Vísir - 04.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Mvæði flutt að JBiði á. skemtun Sjálfstæðiskvenna- félagsins „Hvöt“. !Nu Ijómar ljós um bæinn, nú lifnar vorsins þrá, •og bömin blæja og lioppa «>g hýrnar öldungs brá; jiú gróa blóm á grundu, 2iú glcymast kjörin hörð Jiví nægtabarminn breiðir amót börnum sínum jörð. Mú skal vaka og vinna lim vorsins langa dag, |)VÍ nu er nóg að starfa <og nógu að kippa í lag. Vor móðir kallar, kallar á konu og sérlivern hal. Fram til dugs og dáða, jþvi djörfung sýna skal! Jóhanna Guðlaugsdóttir. Gettu biiII 57SS miðdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn nr. 31. Maðurinn græddi 80 kr. á iiestakaupunum. Eftir fyrstu söluna, átti liann kr. 360.00, en kr. 440.00, er hann liafði selt Iiestinn aftur. Nr. 32. 'Bifreiðars tjóri staðnæmdist 'yið bensinstöð, en afgreiðslu- ariaðurinn á stöðinni átti líka jgreiðasöluhús. Bifreiðarstjór- inn keypti bensín, og fékk sér ■ T því næst miðdegisverð, en fyrir Jetta Iivorttveggja átli hann að greiða kr. 20.00. — Hann greiddi með tékkávísun að upp- liæð kr. 200.00, sem stöðvar- sfjörinn skifti í búð binum meg- an götunnar, þar eð hann gat ekki keypt tékkinn sjálfur. Nokkru seinna kom kaupmað- urinn, sem keypt bafði tékkinn og krafðist þess að fá upphæð- ína endurgreidda, með því að íékkurinn væri falsaður. Hve miklu tapaði afgreiðslu- maðurinn á bensínstöðinni? Helmsókn Þjóðverjanna og Gnnnsr Akselsson. Gunnar Akselsson er maður nefndur, sem telur sjálfan sig bæran um að dæma um alt það, er að knattspyrnu lýtur. Hefir liann nokkrum sinnum fengið að dæma hér á knattspyrnu- mótum, en að þessu sinni liefir annar maður, Guðjón Einars- son, verið valinn til að dæma alla Þjóðverjaleikina. Hefir Akselsson af þessum or- sökum fundið lijá sér tilhneig- ingu til að láta ljós sitt skina almenningi til leiðbeiningar, og birtir Alþýðublaðið vísdóminn. Á laugardaginn, eftir þriðja leikinn, kemst liann loks að þeirri niðurstöðu, að við getum ekkert af Þjóðverjunum lært. Hvers vegna stingur Akselsson þá ekki upp á þvi, að við send- um framvegis á hverju ári flokk til annara landa, svona til að „hjálpa upp á“ kunnátt- una hjá þeim mönnum, sem hafa það starf að kenna öðrum knattspyrnu, eða vinna heims- meistaratignina í þeirri íþrótt? Eða þá að hann gerir okkur ís- lendingum þann mjög svo ó- verðskuldaða heiður, að halda því fram, að við séum allir hon- um jafnlærðir um þessi mál. H. Bæjap fréffír Veðrið í morgun. I Reykjavík II st., mestur hiti í gær 15, minstur í nótt 7 st. Sól- skin í gær 8,2 st. Heitast á landinu í morgun 11 st., hér í Reykjavík, kaldast 4 st., á Skálum og Rauf- arhöfn. — Yfirlit: LægðarmiÖja um 700 km. suðaustur af Vestm.- eyjum. Hreyfist í austur. — Horf- ur: Faxaflói: NorÖan eÖa norðaust- an kaldi. Víðast úrkomulaust og Útiskemtun Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss er við Norðurland. — Gullfoss kom frá útlöndum á laug- ardagskvöld. Dettifoss og Selfoss eru í Hull. Brúarfoss er væntan- legur til Kaupmannahafnar í dag. Lagarfoss er á leið til Leith, Magnús Sigurðsson bankastjóri og frú voru meðal farþega á s.s. Milwaukee í morgun. Sigurður B. Sigurðsson konsúll hefir verið settur að'alræðismað- ur Breta í fjarveru John Bowering aðalræðismanns, sem mun dvelja í Englandi um fjögra mánaða skeið. Rauði krossinn. Gunnlaugur Einarsson læknir hefir verið kosinn formaður Rauða krossins í stað Dr. med. Gunnlaugs Claessen, sem baðst undan endur- kosningu, en hann hefir verið íor- maður félagsins um margra ára skeið. