður, Vestfirðir: Norð- ;4ustan .gola. Léttskýjað. fjrotningln ' kom til Hafnar i morgun kl. y/2. Sémentsskip, Bro, kom í gær með sementsfarm *tíl H. Bendiktssonar & Co. Höfnin. Karlsefni fór á síldveiðar í gær, avo og færeysk skonnorta. Esja fór tíl Gíasgow í gær. Skeljungur og Skaftfellingur fóru i morgun. fÖIáfur Guðbjartsson, fyrrum bóndi í Keflavík t Rauða- sandshreppi, mi til heimilis á JReykjavíkurvegi 3, er 78 ára í dag. Aheit á Strandarkirkju, Kr. 10, frá P. E., 2 kr. frá D., lo kr. frá S., 2 kr. frá Dídí, 2 kr. frá S. (gamalt áheit). K. F. U. M. a morgun. j Kl. 8 V2 e. li. Ahnemi sam- i komMagna.ús Runólfsson talar. Efni: Þegar trúin fæðist. — Allir velkomnir. ! _________________________________ Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ. ! 5 kr. frá Ingu. Áheit á Viðeyjarkirkju. 5 kr, frá J. P. Leiðrétting. í í blaðinu í gær hafði misritast i í fyrirsögn „Tillögur samþyktar af i landsfundi kvenna“, en átti að j standa „Tillögur samþyktar af ' landsþingi Kvenfélagssambands Is- lands“. Þá hafði einnig fallið nið- ur nafn Ingibjargar Theódórsdótt- ur, sem mætti fyrir hönd kvenfé- lagsins Líkn í Vestmannaeyjum og undirritaði einnig áskorun til for- sætisráðherra viðvíkjaridi hús- mæðraskólamálinu. Innanfélagsmót K. R. Á innanfélagsmóti K. R. j fyrra- kveld var meðal annars kept í þrí- stökki og 800 m. hlaupi. 1 stökkinu varð hlutskarpastur Georg L. Sveinsson, stökk 12.68 m„ og í 800 m. hlaupi varð fyrstur Sverrir Jó- hannesson á 2 mín. 8.0 sek. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguferðir á Botnssúlur og Hrafnabjörg næstk. sunnudag. Ekið í bílum til Þingvalla og svo áfram með þá, sem ganga á Súlur, að Svartagili, og gengið það- an upp. Þeir, sem ganga á Hrafna- björg, gata komist í bílum austur að Hrafnagjá. — Fjalla og jökla- sýn er með afbrigðum tilkomumik- il af Súlum, enda er hæsti tindur- inn 1095 m. Gangan á Hrafnabjörg er líka skemtileg, og léttari en á Súlur. Lagt af stað kl. 8 árdegis. Farmiðar seldir á Steindórsstöð á laugardag til kl. 7. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í morgun. Goðafoss kemur hingað kl. 9 í kveld. Brúarfoss er í Reykja- vík. Dettifoss fer frá Grimsby í dag áleiðis til Hamborgar. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á út- leið. Knattspyrnu þreyttu starfsmenn Eimskipafé- lagsins við starfsmenn Sölusamh. ísl. fiskframleiðenda í gærkveldi, og sigruðu þeir fyrnefndu með 1: o. 84 ára verður á morgun Ingibjörg Eyj- ólfsdóttir, Nýlendugötu 7. Riíaukaskrá Landsbókasafnsins er nýútkomin, og hefir safninu borist 1292 bækur að gjöf frá ýms- um geföndum. Stærsti gefandinn að þessu sinni er Olaf Finsen, etats- ráð og lyfsali í Hellerup i Dan- mörku. Gaf hann 214 bækur, eða næstum því sjötta hluta allra gef- inna bóka. Þá er næ.st Aschehoug & Co„ bókaforlagið í Oslo og Höfn, sem gaf 120 bækur og dr. phil. Einar Munksgaard í Höfn, er gaf 103 bækur. Aðrir gefendur eru 139 að tölu. Skemtun verður haldin að Álafossi í kveld. Til skemtunar verður m. a. leikrit- ið „Eilífðarbylgjurnar" og leika þar Valur Gíslason, Alfred Andrésson, Ingibjörg Steinsdóttir og Hildur Kalman. Á eftir verður dansað. Sextugur er í dag, Valdemar Steffensen læknir á Akureyri. Hann er á þessu vori 40 ára stúdent, 30 ára læknir. Hann er staddur hér i bænum, á Hverfisgötu 39. Börn, sem fengið hafa loforð fyrir dvöl hjá barnaheimili vorboðans, Braut- arholti á Skeiðum, komi til læknis- skoðunar á Berklavarnarstöð Líkn- ar, Templarasundi 3, mánudaginn 27. þ. m. kl. 9 f. h. Næturlæknir er i nótt Ól. Þorsteinsson, Lands- spítalanum, sími 1724. Næturvörð- ur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Létt kór- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur : Saga (frú Ragnheiður Jónsdóttir). 20.40 Strokkartett útvarpsins leik- ur. 21.05 Hljómplötur: Lög úr óp- erum eftir Wagner. 21.30 Danslög. 