Vísir - 01.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Alföon VðdwC JHSL motor oil W motor oil Wakeíield mótoroliur smyrja fullkomlega, draga úr viðgerðum og eru drjúgar. Olíuverzlun íslands h. f. — Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir; G. G. Wakefield & Go. A/s •j-rinrtUA- No ERU MÁNA9AMÚT! Alla Jiá peninga sem þér megiö missa ættnð þér að ieggja í bíl- hapþdiœtti í, R. ________ 20. júli verflnr dregifl. Kaupmenn! Munid ad ydui* upp með 60LD MEDAL hveiti í 5 kg. p o k u m. « I 1 r\ Jarðarför móður okkar, Ástrósar Sumarliðadóttur, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 2. júli Athöfnin hefst með húskveðju á lieimili hinnar látnu, Vesturgötu 40, kl. 1 e. h. Börnin. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekn- ingu við andlát og jarðarför mansins míns, föður okkar og tengdaföður, Benedikts Eyvindssonar. Margrét Gottskálksdóttir. Guðm. Benediktsson. Guðrún og Jóh. Reyndal. Alúðarfylstu þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu samúð við fráfall og jarðarför Guðrúnar M. Jónsdóttur, Bræðraborgarstíg 1. Fyrir hönd aðstandenda. Sveinn M. Hjartarson. daglega Bifreiðastöö Steindórs* Sími 1580. Hradferdir tll Akoréyraf áíia daga nemá mánndagð. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. jBifj?eiðastö5 Akupeyrap. aa fslaita imh <c stent^ |a ■ LEieAfl SUMARBCSTAÐUR til leigu, Simi 1613. (19 GOTT herbergi með húsgögn- um óskast nú þegar um hálfs mánaðar tíma. Uppl. i síma 1790. (16 STÓR stofa og liálft eldhús til leigu strax Ingólfsstræti 6. _________________________(10 FORSTOFUSTOFA til leigu i Þingholtsstræti 28. (11 STÓR sólrík stofa til leigu á Bergstaðastræti 9. Uppl. sima 4964. (12 2 STOFUR og lítið eldhús til leigu á Óðinsgötu 17 B. (13 HERBERGI til leigu, eldhús- aðgangur getur fylgt. Uppl. Lauganesvegi 63. (600 ÞRIGGJA, fjögra herbergja íbúð óskast. Tilboð merkt „3— 4“ sendist Vísi. (3 FRÁ 1. október þarf eg að fá góða þriggja lierbergja íbúð með öllum þægindum. Tilboð óskast. Sveinn Árnason, fiski- matsstjóri. (4 HERBERGI lil leigu, eldhús- aðgangur getur fylgt. — Uppl. Laugarnesvegi 63, (600 SÓLRÍK lítil ibúð, 1 herbergi og eldhús til leigu strax. Uppl. Bragagötu 38, niðri. (606 ÍTÁIÁfJ'ffUNDIf)! GLERAUGU í hulstri töpuð- ust í gær. Finnandi skili þeim gegn fundarlaunum til Þuríðar Markúsdóttur, Vesturgötu 24. (7 ITViWWA UNGLINGSSTÚLKA óskast í forföllum annarar. — Ágústa Möller, Leifsgötu 10. (15 HRÓI HÖTTUR og menn hans Sögur í myndum fyrir börn. 2 KAUPAKONUR óska eftir vinnu, lielst á sama stað. A.v.á. ________________________(17 FÓTAAÐGERÐIR. Tek burt líkþorn og liarða húð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. — Sigurbjörg Magnúsdóttir Han- sen, Kirkjustræti 8 B, sími 1613 (1 STOLKU vantar gott her- i hergi i austurhænum. Tilhoð merkt „Vetrarlangt“ sendist Vísi. (2 KVENMAÐUR óskast nú þeg- ar til innanhússstarfa upp í Borgarfjörð, mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. Hring- hraut 63, uppi. (614 KAUPAKONA óskast að Birt- ingaliolti, Árnessýslu. — Skúli Ágústsson, simi 1249. (624 Kkaifskápudí SVART KASHMIRSJAL til sölu Kárastíg 9. (18 BIFREIÐAR. Notaðar fólks- flutninga- og vörubifreiðar til sölu. Stefán Jóliannsson. Sími 2640, (5 SPORTBLÚSSUR, Georg- elte-hálsklútar. Hattaverslun Svönu og Lárettu Hagan. (6 KOLAELDAVÉL (Skandia) ágæt vél, til sölu með tækifæris- verði. Vonarslr. 4, miðhæð. (8 SEM nýtt barna-körfurúm til söl'u. Hringhraut 74. (9 NOTUÐ kolaeldavél til sölu á Óðinsgötu 17 B. (14 Fornsalan Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Sauínastofunni Laugavegi 12, eru se'kl í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 128. KEPNI SÖNGVARANNA, — Eyru vor skulu dæma um það, — Ágætt! Fyrirtak! Reyndu nú að hvor ykkar er hinn raunverulegi skara fram úr honurn. — Eg, ætti söngvari. Syngið fyrir okkur. ég að fara að keppa við þennan ræfit? — Kallaf þú mig rœfil? — Já, og Urn leið og Hrói segir þetta, slær eg skal láta mér nægja að leika lag hann andstæðing sinn i