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú María J. Pálsdótt- ir og Árni Ola blaðamaður. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, simi 3272. — Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiski- félagsins. Hljómplötur. Göngulög. 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir (V. Þ. G.). 20.40 Lýsing á úrslita- kappleik á íþróttavellinum í Rvík, milli íslendinga og Þjóðverja. Mr. Stanlejr Unwin lieiðraðiir. Tékkneska stjórnin liefir ný- lega sæmt Mr. Stanley Unwin æðsta heiðursmerki rikisins, orðu hvíta ljónsins, fyrir að liafa reynst Tékkóslóvakiu vin- ur og talsmaður á Bretlandi og kynt umlieiminum tékkneskar bókmentir, með því að gefa út rit fremstu rithöfunda þjóðar- innar í enskum þýðingum, en meðal þeirra höfunda, sem liann liefir gefið út, eru Eduo- ard Benes, Tomas Masaryk og Karel Capek. Mr. Unwin hefir, eins og kunnugt er, gefið út Sölku Völku, eftir Halldór Kiljan Lax- ness, og í félagi við American Scandinavian Foundation Seven Days Darkness. eftir Gunnar Gunnarsson, og hina ágætu bókmentasögu Romance in Ice- land, eftir Margaret Schlauch. Tékkar liafa boðið Mr. Unwin lieim nú á yfirstandandi sumri. - (FB). YÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Haglega ný EGQ ¥isia Laugavegi 1. tftfeú, Fjölnisvegi 2. Amatfirai’ FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar lilnar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. F'os’x&salan Hafnapgtræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. ST. FRAMTlÐIN nr. 173. — Fundur í kveld kl. 8Y2- Að hon- um loknum verður farið á Val- liúsahæð, ef veður leyfir. (45 ItiPÁt'FIINDif)] UPPHLUTSBELTI tapaðist síðastliðinn laugardag. Óskast skilað á |Óðinsgötu 22. (60 DÖMUUR liefir tapast á Eiði i gær. Skilist á Bergstaðastræti 1. _____________________(61 LYKLAKIPPA tapaðist að Eiði í gær. Skilist á Suðurgötu 13. Sími 2154. (63 KFTsNÆfll SÓLARSTOFA til leigu fyrir tvo eða tvær á Ásvallagötu 23, uppi. (49 VANTAR litla íbúð. Tilboð merkt „2“ sendist Vísi. (51 STULKU vantar gott her- bergi í austurbænum. Sími 2111 ______________ (53 1—2 HHERBERGJA íbúð óskast 1. ágúst eða síðar. Tilboð merkt „10“ sendist Vísi. (56 . .VIÐ MIÐBÆINN: Stór og sólrík 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Skemti- leg“ sendist afgr. blaðsins. (64 ■VinnaS FÓTAAÐGERÐIR. Tek burt líkþorn og liarða liúð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. — Sigurbjörg Magnúsdóttir Han- sen, Kirkjustræti 8B, simi 1613 __________________ (1 STÚLKU vantar í eldhúsið á Hótel Björninn, Hafnarfirði. — (41 DUGLEG STULKA, sem er góð í útsaumi, getur fengið góða atvinnu við Klv. Álafoss nú þegar. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (42 KAUPAKONA, vön lieyskap, óskast strax. Uppl. í síma 3883. ___________________(44 TELPA, 12—14 ára, óskast i sveit. Uppl. Laugavegi 86, uppi. ___________________(50 STULKA um fermingu ósk- ast óákveðinn tíma. Uppl. Hað- arstíg 4. (52 VEGNA forfalla vantar stúlku til uppvartningar og við sælgætissölu. Uppl. Tryggva- götu 6. (58 KAUPAKONA óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Óðinsgötu 22. (59 . .VANUR bílstjóri með meira prófi óskar eftir atvinnu strax. (57 BIKUM ÞÖK. Benedikt. Sími 4965. (54 ISÍ4ÍJPSi(APIJRl SALOMONSENS-Leksikon til sölu. Uppl. í síma 5435, milli kk 3 og 5._____________ (32 RYKFRAKKAR karla, • verð kr. 44, 49,50, 59,50 og 74,50. — Vesta, Laugavegi 40. (37 NÝAR Sumarpeysur i öllum tiskulitum koma i búðina dag- lega. Langmesta og fallegasta úrval bæjarins. Vesta, Lauga- vegi 40. (38 TÖLUR, linappar, spennur og ýmiskonar smávörur; fjölbreytt úrval nýkomið. Hvergi lægra verð. Vesta, Laugavegi 40. (39 MOTIV til að festa á barna- föt, svuntur, kjóla o. s. frv.: Kanínur, íkornar, Micky Mouse, slcip og akkeri i ýmsum litum. Vesta, Laugavegi 40. (40 £k) •SLkk IUIIS ‘NOA I giuns 1399 gipuog -9PP[A:|S u.um gg 'Sopnin; nj9 nu mas ‘dmn{ -.114UUI njsnjýpo eSophhÁqu nj9 ujjocl •eSajSnp juiuoq ijjoq -jnjimjg ujj ipunq •iqMjn REIÐTÝGI til sölu með tæki- færisverði. Uppl. i sima 3554. _______________________ (46 FEGURSTU sumarfrakkar og sumarkápur kvenna. Verslun Kristínar Sigurðardóttur Lauga- vegi 20 A. (47 ÚRVAL af golftreyjum og prjónapeysum kvenna. Nýjasta tíska. Telpupeysur, drengja- peysur, sundbolir, háleistar, drengjasokkar. Mikið úrval. Af- ar lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20A. ________________________(48 LÍTILL skemtibátur (vatna- bátur) óskast til kaups. Sími 3571. (65 SÓLSKIN SH ATTINN fáið þið í Hattaverslun Svönu og Lá- rettu Ilagan, Austurstræti 3. (55 STÓR og vönduð ferðakista til sölu. Uppl. síma 4666. (62 G.s. Bro kom hingað á laugardagskvöld. Tekur fisk til útflutnings. Dronning Al'exandrine líom á miðnætti í nótt. Meðal farþega var sænski K.F.U.M.-fim- leikaflokkurinn. Meðal farþega á Gullfossi voru: Lárus Einar- son með frú, Pétur SigurÖsson sjó- liðsforingi og frú, Árni Guðmunds- son og frú, Sveinn Björnsson, Óli Vilh j álmsson f r amkvæmdarst j óri, Eggert P. Briem framkvstj., séra Friðrik Hallgrímsson og frú, Jón Árnason forstjóri og frú voru meðal far- þega á s.s. Milwaukee í morgun. HRÓI HÖTTUR og menn hans, — Sögur í myndum fyrir börn. 129. Tvífarinn. Það er best að þú takir til fótanna. Hvað á,þ etta að þýðaf Þorparar, Þarna er lmnn, nú náum við hon- Þar náðum við þér, bragðarefur. En hagaðu svo til, að þeir nái þér látið mig fara fcrða minna! — um! Verið fljótir, svo að honum Fógetinn þráir að fá að sjá þig og taki þig fastan. Þögn, eða það cr íiti um okkur. verði ekki undankomu auðið. aftur. HÆYNDARMÁL 1 HERT O GAFRÚ ARINN AR að inn í það væri lagður fjórðungUr árslauna minna og 1000 ríkismörk í ferðakostnað — alls 3500 rikismörk. Yfir fjögur þúsund frankar! Og eg liafði ikomið til Parísarborgar daginn áður — i vafa xim á liverju eg ætti að lifa að viku liðinni! Nú hafði eg 4000 franka lianda milli — til «ignar og umráða. Eg gat ekki gleymt því, að M. Tliieryr liafði SieðiS mig að koma á sinn fund, og eg ákvað að Ijúka þessu af liið fyrsta, og segja honum að eg myndi fara daginn eftir. 3Hann var lieima, er eg kom. „Eg sé það á svip yðar,“ sagði hann, „að alt hefir gengið yður að óskum. Mér þykir vænt um það — en leitt, liafi eg bakað yður áhyggjur að óþörfu. Hve nær leggið þér af stað?“ „Þegar á morgun.“ „Svo þetla er seinasta heimsókn yðar hér, rtlrengurinn minn. Hvað get eg sagt við yður að skilnaði? Eg veit, að þér munuð gegna kensluskyldum yður samviskusamlega. Gleym- ið ekki þvi, sem faðir Pascals sagði: „Reyn- ið að gera lærisvein yðar verðugan hlutverks síns.