24.00 Dagskárlok. Farsóttatilfelli í maí voru samtals 2142 á öllu landinu, þar af 866 í Reykjavík, Suðurlandi 446, Vesturlandi 154, Norðurlandi 571, Austur- landi 105. Farsóttalilfellin voru sem liér segir (tölur í svigum frá Rvik, nema annars sé get- ið): Kverkabólga 485 (281). Hlaupabóla 50 (12). Ristill 15 Kvefsótt 1370 (498). Gigtsótt 3 (0). Iðrakvef 84 (23). Kvef- lungnabólga 48 (19). Taksótt 36 (10). Rauðir liundar 2 (0). Skarlatssótt 13 (12). Iieima- koma 2 (1). Umferðargula 1 (0). Kossageit 2 (0). Stingsótt 8 (0). Munnangur 5 (1). (9). — Landlæknisskrifstofan. - (FB). m n'iu-m Súdin fer vestur og norður miðvilcu- dagimi 29. júní kl. 9 síðd. Flutningi óskast skilað á mánudag og pantaðir farseðlar sóttir degi fyrir burlferð. pÆR REYKJA FLESTAR TFOFANI HVINNAS HRAUST stúlka og myndar- leg í húsverkum óskast. Fátt i heimili. Uppl. Hávallagötu 53. (520 tílUOÍNNINCAK] BETANÍA. — Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8% síð- degis. Allir velkomnir. (506 HEIMATRUBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e. li. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (513 SÍÐASTA samkoma mín hér að sinni er í Varðarhúsinu kl. 8,30 annað kvöld. Sæmundur G. Jóhannesson. (518 PRENTMYNOAS T0FAN LEIFT U R Haínarstræfi 17, (uppOi býr til 1. flokl<s prentmyndir. S í m i 3334 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ESI'®JWTOK kB^FUNDIK^TIlKYNNINGgK FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudagimi kl. 5 e. h. Á Óðinstorginu kl. 4 e. h. Herbert Larsson og Eric Eric- son. Allir velkomnir. (511 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. ST, VÍKINGUR nr. 104 mun fara skemtiför til Kollafjarðar- eyrar á morgun, ef veður verð- ur gott. Lagt verður af stað ld. 9 árdegis frá G. T.-liúsinu. Þess- ari för hefir tvívegis orðið að fresta, sökum óliagstæðs veð- urs. (512 HClSNÆ«l! STÓR STOFA og eldliús ósk- ast 1. október. Þriggja mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilhoð, merkt: „G H“, sendist Visi fyrir þriðjudag. (510 VIÐ MIÐBÆINN: Stór og sólrík 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Skemti- leg“ sendist afgr. hlaðsns. (471 MAÐUR í fastri stöðu, með konu og eitt barn, óskar eftir íhúð 1. október. Uppl. í síma 4614. (489 SÓLRÍK tveggja lierbergja íhúð með þægindum óskast nú þegar eða sem allra fyrst. Uppl. í síma 3583. (514 STÓRT, sólríkt herhergi með eldunarplássi til leigu . Uppl. Nönnugötu 12. (517 3 HERBERGJA íbúð í nýju húsi með öllum þægindum til leigu 1. júlí. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (525 . 0 0 s® SALT DÖMUKÁPUR, kjólar og harnaföt, fæst saumað á Frakkastig 4.__________(507 ÁGÆTAR túnþökur til sölu. Uppl. í síma 1871. (509 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 RABARBARI nýupptekinii, 45 au. pr. x/2 kg. — Þurkuð blá- her og gráfíkjur. Þorsteinshúð, Hringbraut 61. Sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247. (484 ULL, allar tegundir, sérstak- lega hvít, keypt háu verði. Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (448 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Laugavegi 11, gengið inn frá Smiðjustíg. (516 TÓBAK, skorið, á Laugavegi 46, (519 /2 TONS vörubifreið og fólksbifreið til sölu. Stefán Jó- hannsson. Sími 2640. (521 GRJÓT, Upprifið hraungrjót fæst. Uppl. Eyvik Grímsstaða- holti ld. 7—9. (522 ÁNAMAÐKUR, stór, til sölu á Laugavegi 24. (523 STÓLKERRA með poka ósk- ast. Uppl. í síma 3732. (524 SAUMAVÉL óskast til kaups. Sími 3236. (526 iTAPAt rilNDÍtl KVENHANSKI, svartur, tap- aðist í miðbænum 23. Vin- 'samlegast skilist Barónsstig 25. (508 TAPAST hefir dömuarmband í miðbænum. Skilist gegn fund- arlaununm. A. v. á. (515 123. NÆRRI ÞVl AFHJÚPAÐUR. Nú-já, svo þú þrjóskast. Ef þú spilar ekki, þrjóturinri þinn, skal ég skera af þér eyrun. Hvað er þetta! Fógetinn bíður eftir þér, spilari. Víkiff til hliðar 'fyrir farmdsöngvara fógetans. Býst fógetinn við mér? — Já, og hann er reiður. Spilaðu nú eins vel og þú getur, ann- ars Bíddu hérna, þangað til kallað verður á þig. — — Hvernig fer nú, þegar hann biður :nig um að spila ? LEYNDARMÁL 9 HERTOGAFRÚARINNAR Roma áleiðis nokkurum hréfum gamla mannsins“. Koindu með mér.