höfuðið á liausinn á þér. með gítar sínum og tekur á rás. LEYNDARMÁL 1 * HERTOGAFRÚARINNAR ‘eruð djarfir — ákveðnir. Eg veit ekki, hvort það er réttmætt af mér, að álasa yður fyrir ‘•að láta ævintýralöngun ráða gerðum yðar. Frá þeim sjónarhól skoðað, er eg kannske of þröngsýnn og gætinn, enda ekki við öðru að húast af gömlum kennara, sem altaf er að grúska í skræðum sínum. Geti eg verið í friði í bókasafni minu, er eg ánægður. Og eg get ekki gengið fram hjá þeirri staðreynd, að í Lautenburg hafið þér afnot af einhverju besta bókasafninu, sem til er í öllum heiminum. Safn stórhertogans er víðfrægt. Þar eru mörg handrit Erasmusar og flest af handritum Lút- liers. Farið þvi þangað, drengur minn.“ Eftir stulta þögn hætti hann við: „Bíðið andartak“, sagði liann. „Komið aft- ur til mín, þegar þér hafið talað við Marcais greifa. Það getur verið, að eg geti gefið yður nokkurar bendingar, sem að gagni mega koma, að þvi er tilhögun kenslunnar viðkemur.“ Þegar eg kom í herhergi mitt, beið mín þar bréf með snotru, purpurabláu innsigli. Marcais sendiherra skrifaði mér, að sér mundi verða það gleðiefni, að hitta mig og stakk upp á þvi, að eg kæmi klukkan þrjú þá um daginn. Þegar eg gekk til húss sendiherra Fraklc- lands í Lautenburg, — en húsið var við Rue Alplionse de Neuville, — gat eg ekki varist því, að rifja upp fyrir mér viðtal mitt við M. Thierry. „Hann veit miklu meira,“ hugsaði eg, „en hann þorir að láta uppi. Er það heimskulegt af mér að ráðast í þetta? Jæja, héðan af verð- ur vart aftur snúið. Og, — gæti nokkur mað- ur, tuttugu og fimm ára, sem átti við óvissu og fábreytt kjör að húa, gert sig sekari um meiri heimsku en þá, að hafna tilboði um 10.000 ríkismarka árslaun — á hinum feg- ursta stað?“ „Og eg er enn sömu skoðunar, er eg lít á þetta alt í birlu minninganna .... Matliieu de Marcais bar það utan á sér, ef svo mætti segja, að hann var sendiherra, fág- aður, gætinn, veraldarvanur. Af andlitssvip hans varð eigi séð, hvaða hugsanir hrærðust i sál hans. En raunar geta slíkir menn vel verið hinir ágætustu menn á sinu sviði, þótt þeir liafi ekki af neinni andlegri. auðlegð að segja. Þegar eg kom, var viðfeldin kona, um fer- tugt að þvi er virtist, að snyrta neglur sendi- herrans. „Eg fæ ekki nógsamlega afsakað,“ sagði hann ákaflega vinsamlega, „að taka þannig á móti yður. En timinn, herra minn, er dýr- mætur, einkanlega í París, eins og yður mun ljóst vera. Þér getið vafalaust gert yður i hugarlund, að eg, sem að eins liefi tækifæri til þess að dveljast í París hálfsmánaðartíma á ári hverju, verð að kappkosta að nota tím- ann vel — nota enga stund illa.“ Hann rausaði fram og aftur um þetta og leit á sjálfan sig i speglinum; annað veifið, en við og við, svo lítið har á, virti liann mig fyrir sér. Eg fann það einhvern veginn á mér, að þessi fyrsta „skoðun“ sendiherrans á mér sjálfum, mundi ekki að öllu mér í óhag, en eg varð þess greinilega var, að hann leit smáum aug- um á það, hvernig háskólamenn gengju til fara. Þegar búið var að snyrta neglurnar á ann- ari liendi lians og hann hafði stungið fingr- unum niður í skál með rósavatni í, hélt hann áfram og kom nú að efninu: „Vitanlega, kæri lierra, er ekkert fjær skapi mínu en að biðja yður að koma hingað til eins konar inngangs-yrfirheyrslu, enda er eg alls ekki slíku hlutverki vaxinn. Eg veit, að þér liafið öll þau skityrði, að því er mentun snertir, sem þér þarfnist til þess að geta leyst kcnslustörf j'ðar sómasamlega af hendi, Að því er siðferði og góðar gáfur snertir voru meðmæli Ribeyre nægjanleg, án þess eg fengi tækifæri til að sannfæra mig i þessum efnum, að ekki væri ofsögum af yður sagt.“ Eg hneigði mig. Og sendilierrann lmeigði sig. Hann virtist hrærður af málsnild sinni. „Þér viljið vafalaust fá nokkura hugmynd nn skyldustörf yðar í Lautenburg. Yður mun vart veitast erfitt að leysa þau af hendi. Joa- chim liertogi hefir þegar fengið kennara í ýmsum vísindagreinum. von Iíessel majór

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.