Vísir - 01.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1938, Blaðsíða 3
 VÍSIR Hinn almenni kirkjufundur. UmpseðiiF og ákvarðanip Hinn almenni kirkjufundur hélt áfram í gær og liófst hann með sálmasöng og morgunbæn. Var því næst gengið til dag- skrár og framsöguerindi þeirra sira Þorsteins Briem og Ingi- mars Jóliannessonar kennara tekin til umræðu, en nefnd sú, sem kosin var í fyrradag, liafði lokið störfum og lágu tillögur hennar fyrir fundinum og skýrði sira Þorsteinn Briem þær í einstökum atriðum. Um málið urðu rniklar umræður, sem stóðu til hádegis. Kl. 1,30 e. h. flutti sira Frið- rik Bafnar erindi um hið svo- kaliaða „docentsinál“ og afstöðu kirkjunnar til þess. Vítti hann þá aðferð, sem ríkisstjórnin hefði beitt við veitingu embætt- isins, og þar hefði i senn verið gengið á rétt Háskólans og kirkjunnar. Var erindi sira Friðriks rökfast og i hóf stilt, en afstaða kirkjunnar til máls- ins skýrð svo sem best mátti verða. Um þetta mál urðu miklar umræður og tóku ýmsir til máls og voru nokkuð skiftar skoðanir, einlcum með tilliti til þess manns, sem valist hafði i „dooeútsembættið". Bar sira Björn O. Björnsson fram tillögu þess efnis, að fund- urinn skoraði á biskup að vigja ekki þá guðfræðinga, sem út- skrifuðust undir liandleiðslu Sigurðar Einarssonar. Töluðu aðrir þvi í gegn og töldu að Sig- urður hefði snúið til betra veg- ar og því ástæðulaust að am- ast við honum persónulega. Kom fram tillaga frá Knud Zimsen fyrv. borgarstjóra um Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri Gagnfræðaskólans i Vestmannaeyjum liefir dvalið um hrið hér í bænum og hitti liann Vísi að rnáli nú nýlega. Barst talið að skólamálum Vestmanneyinga, og þá einkan- lega afstöðu skóla þess, sem liann veitir forstöðu. Gagn- fræðaskólinn var stofnaður samkvæmt lögum, sem sam- þykt voru á Alþingi árið 1930, en áður liafði starfað i Eyjum unglingaskóli frá árinu 1923. Aðsókn að skólanum var ekki mjög mikil framan af, en síð- ust'u tvö árin hefir aðsólmin aukist verulega. Voru þannig síðastliðinn vetur 60 nemendur í skólanum, en auk þess var starfrækt í sambandi við skól- ann matsveinanámskeið og vinnuskóli fyrir unglinga. Það, sem aðallega liáir skól- anum er liúsnæðisleysi, og eins og stendur er leigt húsnæði fyr- ir liann i Breiðahliki, sem áð- ur var eign Gísla Johnsen og íbúðarhús lians. Eru það ófull- nægjandi húsakynni og eldki til frambúðar. Til þess að leitast við að ráða bót á þessu og koma lireyfingu á byggingarmál skólans, hefir Þorsteinn starfað að því undan- farið að koma byggingarsjóði á fót og liefir í því skyni látið útbúa bók fagurlega gerða og í forn-íslenskum stíl. Spjöldin eru úr lmotutré útskorin fagur- lega, eins ög sést á meðfylgj- andi mynd, en það verk liefir að málinu yrði vísað frá. Tóku margir þátt í þessum uinræð- um, en að lokum var málinu vísað til nefndar og voru þessir menn kosnir í nefndina: Sira Friðrilc Bafnar, Knud Zimseu fyrv. borgarstjóri, sira Björn O. Björnsson, Valdimar V. Snæv- ar skólastjóri, Eiríkur Stefáns- son kennari og Ásmundur Gestsson skrifst.stj. Reykjavík. Milli kl. 4—5 var fundarhlé og veittu konur úr fríkirkju- söfnuðinum hér í bænum fund- armönnum kaffi. Kl. 5 var aftur tekið til starfa og flutti þá síra Jón Þorvarðar- son úr Vik i Mýrdal erindi um starfsemi kirkjuráðsins og rakti