“ Þessari kenningu er erfitt að fylgja, er kennarinn liefir lieilan hóp til að leiðbeina og kenna. En þegar nemandinn er aðeins einn, ætti það að vera hægt — og þá ber að leggja áherslu á hana.“ Hinn ágæti kennari minn gaf mér góðar leiðbeiningar um val bóka við kensluna. Hann fór fram á það, að eg tæki með mér sögu hans um þýskar bókmentir, en af henni hafði eg hin mestu not, meðan eg dvaldi í Lautenburg. „Þér slculuð ekki þakka mér,“ sagði hann, er eg sagði eittlivað í þakklætis skyni. „Ef til vill er það eg, sem stend í þakklætisskukl við yður. Eg sagði yður, að í Lautenburg hefðuð þér aðgang að einhverju ágætasta bókasafni í heimi. Bókavörðurinn, Cyrus Beck prófessor, lætur sér mjög ant um safnið og gætir þess af mestu prýði, og liann er mjög lærður maður. Hefi eg hitt liann endrum og eins á ráðstefnum lærðra manna. Eg efast ekki um, að þér fáið frjáls afnot af öllum bókum safnsins, öðrum en þeim, sem varða það efni, sem liann starf- ar að, en það fjallar um kenningar viðvikj- andi breyrtingu málma. Þér vitið ef til vill, að eg sjálfur vinn að verki um siði og venjur við hirðina í Ilannover í lok seytjándu aldar. Eg hefi komist að raun um, að í safni stór- hertogans eru handrit og bækur, sem varða þetta efni. Þetta eru mjög mikilvæg gögn. Þegar þér fóruð í morgun, lagði eg leið mina í Þjóðbókasafnið og bjó til lista yfir þessi gögn, sem eg ætla að biðja yður að kynna yður fjTÍr mig. Eg er sannfærður um, að þetta verk mun stytta yður marga stund. Eg legg sérstaklega álierslu á þessi verk: Stattmutter der Königlichen Háuser Hannover und Preus- sen, eftir Allden stórliertogafrú, en verk þetta var gefið út í Leipzig 1852, ennfremur verlc Cramers og Palmblad og Roman Octavia eft- ir Ulrich von Wolfenbiittel stórhertoga.“ „Því miður,“ sagði hann, um leið og hann braut listann vandlega saman, „hefi eg að eins haft tíma til að taka upp nöfn liinna prentuðu bóka. Skrá er ekki til liér yfir liandrit safnsins, en það er með því að kynna yður þau, sem þér getið gert mér mestan gi'eiða, ungi vinur minn. Það er alveg vafalaust, að þér munuð finna þarna bestu gögn, sem til eru, um aðalinn í Þýskalandi á seytjándu öld — hinn yfirborðs- fágaða aðal — en í rauninni grimmlyndari en menn liafa gert sér í hugarlund“. Hann lyfti höndum. Það var auðséð, að hann var lirærður. Eg vissi, að hann mundi liafa eitt- livað frekara að segja og beið átekta. „Eg vildi ógjarnan liefja aftur viðræður í sama dúr og í morgun,“ sagði hann loks, „en þér vitið, vinur minn, að eg ber velferð yðar fyrir brjósti. Eg finn það betur og betur hve ant mér er um velferð yðar. Eg bið yður þess, að láta ekki freistast til þess að láta draga yður frá kenslustarfi yðar — fræðslu- og rannsóknar- störfum yðar. Lautenliurg er eins og auðug náma fyrir þá, sem liafa áhuga fyrir sögulegum viðfangsefnum. Við skulum sinna köllun oldiar að skrifa söguna — ekki freistast til þess að koma þannig fram, að um okkur verði skrifað.“ Eg lofaði því einlæglega að hafa þetta ráð i liuga. „Að eins eitt enn. Eg þekki ekkert til þeirra, sem eiga lieima í Lautenburg nema stórliertog- ans, stórhertogafrúarinnar, Joacliim prins og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.