“ Á Bue Royal var mikið ljóshaf. Konur klæddar silki stigu út úr bílunum fyrir fram- an gildaskáladyrnar. Þessi sjón gerði mig æst- an .0g vakti á ný löngun mína til þess að lifa lífi mínu með glæsimönnum og konum borgar- innar. Og eg ákvað með sjálfum mér að reyna að nota mér það til framdnáttar, að fundum mínum og Riheyre hafði borið saman. Eg fann, að hann var óðfús að láta á því bera, hversu hann liafði komið sér áfram. Kannske mundi «g geta haft einhvern hag af því, að liann var Jiess sinnis. Hégómagirnd manna getur verið toðrum lijálp. En hvað var um mína eigin hégómagirnd að segja er eg gekk til utanríkismálaráðuneytisins aneð honum. Hár lyftuvörður tók okkur upp á aðra hæð. Þar kom annar starfsmaður á móti «>klair. „Hefir nokkur Iiringt, Fabien?“ „Já, lierra. Verslunarmálaráðherrann liringdi. Hann horðar miðdegisverð með utanríkismála- ráðherranum á morgun. Eg skrifaði skilahoðin niður. Hann kveðst finna hann í fulltrúadeild- inni.“ Örstuttri stundu síðar höfðum við sest í snotru lierhergi, sem var málað í gráum og gullnum lit. Riheyre sló á borðið með fingur- gómunum. „Vergennes‘-borð“, sagði liann kæruleysis- lega. „Afsakaðu mig,“ sagði hann *og settist við skrifborðið. Hann fór að opna hréf og rnerkti þau með rauðum blýanti, er liann hafði lesið hvert um sig. „Spjallaðu hara að vild,“ sagði liann. „Þetta er ekki neitt vandaverk, sem eg hefi með hönd- um, segðu mér hvað þú hefir fyrir stafni. IJvað ertu kominn langit í háskólanum ?“ Eg sagði honum alla söguna þar til eg fékk starfið lijiá M. Berthomieux. Hann leit upp. „Þú tólcst það?“ „Hvað gat eg gert annað?“ sagði eg beisk- lega. „Eg vil komast hjá að svelta.“ „Að svelta,“ liljómaði einkennilega á þessum viðhafnarlega stað. ; Ribeyre stóð upp. Og eg fann á mér að hann mundi ætla að hjarga mér. „Þú þarft.ekki að fara til Bertliomieux, gamli félagi,“ sagði hann. „Þú ert ekki skapaður til þess að vera háskólamaður — kennari. Það, sem þú vilt, er þetta!“ Og hann lyfti hönd sinni og færði hana til eins og til þess að henda á alt, sem i kringum okkur var — á þessum mikilvæga stað, þar sem þeir voru til húsa, er völdin höfðu. Hversu skarpskygn Riheyre var. IJann settist við hlið mér — á aðra stól- bríkina. „Hefirðu nolckuð á móti því að fara úr landi um liríð — eg segi liríð, því að hér í Paris verða menn að herjast að lokum til þess að vinna fullnaðarsigur. Eins og stendur ertu peninga- laus. Maður eins og þú ættir að gela komið þér áfram — án þess að liafa nokkurar fjárhags- áhyggjur. Eftir eitt ár ætti heimurinn að liggja við fætur þér.“ „Nú,“ sagði eg æstur og undrandi. Hann hélt áfram og naut þess mjög, að geta komið fram eins og hann væri mikill maður. „Gott og vel. Eg skal gera þér grciða — greiða götu þina. Og þú lijálpar mér í staðinn. Eg borðaði liádegisverð i dag með Marvais, í þýska sendilTerrabústaðnum. Þeldcir þú Marcais? Hann er sendiherra okkar í Lauen- burg? Hefirðu heyrt getið um Lauenburg?“ „Það er eitt af þýsku ríkjunum“. „Stórliertogadæmið Lauenburg-Detmold, þar sem Hans hátign Friðrik August ræðurríkjum,“ sagði hann hátíðlega. „Og Hans hátign þarf að sjá ríkiserfingja sínum, fimtán ára að aldri, fyrir kennara. Frakknesku þurfa allir ríkiserf- ingjar að kunna eins og þú veist — því að frakkneska er töluð við allar hirðir álfunuar. Þú hefir kensluréttindi ?“ „Já“. „Gott og vel. Og þú kant þýsku?“ „Sæmilega. Hún þótti sæmileg í Sorbonne.“ „Það mun nægja. Allir tala frönsku við liirð- ina í Luenburg-Detmold. Þessu er þannig var- ið, að stórhertoginn fól Marcais að útvega kenn- ara lianda ríkiserfingjanum, Marcais fór til Parísar. Marcais er göfugur maður og glæsi- menni......Charvet hýr til sérstök liálsbindi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.