með hliðsjón af þvi sambæri- lega starfsemi Svía. Lagði hann til að kirkjuráðið hefði fasta starfsmenn í þjónustu sinni og að það skyldi hafa með hönd- um víðtækari starfsemi í mann- úðarmálum og skyldi hefja fjársöfnun meðal safnaða í þvi skyni. — Var málinu vísað til kirkjuráðs til frekari athugun- ar. Þá ákvað þingið samkv. til- lögu frá Sigurði Z. Gíslasyni presti á Þingeyri, að hefja sam- starf við Goodtemplararegluna um haráttu gegn tóbaki og á- fengi og var nefnd kosin til þess að liafa það starf með höndum. I nefndina voru kosin: Sigurð- ur Halldórsson húsasmiðameist- ari, Jórunn Guðmundsdóttir og Sigmundur Sveinsson. Um lcvöldið flutti Björn Guð- mundsson skólastjóri erindi um kristindóminn og alþýðuskól- ana. Fundur hófst að nýju í dag. Bjarni Guðjónsson myndskeri i Eyjum annast. Á miðri myndinni sést sjó- maður í sjóklæðum, er stendur á þilfari vélbáts með kaðalliönk í hendi. Myndin á að tákna að- alatvinnuveg Eyjabúa, — sjáv- arútveginn, en á honum byggist alt annað athafna- og menning- arlíf i Eyjum, og er það sýnt á táknrænan liátt í umgerð mynd- arinnar. Á bókinni eru látúnslamir og er hún heft inn í látúnsspeng- ur. Blöð bókarinnar eru úr ís- lensku sauðskinni, sútuðu á Ak- ureyri og eru þau gulleit að lit. Er ætlunin með bókar^erð þessari, að fá einstaklinga og fyrirtæki til þess að skrá nöfn sín i bókina, gegn þvi að þau láti eittlivað af hendi rakna í byggingarsjóð skólans. Ef það tækist, að koma upp slíku skólahúsi, er ætlunin að nota það þá mánuði ársins, sem skólinn starfar ekki, fyrir barnaheimíli handa lcaupstaðn- um, og ef til vill fleiri verkefni eftir þörfum. Þorsteinn Víglundsson hefir unnið mikið og"golt starf í þágu gagnfræðaskólans og með liug- mynd þeirri, sem að ofan hefir verið lýst, hefir hann lirundið af slað máli, sem mönnum ber að veita fulla athygli. Það eru uppeldismál barnanna og ung- linganna, sem móta þær kyn- slóðir, sem þetta land byggja nm ókomna framtíð og það skal FORSÍÐA BÓKARINNAR. vel vanda, sem á að standa lengi. Gagnfræðaskólinn hefir þeg- ar unnið mikið menningarstarf í Eyjum og þess er að vænta, að svo verði enn um langt skeið. Ættu menn því að bregð- ast vel við þessari málaleitun Þorsteins, því að liún er alls góðs makleg. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjal- arness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar, Hafnarfjörður, Seltjarnar- nes, Þrastalundur, Þingvellir, Laug- arvatn, Álftanes, Grímsnes og Bisk- upstungnapóstar, Breiðafjarðar- póstur, Norðanpóstur, Laxfoss til Akraness, Fagranes til Akraiiess, bílpóstur til Garðsauka og Víkur. — Til* Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarf jörður, Sel- tjarnames, Þrastalundur, Þingvell- ir, Laugarvatn, Álftanespóstur, Fljótshlíðarpóstur, Breiðaf jarðar- póstur, Norðanpóstur, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi og Akranesi, Austanpóstur, Dala- póstur, Gullfoss frá Leith og K- höfn. íþróttaskólanum að Álafossi var sagt upp í gær að viðstöddum foreldrum drengj- anna og öðrum gestum. Drengjun- um hefir öllum farið mjög fram, sumir þyngst um IJ4 kg., og árang- urinn af allri kenslu mjög góður. Á mánudag hefst júlínámskeiðið, fyrir stúlkur. Að gefnu tilefni, vegna missagnar Morgunblaðs- ins í morgun, um að Valur hafi gegn Þjóðverjunum verið með styrkt lið, skal það tekið fram, að bæði Murdo MacDougall og Helgi Schiött eru meðlimir Vals. Glímufélagið Ármann biður drengi þá, sem ætla að vera með í innanfélagsmóti félagsins, er haldið verður dagana 2. og 3. júlí í Jósefsdal, að mæta kl. 5 á laugar- dag við íþróttahús Jóns Þorsteins- sonar, Lindargötu. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Slavnesk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Æskan og nútíminn JHannes J. Magnússon kennari). 20.40 Strok- lcvartett útvarpsins leikur. 21.25 Hljómplötur: a) Sónata fyrir pí- anó og lúðra, F-dúr, eftir Beet- hoven. b) (2120) Sönglög. c) (21.40) Harmónikulög. Næturlæknir: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. NÝR LAX. Kjöt af fullorðnu. Hangikjöt. Dilkakjöt. Dilkasvið. Rabarbári. Tomatar. Sítrónur. Kartöflur. Jðn Mathíssen Símar: 9101, 9102, 9301. Stofnun byggingapsjóðs. Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn. Fjölbreytni í hollum fæðutegundum gerir manninn færast- an til starfa. Búið út nestið með hollum og heppilegum mat, hér er það að finna. Ef þér pantið strax í dag, fáið þér áreiðanlega góðar vörur. Húsmæður I Hangikjot Lundi Nordalsíshús Sími: 3007. Nautakjöt í Buff og Gullasck Búrfell Laugavegi 48. Sími 1505. ÍNESm Soðin svið, Soðið. hangikjöt, Riklingur, Islenskt smjör, Kjötbúðin Herðubreið Hafnarstræti. Simi 1575. Hafnfipdingapl NÝR LAX, Dilkakjöt, Kjöt af fullorðnu, Kartöflur, Tómatar, Sítrónur. Símar 9291, 9219, 9142. s?ií>í iíiooíií iíiíiíio í ííííjíí; itiíiíiíi; itia; Sí $ G ti G G O Rabarbar 35 aura pr. % kg. Sítrónur 25 og 30 aura stk. g 8 q Hringbraut 61. Simi 2803. g « Grundarstíg 12. Sími 3247. f? i Ö w'jí'f Wfc/kft.n.rtn.wrkí vri.rkin.rvr vrt>r%r Besta nestið verður frá KJÖT & FISK s Símar: 3828 og 4764. I matinn: Lax MantakjOt KÁLFSKJÖT, SALTKJÖT, HANGIKJÖT, DILKAKJÖT, o. *m. fl. Símar 1636 og 1834. ijðtölÖII Borg söaíSGööaíXSöeöOöíSöíxsaaöíSöo; Nýr Lax S Kálfskjöt Nautakjöt Dilkakjöt Hangikjöt Saltkjöt Dilkasvið Kartöflur 1 Laukur « Rabarbar | Tómatar « og margt fleira góð-g gæti. stVerslunin |goðaland, Ú Bjargarstíg 16. sí Sími: 4960. Ú SÖÖÖÖÖÍSÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÍXH 0 Fiskbúðin í Verkamannabústöðunum hefir fengið simi 5375 Um leið viljum vér til- kynna heiðruðum viðskifta- viiium, að vér höfum nóg af nýrri ý.-un. og öðrum fisktegundum. R M.s. Dronning Alexanirine fer mánudaginn 4. þ. m. kL 6 síðd. til Aknreyrar um Isafjörð og Sigluf jörð. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á Iaugardag. Fylgibréf yfir vöror komi fyrir hádegi á laugar- dag. SklpaifgreiSsia Tryggvagötu. Sími: 3025. Amatfirar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Goð vinna. Aðeins notaðar hlnar þektu. AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstrætl 20. RAFTÆKJA WjÆ viðgerðir VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM RAFT4í KJAVERlLUN - RARVIRKjUN - VHIGEaCAIT C :Á Amatfirar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi- IeysL Notuni aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apótekL Ljósmyndaverkstæðið Laaeaveg 16, Hárfléttnr við ísl. og útlendan búning fe miklu úrvali. Keypt sítt, afklipg hár. — HárgreiðslnstPerla Bergstaðastræti 1. Sírni 3895. altaf nýtt ¥i 51 ffl Laugavegi 1. títbú, Fjölnisvegi 2«,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.